Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR Búddatrúarmenn í Saigon mótmæla Hóta að brenna sig til bana Fulltrúar hinna 14 landa á Loftleiðafundinum, stjórn félagsinsog starfslið fundarins. (Ljósm. Ól. K. M.). Sai’gon, 28. s-eptember. NTB. FORSETl Suður-Vietnam, Nguy- en Van Thiem, ræddi í þrjá stund arfjórðunga í dag í hátalara við búddistaleiðtogann Thich Tri Qu- ang eftir mótmælagöngu sem 860 búddamunkar og nunnur höfðu farið um götur Saigon til for- setahallarinnar. Þar afhentu þeir mótmæli gegn fyrirhugiuðum skipulagsbreytingum á kirkju búddatrúarmanna. Þegar Tri Quang baifði staðið' fyrir utan höllina í sjö 'kluikku- stiundir þekktist 'hiann boð Thie- us forseta uan að ganga inn og ræða við hinn hófsama leiðtoga búddatrúarmanna, Thich Tam Chau, sem á að taka við .stjórn- inni á málefnum .búddatrúar- manna 'samkvæmt nýrri tilskip- un stjórnarinnar. Áður en Quang ge'kk inn lýsti hann því yfir, að hann mundi berjast fyrir því að itilskipunin yrði felld úr gildi. Fréttaritarar í Saigon telja, að LOFTLEIÐIR HAFNA KAUPMANNA- HAFNARTILBOÐISAS-LANDANNA deila öfgafullra trúarleiðtoga og 'stjórnarinnar séu stjórnmálaiegs 'eðlis, þar sem munkarnir hafa itekið undir kröfu stjó'rnmóla- manna um að úrslit forsetakosn- 'inganna á dögunum verði dærnd ógild. Ný sjálfsmorð? Tidh Tri Quang hefur lýst því ýfir að sögn AFP, að kunnur munfeur muni fremja sjálfsmorð með því að hrenna sig til bana 'fyrir framan forsetahöllina á morgun ef stjórnin stend-ur ekki við loforð sitt um að kalla sam- 'an ráðstefnu er skuli endurskoða filskipun stjórnarinniar. Thieu tforseti l'ofaði fyrr í dag, að ráð- ‘stefnan y>rði haldin innan eins Sólar.hrings. Tilskipun sú, sem deilt er um' ’var samin í júlí atf erkióvini Quangs, Tic'h Tam Chau, en hann er leiðtogi sértrúarflokkis, sem er h'liðhollur stjórninni. í um- ræðunum íyrir framan forseta- höllina í dag lýsti Van Thieu for 'seti þvl yfir, að búddatrúarmenn ýrðu .sjálíir að gera út um ágrein ingismál srn og hann mundi ekki •endurskoða tilsfcipunina nema Iþví aðeins að báðir deiluaðilar Ibæðu um það. (Árás í misgriplnm. Þrír Ástralíumenn biðu ibana og 10 særðust þegar skotið var Framih. á bls. 311 Fljúga áfram með DC6-véltmiim til Norðurlanda Málið verður tekið upp á tundi forsœtisráð- herranna í Reykjavík í nœsta mánuði S GÆK lauk fundi fulltrúa Loftleiða frá 14 löndum og að þeim fundi loknum gaf stjórn Loftleiða út greinar- gerð þar sem segir að félagið hafni hinum svonefndu Kaupmannahafnartillögum, „Að þessum fundum lokn- um telur stjórn Loftleiða að samþykkt „nauðungarkost- anna“ óbreyttra myndi óhjá- kvæmilega hljóta að leiða til þess eins, að um taprekstur yrði að ræða á flugi félags- ins til og frá Skandinavíu, en afleiðing hans um nokk- urt tímabil yrði augljóslega sú, að félagið hrökklaðist það an“. Talsmiaður Loftlleiða sagði, á fundd með fréttamönnum í gær, að fluigið til Sk'aindinaví'U bæri sig ekki ©ins og stæði í diaig. Ha.nn. beniti á að samkvæmt hán- um nýju, tilllögum ætiluðu Skauidi navar íslendingum, 2 öug í vikiu með t'a.kmörkjuðíUim sætaifjölda á móiti 31 tfluigi SAS-véla.. Þelt-ta væri hið bróðurlega. tillboð þei.r.ra.. Talsmiaðuriinn aaigði hinevaigar að það væri trú ,sín að etf mál vær.i liaigt rétillega fyrir oig sann- gja.rnlega úitskýnt væri SAS-siam Framhald á bls. 24 sem fram komu af hálfu ráð- herra SAS-Iandanna fyrir skemmstu. I greinargerðinni segir orðrétt: Aftökur ■ Indónesíu Djakarta, 28. sept. NTB: FYRSTU liðsforingjarnir, sem tóku þátt í hinni misheppn- uðu byltingartilraun kommún ista í Indónesíu haustið 1965 hafa verið teknir af lífi, sam- kvæmt áreiðanlegum heimild- um. Þeir eru Untung Bin Sam suri ofursti, fyrrverandi yfir- maður lífvarðar Sukarnos for seta, Sujono, majór í flughern um og yfirmaður flugstöðvar- innar Halim og Ngadimo Hadi suwignjo, fyrrverandi lautin- ant. Sérstakur herdómstóll dæmdi þá þrímenningana til dauða og starfandi forseti Indónesíu, Suharto, hershöfð- ingi, neitaði að taka náðunar beiðni þeirra til greina. Þrír Framih. á bls. 31 Gríski blaðaútgefandinn frú Vlachos handtekin — Yfirheyrð og síðan látin laus, en mœtir fyrir rétt, sökuð um að móðga stjórnina Aþenu, 28. sept. NT-AP GRÍSKI blaðaútgefandinn frú Helen Vlachos, var hand- tekin í skrifstofu sinni í morgun, gefið að sök, að hafa móðgað ríkisstjórnina og óhlýðnast fyrirskipunum hersins. Frú Vlachos, sem hefur gagnrýnt grísku her- foringjastjórnina opinskátt, var yfirheyrð í rúma fjóra klukkutíma á skrifstofu rík- issaksóknarans, en síðan lát- in laus. Frú Valchos sagði á eftir, að hcrdómstóli Aþenu mundi Ihöfða mál á hendur sér, og verð- ur mál hennar tekið fyrir (snemma í næsta mánuði sam- kvæmt góðum heimildum. Alþjóð lega blaðastofnunin í Zúrieh úendi þegar í stað harðort mót- mælaskeyti til gríska forsætisráð herrans, þar sem sagði að hand- takan benti til þess, að gríska stjórnin væri staðráðin í að kveða niður alla gagnrýni hvað sem það kostaði og skorað var á stjórnina, að efna hin mörgu loforð sín um að frelsi blaðanna verði tryggt á ný. Frú Vlachos neitaði að svara spurnin.gum blaðamanna eftir yfirh'eyrslurnar í dag og spurði ■þá hvort þeir vildu. -send.a sig í fangélsi. Frú Vlachos var 'hand- 'tekin þegatr hún ætl-aðd að halda Iblaðamannafund ásamf erlend- um tfréttariturum, sem nýlega Frú Helena Vlachos komu til Aþenu. Á þriðjudaginn sakaði gríski in.nanríkisráðherr- Framh. á bls. 31 Indverjar gagnrýna bannsamning Genf, 28. sept, NTB-AP: FULLTRtJI Indverja á afvopn- unarráðstefnunni í Genf, V. C. Trivedi, gagnrýndi harðlega í dag hina sameiginlegu tillögu Bandaríkjamanna og Rússa um bann við útbreiðslu kjarnorku- vopna á þeirri forsendu, að þetta bann yrði óöruggt og gerði ríkj- um heims misjafnlega hátt undir höfði. Trivedi sagði, að samningsupp Framh. á bls. 31 tiöfuðborgin í Biafra í hættu Lagos, 28. september. NTB. HERSVEITIR sambandsstjórn- arinnar í Nígeríu héldu áfram sókn sinni inn í Biafra í dag, og er því haldið fram í Lagos að framvarðarsveitirnar séu að- eins í tveggja eða þriggja kíló- metra fjarlægð frá höfuðborg uppreisnarmanna, Enugu. Sam- bandsherinn hefur náð ýmsum bæjum og þorpum á sitt vald í sókninni inn í Biafra. Fréttir eru óáreiðanlegar, en AFP hermir að hafinn sé stór- felldur brottflutningur fólks frá Enugu, sem hefur 63.000 íbúa. Útsendingar Biafra-útvarpsins í Enuigu voru mjög óreglulegar í dag, og er talið að útvarpsstöð- in hafi verið flutt suður á bóg- inn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.