Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 24
Ml MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 - 85 dra Framhald af bls. 8 ir Hafnarfjarðarbæ, og þessi verkfæri fengum við og Hall- grímur Þorsteinsson byrjaði að æfa okkur. Hallgrímur hjálpaði okkur af stað. Ég spilaði fyrst á tenórhorn. — Svo missti ég tennurnar, þær rotnuðu svona út úr mér smám saman, og lengur gat ég þá ekki blásið, og það var eirtmitt „ þá, sem ég byrjaði að æfa mig á „bumbuna“, þú veizt þessa stóru trommu, sem ég held, að allir Reykvíking- ar muni eftir mér með. Hljómskálinn? Gott þú minntist á hann. Það var 1918. Þetta var ósköp erfitt. Gísli sálugi Gúmm, skrifaði Zimsen borgarstjóra bréf, og í því stóð: „Jæja, Zimsen. Takið þið nú við bæjarprýðinni. Við get- um ekki meir.“ Og svo er það 1906, að ég kynntist konunni minni, en hún var ættuð sunnan úr Garði. Séra Ólafur Fríkirkju- prestur gaf okkur saman í hjónaband. Konan min heitir Vigdís Sæmundsdóttir. Við höfum átt 9 börn saman, og af þeim lifa 7. Hvenær ég hætti við lúðra- sveitina? Það var árið 1950.. Satt að segja nennti ég ekki lengur að labba með þessa stóru bumbu framan á magan- um lengur. Ég er ekki viss, nema ég hafi erft þennan takt frá föð- ur mínum, en a. m. k. tvö börn mín virðast hafa erft þessa músíkgáfu frá mér. Auðvitað nægði skósmíðin mér ekki, þegar útí lífsbar- áttuna kom. Og þá á sumrin byrjaði ég að vinna hjá bæn- um. Fyrst vann ég við að leggja holræsi í Vonarstræti, það var árið 1905. Síðan hef ég unni'ð hja bænum, ýmist Ferðaritvélar við allra hœfi OLYMPIA rafmagnsritvélar TAN-SAD við holræsagerð eða við „bik- ið“. Valgeir var þá verkfræð- ingur, síðan Bolli. Mér féll alltaf vel við yfirmenn mína. Þeir voru allir indælir menn.“ „Úr því þú hefur unnið við malbik, hlýtur þú að muna eftir henni Bríet,“ segjum við. „Annað hvort væri. Stóra þjappan var kölluð Bríet, ég held það hafi komið vegna einhverra ummæla á bæjar- stjórnarfundi. Eitthva’ð út af vaxtarlaginu, en svo voru litlu þjappararnir nefndir eftir börnum þessarar heiðurskonu, og kallaðir Héðinn og Laufey. Þegar ég lít yfir farinn veg, þá sé ég ekki eftir neinu. Eg hef verið heilsuhraustur alla tíð. Ég fékk einu sinni lungna- bólgu, var að koma af ein- hverri orkestursæfingu í Dóm- AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*8Q Kaníer's Teg.: 655 Stærðir: M—L—XL—XXL Skálar: B og C Litir: Hvítt, svart og skintone NÝTT Gömlu dansarnir í kvöld kl. 8 — 1. STEREO ásamt hinum vinsælu dansstjórum Helga Eysteinssyni og Birgi Ottóssyni. sem skemmta af sinni alkunnu snilld. S I G T U N . CRYPTON ÖKUMENN! Foröizt óþarfa erfiðleika við gangsetningu — látið okkur stilia vélina. Rétt stilitur snjó og hálku. MÓTORSTLILINGAR — HJÓLASTILL- INGAIt — LJÓSASTILLINGAR. stýrisbúnaður, eykur öryggi \dð akstur í Fullkomin tæki. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUIM HF. Skúlagötu 32. — Sími 13100. skrifstofustólar gott úrval QstertpG peningaskópar skjalaskápar Höfum fyrirliggjandl möpp ur í flestar gerðir skjala- skápa. Oíafur Gíslason hf. Ingólfsstrætil A - Sími 18370 Kanter's í úrvali VERZLUNIN © $ki Laugavegi 53 - Sími 2-36-22 Sendiferðabíll - stöðvarleyfi Til sö u er stór sendiferðabíll árg. 1966 með tal- stöð og mæli, gluggar og góð sæti fyrir 17 far- þega. Stöðvarleyfi á góðri sendibílastöð. Uppl. í síma 17229. ME KILIED MY SlSTER JILL MASTERTOKJ. YOU KKIEW MER — IN MIAMI. SHE TDLDi ME ABOUT YOU A. IM GOIKIG TO ÚAMAGE MIM FAR WORSE THAKI YOU COULD... OOOOUH- NHl. EMS/772 — -K — - IAN FLEMING SME— SME LIKEP YDU. GOLPFINGER MURPEREÓ MER FOR* FOR GOIKK3 WITM YtXI JAMES BOND lames Bond H IAIIFLEMING DRAWNC BY JOHN MclUSKY Tilly hætti að brjótast um og Bond linaffi takiff .... — Taktu því meff ró — en segðu mér eitt. Ert þú aff leita Gold- figners? — Ég ætla aff drepa hann. — En ég ætla aff valda honum meira tjóni en þú gætir nokkurn tíma ... — Hann myrti systur mína — Jill Mast- erton. Þú þekktir hana — í Miami. Hún sagði mér frá þér. — Henni — henni geffjaðist aff þér. Goldfinger myrti hanan vegna þess aff hún fór meff þér. — Hvert þó í heitasta. kirkjunni. Auðvitað voru tals- verðir erfiðleikar, einkanlega meðan kreppan var, 1935—36, jú, þá var oft hart í ári. Mað- ur reyndi að fá vinnu, hvar sem hana var að hafa. Börnin voru mörg, en eitt er víst, að ég gæti vel hugsað mér áð lifa upp ævina óbreytta. Þessi mynd hérna er frá samkvæmi, sem haldið var í Gúttó. Við spiluðum þá með honum Bernburg. Hann var ágætur ,,fíólínspilari“. Spilaði oft villt, en hitti þó furðan- lega. Já, Bernþurg hafði góð- an tón. Við spiluðum auðvitað við Konungskomuna 1926. Hann Kristján langi, kóngur, kom til okkar í Iðnó. Ég man það, að hann var jafnhár kontra- bassanum. Og ætli við eigum ekki að fara að enda þetta. Minnið mitt er svo sem ekkert sér- stakt, ætli ég sé ekki farinn að kalka? Það voru svo skrambi slæmir dampar upp úr malbikinu." Og með það kvöddum við afmælisbarnið, sem bað mig í lokin að tilkynna, eins og aðr- ir, að hann yr'ði að heiman á afmælisdaginn. — Fr. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.