Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 196'8 31 Rúmenar sigruöu RÚMENSKA liðið Steaua í Ruka rest vann Evrópubikar hand- knattleiksmanna. f úrslitaleik, sem fram fór í Frankfurt, mætti rúmenska liðið Dukla Prag, og vann með 13 mörkum gegn 11. Leikurinn fór fram á laugardags- kvöldið. í hálfleik var staðan 7-6 Rúmenum í vil. 8'000 manns sáu leikinn. Úrslit í kvöld í KVÖLD fara fram að Háloga- landi úrslit íslandsmótsins í handknattleik hjá 3. flokki karla, 2. fl. kvenna og 1. flokki kvenna. Annað kvöld verða tveir leikir leiknir í 1. deild í Laugardals- höll. KR leikur við Fram og vinni Fram hefur félagið unnið mótið. Hinn leikurinn er milli Hauka og Víkings. Bikgir Ö. Birgis. Birgii Birgis kosinn bezti körfu- knnttleiksmnður 1. deildur Mynd þessi var tekin á Keflavíkurflugvelli, þegar þjóðarsorg ríkti í Bandaríkjunum vegna morðsins á Martin Luther King. Þar blöktu fánar íslands, Bandarikjanna og NATO í hálfa stöng. Gnðmundnr Þór Pnlsson kosinn formnður Arkitektnfélngsins Bandaríkjamaðurinn Dave Zin- koff frá liðinu Philadelphia 76 ers, liefur gefið verðlaunagrip handa „Most Valuable Player“ á fslandsmótinu í ár. Slíkar verðlaunaveitingar eru algengar erlendis, en hafa ekki tíðkast hér á landi fyrr. Venjulegustu leiðirnar til að velja „MVP“ eru annaðhvort að kjósa verðlaunahafa eða þá, að leikmenn sjálfir greiða atkvæði um, hver úr þeirra hópi sé verð- ur þessari heiðursviðúrkenningu Stjórn K.K.Í. hefur valið þá leið, að fá leikmenn 1. deildar til að velja bezta körfuknattleiks mann fslandsmótsins 1968. At- kvæðagreiðslan, sem var leyni- leg hefur farið fram og var taln- ing atkvæða gerð á stjórnar- fundi K.K.Í. á fimmtudagskvöld s.l. Efsti maður á atkvæðaseðlin- um hlaut 5 stig, annar 3 stig og þriðji 1 stig. Flest atkvæði hlaut hinn reyndi körfuknattleiksmaður frá Ármanni, Birgir Örn Birgis, en ÞESS verður skammt að bíða að Danir og íslendingar mætist aft- ur í tveim landsleikjum í hand- knattleik, og þá verður meira í húfi en var nú um helgina. Lands lið þjóðanna hafa verið dregin saman í riðil í undankeppni HM keppninnar næstu. Þriðja landið í riðlinum er Belgia, sem talið er veikt „handknattleiksland“. 16 lönd komast í lokakeppnina sem fram fer í Frakklandi. Landslið gestgjafanna, Frakka, heimsmeistaranna, Tékka, taka ekki þátt í undankeppni og held ur ekki Japan, MaTokko og sig- urvegari í leik USA/Kanada. Aðrar þjóðir berjast um 11 sæti og skiptast þarrnig í riðla: 1. Danmörk, fsland, Belgía. 2. Rúmenía, Austurríki og Búlg- aría. 3. Sovétríkin, Pólland, ísrael. 4. Svíþjóð, Noregur, Finnland. 5. V-Þýzkal. Spánn, Portúgal. 6. Júgóslavía, Sviss, Luxemborg 7. Ungverjaland, A-Þýzkal. og Holland. Ákveðið er að í hverjum riðli komist sigurvegarinn beint í loka hann hlaut alls 108 stig. Næstir honum voru: Gunnar Gunnarsson K.R. 95 stig Guttormur Ólafsson K.R. 46 stig Þorsteinn Hallgrímss. Í.R. 42 stig Kolbeinn Pálsson K.R. 27 stig. Aðrir hlutu færri en 18 stig og voru allls 44, sem greiddu atkvæði. ÍSLAND1968 Verðiaunagripurinn verður afhentur Birgi í leikhléi á POL- AR CUP mótinu um páskana nk. ld. mynd. keppnina, nema í 7. riðli, þar sem tvö efstu lið komast áfram. Síð- an berjast þau lönd sem verða nr. 2 í hverjum hinna riðlanna og mætir land nr 2 í 1. riðli og nr. 2 í 2. riðli, í öðrum leik nr. 2 í 2. riðli og 2. í 5. riðli og loks nr. 2 í 3. riðli og 2 í 4. riðli. Má telja hlut íslands nokkuð góðan. Hugsanlegt er að komast beint í úrslitin með því að sigra Dani, en annars ætti leikur gegn Sviss — sem sennilega verður nr. 2 í 6. riðli, ekki að verða íslend- ingum ofraun, þó engu verði slegið föstu fyrirfram. Jim Glark lét lífið í keppni JIM Clark fyrrum heimsmeistari í kappakstri lézt í kappakstur- keppni í nánd við Stuttgart s.l. sunnudag. Bíll hans fór skyndi- lega út af brautinni og á fullri ferð inn í skóginn til hliðar og þar rakst hann á tré með þeim Gripu þjófinn um borð í búti BROTIZT var inn í verzlunina Raforku á Grandagarði aðfara- nótt sunnudagsins. Þjófurinn, sem stal útvarpstæki og plötuspil ara, brauat inn um glugga að húsabaki. Lögreglan handtók manninn skömmu síðar um borð í bát í Reykjavíkurhöfn, þar sem bæði tækin fundust, og játaði hann því strax þjófnaðinn. Árshútíð Homro- hlíðorskólons MENNTASKÓLINN við Hamra- hlíð heldur árshátíð sína í kvöld í Lido. Dagskrá hátíðarinnar er fjölþætt og m.a. eru tveir leik- þættir, sem eru tileinkaðir striði. Leikþættirnir heita: „Skemmti- ferð um vígvöllinn“, og „Við í sláturhúsinu". Árshátíðin hefst kl. 9, en húsið er opnað kl. 8 og miðar eru seldir við inngang- 1 inn. - ÍÞRÖTTIR Framhald af bls. 30 aldrei rönd við reist ofuraflinu, þótt það berðist vel, af danskri samstillingu og danskri þrá— kelkni. Beztir voru þeir Gra- versen (8), Per Svendsen (5) að ógleymdum Mortensen í mark inu. Dómarinn Patterson dæmdi lít ið, leyfði margt, sem aldrei er leyft í handknattleik, en var nú engan veginn hlutdrægur. Mörk íslands: Jón Magnússon 5, Geir Hallsteinsson 4 (2 úr víti) Sigurbergur 2, Sig. Einars- son, Þórður Sigurðsson, Ingólfur og Björgvin Björgvinsson 1 hver. Mörk Danmerkur: Graversen 4, Carsen Lund 3, Per Svend- sen 2 og Frandsen 1. A.ST. Sagt eftir leikinn. Eftir sigurleik ísl. liðsins gegn Dönum á sunnud. sagði fararstjóri danska liðsins, Per Theilmann: „Sigurinn var verðskuldað ur, á því leikur enginn vafi. Það var betra liðið sem sigr- aði. fslendingar sýndu meiri sigurvilja, og áttu mun betri markskot en okkar menn. Dómarinn missti að nokkru tök á leiknum, en það réði ekki um úrslitin". Þjálfari danska liðsins Hans Jenssen sagði: „Það skorti nokkuð á að danska liðinu tækist að nýta sín tækifæri. fslenzku piltam ir léku mjög hressilega og baráttuvilji þeirra var ódrep andi“. afleiðingum að Clark lézt sam- stundis. Enginn annar bíll var í námunda við slysstaðinn. Fyrir 3 mánuðum vann Clark sitt 25. Grand-Prix hlaup og setti þar með met. Áður hafði hann unnið ótal keppnir, m.a. heims- meirarakeppnina 1963 og 1965. 1960 réðist hann til Ford og ók Lotusmódeli verksmiðjanna og fór frægðarför víða um heim. Clarkes er víða minnzt um heiminn sem sannri hetju og hugdirfskukappa. AÐALFUNDUR Arkitektafélags íslands var haldinn í byrjun febrúar sl. f stjórn félagsins eru nú: Guðmundur Þór Pálsson for- maður, Ólafur Sígurðsson ritari, Guðmundur Kr. Guðmundsson gjaldkeri og Guðmundur Kr. Kristinsison, meðstjórnandi. 13 nýir félagar bættust í starfshóp- inn á síðasta ári. Síaukin aðsókn og eftirspurn eftir sýningarbásum hefur verið hjá Byggingaþjónustu félagsins að Laugavegi 26. Gunnlaugur Halldói-sson, arkitekt, hefur ver- ið formaður Byggingaþjónust- unnar frá upphafi. Miðstöð alis undirbúnings að Norræna byggingardeginum (Nor disk byggedag) hefur verið í húsakynnum Arkitektafélagsins, en búizt er við 600-800 erlendum gestum. Gunnlaugur Halldórsson er aðadritari samtakanna hér á landi, en Hörður Bjarnason, húsa meistari ríkisins, er formaður þeirra. Fulltrúi Arkitektafélags- ins hjá N.B.D. er Manfreð Vil- hjálmsson, arkitekt. Ólafur Jens- - NETABÁTAR Framhald af bls. 32 ustu 3-4 daga. Hæsti báturinn, sem landaði á sunnudag var Geir fugl með 50 tonn af einnar nátta fiski en Albert var með 44 tonn. Þann dag lönduðu 50 bát- ar i Grindavík og voru þeir með allt niður í átta tonn. Geirfugl er langaflahæstur þeirra báta, sem leggja upp í Grindavík, en á laugardag landaði hann 76 tonnum. Er báturinn nú búinn að fá 810 tonn en þrír aðrir bát- ar eru næstir honum með um 700 tonn. — Hrafn III., Albert og Arnfirðingur. Trollbátar lönduðu á sunnudag í Grindavík frá 4 upp í 14 tonn. Engir línubátar lönduðu þann dag, en í sl. viku lönduðu nokkrir keflvískir línu bátar 8-17 tonnum, sem er dágóð ur afli. Til Þorlákshafnar komu 18 bát ar á sunnudag, og var haesti bát urinn — Gissur ÁR-75 — með 34 tonn, en netabátarnir voru annars með frá 6 tonnum upp í 30 tonn. Tveir trollbátar lönd- uðu 10 og 8 tonnum, en engir línubátar. Keflavíkurnetabátarnir hafa flestir haldið sig í bugtinni og afli verið tregur, mest 21 tonn. Eru nú margir þeirra farnir af stað á Selvogsbanka. Sex bátar frá Akranesi hafa stundað veið- ar á Selvoginum og lönduðu þeir frá 50 upp í 70 tonnum af tveggja nátta fisk í fyrrádag á Akranesi. son, fulltrúi hjá Byggingaþjón- ustu A.Í., er skrifstofustjóri við undirbúning ráðstefnunnar. í tengslum við ráðstefnuna verður haldinn hér stjórnarfund- ur allra arkitektafélaganna á Norðurlöndum. Þá segir í fréttatilkynningu frá A.Í., að mikið af starfi stjórn- arinnar fari í að halda á réttinda- málum félagsins og félagsmanna. Á s.l. ári hafi utanfélagsmanni verið gefin heimild með ráð- herrabréfi til að nota starfsheit- ið arkitekt. Telur félagið það al- varlegt mál sem fordæmi, en vonast til að því verði kippt í lag, eins og komizt er að orði. Arkitektafélagið og Félag ráðgjafaverkfræðinga vinna nú að því í sameiningu að gera ályktun um samstarf starfssviðs og starfekiptingu stéttinna inn- byrðis. - ÍSRAELSMENN Framhald af bls. 1 í Amman er sagt, að jór- danskir hermenn hafi hrakið á flótta ísraelska hermenn, sem sótt hafi inn yfir vopnaihléslín- una. Jórdanskur talsmaður sagði, að ísraeismenn hefðu ekki náð tilgangi sínum. Hann bætti því við að enginn Jórdaníu- maður hafi særzt. Sagt var, að ísraelsk skrið- drekadeid hefði ráðizt rmeð stuðningi flugvéla og þyril- vængja yfir vopnahléslímma um 50 km sunnan við Dauðahaf eftir orrustu stórskotaliðs og stríðs- vagna á Kraymiahsvæði í miðj- um Jórdandal. Skipzt var á skot- um í um tvo og hálfan tima í Kraymeh og Abou Al-Sous. Jór- daníumenn segjast hatfa þaggað niður í fallbyssum ísraelsmanna, sprengt í lotft upp skotfæra geymslur og eyð lagt hertflutn- ingabifreið. í Tel Aviv er sagt, að isra- elskir hermenn hatfi í morgun rekizt á hóp arabískra skemmd- arverkamanna á Eilat-svæðinu, liðsauki hafi verið sendur á vettvang og þegar skemmdar- verkamennirnir hafi reynt að hörfa yfir landamaerin til Jór- daníu, hafi hermenn verið flutt- ir í þyrlum yfir vopnahléslín- una, þar sem þeir hatfi sprengt aðalstöðvar skemn»darverka- mannanna í loft upp og náð á sitt vald vopnum og skjölum. Jórdaníustjórn kærði ísraels- menn fyrir Öryggisnáðinu í kvöld og sakaði þá um árásar- aðgerðar. Þess var ekki krafizt að ráðið héldi fund um raálið. Danir og Islending- ar mætast aftur - ■/ undanrásum heimsmeisfarakeppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.