Morgunblaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1%8 7 Fuglasltoðuri Ferðofélagsins Lóuþræll í ætisleit. Ljósmyndina tók Grétar Eiríksson, sem kunnur er orðinn fyrir fallegar fuglamyndir. Við viljum vekja athygli á fuglaskoðunarferð Ferðafélags tslands um Miðnes og Hafnaberg 5. maí n.k. Áætlað er að leggja af stað frá Austurvelli kl. 9.30 árdegis. Ekið verður að Garðskagavita og hugað að fuglum þar, síð- an til Sandgerðis og Hafna. Þá verður Hafnaberg skoðað, en í berginu er mikið fuglalíf og má þar sjá allan íslenzkan bjargfugl. Á heimleið verður komið við hjá Reykjanesvita og í Grindavík. Fólki skal bent á að hafa meðferðis kíki og þeir, sem eiga Fuglabók Álmenna Bókafélagsins^ ættu að hafa hana meðferðis. Veizlukaffi í T jarnarnarbúð Veizlukaffi og skyndihappdrætti Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins hefur kaffisölu og skyndi happdrætti eins og undanfarin ár sunnudaginn 5. maí í Tjarn- arbúð kl. 2.30., til fjáröflunar starfsemi sinni, sem aðallega er í því fólgin að senda jólagjafir til aldraðra héraðsbúa, sem hér dvelja á elli og hjúkrunarheim- ilum. Þess má geta að fyrir síð- ustu jól sendi deildin út 100 jóla pakka. Kvennadeildin hefur nú starfað í fjögur ár, og er aðal- markmið hennar að safna sér í sjóð til líknarmála, og þegar elli- heimilið rís í Borgarfirði mun hún eftir því sem fjárhagur henn ar leyfir leggja sinn skerf til þeirra stofnunar. Margt smátt gerir eitt stórt, og nú heitum við ó alla þá sem góðan málsstað vilja styðja, að koma í Tjarnarbúð á sunnudag- inn kemur, drekka gott kaffi með gómsætum kökum og girni- legu brauði og njóta ánægju— stundar í góðum félagsskap. FRÉTTIR Kvenfélagskonur Garðahreppi Síðasti fundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn 7. mai kl. 8.30 Færeyska Sjómannaheimllið Sunnudaginn 5. maí kl. 2.30 verð ur kaffisala í Sjómannaheimilinu við Skúlagötu. Ágóðinn rennur til nýs Sjómannaheimilis. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag inn 5.5. Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Reykvíkingafélagið heldur afmælis- og aðalfund i Tjarnarbúð sunnudaginn 5. maí kl. 8.30. Ámi Óla flytur erindi um bústað Ingólfs Arnarsonar land- námsmanns. Nemendur úr dans- skóla Heiðar Ástvaldssonar sýna listdans. Happdrætti með góðum vinningum. Dans. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. maí kl. 8.30 Kvenfélagskonur, Keflavík. Fundur verður haldinn í Tjarnar lundi þriðjudaginn 7. maí kl. 8.30 Fulltrúi frá H-umferðarnefndinni mætir Kvenféiag Lauganessóknar hýður öldruðu fólki tll skemmt- nnar og kaffidrykkju í Lauganess- skóianum sunnudaginn 5 maí kl 3 Gjörlð okkur þá ánægju að mæta sem fiest. Kvenfélagið Heimaey Aðaifundur féiagsins verðurhald in föstudaginn 3. maí kl. 8.30 að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð, aðal- inngangur) Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur veiziukaffi og skyndihapp drætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 5. maí frá kl. 2.30 Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins. heldur aðalfund sunnudaginn 5. maí kl. 3 í Oddfelllowhúsinu, uppi. Happdrætti Kvenfélags Hallgríms- kirkju Eftirtaldir vinningar hafa ekki verið sóttir ennþá: 5040, 6378,1977, 994, 2402, 5361, 4034, 5396, 4728, 1293 Upplýsingar veittar í síma 13665 Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 Álmenn samkoma. Komið og hlýðið á orð Drottins í vitnisburði, söng og ræðu og aðrar safnaðarkonur sem hugsa Sunnukonur, Hafnarfirði Munið fundinn þriðjudaginn 7. mai í Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 Frá Guðspekifélaginu Stúkan Baldur heldur síðasta reglulega stúkufund starfsársins fimmtudagskvöldið kl. 9 síðdegis í húsi félagsins. Erindi: Innri bar- átta Jesú í eyðimörkinni. Guðjón B Baldvinsson flytur. Gestir vel- komnir Hljómlist. Kaffiveitingar. Kaffidagur kvenskátanna verður sunnudaginn 5. maí í Súlnasal Sögu og hefst kl. 3 Góð skemmtiatriði. Þær konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, góð fúslega komi þeim i Hótel Sögu mflli 11 og 1 á sunnudag. Kvenfélag Lágafellssóknar Aðalfundur haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 2. maí kl. 8.30. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk Kirkjunefnd Kvenna Dóm- kirkjunnar veitir öldruðu fólkj kost á fótaaðgerðum á mánudags m°rgna kl. 9—12 í Kvenskáta- heimilinu í Hallveigarstöðum. Símapantanir í 14693. Kvenfélagið Aldan Áður auglýstur skemmtifundur 4. mad í Dansskóla HermannsRagn ars er frestað til lokadagsins 11. maí Fundurinn á Bárugötu ll.verð ur 8. maí. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin: maí- blaðið er komið út og flytur þetta efni: Minnisbók handa lygurum (forustugrein). Hefurðu hfeyrtþess- (forustugrein). Hefurðu heyrtþess- ar? (skopsögur). Kvennaþættir eft- ir Freyju. Grein um dularfulla vopnasalann Sir Basil Zaharoff. Kvæði eftir Oddnýju Guðmunds- dóttur. Drengurinn litli, sem dó (saga). Þegar þjóðin vill, eftir Palle Lauring. Grein um bezt vöxnu konu heimsins. Þeir eru strangir í Staphorst. Vélræn hænsna rækt eftir Ingólf Davíðsson. Skemmtiþrautir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Alþjóðleg málvísindi (bókarfregn). Stjörnuspá fyrir maí mánuð. Þeir vitru sögðu o.fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Akranesferðlr Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Akranesferðir Akraborgar alla sunnudaga og laugardaga: Frá vík: kl. 9, 13.30, 1630. Frá Akran: kl. 10.15, 14.45, 18. Skipaútgerð Ríkisins. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. HerjóWur fer friá Vestmannaeyjum í dag til Rvíkur. Blikur fer frá Rvík. kl. 13.00 i dag austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Akureyri i gær á austurleið. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Sauðárkróki 26. april til Odda, Kristiansand, Gautaborgar og Khafnar. Brúar- foss fór frá ísafirði 28. apríl til Glouchester, NY, Cambridge og Norfolk. Dettifoss fór frá Kotka 3. maí til Reyðarfjarðar, Húsavik ur, Akureyrar og Rvíkur. Fjall- foss fór frá Keflavík 2. maí til Hamborgar. Goðafoss fer frá Rvík í dag til Keflavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 11. maí til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kem- ur til Rvíkur í dag frá Hamborg. Mánafoss fór frá Bremen 2. maí til London, Hull og Reykjavikur. Reýkj afoss kom í gær til Rvíkur. frá Hamborg. Selfoss kom í gær frá NY. Skógarfoss fór frá Lyse- kil 3. maí til Gautaborgar, Töns- berg, Antwerpen og Rotterdam. Tungufoss fór frá Gdynia 2. maí til Ventspils, Kotka og Rvíkur. Askja fór frá Leith 3. maí til Reykjavíkur. Kronprins Frederik fór frá Kaupmannahöfn í dag til Færeyja og Rvíkur. Loftleiðir h.f. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og NY kl. 0115. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 1000. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Válsfteði til Önundarfjarðar Þessi mynd var tekin vestur á Flateyri 1. apríl sl., þegar Snæ- björn Ásgeirsson (t.h.) afhenti Kristjáni Guðmundssyni, for- manni Slysavarnadeildar karla á Flateyri vélsleða tii sjúkra- flutninga í Önundarfirði. Var það Önfirðingafélagið í Reykja- vík, sem gjöfina gaf. — Er hún gefin íbúum Önundarfjarðar, en Slysavarnafélaginu á Flateyri afhent tækið til reksturs og varðveizlu. Vinnuveitendur Traiusibun- og samvizkiusam- ur tvítuigur .kerunairaskóla- nemii óskar eftir vinniu frá 1. júní. Vaniur alls kyns vélavimimi. Hringiið í síma 33803. Hafnarf jörður og nágrenni! — Hef fluitt nuddstofu míma í Gumnars sumd 8. Opna mámudiaiginm 6. maí. Sími 52645. Guðjón Sigurjónsson, sjútoraþjálf- arL Fataskápur til sölu Notað mótatimbur og lágrur barniaistóll á hjól- um. Uppil. í síma 41613. til sölu. Upplýsingar í síma 84014 eftir tol. 7 á kvöldin. Háskólastúdent Peninar - vörur - víxlar óskiar eftir lítilli íbúð — (mætti vera £ maílok). — Þrenint í heimili. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 83387 kl. 1—3 e.h. Vil >a0s'to'ða við að leyisa út vörur úr bamka og/eð'a tolli, gegn tryggum víxkum. Tilb. sendist Mbl., mierkt: „Gaigmkv. hagnaður 5101“ Óskum eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigiu frá 1. júní nik. Vin- samlega hringið í síma 40529. Til sölu Liven veggkæliborð og af greiðslueyja mieð glerskáp. Uppl. í sima 40774 og 42120. Kona óskast „Bronco King Winch“ tifl. afgreilðsluistarfa í café- teríu, «ppl. á staðnum og í sírna. Skíðaskálinn Hveradölum. vélknúim vimda, 3 Ihriaðar áfiram, 1 afitur á ‘bak, vír og aflúrtak. Eirnnig Ford Bronco 1966 til sölu. Uppl. í sirna 32117. Keflavík Tek að mér þvott 1 til 2ja herlb. íbúð óskast til leiigiu, sem fynst. — Uppl. í síma 2003. á mælonskyrtum og mælom- sloppum, Uppl. í síma 82892. Til sölu Húsmæður Sum'arbústað'uir á eiigmar- lamri, eiinin hektari, 20 km. firá Reykjavík. Siloi'nigsveiði Tiflib. sendist Mbl., merkt: „250 þús — 8136“. Vélhreimgernimig, góflfiteppa- og búsgaginiahreinsum. Van- ir og vandviirkiir menm. Ódýr og öruigg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181. Útsniðin pils kjólapils, uppslög, lumgl- imgakjólar, pífubfliús®ur, loð húfur. Kleppsvegi 68, III. hæð t.v., sími 30138. Kona óskast til að gæta 'baims hálfiam dagimm. Þairf helzt að búa í Vestuirbænum. Uppl. 1 síma 10689. Til sölu er Volkswagen árg. 1956. — Uppl. í síma 1108, Akramesi, millfl kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu stór eldavéfl fyrir mötu- neyti, ómptuð. Seflst ódýrt. Uppl. í sírna 14582 og 15095. Sveit Get tekið nokkiur börm á aldriimim 5—8 ára til sum- ardvailar á gott sveitalheám- illL UppL í síma 30104. 2ja—3ja herb. íbúð með húsgögnum til fleiigu yfiir sumarmánuðina. Til- boð sendist í pósthólfi 15ð fyrir 10. maí. Til sölu Óska eftir Gott píamó og orgelhar- moniiium til sölru Upplýs- ingar í síma 15601. Stúlka óskar eítir ræst- ingu. Uppl. í sírna 50832 milli kl. 7 og 8 e. h. Skuldabréf Vdl fcarupa 300.000- í vel tryiggðium stouldabréfum, Tilboð sendist blaðámu fyr- iir mæiudiagskvöld mertot: „Viðskipti 8096.“ 2ja—3ja herb. íbúð óskast tál leiigu. Uppl. í símia 30384. Til lei^u nýtt húsnæði í Vesturbænum, hentugt fyrir há- greiðslu- eða tannlæknastofu. > Tilboð merkt: „123 — 8137“ sendist Mbl. 14—15 ára piltur óskast til starfa á gott sveitaheimili í sumar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sveit — 8128“ fyrir 9. mai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.