Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 1
28 SÍÐIIR OG LESBÓK 141. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 7. JULI 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nasser í Kreml Vakin er athygli á því, að Sovét- stjórnin var aðili að samþykkt- inni og er talið líklegt að hún 'hafi lagt að Nasser og fylgis- mönnum hans að samþykkja Ihana sem umræðugrundvöll — ©g e. t/ v. gert það að skilyrði fyrir hinni ríflegu aðstoð, sem ■Rússar hafa veitt Arabaríkjun- um eftir júnistyrjöldina við ilsraelsmenn. í grein, sem í dag birtist í Moskvublaðinu „Pravda", er lát. ið að því liggja, að Sovétstjórnin sé samþykk starfsemi arabiskra sikæruliða á því landsvæði, sem ísraelsmenn lögðu undir sig í styrjöldinni. I>ar eru ísraelsmenn sakaðir um að hafa ráðizt inn á landsvæði Araba og hvað eftir annað brotið samþykkt Öryggis- ráðsins. Segir jafnframt, að stjórnin í Tel Aviv flýti sér sem mest hún megi að festa sig í sessi í hinum hernumda hluta Jerúsalem og virðist einsýnt, að hún ætli ekki að láta hann af hendi aftur. 29 ráðherrar í stjórn Trudeaus Ottawa, 6. júlí. NTB. PIERRE Trudeau, forsætisráð- herra Kanada, hefur nú ákveðið skipan stjórnar sinnar og heitir því jafnframt að gera ýmsar endurbætur á stjórnarkerfinu í heild. I stjórninni eru 29 ráð- Iherrar en voru 26 í fráfarandi stjórn. Aðeins tveir ráðherrar halda embættum sínum, sam- •göngumálaráðherrann og land- varnarráðherrann. Trudeau hefur sagt, að hann muni gera sitt ítrasta til þess að losa ráðherra stjórnarinnar við margskonar tímafrek störf er Ihafa minni þýðingu, með það fyrir augum að þeir geti sinnt þeim mun betur hinum mikil- vægari málum. — verði ekki að gert þegar í stað. Flugvél frá Rauða krossinum fórst í lendingu í Biafra Genf, 6. júlí NTB-AP. FLUGVÉL af gerðinni „Sup- er Constellation,“ sem Rauði krossinn hafði tekið á leigu fórst í lendingu á flugvelli í Biafra, er hún var að flytja þangað vistir og lyf. Þriggja manna áhöfn flugvélarinnar og eiginkona flugstjórans sem var með í förinni. biðu bana og hálf ellefta lcst af lyfjum hjúkrunargögnum og öðrum vistum eyðilagðist gersam- lega. Er ástandið í Biafra nú orðið svo slæmt, að talið er, að allt að því tvær milljónir manna muni hafa látið lífið fyrir ágústlok af völdum hungurs og sjúkdóma verði ekki gripið rösklega í taum- ana þegar í stað. Flugslysið í Biafra varð sl. mán.d. að því er upplt. var í Genf dag, en fregnir hafa ekki borizt um það fyrr en nú fyrir skömmu. Veður var mjög slæmt, þegar •flugvélin lenti og lendingarskil- yrði öll bágborin. Flugvélin hafði verið tekin á leigu hjá flugfélagi í Lissabon, og bætir þetta slys ekki ú,r þeim vandkvæðum, sem eru á þvi að koma vistum til hinna bágstöddu í Biafra. í dag er búizt við brezkri sendinefnd til Lagos undir for- sæti Hunts lávarðar. Mun hún ræða við stjórnina í Lagos og Long Binh, S-Vietnam 6. júlí AP-NTB. SKÆRULIÐAR Viet Cong ré»- ust í gær úr launsátri á banda- ríska herbifreið, sem flutti fimm manna pophljómsveit, og myrtu aðra aðila um það, hvernig Bret- ar geti bezt varið því fé, sem á- kveðið hefur verið til hjálpar 'bágstöddum í Nígeríu. Aðrar 'þjóðir leita einnig leiða til þess að koma matvælum og lyfjum 'til íbúanna í Biafra, þar sem á- standið gerist nú ískyggilegra Framhald á bls. 27 tvo hljómsveitarmenn og særðu einn auk aðalsöngkonunnar. Þá særðist einnig bandariskur liðs- foringi sem hljómsveitinni fylgdi. Hljómsveitin, sem kallaði sig Framhald á bls. 27 Skemmtikraítar myrtir í Vietnam Gefur fegurri sjón en ís- lenzka bergvatnsá, er hún lið- ast um græna velli og blá- svartar malareyrar í sindr- andi kvöldsólinni? — Síðustu dagar hafa verið eins undur- fagrir og íslenzkir sumardag- ar bezt geta orðið og næturn- ar sízt til þess að eyða þeim í svefn. — Myndina tók Matz Vibe Lund jr. kvöldstund eina í júlímánuði á efra lax- veiðisvæðinu í Laxá í Kjós. Moskvu, 6. júlí. AP. VIÐRÆÐUR Nassers, forseta Egyptalands, við sovézka ráða- menn í Kreml hafa dregizt nokk iuð á langinn umfram það, sem upphaflega var ætlað. í ræðum, sem Nasser hefur haldið í opin- berum móttökum og veizlum, leggur hann áherzlu á, að hann óski friðar í Austurlöndum nær og voni, að deilur Araha og ísraelsmanna verði leystar á grundvelli samþykktar Öryggis- ráðs Sameinuðu þjóðanna frá 22. nóvember 1967. Þó hefur hann tekið fram, að hann og aðrir leið •togar Arabaríkjanna séu þeirrar skoðunar, að sú samþykkt sé bæðj „óljós og ófullnægjandi“. Engin merki geöveilu — segir lögfræðingur James Earles Rays London, 6. júlí AP BANDARÍSKI lögfræðingur- inn, Arthur J. Hanes, sem hef ur tekið að sér vöm fyrir Jam es Earle Ray, meintan morð- ingja — eða aðildarmann að morði — dr. Martins Luthers Kings, kom til Lundúna í gær og heimsótti Ray í Wands- worth fangelsið, þar sem hann er nú geymdur. Han,es sagði, þegar hann kom frá Ray, að hann væri vel haldinn, við gúða heilsu og vel rrueð hann farið að öfLLu leyti. Hanes hafði sagt, þegar hann kom til borgarinnair, að hann mundi e.t.v. ráðleggja skjólstæðingi sínum að lýsa sig saklaiu’san á þeirri for- sendu, að hann væri eWki heill á geðsm,unu;m. Þetgar blaða- menn spurðu Hanes etftir satm- talið við sakbominginn, hvort hann hefði sýnt merki geð- veilu svaraði lögfræðingurinn: „Engin“. Annað villdi hann efldki segja, en ítrekaði það, sem hann hafði áður haWið fram, að hann liti á Ray sem Raymond George Sneyd — en með þvi nafni kom maðiurinn til Bret- lands á fölsku kanadísku vega bréfi. Hanes sagði, að saktoorn ingur hefði kynnt sig fyrir sér sem Sneyd og yrðu banda- rísk lögregJuyfirvöLd að sanna ótvírætt, að hann væri marg- umtalaður James Earlie Ray. Brezkir dómistóliar hafa tekið giLdar sannanir bandaríslku lögreglunnar fyrir því, að miað urinn sé Ray og m.a. á þeirri forserudu úrskurðað, að hann skuli framselduir bandarísk- um yfirvöldum. Hinsvegar getur Ray áfrýjað þeim úr- skurði til hæstaréttar innan 15 daga frá uppkvaðningu dómisins, og er Hanes, Lögfræð ingiur, til London kominn til þess að útbúa afrýjunina. Við máLaferlin í Bretlaradi annað ist brezfcur lögfræðiragur, Rog er Frisby, vörn fyrir Ray. Blaðamenn hafa ítrekað spurt Hanets 'lögfræðirag, hver greiði honuim fyrir vörnina, en hann hefur staðhæft, að enginn annair en Ray sjálÆur hafi haft saimband við sig. Hann hafi gefið í skyn í bréf- uim sínum aðlhann hafi pen- inga til að greiða fyrir vörn- ina. Talið að 2 millj. Biaframanna láti lífið fyrir ágústlok af hungri og sjúkdómum r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.