Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 17
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 17 Jón Auðuns, dómprófastur: Haraldur Níelsson prófessor Aldarminning I>AÐ setti aið vera auðvelit fyrir miig að látia að þeirri óok Morg- unblaðisiins, að miima»t ógley,m- arnlegs kenn.ara, þegair öld er lilðin friá fæðiingu hains. Svo lifandi er okkur netnendum hans mynd hams í minni, sem hefðum við sótt kiennskistuind hams í igær. Og þó er mér vamdi é hönd- um uim stubta grein, því að mimmingin aýnir mér elkki eina myimd hams, heldur þrjár. Mynd kennarans í gufffræði verffur fyrir mér fyrst. H'vað igerði séra Hairald svo áetsælam sem kennara, að þeir sem því 'kyininituBt muniu flestir á eimu máli um það, að auðugri kennara að ástsæld og virðimigu hafi þeir naumast viitað? Hamm var ilærður maiður í guðfræði, víst er það. Em lærð- ari guðfræðikeminara hefi ég vitað, sem ekki áttu vinisældum hams að faigna. Éig hygg, að það sem hreif lærilsveima hams fyrr en iærdómur harus og Skarp- skyggnii í skýrinignm iguðfrœði- legra vandaroála hafi verið hinn óivenju glæsi'legi og magn- mikli persóniuleiki hamis, eldur- inm sem brainm honuan í sál og valkti honum hvarttveggja, djúpsetta guðrækmi og bremn- andi sannleikiságtríðu. >að var sjálfsaigt eibthivað mlilkið skyl't með kenini3lustuindum séra Har- alds og messugerðum Jóns Ög- mundissonar hins helga, þegar „Fólkið þusti heim að 'Hólium, hjörtum brunnu sam á jólum“. Maður, igæddur fcarkniamn- íliegri samnleifcsást séra, Haralds, hlau't að fylgja bilblíurammsókm- ium og bíiblíuigagnrýini síns fíma, og þar kom einrnig anmað iti'l. Frá því er harnm kom frá prófborði í Kiaupm.hafniarhá- skóla og tó'l þess er hamn tók við kenmislu í PrestaslfcóLamum af iÞórhaMi Bjarniaisyni érið 1908, vann hanm aið fcalla míátti sleitulaust að því að þýða Gamla testamentið í 11 ár. Þýðiing séra Harailids var atf- rek. Fyrx hafði verið farið eftir dönskuim og þýzkum þýðing- um. Séra HaraMoxr þýddi þetta mifcla helgiritaisafm beimit úr hebresfcuinmi á fagma, blæbrigða rílka ísiemzku. Það var merki- legt brauitryðjenidaverk, sem gerir öðnum efitirleifcimm auð- veldari. Em þetta miklia verk Skóp homum ónnur og óvæmit örlög. Það opnaði aiugu hans fyrir því, hve áfcaflega ófull- komin bók Gltmentið er og hve ákaflega röngum huig- myndium um það hafði verið haldið að honum í Kaupm.hafn- arlhásfcóia. Em þrátt fyrir vægðarfiausa gagnrýni sína á ritum Glltesta- men'tisimis vatati hamm otókur nemendum sínuim lotminigu fyr- ir þeinri bók, sem hamm dæmdi stundium sjálfur svo, að amd- stæðingar hans töldu jaðra við guðlast. Uim það sagðd Tryiggvi Þórhaiisson í snjaillri mimmimg- argreim uim iséna 'HaraM látimm: „Aðaikennslugnein batnts var Gltestamenitið, ag er það afliveg efailaust, að í þeám fræðum hef- ir enginm íslemidingur moklkru sinmi verið honum jiafniærður, einda enginm á undam honum varið svo mikluim tímia í það, að öðlast þann lærdlóm. Og avo haifði séra Haraldiur aliveg sér- Stalkan átouga é og séristaka hæfileika til að skiljia hima igeysilega merfcillegu þróumar- sagu trúarhugmiyndannia, sem toiirtist í hirnu mibla Gyðimga ribsafni.“. Séra Haraildur kenmidi nem- enduim símum að meta hina igömlu trúarbók efcki sem inn- blásið guðsorð að gömium sfcilningi, heldur sem þróunar- sögu trúarhugmyndiammia hjá merkilegri þjóð. Og það er vafailaiust ,að þekkimg hams á diularfullum fyrirbrigðum og afbrigðiiiegum tjánimgum sálar- lífsiins opnaði homum leið að dýpra skilningi á spámönmum himis gamla sáttmália en ella hefði hainn áfit. Kenmslia séria Haralds var innblás'im eldi þeirrar sammleilks ástríðu sem bveilkti eld umg- uim mönnum, er hjá homum sátu á skólabéfck. Emda var flá- gæt't, að nokfcur mdissti viljamdi af ikennsilustunid hjá honium. Önnur myndin, sem ég sé, er myndin af séra Haraldi í pre dikunarstóli. Hamn var predikari af Guðs náð, og eiini íslendingurinn, sem settur verður við hMð meistara Jóns. Frá predifcumlarstóM veitti hann yfir þjóðima ofummagni iglæsilegrar mælisku. Mynd- auðgi ísienzlkrar tumgu, þrótt berunar og tign haflði hann í óvenjuilegum mæl'i á valdi sínu. Um fomyrði og orðaflúr hirti hann ekki. Frá prediikumarstóli hans talaði Skáld, sem hafði ekki aðeimis annarra manna líkingar og ljóðaiauð á hrað- bergi, heldur bar eimmiig fraim í fegursta búningi slkáidlegar rnyndir og spárnammlegar eýniir sjáifs sín. Friá predikiunairstóli hamis 'talaði sainnleifcsvotturimm, sem varpaði ljósi vitsmuna sinna á imiangt, sam öðrum var óljóst eða huilið. Frá preddlkiun- arstóli harns talaði trúmaður- inm, sem áltti sólarsýn hins iinmi- lega guðræbna mamms. Frá prediibunanstáli hanis ta'llaði prestur, sem öMum prestum fremur bummi ®ð leysa menn úr viðjum hræðsiunmiar við dauð- amm og opna þekn sýn til lamds imis ókunma. í>að var miær þvi allra manma mál, að sem predikari gmæfði séra Hanaldur yfir stéttarbræð- ur sína aðra. Ég hefi iesið pre- dikunarsöfin mokburra helzitu manmia heims í þeirri grein. Ég tel engam þeirra standa séra Hara'ldi á sporði, hvað þá að þeir fari fram úr honum. Þeg- ar fyrra bimdi predibana hans fcom út, sfcrifaði Ekuar H. Kvar- an: „---------ég held að engum sé gert rangt til þó að saigt sé, að í íslenzfcum prembuiðum pre- dikunum hafi trúarhugmynd- irnar aldrei verið útlistaðar af jafnmikilli vaindvirkni, efa- semdum mannamna aldrei ver- ið svarað af jafnmikiUi sam- úð, nærgætni og sfciiningi, og sambaindi maninamina við Guð aldrei verið lýst með hjamt- næmari orðum né af meira há- fleygi'*. Sá miannfjöldi, sem fyflltá Frí- fcirkjuna í þau 14 ár, sem séra Hamaldur predifcaði þar, treysti honum vegna skýiauisrar samm- lei'kshol'liustu hams og dreng- Bkapar. Memm vissu, að hamn varði enga kenmimgu fyrir það eiitt, að hún var gömuil eða kirkjuleg. Hanm var geðrílbur maður .anniars hetfði bamm etóki verið mikill predi'kari. Hamn orðaði l'jóst, svo að memn voru ekki í vafa uim, hváð vatoti fyr- ir hornum. Ég veit etoki till að mokkur maður toaifi valdiið trú- vakningu á íslaindi á þessari ÖM anmar en hann. Hamn sebti markið ®vo hátt, að við hetfð- um átt að geta predilkað bebur eftir hans dag en áður. Þriðja myndin, sem ég sé, er mynd sálarrannsóknamannsins. Af þeirri mynd verður að hafa toMðsjón, þegar horft er á séra HaraM sem ikennara í guð- fræði og predikaira. Ekki svo, að hann væri daiglega að pre- dika fyrir lærisveiimuim símum spíritisma, og ekki þamnig, að hann filybti sevinlega atf pre- dikunarsbóli skoðanir isdnar á sálrænum efnum. En vatfailaiust var rétt það sem samkennari hans, próf. Magnús Jómsson, sagði: Mér duldist ekki, er ég tolustaði á séra HaraiM meðam hamin var dómkÍTikjuprestur, að þar var mi'ki'll predikari á ferð- inmi, en óg sá síðar, að hamin var orðiinn riaa'vaxinn predito- ari eftir að sammfiæringim um igildi sálarrannsókniamna var farinn að toynda eMaima umdir prediikum harns. Og þanmig leit séra HaraiM- ur á sjálfur. í form'álsorðum að fyrra 'bimdi predikama simma segir hann um reymisliuþetok- imgu sína á sá larramnsóknuim: „Sé nokkuð nýtilegt í predik- unarstarfi mínu, er það fyrst og frernst þaðam rummið“. Hversvegna tok hanm þessu máli af svo miklum fögnuði, þegar Einar H. Kvairan hafði toynnt homum það og hamn hafði kymnzt því utan lands og inman? Bkki vegna þess, að hamm hefði sjálfur misst ódauðleika- trú sína eða efað framhaldslíf- ið. En hann sá, hver geyisi- stuðnimgur það hlyti að verða krisbni og kirkju, ef vísindaleg- ar samnamir fengjust fyrir fram haldslífi eftir lítoamsdauðann. ög sá drengskaparmaður var hann að toatfa að emigu amdstöðu og ofsóknir en kamma málið af afdrábtarlauisri einlæigni og sannleiksholliustu. í bók sinni, Kirtojam og ódauðl'eitoaisainnainiirmar, seigir hamm: „Þegar ég líit yfir líif miitt, fimnst mér trú minmi aðeins hafa verið hæbta búin um eitt skei'ð. Það var síðairi árim, sem ég fékikst við bilíuþýðiniguna ... Ég tófc að efa jafmvel þær flrá- isagnir bilblíuinnar, sem ég veit nú, að eru samnair. Em þá kom þetta mál eins og ljósgeilsli imn í líf mitt. Eftir það stoiMiist mér, að lítið gerði til þótt ritm- imgumni sé ábótavamit í mörgu, því að ég hafði uppgötvað himm ósýnilaga, aindlega heim. Mér fininst allair ilindir míns eigim trúarlífs hafa síðan fengið ný uppgönguaiugu. Og ég vona, að aðrir fyrirgefi mér, þóbt ég eigi enfitt með að skilja, að það sé öðnum hættulegt, sem reynst hefir mér hin mesta blessun. Og ammað er mér ekki síður ógleyimiamlegt, hvílítoam uindra- mátt það (sálarramnsóton'amál- ið) hefir átt, tiil þess að sprengja af mér þröngsýnis- fjötrama, sem aðrir höfðu lagt á sál míma meðan ég var ung- ur og óþroskaður, í þektoimgar- leysi sínu“. Séra .Hanaldur haíði ,lítot og Jón Heigalson síðar biskup, igengið heilstougar á hönd þeirri frj'álslyndu ramm,sókniastefnu, sem netfmdist nýguðfrœði. En sú guðfræðiisbefna varð hjá mörg- um svo nei'kvæð, að þeir leidd- uist 'til að afneiba sammleiksgiMi kratftaverfcamima, opimherama frá æðra heimi og jafnvel uppris- uinni sjálfri isem isöguiegri stað- reynd. Séra HaraMur varð sanm- færður um, að bezta vopnið, sem kirkjuinni yrði í bendur fengið gegn þessum taumlausu rengiingum, væri ví.skidailegar sálarrannsóknir. Hamm saigði: „Engirn ný guðfræði fær aflt- ur reist við kirkjuna. Engim guðfræði, hvorki mý mé gömuil, megnar það. Nýr hvítaisummu- þytur þairf að fara uim toirkjiuna alia. Hin sömu tákn atf hirnni, sem fæddu kirkjuma í fyrsitu, þurfa emn að endurfæða hana“. Hann breyttist ekki á að boða þjóðinmi það, iað þenniam tovíita- isummuþyt hefði hamm heyrt, að þessi bákn af 'himni hefði hamm sjálfur séð. Þess er enginm kostur, að lýsa táil tolítar í stuttri blaða- grein því, hversvegma þetta mál varð séra HaraMi „mál málamma". Sáiarrainnsóknir himna vitrustu mamina samtíð- arinnar og eigin rannsóknir hans og reyrusla igerði honium „imnbLásturimn“ skiljainlegam á grumdvelii þess, sem sainmiazt hafði um fjartorifiin, hugsana- fllutninginn. Þær opnuðu hon- um leið að skilmingi á spá- mönnum Glbestamentisimis. Þær 'g'áfu honum iskilming á BaM postula og hiruu furðulega satfm- aðalífli frumkrisbninnar, þar sem „andagáfurnar" blómstr- uðu. Og þær opimberuðu hom- ium meira en hamn hiafði áður órað fyrir af dýrð mammssálar- inniar. Þegar á hó'iminn kom til að verja þessar skoðamir, var hamm al'lra manna bezt vopmum bú- imn. I hjarta hans logaði óvemju lega magnþrungin sanmleiksást. í höfði hans bjugigu skarpir vitsmumir. Af yörum hamis ramn málið sem ránarflalll. Síðam hann barðist fyrir mál- elfni sálarranmsókma og spírit- iisma, hefir mikið vátn runnið til sjávar. Sálarfræðim hefir leitt með sæmilegu öryggi siibt- hvað í Ijós, sem þá var efcki kummulgt. Og spíritismimm hefir hvað eftir annað, bæði hér og erlendis, lent á götur, sem séra HaraMur varaði við. Mér dett- ur ekki í hug, að í dag myrnidi hamm líta isömu auigum og fyrr- uim á allar tegumidir sálræmma fyrirbrigða, eða að hainm myndi mú vega öll sömmumargögn fyr- ir framhaldislífi nákvæmlega eins og 'hann igerði fyrir hálfri öld. En svo öruggam ,grumdvöll hafði hann fundið sammfœrimigu sinni í þessium efnuim, að það hygg ég víst, að enn myndi hamn gerast baráttuimaður inm- am kirkjuminar íslenzku á sama hólrni og fyrr. Ég efa að mokkurs mamnis andlát hofi vakið annam eins söknuð uim gervaliit lamdið og andlát 'séra Haralds, er hanm hvairf okkur sjónum aðeins 59 áma gam'all. Menn vissu, að það tjón varð ekki bæbt Eims og hamrn var, eru fáir, áll'tof fáir. „Bnn fiin'nst sem hann venmd'i hinn vígða reilt, svo vakir oss nær hams amdi“. Þebta var saigt um Jón Vída- Mn. Þetta má segja um séra Harald, sem honuim var lítoast- ur íslenzkra kennimamma, Þeiss minnast margir enm, þótt liðim sé öld frá fæðingu fhams og fjöru'tíu ár síðan hann hvarf ökkur sjónuim. Séra Haraldur fæddist 30. nóv. 1868 á Grímsstöðum á Mýrum. Faðir bamis var merk- isbómdi, Níells Eyjólflssom, og móðir toama gáfuð kona, Ság- ríður húsfreyjia Sveinsdóttir próf. á Staðaistað, hálflsystir Hailgríms biskups og frú EMsa- betar konu Björms ráðherna. Móðir Sigríðar á Grímsstöðum var gátfukonam Guðný skáld- kona í Klömbur Jónsdóttir frá Gremjaðarstað. Hann lauk með hárri einkun stiúdenitsprófi hér og embættiisprófi í guðfræði flrá Kaupm.hafnarbáskól'a, Eft- ir íið heim ikom vanin hanm stór- vinki að biblíuþýðingumni, slei'buiauat að 'kaWia í 11 ár. Þá kennari við Rrestaskólamn og vígður prestur Holdsveikra- spítalianis í Laugannesi, Þá varð hanm prestur við Dómkiirkjuna hér, en sagði lausu því em- bætt'i ári síðar vegna veiki í hálisi og tók aftur við kenmslu í Prestaskólanium, og isíðan og til æviloka var hann pró- fessor við Háskóla fslands. 14 síðustu æviárin hélt hamm uppi frjáLsum guðs- þjónustum í Fríkirkjunni í Reykjavík annan hvonn toelgan dag, við mikinn orðstír. Hann var varaforsetd Sáiarrannsókna fél. íslamds frá stofinum þess til æviloka. Rlit hams fjalla fllest um kristimdómismál og sálar- rammsóknir. Blaðagreinir hams voru fjölmargar um mangs- konar mennimgarmál, stjórn- mál, bindindismál og bóto- menntir. Fyrri kona toams var Bergljót Siigurðardóttir prófiasts Gunnarssoncir. Hún lézt eftir 15 ána hjónaband. Síðari koma toania, Aðalbjörg Sigurðardóibtir er enm á Mfi, þjóðkumm konia. Haraldur Níelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.