Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 19«« 3 Catherine Ástarsaga eftir Juliette Benzoni KOMIN er út bókin Catherine eftir Juliette Benzoni. Þýðandi er Sigurður Hreiðar, ritstjóri, en útgefandi er Hilmir h.f. Juliette Benzoni er frönsk og hafa bæfour hennar verið gefn- ar út í mrguim löndum. Catiher- ine er onnur bókin, sem kemur út etftár hana héir á landi. í fyrra kiom út bók hennar Sú ásit brenn ur heitast. Catherine er ástarsaga, sem gerist á timum Hundrað ára stríðsins. Bókin er 336 blaðeiður að staerð. Jólabosor í Bolungavík í KVÖfLD kl. 9 heldur kvenna- deild Slysavarnafélagsins í Bol- ungarvík jólabasar í sjómanna- stofu Félagsheimilisins til stynkt- ar starfsemi sinni. Verður þarna .til sölu margt eigulegra muna á hóflegu verði. Hafa félagskon- .ur sjálfar unnið þessa muni í vetur á svonefnd-um föndur- kvöldum. Starfsemi kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Bolungarvik hef ur verið með miklum blóma að undanförnu. Á þeirra vegum var i sumar byggt skipbrotsmanna- -skýií í Skálavík, sem nú er ný- •lokið. Bér getur að lita nokkra þeirra inuna. er til sölu verða á bas- arnum. Það er alltaf erill í kringum mig ég vil hafa það svona Spjallað við Önnu Sigurðardóttur FRÚ Anna Sigurðardóttir er fleirum kunn fyrir tillag sitt til félagsmála, nefnilega kvenrétt- inda, en fyrir það, að hafa þrengt sér fram í sviðsljósið sér í hag. — Hvenær fórst þú að sinna kvenréttindum, írú Anna? — Bg haíði etokert komið ná- lægt þeim framan af, en fór þó ■að hafa áhuga á þeim, eftir að ég las 1944 tímarit um þau efnii. — Gefekst þú þá í félagið? — Nei, það var efeki fyrr eon árið 1947, en síðan hef ég alltaf verið í því. Hef sinnt þar ýms- um störfum og eiranig átt sæti í stjóm þeiss. — Vaæstu efcki einnig búsett á Auisturlamdi? — Jú, maðuriran miran var Skólastjóri á Eskifirði, og bjugg- um viðþar í 18 ár. Haran er Skúli Þorsteinsson og er nú raámsstjóri fyrir Austuriand. — Varstu í félagsmálum fyrir austan líka? — Já, mér datt í hug, að það gæti veirið gott að hafa kven- réttinda-félalg þar og stoflniaði kveniréttindaféLag á Bskfirði ár- ið 1950 og var starfsemi þess af- ar fjörug. Við komum samian á fundi, héldum Skemmtarair og margt tfleira. — Var efeki friðsæR þar? — Friðsælt? Það er alltatf eriil í feringum mig — ég viil hafa það svona! — Hvað hetf.urðu helzt starfað við og barizt fyrir í fcverarétt- indaféLagi íslands? — Það er auðvitað eitt og annað sem ég hetf fcomið nálægt á svo löragum ferli, en hélzt og ienigst af var aðailábugamál mitt skattamál hjóraa á þeim tíma. Seinraa varð mér svo ljósf, að hjú skaparlögira voru það, sem ábóita vant var og því efcki til raeiins að fá ileiðréttingu á áfeattalög- uraum meðan etóki voru lagtfærð þau atriði, sem þau beiralímis voru byggð á. í mamnréttinda- sáttmála Sameinuðu þjóðanna um borgaraaileg og pó'litísk rétt- indi, 23. greira, 1. tl., stendur skrifað: Fjölskyldan er eðlileg uradirstöðusameind þjóðfélagsiras og á heimtinigu á félagslegri vernd þess og rífcisins! — Þið hafið komið á ta'lsverð- um kjaraibótum fyrir fjölskyld- ur? — Árið 1955 hitti ég Eystein Jónsson, og benti honum á, að mæður með óskilgetin börn fengju ekki persónufrádrátt vegna barna sinna við skattaá- lagningu! Haran gekk strax í mál ið, og í bréfi frá honum, sem ég fékk um áramótin sagði hann: „Sett hafa verið inn í reglugerð, ákvæði um það, að persónufrá- dráttur fyrir óskilgetin böm skuli að hálfu njóta hvort for- eldna um sig, í stað þess, að barnsfaðir hefur notið hans einn fram að þessu, og framlag til barnsins leggst ekki við tekjur mæðra. — Hafið þið ekki haft hönd í bagga með að Lagfæra fjölskyldu bætur eitthvað? — Fyrir atbeina Kvenréttinda félags íslands, komst það lofesins á við lagabreytingar 1963 að ein stæðar mæður fengju þá loksins fjölskyldubætur, eins og hjón höfðu fengið um langt skeið. Það er löngu Ijóst, að við lif- um um efni fram, og látum okkur fátt skorta, en hvar stöndum við í röðinni, hvað örlæti viðvíkur með barnalífeyri? Við stöndum langt aftar hin- um Norðurlöndunum. í erindi sem Mette Gross frá Danmörku flutti á fundi kvenréttindakverana í Reykjavík í sumar, stendur skýrum stöfum, að lífeyrir til fá tækra mæðna í Danmörku sé ár- lega 14.220 danskar krónur. Fram lag til barna, ekkna eða ekkla er hærra en anraað. Fjölskyldu- bætur eru 780 dansfear krónur. Ef aðeins er einn framfærandi, er framlagið 1130 dansfear krón- ur. Ef heimiilð er fátækt, er fram lagið hækkað um 360 danskar kr. Ef annað hvort foreldrarana er látið hækkar framlagið um 3048 dansfear kr. Fæðingarstyrkur er 600 dansfear kr., og svo mætti lengi telja. — En það er fljótséð, að við erum langt frá því að vera fremst ir með okfear aðstoð, og kannski hljóta hama fleiri en kæra sig um haraa og þá um leið margir hverj ir minrai aðstoð, en með þurfa af þeim, sem lakar eru settir fjár- hagslega í þjóðfélaginu. — Hefur Kvenréttindafélag ís- lands félagsrit til að flytja mál sín? — Við eigum 19. júní, sem kemur út eirau sinni á ári, en það er meira tímarR era mál- gagn kveraréttiradahreyfiragarinn- ar, og nær því ekki til þeirra sem helzt þurfa að sjá það. Era aranars álít ég, að koraur eigi ekki að hafa sérstakt tímarit eða blöð fyrir sig, heldur feoma áhugamáLum sánum á framfæri á ataieranum vettvangi. Það eru svo margar góðar tillögur, sem koma fram á furadum, en þær lerada otft með öðrum plöggum niðri í skúffu og daga uippi þar. Ég áltí því, að mikta þarfara væri okk- ur og þanfiara þeim, sem við vilj- um berjast fyrir, að við kæmum Skrifum ofefeur á framfæri í dag- blöðunum, sem allir lesa. Það er nefnilega verið að ræða svo margt, sem ekki þolir bið, og því verður efeki 19. júní að verulegu gagni — Hvermig eru lögin ykkar um stjómarfcjör? — Vfð erum komnar á þá Vestfjarðoióætlun rædd ó Alþingi í GÆR urðu mifclar umræður á Álþiragi um byggðaáætlainir og Minnzt þjóðhátíðar- dags Finna á morgun FINNLANDSVINAFELAGIÐ Suomi heldur árshátið sína á þjóðlhátíðardegi Firaraa á morgun, 6 .des. í Átthagasal Hótel Sögu. Samkoman hefst feluikkan 20,30 með ávairpi formarans, Sveins K. Sveiraseonar. Síðan flytur Bene- difet Bogason, verkfræðingur, Ftanaspjall. Þá er upplestur úr Kalevala á finnsku og íslenzku og Guðmundur Guðjórnsson, óperusöngvari syngur við undir- leifc Sigtfúsar HaiLldórssonar. Að lokum veirður stigiran dans. Finnar og vinir Finraa hafa löragum sótt samkomur félagsins, einkum á þjólðhátiðardaginra. þá einkum Vestfj'arðaáætluntaa. Steingrimur Fálsson bar fram fyrirspurn til fj ármálaráðherra um ’hama og í tsvari sirau gerði ráðherra ítarlega grein fyrir hvernig unnið var að áættamar- gerðinni og fraim'kvæmd hennar. Etaniig fcom NorðurlandsáætJLun- ta til uimræðu, svo og hugsanleg byggðaáætlun fyrir Aus'tfirði. í umræðunum tóku þá'bt auk fyr- irspyrjarad'a og ráðhenra, alþing- ismennirnir Skúli Guðmundsson, Lúðvík Jósefsson, Gísii Guð- mundsson og Sigurvin Einacrs- son. Nánar verður tskýrt frá um- ræðunum í blaðimu á morgun. STAKSTEIKAR Frú Anna Sigurðardóttir skoðun, að stjórn eigi aðeins að sitja vissan tíma í senn, síðan skuli aðrir aðilar komast tii valda. — AlLtaf má kjósa þá fyrrver- andi aftur seirna, en ekki er gott, að alltaf sitji sama fólkið við vöid, sé a.'is ráðandi, og staðnd jafnvei, á meðah fólk, sem veiitt hefði getað nýj u bióði í æ'ð- air félagsstartfseminmar, fær ekki að njtóa sín. Jæja, frú Anna, en segðu mér anmars, hvað er það nú helzt, sem þú hefst að fyrir utan bar- áttumálin, þótt þau séu alltaf of- arlega á baugi? — í svipinn er ég að safna ár- bötam. Og til hvers í veröldinni þá? — I Bretlandi eir verið að getfa út bók um formann alþjóðlegra kvennasamtaka, dame Margory Oorbet-Ashby, sem er mörgum kunn hénlendis. Hún var formað- ur samtakanna í 20 ár. Aftan í bók þessami, sem fjallar um kvenréttindi, eru ártöl, upp-látt- arskrá með merkustu ártölam í sögu kvenréttiradamna víðsvegar um heim, og voru lesendur tíma rits samtakanna hvattir til að satfna ártöium og senda þau út- gefendum. Hef ég hugsa'ð mér að reyna að senda heiztu ártöl varð- andi sögu fevenréttinda á íslandi. Fyrir okkur sjálfar hef ég þó gert ölta nákvæmari skrá. — Hvað telur þú merk ártöl? — Til dæmis árið 1746. Þá var bannað að gefa saman hjón á íslandi nema annað hvort kyrani að lesa. — Þá ertu komin út í mann- réttindL — Þau eru lí'ka á stefnuskrá okkar. Svo eru það árin 1882, þegar ekkjur og ógiftar konur, sem h'afa skattskyldar tekjur fá kosn. ingarétt til sveitastjórnar og sóknarnefndarkjörs. Árið 1911, er samþykkt eru lög um rétt kvenna til allra menntastofn- ana og styrkja með sötmu skil- yrðum og karlmenn, og ennfrem- ur réttur til allra embætta með sömu réttindum og karlmenn. Árið 1958, er samþykkt eru ný skattalög um tekju- og eignaskatt -— auk sérsköttunarheimildar eru ný ákvæði um skatta hjóna. Helmingur vinnulauna giftrar konu skattleggst með tekj'Um eig- inmannsins ( þar af leiðandi í hærri skattstiga — en oftast þó hagkvæmara en sérsköttun). Hinn hekraingur tekna konunnar telst skatttfrjáls. Svona mætti halda lengi áfram. — Fyrir ísland mun ég hafa ártalaskrána öllu nákvæmari. — Þú ert, heyri ég búin að gera heilmikið uppkast að stefnu skrá Kvenréttindafélags fslands. — Við skulum tala um það næst þegar við hittumst. — Samþyfekt. En frú Anna er kona, sem á annríkt, þótt hún sé með glöðu geði búin að fórna miklu af dýrmætum tíma síraum í langar og skilmerkilegar út- skýringar og svala mikilli for- vitni. Það væri því synd að tefja hana meira nú í svipinn, en þöfek sé henni og hamiragjuóskir fylgi henni á merkum timamótum. Hún er sextug í dag og verður ekki heima. M. Thors. Ráðstafanir til stuðnings s j á varút veginum Málgagn sjávarútvegsmálaráð- herra, Alþýðublaðið, ræðir í gær frumvarp það, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi um víð tækar ráðstafanir varðandi áhrtf gengisbreytingariranar og sjávar- útveginn. Kemst blaðið þar m.a. að orði á þessa leið: „I frumvarpinu eru þrír megin kaflar, er f jalla um ákvörðun nýs fiskverðs og stofnfjársjóðs um breytingar á útflutningsgjaldinu og loks um ráðstöfun gengis- hagnaðar af birgðum útflutnings afurða. Er samtals um að ræða á áttunda hundrað milljóna í geng- ishagnað, og verður því fé varið til sjávarútvegsins sjálfs. Augljóst er, að jafnhliða geng- islækkuninni þarf að gera ýmsar aðrar ráðstafanir til þess að rétta við sjávarútveginn. Meðal alvar- legustu vandamála, sem hafa skapazt eru hækkanir í krónum á erlendum lánum, sem tekin hafa verið tU kaupa á hinum nýju fiskiskipm svo og á síldar- flutningaskipum. Er ekkert eðli- legra en að gengishagnaður, sem myndast, sé notaður til að bæta upp þetta gengistap". Hefur áhrif á hlutaskiptin Blaðið heldur síðan áfram: „Þá er nú gert ráð fyrir að fiskkaupendur greiði sérstakt gjald í stofnf jársjóð og ennfrem- ur að greiddur verði ákveðinn hluti í útgerðarkostnaði. Með þess iim ráðstöfunum er raskað þeim hlutaskiptum, sem sjómenn hafa samið um á undanförnum árum. Er að sjálfsögðu algert neyðar- úrræði að setja slík ákvæði, en það var talið óhjákvæmilegt, ef hinar víðtæku efnahagsráðstafan ir eigi að ná tilgangi sinum og fómir þjóðarinnar eigi ekki að vera til einskis. Grundvallar- atriði bæði fyrir sjómenn og þjóð arheildina er að tryggja áfram- haldandi starfsgrundvöll fram- leiðslunraar." Við sama heygarðshornið Þjóðviljinn, blað kommúnista, er við sama heygarðshomið og áður. Segir blaðið í forustugrein sinni í gær, að ráðstafanir rikis- stjórnarinnar til stuðnings sjáv- arútveginum séu „lúaleg árás á sjómenn". Hafa menn ekki heyrt þetta orðbragð fyrr. Það er alltaf þannig, þegar lífsnauðsynlegar ráðstafanir era gerðar til stuðn- ings bjargræðisvegunum, þá segja kommúnistar, að ýmist sé verið að gera stórárásir á sjó- menn, verkamenn eða launþega almennt. AUir Islendingar vita þó að atvinna almennings bygg- ist fyrst og fremst á því að tæki útflutningsframleiðslunnar séu i gangi. Ef þau stöðvast vegna hallareksturs, þá hafa hvorki sjómenn, verkamenn né aðrir atvinnu. Þá lamast allt atvinnu- lif þjóðarinnar. Þá skapast kyrr- staða, sem hefur í för með sér þrengingar og bágindi. Þetta varðar kommúnista ekk- ert um. Þeir láta við það eitt sitja að mála skrattann á vegg- inn, og telja þjóðinni trú um, að þeir, sem hún hefur með lýð- ræðislegum hætti falið forastu mála sinna, eigi þá ósk heitasta að pína og kvelja landsfólkið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.