Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 7. DES. 1968 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur mórbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, g a m 1 verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Nýr lundi 15 kr. stk. Fol- aldahakk 75 kr. kg. Bein- laust kæfukjöt 57 kr. kg. Nautahakk 130 kr. kg. Kjöt búðin, Laugav. 32, s. 12222. Ódýrt kjöt Saltað sauðakjöt. Saltað lambakjöt. Saltað folaldakjöt. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verðL Verksmiðjusalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Ódýrir ullartreflar 80 og 100 kr. stk. litaúrval. Góð jólagjöf. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Til sölu Willyáblæja (bvít) í góðu lagi. Uppl. í síma 15784. Brúðarkjóll til sölu ásamt slöri. UppL í sííma 83613 eða 34593. Píanó og orgelstillingar Munið að láta stilla hljóð- færið fyrir jólin. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna. Sími 32845. Góð 6 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 30064. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135 Fiskbúð óskast til leigu. UppL í síma 18398 og 23247. Nokkrar notaðar þvottavélar til sölu að Grensásvegi 60. Til sýnis um helgina. Uppl. í síma 81308 Glæsilegur pels brúnn, stærð 42—44. Sími 82308. Egfg Hver vill kaupa eða taka að sér að selja um 100 kg. af eggjum á viku. UppL í sima 34821. — Hafnarfjarðarkirkja. (Teiknað hefur Selma Jónsdóttir. Mynd- in er gefin út á jólakorti frá Sólarfilmu). Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Jón Auð- uns. Messa kL 5 (fjölskyldu- guðsþjónusta) Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í samkomu- sal Miðbaejarskólans sunnud. 8. 12. kl. 11 Séra Óskar J. Þor- láksson. Hveragerðisprestakall Messa á Kotströnd kL 2, Hveragerði kL 5, Þorlákshöfn miðvikudaginn 11. des. kl. 9. Brynjólfur Gíslason, cand. theol., umsaekjandi um presta- kallið prédikar. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 Séra Guðmundur Guðmundsson. Útskálakirkja Bamaguðsþjónusta kl. 1.30 Séra Guðmundur Guðmundsson Ellireimi'ið Grund Guðsþjónusta kL 10 Séna Magnús Guðmundsson sjúkra- húsprestur messar. Heimilisprest urinn. Garðakirkja Bamasamkoma í skólasalnum kl. 10.30 Séra Bragi Friðriksson Kálfatjamarkirkja Guðsþjónusta kl. 2 Séra Bragi Friðriksson. Dómkirkja Krists konungs i Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Virka daga er lágmessa kl 8 árdegis. Gaulverjarbæjarkirkja Messa kl. 2 séra Magnús Guð jónsson. Hveragerðispre^takall Barnasamkoma í barnaskóla Þorlákshafnar kl. 11 Messa að Hjalla kl. 2 Messa að Stranda kirkju kl. 5. Séra Ingþór Indriða son, umsækjandi um prestakalL Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Amgrímur Jónsson. Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþójnusta kl. 10 Dr. Jakob Jónsson Messa kl. 11 Minnzt 20 ára vígsluafmælis Hall grímskirkju. Kristinn Hallsson ópemsöngvari syngur. Dr. Jak- ob Jónsson prédikar. Báðir sókn arprestar þjóna fyrir altari. Messa kl. 2 Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja Messa kl. 2 Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Heynivallaprestakall Messa að Saurbæ kL 2 Séra Kristján Bjarnason. Laugarneskirkja Messa kl. 2 Barnaguðsþjón- usta kL 10 Séra Garðar Svav- arsson. Langholtspre^taka'l Bamasamkoma kl. 10.30 Guðs þjónusta kL 2 Séra Árelíus Ní- elsson. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 2 Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli Bamasamkoma kl. 10 Séra Frank M. Halldórsson. Grensásprestakall Bamasamkoma í Breiðagerð isskóla kl. 10.30 Messa kl. 2 A-ðvemtukvölid kL 8.30 Aðal- ræðumaður verður Páll V.G. Kolka læknir. Séra Felix Ólafs- son. Ásprestakall Messa í Laugameskirkju kl. 5 Kvikmyndasýning fyrir börn- in kl. 11 I Laugarádbíói. Séra Grímur Grímsson. Grindavíkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson. Bessastaðakirkja Messa kl. 2 Jón Ólafsson, stud. theol. prédikar. Félag guð fræðistúdenta annast aðra liði guðsþjónustunnar, en sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðarprestakall Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl. 10 Guðsþjónusta kl. 11 (Athugið breyttan tíma). Séra Ólafur Skúlason. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 11 Séra Bjöm Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson Messa kl. 2 Séra Gísli Brynjólfsson messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 1.30 Séra Björn Jónsson. FRÉTTIR Bænastaðurinn Fálkagötu 19 Kristilegar samkomur sunnudag- inn 8. 12. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel komnir. Skógarmenn, yngri dei'd. Fundur verður mánudaginn 9. desember kl. 6 í KFUM við Amt- mannsstíg. Skemmtileg skugga- myndasýning o.fL Síðasti Skógar mannafundurinn fyrir jóL Basar KFUK í Reykjavík hefst í dag kl. 4 að Amtmansstíg 2B, í húsi félagsins Almenn sam- koma kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins heldur fund fimmtudaginn 12. desember kl. 8.30 kl. 8.30 1 Haga- skóla. Konur munið að taka myndir með úr ferðalaginu í sumar. Jólabasar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 15. des Félagar og velunnarar eru vinsam- legast beðnir að koma gjöfum sín um eigi síðar en laugardaginn 14. des. í Guðspekifélagshúsið eða Hann yrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns, Að alstræti 12. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld 1 Betan- iu kL 8.30 Séra Sigurjón Þ. Áma- son hefur Bibliulestur. Allir karl- menn velkomnir. St. Georgs-skátar — Vestri Munið jalafundinn mánudaginn 9. des. að Frikirkjuvegi 11 kl. 8.30 Gestir fundarins verða: 1. gildi og stjóm og deildarforingjar Vestur- bæjarfylkis, Skátaþáttur, veitingar og fleira. Hjálpræðisherinn -15.00 og 19.00-19.30. Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn, á hans herðum skal höfð- ingjadómurinn hvíla, nafn hans skal kallað: undirráðgjafi, guðhetja eilífðarfaðir, friðarhöfðingi. Jes. 9,6. í dag er laugardagur 7. desemb- er og er það 342. dagur ársins 1968. Eftir lifa 24 dagar. Ambrósiusmessa. 7. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 7.40. Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni eru gefnar i síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21239. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl. 14.00 Kvöld og helgarvarzla í lyfja- búðum í Reykjavík, vikuna 7. des. —14. des. er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapótelci. Næturlæknir í HafnarfirðL Helgarvarzla laugard. — mánu- dagsm. 7.—9.12 er Kristján Jóharm esson sími 50056, aðfaranótt 10. des. er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir i Keflavík 3.12. og 4.12 Arnbjörn Ólafsson 5.12 Guðjón Klemenzson 6.12., 7.12., 8.12 Kjartan Ólafsson 912. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar 1 hjúskapar- og fjölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinnl, mæðra deild, gengið inn fri Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og fösta d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kL 5. Svarað er i síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimiiinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimilt Langholtskirkju. iaugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 19999. Sunnud. kl. 11 helgarsamkoma. Kl. 8.30 Hermannavígsla og kveðju samkoma fyrir Daniel Óskarsson. Herfólkið tekur þátt í samkom- um dagsins. Mánudag kl. 4 heim- ilissambandsfundur. Velkomin. Fíladelfía, Reykjavík: Almenn samkoma sunnudaginn 8. des. kl. 8 Ræðumaður: Willy Hansson frá Nýja SjálandL Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ing- ólfsson heldur aðalfund að Fólk- vangi þriðjudaginn 10. desember og hefst hann kl. 9 síðdegis. Dýraverndunarfélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn að Kaffi Höll (uppi) I dag laugardag kl. 2. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 8. des. kl. 8.30 Allir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra, Keflavík Bingó verður haldið í UMFK- húsinu í Keflavík sunnud. 8. des. kl. 9. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna verður á sunnudag 8. des. kl. 4 Kynnis- og spilakvöld verður sama dag kl. 8.30. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Fundur verður þriðjudaginn 10. des. í Safnaðarheimilinu kl. 8.30 Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta verður í Féiagsheimilinu mánudag inn 9. des. kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8 Frank M. Halldórsson Kristileg samkoma verður I sam komusalnum Mjóhlíð 16 sunnudags kvöldið 8 des. kl. 8. Verið hjartan lega velkomin. Happdrætti kvenfélags Háteigs- sóknar. Dregið var 30. nóv. Vinn- ingar hafa verið auglýstir I Dag- bók blaðanna. Óskast sóttir strax i Stigahlíð 4, 1. hæð t.v. KFUM og K i Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8.30. Friðrik Schram, skrifstofu maður talar. Allir velkomnir .Ungl ingadeildin mánud. kl. 8 Tómstunda fundur byrjax kl. 7 Borgfirðingafélagið minnir á skemmtunina að Skip- holti 70 kl. 8.30, laugardaginn 7. des. Dans fyrir eldri og yngri til kl. 2. Nemendasamband Húsmæðraskól- ans á Löngumýri Jólafundurinn verður I Lindarbæ mánudaginn 9. des. kl. 8.30 Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Bessastaðahrepps heldur bazar sunnudaginn 8. des. kl. 3 1 Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur jólafund 10. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu Borgar holtsbraut 6. Jólahugleiðing: Séra Gunnar Árnason Ringelberg sýn- ir jólaskreytingar og fleira. Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 10. des. kl. 8.30 í Breiðagerðis- skóla. Fundarstörf. Skemmtiatriði. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heldur jólafund sunundaginn 8. des í Sjálfstæðishúsinu kl. 8. Góð skemmtiatriði. Sýnikennsla. Kaffi- veitingar. Eiginkonur múrara halda basar I Félagsheimilinu Freyjugötu 27, laugardaginn 7, des. kl. 2 Góðir munir á boðstólum. Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des. f Hvassaleitisskóla kl. 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2, sími 33958, Dag- nýju, Stóragerði 4, s. 38213 og Guð- rúnu Hvassaleiti 61 s. 31455 og I Hvassaleitisskóla laugardag. 7. des. eftir kl. 3 Kvenfélag Hallgrímskirkju Hinn árlegi basar verður haldinn i félagsheimili kirkjunnar laugardag inn 7. des. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Basarinn og kaffisalan er á sunnu daginn, 8. des. I Tjarnarbúð. Vin- samlegast skilið basarmunum, sem fyrst á skrifstofuna, Laugavegi 11, en kaffibrauði á sunnudagsmorgun í Tjarnarbúð. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og kaffisölu að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 8. des. kl. 2 Úrval af ódýrum og góðum munum til jólagjafa. Basarnefnd- in. Systrafélagið, Ytri-Njarðvík Basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 8. des. kl. 3. Vinsam- legast skilið munum i Barnaskól- ann I kvöld milli kl. 9 og 11. Konur í Styrktarfélagt vangeflnna. Basar og kafflsala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skilið basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 Aðventukvöld í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti verður raldin að tilhlutan félags kaþólskra leikmanna, sunnú- dagskvöldið 8. des. kl. 8.30 Orgel- leikur, kórsöngur, lestur úr sálm- um og messutextum, eingöngur: Snæbjörg Snæbjörnsdóttir. Allir velkomnir. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins að Óðinsgötu 6 A kl. 10.30 ÖU börn velkomin. Sunnudagskólinn í samkomuhús- inu Mjóuhlíð 16 hvern sunnudag kl. 10.30 öll börn hjartanlega vel komin. Sunnudagaskólar KFUM og K I Reykjavík og Hafnarfirði hejfast hvern sunnudag i húsum félaganna kl. 10.30. ÖU börn velkomin . Sunnudagaskóli Hjálpræðishers- ins hefst kl. 2. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30 Séra Magnús Guðjónsson. Jólasveinar í Vesturveri ó sunnudag kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.