Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 1»68 Hraðkeppni stúdenta: Öruggur sigur ÍR Skorað af línunni — EINN bezti leikur fslands- mótsins í handknattleík tii þessa er talinn leikur FH og lR á miðvikudaginn. Mátti lengi vel ekki á milli sjá og er langt var liðiö á síðari hálf leik hafði ÍR eitt mark yfir og er 3 mín voru til leiksloka var staðan jöfn, en þó voru stórskyttur ÍR búnar með út- haldið og FH tryggði sér sig- urinn 21:18. Hér er mynd úr leiknum. Það er vimstri hand- arskytta ÍR, Ágúst Svavars- son, sem komizt hefur laglega í gegnum vörn FH og skorar. Á hinni myndinni er Gylfi Iijálmarsson að reka smiðs- höggið á sigur Fram yfir KR, en Framarar áttu í miklum erfiðleikum á köflum í þeim leik. Enska knattspyrnan í dag: Sterkasta sóknin gegn sterkustu vörninni — í ENSKU deildakeppninni í dag mætast m.a. Arsenal og Everton í 1. deild á heimavelli Arsenal, Highbury í London. Þarna mæt- ast sterkasta sóknin (Everton) gegn sterkustu vöminni (Arse- nal). Everton hefur skorað 48 mörk í 21 leik og Arsenal aðeins fengið á sig 12 mörk í 20 leikj- um. Þetta verður því mjög skemmtilegur leikur ef að líkum lætur. Annar leikur sem mun vekja athygli er leikur Liverpool, efsta liðsins, oig we®t (Ham. Leeda sem er í þriðja sæti rnætir Slheffieild Wednesdaiy. Mainchester United heiimseekir Leicester City, sem er næst neðst. Þá verður milkil bar- átta í leik Queens Park Rangers og Coventry Ciity, en þessi félög Ársþing UMFK ÁRSÞING UMFK verður haldið á sunnudaginn kl. 10 árdegis i samkomuhúsi Garðahrepps. berjast fyrir tilveru sinni í 1. deild. í>á fer fram 2. umferð bikarkeppninnar, alls 20 leikir. í Skotlandi leikur Celtic, etfsta liðið, gegn St. Mirren í 1. deild, en Ramgers í 6. sæti heknsækja Raitih Rovers. Staðan í 1. . deild íyrir leikina í dag ex þessi: Liverpool 22 15 4 3 41:13 34 Everton 21 12 6 3 4®: 1'9 30 Leeds 20 12 6 2 29:17 30 Ar.sienal 20 10 7 3 23:12 27 W. Haim 21 9 8 4 42:24 26 Ohelsea 21 9 7 5 36:22 25 Coventry 21 3 6 12 19:36 12 Leicester 21 3 6 12 16:42 12 N. Forest 19 1 9 9 24:33 11 Q.P.R. 20 3 5 12 24:47 11 í Skotlandi er staða efstu liða í 1. deild þesisi: Celitic 13 10 2 1 33:11 22 Dundee 13 9 2 2 26:16 20 Sf Mirren 13 6 6 1 l«:í l 18 Dunfenml 13 8 2 3 26:1® 18 Kilmarn. 13 7 3 3 24:14 17 Ramgere 13 6 4 3 30:16 16 ir að Ármann myndi sigra, en góður leikur Gunnars Gunnars- sonar og lélegur leikur Ármenn- iniga síðari hluta leiksins, batt enda á þær vonir og fleytti KR áfram í úrslitalleikinn. Leikir mótsins voru yfirleitt mj'ög skemmtilegir og all vel leiknir, einlkum þó úrslitaleikur- inn. Voru ÍR-inigar vel að sigri sinum ’ í mótinu kominir og er það margra álit að þessi for- smekkur fyrir úrslitin í Reykja- vikurmótinu á þriðjudag, gefi nokkuð til kynna væntanleg úx- slit þá. Körfuknattleikur í kvöld: HRAÐMÓTI því í körfuknatt- leik sem Háskólastúdentar efndu til vegna utanfarar þeirra til Svíþjóðar á næstunni, lauk með öruggum sigri ÍR-inga, eftir skemmtilega og harða keppni. Léku þeir til úrslita við íslands- og Reykjavíkurmeistara KR og sigruðu örugglega með 34 stig- um gegn 22. Áður höfðu ÍR-inigar siigrað Stúdenta sjiálfa með 44:29, en Stúdentar höfðu sigrað KFR í fyrsta leik mótsins, með nokkr- um yifirburðum 49:31. Annar lei'kur mótsins var milli KR og Ármanns og leit um tíma út fyr- í KVÖLD verður Reykjavíkur- mótinu í körfuknattleik haldið áfram í íþróttahöllinni og hefst keppnin klukkan 19.30 með leik KR og KFR í 2. flokki. í 1. flokki leika KR og Ármann og síðan ÍR og ÍS. Síðasti leikur kvölds- ins er milli ÍS og Ármanns í meistaraflokki. Er að vænta að það verði mjög speranandi leikur, og er barizt um hvort liðið lendir í botn- sætimu, þ.e.a.s. ihivorugt liðið hef- ur hlotið stig til þessa, en Ár- mann á einnig eftir að leika við KFR á þriðjiudaiginn þannig, að þeir hafa meiri möguleika í mót inu en Stúdentar. Stúdewtar berj ast hins vegar hreint um það að lenda ekki á botminiuim, því tapi þeir á morigun eru þeir dæmdir í það leiða sœti, en itapi Ármenn ingar eiga þeir nruöiguileilka á að niá Stúdentum ag KFR, með því að sigra KFR á þriðjudaginn. Barátta um botnsætið Fyrsta landsliðs- æfingin á morgun Merkin ,,Styðjum landsliðið" tekin að renna út, en betur þarf ef duga skal Á MORGUN kl. 2 verður fyrsti æfingaleikur landsliðsins og leikur liðið þá gegn liði ÍBK og fer leikurinn fram í Keflavík og hefst kl. 2 síðdegis. Völlur- inn þar er sagður í góðu standi, Handbolti annað kvöld TILFÆRSLA heifur orðið 'á leik- tima í handknattlei ksm óti 1. deildar. Leikimir á morgun, sunniudaig, sem auglýstir ihöfðu verið kl. 3 verða færðir aftur og hefist leikkvöldið kl. 8. Þiá leika í 1. deild Va'lur—KR og síðan Fram—IHaukar. TilfærSlan er gerð vegna þess að síðdegis fara fram síðustu leikir Reykjavíkiur- mótsins að Hálogalandi og hefst keppni þar kl. 14. VerðLaiun'aaflhendinig fyrir Reyikjaivíkurmiótið í öllum flokk um fler fram í Laugardailishöll- inni um kvöldið miilli leikja 1. deildarliðamna. en eftir veðrinu í gær má búazt við að um landsliðsmennina gusti nokkuð, en ákveðið er að leikirnir verði, hvernig sem viðrar. f gær var ekki vitað til þess að nein breyting yrði á upp- haflagu vali SHafsteins Guð- mundssönar „einvalds" í lands- liðið, en þó mun ekki hafa ver- ið alveg örugigt að Ellerf Schram geti leikið með. í samibandi við leikinin verða nú seld merkin „Styðjum lands- liðið“, en þar er í serun um að ræða fjiáröflun fyrir KSÍ vegna land'sliðsins og einnig um happ- drætti, þar sem vinningur er ferð með landsliðinu tiú Noregs og Fiinnlands í sumar lásamt öllu uppilhalLdi. Sala mierkjanina hófst hér í bænum í gær og gekk mjög vel hj'á sufnum og mum þó formað- ur KSlí, Alíbert Guðmiundsson, hafa verið lang söluihæstur. En á mongun er ýtt úr vör með æfingar landisliðsins. Það er bú- ið að 'harfa snör handtök við und- irbúning æfiniganna, val lands- liðshóps og fleira ag nú er það stuðnimgshópsinis að „Styðja landsfliðið". í Zdenck Dousa 2,12 mog 108 kíló - í LIDI Sparta, tékkneska körfuknattleiksliðsins, sem hér leikur um aðra helgi, mun áreiðanlega einn maður vekja í i sérstaka athygii. Hann er i i hæsti körfuknattleiksmaður /sem hér hefur leikið, er 2.12 | m á hæð og vegur 108 kg. i Þetta er Zdenck Dousa nr. i 14, 21 árs Og er miðherji. | Hann er hæsti körfuknatt- / leiksmaður Tékkóslóvakíu. i Fyrir þremur árum var hann {ásamt félaga sínum Babka í i liði Slavia, sem varð ungl- / ingameistarar Tékkóslóvakíu. I Sama ár missti hann af öllu keppnistímabilinu, þar sem hann varð að bíða í 5 mán- uði vegna samninga um flutn ing hans yfir til Sparta. Hann hefir tekið þátt í tékkn- esku meistarakeppninni og hann komst í landsliðið 1966. Dousa átti mjög góða leiki í úrtökumótinu fyrir Olym- píuleikana sl. vor. Iiann Ies viðskiptafræði við háskóiann í Prag og er einhleypur. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.