Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 Sófasett - hvíldarstólar Getum enn skaffaS sófasett og hvíldarstóla á gamla verðimi. Greiðsluskilmálar Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Til jólagjafa Saumakassar, hlaðagrind- ur, innskotsborð, sófaborð, vegghillur og fótskemlar. Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Ódýr og nytsöm jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, st. 22—40. Skóvinnu stofan, Hrísateig 47 við Laugalæk. Tek skóbreyt- ingar fram að Þorláksm. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. V erksmiðjusalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Holdanautakjöt Úrvais buff, gullasoh, snitc hel, filet, hakk, steikur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Svínakjöt Aligrísalæri, steikur, kótel- ettur, hryggir, bógar. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt. — Gamla verðið. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Jólatré Rauðgreni og eðalgreni, sem ekki sáldrast. Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. Prestolite rafgeymar ennþá á gamla verðinu, 2ja ára ábyrgð. — Höfum sérstakl. ódýra 6 w. geyma fyrir V.W. og Tra- bant. Nóatún 27, s. 35891. Fuglakjöt Kalkúnar, gæsir, endur, hænur, kjúklingar, lundi. Rjúpur Kjötbúðin, Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Folaldasteikur 65 kr. kg Folaldahakk 75 kr. kg. Nautahakk 130 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. I .ambahangikjöt Nýreykt læri og frampart- ar. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin, sími 35020. Nokkur píanó rafmagnspíanetta, ramagns orgel (blásin), og harmon- ikur til sölu, og skiptum á hljóðf. F. Björnss. S. 83386 kl. 14-18, heimas. 23889. Bókhaldsvél óskast til kaups. Uppl. í síma 83860. Keflavík — Suðurnes Frystikistur, kæliskápar, sjálfvirkar þvottavélar, Kenvood-strauvélar. STAPAFELL, sími 1730. Sýningor í MbLglnggnnnn Um þessar mundir stendur yfir jólasýning í glugga Morgunblaðs- ins á jólateikningum barna úr Mið- bæjarskólanum, og eru þær teiknað ar af 10, 11 og 12 ára bömum, algerlega að þeirra hugmyndum. Myndin að ofan er teiknuð af 10 ára barni. Verið því ávalt vakandi og biðj andi til þess að þér megnið að um- flýja alit þetta, sem fram mun koma. (Lúk. 21,36). í dag er föstudagur 20. desem- ber og er það 355. dagur ársins 1968 Eftir lifa 11 dagar Árdegisháflæði kl. 6.28. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- v . Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er 1 síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum I Reykjavík vikuna 14. des. — 21. des er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.OOog 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Keflavík 17.12 og 18.12 Kjartan Ólafsson 19.12 Arnbjörn Ólafsson 20.12, 21.12, 22.12 Guðjón Klemens- son, 23.12 Kjartan Ólafsson Fréttir Næturlæknir i Hafnarfirði aðfaranótt 21. des. er Jósef Ól- afsson sími 51820 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygU skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkjn, laugardaga kl 14. í minni glugga Morgunblaðsins er um þessar mundir til sýnis merki leg mynd af Reykjavik, eins og hún leit út árið 1836 Þetta er per- spektív mynd, teiknuð eftir korti, sem gert var i leiðangri Gaimard hingað til lands. Listamaðurinn, sem myndina gerir, er Aage Edwin Ni- elsen. Nokkrar myndir hafa ver- ið gerðar eftir frummyndinni, og eru þær til sölu hjá listamanninum á Víðimel 27, jarðhæð. Auglýsinga- deild Morgunblaðsins mun hins veg ar gefa upplýsingar um verð og taka á móti pöntunum. Góttaþefnr rennur á lyktinn Auðvitað varð það Gáttaþefur, sem birtist á síðunum í dag, því að nú er alls staðar verið að baka til jólanna, og Gáttaþefur rennur á lyktina. Svo sem sjá má er snjór yfir öllu, enda kemur myndin frá Siglufirði, teiknuð af honum Aí- freð Schiöth, 10 ára. sá MÆST bezti VÍSUKORN íBÆNAHUG Ég glöð vil nú syngja mitt lof- gerðarlag vil lífsþróttinn andlega kanna að ég hafi gengið með guði i dag gott væri að láta það sannast. Lilja Björnsdóttir. Þvilíkt puð e<r þetta í prófum, og pína á sálinni. Saman okkar tíma sóum, sitjandi á nálinni. (Tvær prófþreyttar) Blöð og tímarit N ÁTTÚRUFRÆðlN GURINN, 2, hefti 38. árgangs 1968, er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni ritsins má nefna: Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar um Eggert Ólafsson i sambandi við tveggja alda dánarminningu. Ingólfur Dvíðsson skrifar um Nyk- urrósir, lótusblóm. Þá eru birtir fyrirlestrar, sem haldnir voru áráð stefnu jarðfræðinga og jarðfræði- nema um jarðfræðirannsóknir ís- lendinga, sem haldin var á vegum Sambands íslenzkra stúdenta erlend is. Fyrirlestrarnir eru eftir Sig- urð Þórarinsson, Trausta Einars- son, örnólf Thorlacius, Hauk Tóm- asson, Sveinbjörn Bjömsson og Kristján Sæmundsson. Jón Jónsson skrifar um vandamál við öflun neyzluvatns. Sverrir Sch. Thorsteinsson skrifar um Rannsókn ir á lausum setlögum — ofeniburð ur og steypuefni. Ingólfur Davíðs- son um Grasvíði og smjörlauf. Þor steinn Viglundsson um sjaldgæfa fiska. Unnur Skúladóttir um nýja humartegund fundna við fsland. Fjöldamargcir myndir prýða Nátt- úrufræðingin að venju, og hann er gefinn út á góðan pappír. Ritstjóri hans er Óskar Ingimarsson. Kennslukona kallaði hö&tuglega til nemanda og sagði: „Hvað ertu með uppi í iþér, Siggi? Komdu strax með það!“ „Það er tannpína“, svaraði Siggi. Fyrír sunnan Ástralíu í sumri og sól ÞAÐ ER FRÁ MÖMMU! HÚN VILL FAR AÐ SENDA MÉR VÍTAMlN ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.