Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 3
MOR/GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16, ÁGÚST 1I9Ö9 3 SLATTUR HEFST EKKI FYRR EN SEINT í ÁGÚST Breiðdalövík, 14. ágúist. BINS og getið hefur verið um áður í fréttutm héðan, var reilfcn að rmeð því að sláttur gæti ekki haffizt hér urn 'slóðir fyrr en sei.nt í júlí — m.a. vegna þesis, hve aeint var borið á í ár. Ein- staka bændiuæ slógu þó smábletti um og upp úr miðjum júilí sem kom þó að litlu gagni, því síð- ain hefur vart komið þurr daglur. Frá má.niaðaimótium hefur nær aldr'ei teikið vatn af grasi og oft rignit látiauist dögum siamam. Aft- ur á mióti miurn ástaindið vera stór um betra ofan Eiða á' Héraði enda oft mikill veðmamiun/ur þar og við ströndina. Fádæmi mum, að sláttux geti ekki 'hafizt fyrr en seint í ágúst, eins og nú er augljóist að verður hér. Vomandi kemur þá hagstæð heyskapiartíð svo heyöflun verði í meðaUagi að maigni en hætt er við, að gæði verðd undir meðallagi. — Fréttaritari. Enska knattspyrnan í KVÖLD hefjast á ný í sjón- varpinu þættir frá leilkjum ensku knattspyrnunnar. Verða þeir síð an vikulegg á föstudagslkvöldum það sem eftir er af ágúst og í september en flytjast síðan á laugardaga eins og verið hefur fyrri vetur. Rithöfundurinn Desmond Bagley: íslenzkt sögusvið VAFALAUST kannast marg ir íslendingar við skáldsöguna „Skriðan“, sem kom út um síð ustu jól. Höfundur þessarar bókar, Englendingurinn Des- mond Bagley, er nú á ferð um ísland í tsit að sögusviði og hugmyndum í nýja sögu. — Bagley kom til landsins ásamt konu sinni 22. júlí og munu þau dvelja hér fram á laugar dag. Bagley hefur sent frá sér sex bækur og hafa fjórar þeirra komið út á íslenzku, Fjallavirkið, Fellibylur, Gull kjölurinn og Skriðan. Hann vinnur núna að bók, sem ger ist á Suðurskautinu, en mun síðan fara að vinna að bókinni sem á að g-erast hér á íslandi. Deamond Bagley er fæddur í Englandi 1923, og hefur stanfað að ýrnsu um ævina. Hann nam prentiðn, vann við námagröft, gerðist blaðamað- ur og fór lolks að skrifa bæk- ur, seirn hatfa orðið mjög vin- sælar. Bælkur Bagleys hafa verið þýddar á 15 tungumá] og áiformað er að gera kvik- myndir eftir noklkirum atf sög um hans. A fundinum sagði Bagley, að sér litist mjög vel á ís- land, sem sögusvið og þá sér staklega hraunið og eldtfjöll- in. Hins vegar hefði hann ekki í hyggju að flétta íslenzku rigninguna inn í söguna, því hann hefði nóg aif henni í Eng landi. Bagley vildi ekkert gefa út á það, hver söguþráðurinn yrði í væntanlegri skáldsögu. — Ef ég byrja á að skýra frá söguþræðinum, mundi ég efkki vita af fyrr en ég væri þúinn að ljóstra öllu upp um fram- vindu mála og þá yrði sagan dkiki spennandi lengur. Héðan halda hjónin heim til Englands, þar sem Bagley mun ihalda áfram að vinna að bók sintni sem gerist á Suður- skautinu. Rithöfundurinn Desmond Bagley og kona hans S/ys á gangbraut KONA, Mary O. Mohony, Ból- staðarhlíð 13, marðist á fæti og höfði, þegar hún varð fyrir bíl á gangbraut í gærkvöldi. Mary var flutt í Slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum henn- ar en síðan fékk hún að fara heim. Óhappið varð með þeim hætti, að tveir bílar á leið um Miklu- braiuit niámiu staðiar við gain'g- hrautinia gegnt Tómalbæ til að hleypa koniunni ytfir götunia. í því kom að þriðji bíliinin og lenti aftain á öðrum kynrsitæðla bíln- uim,- siem kastaðist við það tdl og á koniuna á ganiglbnautinni. - LÆKNADEILDIN Framhald af bls. 28 þykktina, sem kennslumálanefnd in hefði gert um málið og vísað væri til í blöðunum. Á föstudag (þ.e. í dag) myndu þeir hittast að máli hann, próf. Tómas Helga son, formaður nefndarinnar, og menntamálaráðherra. Eftir þenn an fund yrði fyrst að vænta form legs svars frá læknadeild, og myndi deildin senda frá sér grein argerð þar að lútandi. í samitali við Gyl'fa Þ. Gísla- sion mennitamálaráðherra, sagði ráöherrann að sér kæmu fréttir blaðanna mjög á óvart. Hann hefði þegar í stað haft samband við fonseta læiknadeildar, sem hefði tjáð sér undrun sina vegna þessa fréttaflutnings og að í veigamiklum atriðum væri hann mjög villandi. Ósfcaði pró'f. Ól- afur síðan eftir fundi þeim, sem áður greinir. Mbl. hatfði sambainid við anirnan atf þeim tveimiur sitúden'tum, sem sátu fumd kennsilumiá'liainieifnidiar, eir bún gerði samþyikk'tdlnia, sem bllöð'in gneindiu fná. Skýrði stúd- entinn bliafðiimu svo frá, að hdinin fulRtnúi stúdenta í neiflndimni heifðii igneitt atkvæði mieð igneindri samþykkt. Ekki fcvaðstf hanin halfa lesið fréttir hiinma trveiggja bllaða um málið, en fluiilynti, að þær vænu byggðlair á gögnium kerunsillumiáilanetfindarifninair, sem hiaimn taiidi 'einigin tnúinaðarmá'l og ólþanfla að flana mieð í fleluir endia aldrei flairiið fram á sllíikt í nietfnd- ininii. I umræðunium heifði það æv- infllega komið flriana, að lækna- deilid óiskair fyrst oig fmemstt efltir innigöniguitakmörikiun í dedlid,inia og slkuili hún miðiulð við ákrveðtna töliu — nuimienus ellaiuisuis. Gerði samþykiktiin einmirtit rtáð fyrir silílkri takmönkun. Það sk.al að lofciuim tekið fram, að Gyfllfi Þ. Gísfliaison, mienmltaméia náðlheinna, heif u'r lýsit því yfiir bæ'ði fynr oig síðar, að hamtn isiætti siig eikki v:ð sflákia liaiuism máflla. Á bliaðiaimiaminiafluindi í fyrrd vikiu á- réttaði hann fyrri yifirlýsingar símiair um þessi efind oig sagðd, að Aiþimigi yrði sjélflt að takia á'fcvöirðum um að heimila læiknia- dieiflid að talfcmiairlka inmigömiguma við fjöldia. hamm mymdi aflldirei i-i’flni^it á slikit. „Stúlkur mínar! Strákarnir segja mér að þeir geri uppreisn, ef þið síkkið pilsin, en aftur á móti mættu þau alveg styttast eitthvað enn. Já, ég er eiginlega alveg sammála". <§» KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS, TÝSGÖTU 1. SÍMI 12330. Fötin skapa manninn Urval af alls konar fafnaði í báðum deildum — Op/ð til kl. 4 e.h. á morgun Póstsendum um land allt TAKIÐ EFTIR! Mikið úrval af skokkum og siðbuxum úr sama efni. Hvítar og svartar siðbux- ur við kjóla. Nælon-stuttjakkamir eftir- spurðu komnir í miklu úr- vali. Gott verð. STAKSTEINAR Margt líkt með skyldum Vísir sagði í forustugrein í gær: „Því hefur oft verið haldið fram, að margt sé líkt með naz- isma og kommúnisma. Hvort tveggja er harðstjórnakerfi, sem stjómað er eftir með ríkislög- reglu og hervaldi. Hjá báðum er mál- og ritfrelsi afnumið og frjáls hugsun bæld niður með ofbeldi. Allir, sem uppvísir verða eða eru grunaðir um að hafa aðr- ar skoðanir en foringjamir, era sviptir mannréttindum, fluttir í þrælabúðir eða umsvifalaust teknir af lifi. Þannig var þetta í valdatíð Stalíns í Rússlandi og Hitlers í Þýzkalandi. Mátti ekki á milll sjá hvor harðstjórinn væri verri, enda aðferðirnar svo til nákvæm lega eins. Eftir dauða Stalíns héldu margir að horfið yrði að mannúðlegri stjórnarháttum í Sovétríkjunum, og svo kann að hafa verið gert meðan Krúsjeff var við völd, en nú verður ekki annað séð en fyrri siðir hafi ver- ið teknir upp aftur. Það sýna m.a. ofsóknirnar gegn rithöfund- unum, að ógleymdum þeim þræla tökum, sem valdhafarnir í Kreml beita nágrannaiöndin, sem eru undir járnhæl þeirra. íslenzkir kommúnistar töldu það til skamms tíma guðlast, að leggja þá að jöfnu Stalín og Hitl- er og stjórnkerfi þeirra. Þegar stjórn Sovétríkjanna lýsti því yfir, að Stalín hefði verið sam- vizkuiaus harðstjóri og glæpa- maður varð Þjóðviljinn að hegða sér samkvæmt því og hætta að Iofsyngja Stalín og stjórnarhætti hans, en rétt mun þó að sumir, sem miklu ráða við blaðið, hafi aldrei hætt að tilbiðja hann í hjarta sinu og vonað, að hann fengi fyrr eða síðar uppreisn æru og allt, sem Krúsjeff sagði og lét segja um hann, yrði dæmt mark- leysa og tekið aftur". Ofbeldis- og kúgunarstefna Síðan sagði Vísir: „Hitler hélt því fram, eins og allir vita, að Þjóðverjar væru hin útvalda þjóð, hreinir Aríar og kjömir af forsjóninni til þess að stjórna heiminum. Nú er það haft eftir Vietor Zorza, sem Þjóð- viljinn segir að sé sá „borgara- legra blaðamanna, sem skrifar af einna mestri þekkingu um sov- ézk málefni" — að hætta sé talin á, að í Rússlandi komi fram nýtt afbrigði af þjóðernissósíalisma. Mætti þá búast við, að foringjar Rússa færu að halda fram sömu kenningunni og Hitler um hina útvöldu þjóð. Væri það þá enn ein sönnun þess, hve margt er líkt með skyldum. Allt ber að sama branni, kommúnisminn er, eins og naz- isminn, ofbeldis- og kúgunar- sbefna, sem aldrei getur sigrað nema með svikum og ofbeldi. Engin þjóð, sem býr við fullt skoðanafrelsi og mannréttindi, kýs yfir sig kommúnisma. Hún veit, að með því væri hún að afsala sér réttinum til að lifa sem frjáls þjóð. Þet‘a er það þjóðskipulag sem íslenzkir komm únistar og aðalmálgagn þeirra, Þjóðviljinn, hafa verið að berj- ast fyrir að koma hér á sáðustu 40 árin, og þeir vilja það enn þrátt fyrir þá iýðræðisgrimu, sem þeir hafa sett upp til þess að villa um fyrir þjóðinni. Það má alltaf auðveldlega lesa á milli linanna í Þjóðviljanum".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.