Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1069 15 Popstjarna ársins Efni: 2 lög. Flytjandi: Björgvin Halldórsson. Undirleikur: Brezk hljómsveit. Útgefandi: Tónaútgáfan (T-109). ÁRIÐ 1969 verðuir, er fram líða stundir, tailið til merkisára í íel. popsögu, vegna þeirra uppstokk- uniair, sem átJtí sér stað í pop- heiminiuim. Út úr þeirri uppstcnkk un 'k.om m. a. Björgvin Hail- dórsson, ný'kjörinn popstjama ársins 1969. Ekki lætuir Björgvin þó við svo búið sitjia, því að nú er komin út plata, þar sem hamn 'Sér um sönigimn. Saga þesairair plötu er niokkuð sérstæð, en upphiaifið er það, að í Bret'lamdi eru gefniar út mámað- arfllega plötuir, sem haía að geyma vinisæluistu lög miámaðiarins. Þebta eru að visi ekki frumút- 'gáfur, heilduir sjá um tóniístinia menn, sem vinina í brezíku upp- tökuistúdíóumuim við að leika uindir imm é ailiis komar plötuæ fyrir aillls konar mienn, og eru þetita yfirileitt mjög hæfir hljómlliistiar- menin. Támaútgáfam keypti unidirleik iað tveim lögum frá hinum enska útgemifanda, e. e. undiirleik án söngs, féikk spóluinia himgað upp og lét Bjöngvin syngja ísl, tiexta í viðkomiamdi lögum. Var sú upp- talka firaimikvæmd í hljóðvarpimu. Út úr þessu hefuir kornið him ágætaisba blanda, og víst er um það, að hér er á ferðimmd beziti umidirleikur, sem heyrzit hefur á ísl. dæguirlagaplötu, emda er þatta 40 rmamoa Mjómisveiit á heimismiælikvairðia, sem séæ um þá hlið málsins. í ísl. útgáfunni heita lögin „I draumiailainidi" og „Þó liði ár og öld“, hvoœt tveggja ásitarvellu- textar eftir Krisitimamin Vil- hj'álmissom. Um Bjö'rgvin sem sömigvama er það að segja, að hiamin er nú þegar mijiög svo efniieigur, og ef homium tekst að meðlhönidla framitíð sína rétt, ætti hairm að .geta nóð Iiamigt. Og þeigar verið er olð taflia um Bjömg- vin, dettur manmd ósjálfrátt í hug stærsti sigur hams tdl þeissa, er hamm sló í gegm á pophátíð- inmi í Lauigardail'Sihöl'limim, og get ég ekki látið hjá líða að rabba aðeinis um þá samkomu. Fyrir það fynsta ætti að hadda slíka hátíð eimu siruni á ári og þá í Laragardiaashöllldinmi, þar sem veðurlag hér er ekki þammig, að hægt sé að treysta mieð niokfcuirri vissu á viðumamdi veður tifl. úti- Björgvin Halldórsson samfcomu, þó að sttífct sé unmit í þeim lönduim, sem summiar liiggja. Eiinoig er haetta á að h'lj ómbiurðlur verði afleitur úti, og aið hamin sé rauimar efcfci upp á rwairiga fisifca í Höllimmi. Nofckirum atriðum mæt'tá þó bæta við ifrá 'því um daigiinm t. d. er aliger óiþarfi að l'átia gjafldþrota fjármiáliaimemm stamda fyrir sam- komuinmii. Eðiilegaist væri að beatu hijómisveitiirniar sameimiuð- ust um að ráðia sér hJu'tiausam framfcvæmdastjóra til að sjá um hátíðinia, og gætu hljómsveitirm- ar sfcipað ráð honium ti'l aðisboðar sem gæti verið ákipað einium mianmi úr hverri hljómsveilt. Með því vætru hljómisveitirmar ná- kammiari fyrirtækinu og létu t. d. ékfki 4000 mianins bíða í 50 mín. eftir því, að samkomam hæfist. Eim'niig miumdi þetka tryggja, að eklki væri rokið upp með fleiri hátíðir, hljómsveitiirmia'r spiluðu eiinifaldfliega ekki á þeim. Þessu skipulagi fyl'gdi e. t. v. sú hætta að 3—5 vinisæhistu hljómsveit- irmiar tækju sig sarniam og úitilok uðu aðrar hljómsveitix frá þvi að koma fram, en slíku ætti fram- kvæmdastjóri að geba varnað, em til að um sé að ræða verulega pophátíð mega ekkí koma frarn mifcliu færri en 10 aðilar. Gæti jafnvel komið til greina að fá eina erlenda hljómsveit eða söngvara til að komia fram. Það fer efcki hjá því, að svomia samikcmuT eru altt'taf og eiiga að vera nofckuð langar. og er ettdd hægt að ætflast til þess að áheyr- emdur sitji í sætum sínum allam þann ’tíma, og er ég aiveg sam- máia þeim, sem segj-a, að enigir stóiar eigi að verna, hefldur eigi fól'kið að sitja á gólfinu, standa, lialbba uim, fá sér íspimmia og kók dainsa eða gera eitthvað anmað, sem það lamigar til að gera. Með því að hafa ernga stóla sparast Mka peningar, sem koma ættu fram í lækkuðu mdðaverði. Með þessu fyrirkomulagi yrði saimit ef til vilfl erfi'ðaira að hemja áhorf- ewdur, þar sem ávalllt má búast við nokkrum fyllibyttum og tölu- veirt s'ærri hóp, sem ekki hetfði mimnsta vit á popmúsik, og kæmi, að því er virtist, til að sýna fíflalæti og reyna radd- böndin. Þessu æf'ti þó góður kyninir að ge'ta hafldið í sketfjuim. Það hetfuir lengi verið trú mainmia hér á liamdi, að vart mættiu 3 eða fleiri hljómsveitir komia fram í sama húsi s-ama kvöíldið, ám þess að endiflega þynfti að gtreiða a*kvæði um gæði og vim- sældir hljómisveitammia, og var þesari veniu að sjállfsögðu fylgt á hátfíðdmmi í Laugairdailshöl'limmi. En þetta er röng stefna á pop- hátíð. Þar eiga að koma fram margir aðilar og gera eins vel og þeir geta, og þangað á fólk að koma til að hlusta á góða músik hvaðan svo sem hún er komin, án þess að þurfa að gera það upp við sig livað sé bezt. Má svo bæta þvi við að við kosnimigar vita flestir, hvað þeir ættta að kjósa, áður en kcxmið er á kjör- s'að. Sjálfsa'gt er þó, að vinisælda- Framhald á bls. 22 DALE CARNEGIE NÁMSKEIDIÐ Nýtt námskeið er að hefjast — fimmtudagskvöld. Námskeiðið mun hjálpa þér að: ÍC Öðlast hugrekki og sjálfstraust. ^ Tala af öryggi á fundum. -A Auka tekjur þínar, með hæfileikum þinum að umgangast fólk, 85% af velgengni þinni, eru komin undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. ic Afla þér vinsælda og áhrifa. Verða betri sölumaður, hugmyrida þinna, þjónustu eða vöru. •fa Bæta minni þitt á nöfn og andlit og staðreyndir. •fc Verða betri stjómandi vegna þekkingar þinnar á fólki. •jfc Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Námskeiðið hófst í Bandaríkjunum árið 1912 og hafa yfir 1.000,000 karla og kvenna tekið þátt í því um allan heim. Innritun og uplýsingar I dag og næstu daga í síma 82930 og eftir kl. 17.00 i síma 83566. KONRAÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur. Hondavinnubúðin nuglýsir námskeið í myndflosi (aladin nál) hefjast 8. október n.k. Innritun daglega í búðinni LAUGAVEGi 63. Gluggn- og dyrnþéttingnr Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svala- hurðir. — Þéttum nær 100% í eitt skipti fyrir öll. Þéttum með „Slottslisten". ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON OG CO. Sími 83215 frá kl. 9—12 f. h. og e. kl. 17. DANSSKOLI BARNADANSAR TÁNINGADANSAR STEPP SAMKVÆMISDANSAR Einstakl. og hjónaflokkar JAZZBALLETT Aldrei meiri fjölbreitni en nú TUCIR NÝRRA DANSA í REYKJAVIK LAUGAV. 178 AKRANESI REIN Innritun daglega # símum 14081 og 83260 í SAMKVÆMISDÖNSUM sérstakir tímar fyrir 40 ára og eldri Verblaunahafar í Jazzhallett

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.