Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAJR 1(970 Ný krabbameinskenning: Arfborin „kveikja” til í öllu fólki WASHINGTON 9. jan. - AP. Mikils metinn bandariskur vísindamaður hefur skýrt frá nýrri kenningu sinni um upp- haf og tilurð krabbameins, sem er mjög frábrugðin kenningum annarra, er fram hafa komið í þessu efni hingað til. Vísindamaðurinn, Robert J. Huebner, sem starf- ar við krabbameinsstofnun ráðuneytisins, heldur því fram að reynist þessi kenning rétt, kunni þar að hafa opnazt leið til þess að ráða við þenn- an ógnvænlegasta sjúkdóm mannkynsins. Þessi kennirng er á þá leið, að hfUjg’saj'iileg'Utr kralbbamei nis - hviati eða „kveiikjari" sé rrneð- fæddur í ölluim einstaiklinig- uim, en til aiúrar gæÆu haldist „alö(kktur“ í flestu fól'kd geign- twn lífið. Ketnmtagin gierir ráð fyrir fcrabbaimemsvedruim, em á allit amniam bátt em gert betf- ur verið tál þessa. MegimiatriOi ifcenmáinigarininar má sun-d urrgreima þanmiig: 1. Hið raiumveruilega sáð- kom krabbameinsims — í m-ynd erfðafræðiliegria etfnis- pairta fyrir sésrstafca tegumd atf veiru — er til staðár í ofckur öliiffln. frá því að gietnaðiur fer fram í móðurlífi en í fiestu fólífci verður e(k!ki atf iilkynja fjölgun henmiar vegma erfðafræðilegra þátta. 2. I>egar krabbaimein atftur á móti kenrur upp, þá á það rót sínia að rekja til líffræði- legrar stairtfsemi, sem áður hefur verið haldið í sketfjum, en loks er „kveifct á“ af göll- Uiðum geniunn, gem fyrir hendi eru í sumiu fólki — eða slík- um umhverfis þáttuim sem geisilium eða atf vissum efnium. Hjá sumiu fólfci kianm sam- kvæmit þessiari kennámiglu það eifct að eLdast að valdia „lkveikjumini“. 3. Þótt skrítið sé, þá kamn kraibbaimieins „sáðtoorniið“ — hvort sam það síðar veMur illkynjuðum sóúkdóimi eða ekfci að haifa jáfcvætt Uhjt- verk fyrir þróun fóstursins, þ. e. a. s. það kanin að vera naiuðsynlegt fyrir lífið sjálift. Huiebner, setn er höfumdiur þessarar kenmingar ásamt Georige Todiaro, er eánnáig gtarfar við krabbameinisstoifin- un bandaríska heilbrigðás- málaráðunieytisms, ‘hefiur lát- ið í Ijós þá sfcoðum, að þessi kenninig, sem fram er komim. efitár miarigivíislleigar táiraunir og ranmsófcnir jiaifint á mönniuim sem dýrum, nái hugsainiega til hvaða teguindiar atf knalbiba- meiná siem er. „Við erum þeirrar áfcoðun- ar, að í fyrsta sámsni á sviðd vedruranmsðfcnia, ihöfum við fundið leið að krabbamnieiiin- inu“, var hatft etftir Hhiebmer, sem er 54 ára að aldrL Harnn lét enmtfremiur í Ijós þá áboð- un að ef ummt verður að sýna óvetfengj am legia fraim á, að bær veiiruteigiumdir, sem usndir grun ligigjia, séu svo flullvíst er, tengdar æxliismyndfuin í mönnum — en ekfci aðeiins táil staðar sem samfylgdarfyrir- brigðd — þá fcummá ieiðdm að vera rudd til þeisis að bedta sérstökuim læfcnimgaaðfflerðuim giegn þessum veirum Og jafflrn- vel unrnt að biia til bódu/etfhi gegn þeim- Herrahúsið kaupir Herrabúðina Karlmannafataverlunin Herra húsið í Aðalstræti hefur keypt Herrabúðia og mun a.m.k. fyrst um sinn reka báðar verzlanir Herrabúðarinnar, í Austurstræti og Vesturveri, undir óbreyttu nafni. Guðgeir Þórarinsson, einn atf eigendum Herrahússins sagði Mbl. að Herrahúsið heíðl lagt út í þessi kaup til þess að tryggja Misheppnaður skemmtiþáttur NÝR sjónvarpsskemimtiþáttur Svavars Gests sem upphaflega átti að vera á dagsfcrá sjónvarps ins í kvöld var ekki settur inn á dagskrá vegna þesis að hanm þótti misheppnaður að sögn Jóns Þórarinssonar dagskrárstjóra. góða útsölustaði fyrir Kóróna- fatatframieiðalu Sportvers h.f„ fataverksmiðj u Herrahújssims. — Vildu eigendumir þannig bæta aðstöðu síma í samfceppnimni við EFTA-löndin, sem þeir reyndar teldu ekki ástæðu til að óttast. Herrahúsið hetfur verið starf- rækt í rúm 5 ár en tæp 6 ár eru síðan rekstuT verksmiðjunnar hótfst. Undanfarið hetfur verk- smiðjan verið að fá nýjar og betri vélar og stækkað noikkuð. en þar starfa nú 30—34 stúlkur. Á veguim Herrahússins, þ.e. í verzluninni veirksmiðjunni og báðum verzlunum Herrabúðar- innar startfa því nú milli 40 og 50 manns. Eigendur Herrahússims hyggja ekki á útflutning, en auk þesis að selja framleiðslu sína í verzlun- unum þremur í Reykjavfk eru þeir með útsölustaði á Akureyri, Vestmannaeyjum og ísafirði. — Frakkland Framhald af bls. 1 vélasölunnar, en sfcýrt frá henni í tveggja dálka frétt frá frönsku firéttastotfurani, Agence France- Presse. Le Figaro, sem oft tjáir álit heldri stéttanna í Frakklanöi, segir: „Fimmtíu Mirageþotur. — Það virðist vera fremur hóflaus fjöldi af herflugvélum fyrir land sem hefur aðeins 1,3 millj. íbúa. Það eru að sjálfsögðu takmörkunar- ákvæði, sem ættu í orði að tafc- marka notkun þessara flugvéla og ef þessi skilmálar eru rofnir, myndi Frakkland hætta tækni- legri aðstoð og koma á sölubanni á varahlutum til flugvélanna. En flugvélamar myndu þá hafa haft tíma til þess að hefja sig til fiugs og ljúfca ætlunairverfci sínu“. L’Aurore, sem er íhaldssinnað og oft lætur í ljós andúð gagn- vart Aröbum, segir: „Röksemdir þæir, sem beitt hef ur verið til þess að réttlæta sölu Miragie-þatamtnia, eru meira en vandiræð'alegar og fá fóifc til þess að láta sér detta í hug lélegan brandara. í fyrsta lagi er það Skilyrði, að ekki megi láta flug vélamar atf hendi við þriðja að- ila. En hvar er tryggingin fyrir því?“ „Guð forði því, að frönsk vopn verði nokkru sinni notuð í árás, sem verið er að undiirbúa hægí og hægt á lítið land, sem miun beirjaist til sigurs á nýjan leik eða til siðasta manns. En eí það gerðist? Hversu hræðileg værf þá ekki sú ábyrgð, sem við höf um einmitt verið að baka okbur“ segir L’Aurore. Islenzkar þurrsúpur framleiddar i Kópavogi Jón Ingimarsson í Vilko verksmiðju sinni. 1 HAUST hóf nýstárlegt fyr- irtæki framleiðslu sina, eftir 8 mánaða undirhúning og til- raunastarfsemi. Jón Ingi- marsson, lögfræðingur, tók þá að framleiða og selja þurr- súpur í pökkum með íslenzkri áletrun undir nafninu Vilko. En íslenzkar þurrsúpur eru nýjunjg á okkar markaði. Fréttamaður Mbl. leit inn í Vilko í Kópavogi, og ræddi við Jón um framleiðsluna, og ýmiss konar tilraunir, sem hann er að byrja á, svo sem f jallagrasasúpu úr þurrefn- um, og súpur fyrir erlendan markað með þurrmjólk o. fl. En allt slíkt er á athugunar- og tilraunastigi. Nafnið Vilfco er gamállt hér. Lárus, bróðdr Jóras, keypti fyrir 20 áirum efflnaigeirð, sian framllieiiddi uindir því niatfni En aðdragamdi þess að Jóin fór að framiieiða þuirrsúpur, er sá aíð hamm flnlbti inm raorsfcar súpur og graiuitia, Bergemie, sem liibuðiu mjög vei. Voru það fyrstiu ávaxtasúpmrmiar, seim hér seldiuist. í upphiaifi voru þó síumiir vamtrúaðir á að húsm.æður hér rniumdiu komiast svo fljótt upp á laigið mieð alð niota tilbúnar súpur og graurtia, en það gema þær í sívaxamidii miæli, eimis og Jhiús mæður erlemdiis. — Með öll- um okkar giemigishreytimiguim, urðu raarsfciu súpumiar svo dýmar,' að hjá mér vafcmiaðd forvirtmá að vita, bvort ebfci miætti framleiða slilkiar súpur ódýrari hér, segiir Jón. í uipp- hiaifi var þó aðtedms hiugmymd- in að flá að fnamílieiða norstou súpumiar hér umdir þeirra mierfci Em það fékfcst efcfci, þegar til koim. Við Heituföum því ammiað, aðadiiaga til Sisooi í Svíþjóð og fiemjgum þar upp- lýsinigar og þyrjiumiamaðstoð. Jón kvaðst þó ffljótt hafia séð, að þær súpur félilu efcki alveg að ísfllenzikum smefldk. Svo að hamm fiór a@ gema til- raiunir irueð að bmeyta þearn, þó byggt yæri á uppiýsámigtum að utan. Og effltir taflisvert mikla vinmiu, urðu til þessar sex ávaxtasúpmr, siem eru allveg þlamdiaðar hér. Það er blönidluð ávaxtasépa, apri- kóisiusúpa, svestkjiusiúpia, ávaxita gmaiuitur, sveSkjuglriaiuitur og sætsúpa- Þurrkaðiir ávextir wu fluttir inm í súpurmiar, þ. e. epfli aprilkósur, svedkjtur, rúisáruur og fierslkjur, og einmig öraniur effind. En aUg eru niotuð 10—12 efmd í bflöndiuðu súp- unuar. Síðám er þetta saxað í verksmdðjummi, bJiamdiað og paikikiað í íslemzkar uimlbúðir. M!eð þessu móti næst það, að súpupakfcinm verður 5 króm- um ódýrari ern samöærifliagar ertondiar súpur. Paíkfciaimir eru flailegdr og gerðSr í Kassagerð Rieyfcjavikiur, em súpuidiuiftið er ilátið í pfliast- potoa flrá Reyfcjiafliuinidi. Og eiinmig eru til stærri pafcindnlg- ar fyrir hótei og aðma. Dredtf- inguina ammiaist svo fyrirtæifcin JohmBön & Kaeiber, SÍS eg Ragruar Guðmiumrissom. Kratftisúpumar, þ. e. uxia- hiala-, kjúikiLniga, hæmsma og támartsúpur, eru framtoiridiar á ainmam hátt. Þær tooma full- ummiar, en er pakkað hér. — Það er okkar ódkhygigja að geta líka fnaimiteitt þær hór. Em þar horfir mólið allt öðru- vísi við, segir Jóm. Það bygg- ist á þvi, að aillur kjötfcraift- urbnm þarf að vera í diuifiti. Em tll að bmeyta kjötkratfti í diuifit þarf álika mdfcia verfcsmdðju eins og olíiihireinisumiarstöð. Þess háttar verksmiiiðtiu þýðir ekfci að setja upp fyrir okfcar litla mairfciað. Þess vegua flyt- ur Jóm Viíllko súpudlutftið inm fná þeim iönriluim, sem mest flramiteiðla og ódýnast, aðallaga fró írliandi og Póilamdi. Hjá Vifllko vinma raú sjö mamms. — Er þetrta vaxamdi flyriirtælki? — Elkfci eim»s og er, avarar Jón. Marfcaðurimm verður að ráða. Við getum iramiHeáltt 2000 palklka á dag Oig hiöflum undlani. HiniS vegar kemiur ffleira til. Brezbur miaður, sem gitftur er ís- lenztori stúílfku og er aiuigflýs- ingaráðlgjiatfi fyrir aniatvaela- hrimiginm Samslbury’s, hefflur t. d. hatft sambamd við Okkur og þeðdð um sýnáislhiom atf súpumium, verðtilboð og þess háttar Og váfll fiá þetta raúma stmax etftdr áramiót. Hvaðkamm að fcomia út úr Því, veilt ég ekfci. En á ofckaæ mælikvarða eru málklir möguflieihar í söiu m Þurrkuðum ávöxtum blandað í ávaxtasúpuna. á erlendium marflcaði í gegnium slifct fyrirtæiki. Eins hiefur amerísikt fyrirtæáci haft sam- bamd við oikflnur um mýja framleiðsflu, sem m. a. notar þurrmjóiflc. Ég er efldki fiarbnn að geana tiimaumiir með hamia, en býst við að hæglt sé að framflieiða það, sem þeir hafla áhiuga á. — Við hötfum miilkinm á- huigia á súpum, sem norta þummijólk, atf því það er inm- lenit efflni, segir Jóm enmtfinem- ur og erium að gera tilraumir mieð slíkar þurrsúpur. Einmáig erum váið að gara tiiraunir með grös í grasamjófllk En svo er ókiammað hvort raaður fær grösan í framlteiðisflluinia og á hvalðla varði það yrði. Em ég býgt við að flóik nnumdi kaupa grasamj'ólfc. Friaimilleiðsl- an yrði aflldirei svo mifcil vagna hráieÆniisiinis. — Þið voruð mieð átform um bláberjasúpu, var það ekki? — Jú, en uppstoartan vairð svo lítll í Evrópu iniúmia, að ómiögufliagt ar að fá -bláberin. En um ísfliemzlk 'blábar er eikfcá að raeða atf sömu ástæðu og um fcratftsiúpuimar. Það þanf heiia varícsmiðju tifl að breyta berjumum í þuirirdiuift. Framhald & bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.