Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBILAÖIÐ, MIIÐJUDAGUR 26. MAl 1070 Barizt af hörku í byrjun Tveir bornir út af velli í leik KR-ÍBA Ólafur boriniti af veflll togniaöur. V alsmenn unnu í Eyjum 3:2 ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu 1970 hófst á laugardag með leik KR og Akureyrar. Leikurinn fór fram á Melavellinum í Reykja- vík. Jafntefli varð, hvort liðið skoraði eitt mark. Leikurinn ein kenndist af mikilli hörku, svo mikilli að oft á tíðum var aðal- atriði leikmanna að ná í and- stæðing sinn en ekki boltann. 1 háifleik hafði Akureyri yfir 1-0. Aðstæður til að leika knatt- spymu voru mjög lélegar, o*g víða voru stórir pollair sem áttu eftir að koma mikið við sögu í leiknum. Auðséð var í byrjun leifesins að hvorugur aðilinn ætl- aði að gefa sinn hlut etftir, og var hart barizt og oft á tíðum atl ruddalega. KR fékk ágætt tækifæri strax á 1. min. leiksins þegar Gunmar Felixsom kormst eimn inn fyrir vörn Akureyringa, ee máttlaust skot hans fór langt framhjá. Á 13. mín. leiksins fengu Akur eyringar homspymu, og þegar boltinn kom fyrir markið, lenti Ellert Schraim upp á baki Her- manns Gunnarssonar. Jems Krist- maamsson dómari dæmdi um- svifalaust vítaspyrnu. Mjög strangur og vafasamur dómur. Úr vítaispyrnunni skoraði Magn- ús Jónatansson fyrsta mark ís- lamdsmótsins í ár. KR sótti öllu meira í fyrri hálf leik, en Atoureyringar áttu þó annað tætoifæri, sem þeir fengu úr leiftursóknum sánum. I síðari Keflavík j vann 2:1 FJÓRÐI og síðasti leikurinn í / 1. umferð íslandsmótsins í \ knattspvmu var leikinn í 1 Keflavik i gærkvöldi. Áttust t !þar við Ktflvíkingar og Fram. / Keflvíkingar unnu leikinn l með 2 mörkum gegn 1. I TJARNARBOÐHLAUP KR fór fram sl. sunnudag, en boðhlaup þetta var fastur liður í frjáls- íþróttalífinu fyrir tveimur ára- tugum, en lagðist síðan niður. Er vissulega þakkarvert það fram- hálfleik lék KR uimdan golumni en þó voru það norðanmenn, sem héldu uppi látlausri sóton framan af hálfleilkmum. Áttu þedr mörg góð tækifæri og dóm- arinn S'leppti vítaispyrnu á KR þegar varnarmenn felldiu Her- mainn Gunnarsson inin við marto- teig. f síðari hálfleik hljóp mikil harka í 1-sikinn, og voru KR-ingar öllu skæðari í þeim efnum, t.d. fékk Bjöm Áma- son skyndilega löngun til að sýna áhorfendum krafta sína, og notaði hann Magnús Jóna- tansson í þvi sambandi. Vakti þetta tiltæki Bjöms mikla gremju viðstaddra enda eiga svona sýningar ekkert skylt við knattspymu. Á 34. mín. seinni hálfleiks jöfnuðu KR-ingar. Það var EHert Schram sem skoraði úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Markvörður Akureyringa, Samúel Jóhannesson hafði hendur á boltanum og missti hann undir sig. Dómarinn var í vafa hvort boltinn hefði far- ið inn fyrir marklínuna, en línuvörðurinn dæmdi strax mark. Skömmu seinna var Viðar Þorsteinsson bakvörður Akursyrar borinn af velli eft- ir árekstur við Hörð Markan, en áður hafði Ólafur Lárus- son verið fluttur á sjúkrahús og kom í ljós að hann hafði tognað illa. Hið fíngerða spil, sem hefur eintoennt Atoureyringana undan- farin ár, er nú horfið, en í stað- inn eru gefnar langar sendingar fraim völlinn og eiga hinir fljótu framlherjar, Henmiann, Kári og Eyjólfur, að hlaupa og stoora. Lið ið fær ekki mi'kið út úr þeirri leikaðferð og vissulega er skemmtilegra að ihorfa á fíngerð ara spilið. KR-liðið sem byrjaði svo illa í vor, er að fá á sig meiri svip og virðist vaxa að getu við hvern leik. Ellert Schram er potturinn Framhald á hls. 31 tak KR-inga að endurvekja þetta skemmtilega hlaup. Allmargir áhorfenda fylgdust með hlaupinu, sem var nokkuð spennandi. KR-ingar tóku þó snemma nokkuð afgerandi for- VALSMENN áttu teik í 1. um- ferð íslandsmóts 1. deildar í Vest mannaeyjum og varð að fresta honum frá laugardegi til sunnu- dags vegna veðurs. En þá sóttu Valsmenn þangað dýrmæt stig, en knattspyman sem sýnd var þótti ekki upp á marga fiska. Sigur Vals, 3 mörk gegn 2, byggðist meir á heppni em yfir- burðum. Hvorugu liðanma tótost að ná upp góðium leik en tilvilj- anir réðu mestu um gamg leitos- ins. Ingvar El'ísson stooraði fynsta mark leiksin,s, og jafnframt það falllegasta, er um 20 mín. voru af leik. Einléto hann að marki Eyja mamna og slkoraði með þrumu- skoti yzt úr hægra hormi víta- teigs. Eyjaimenm sóttu fast eftir marto ið og áttu mjög góð færi sem þó nýttust ektoi fyrr en um 10 mín. ystu og sigruðu örugglega á 2:34,1 mín. í öðru sæti urðu Ár- mieinminigar á 2:40,9 mán., og þriðja varð sveit UM’SK, sem hljóp á 2:42.3 mín. Sveit frá ÍR tóto eirnnig þótt í hlaupinu, en gerði ógilt og var dæmd úr leito. í sigursveit KR voru Halldór Guðbjörnssom, Ólafur Guðmunds son, Úlfar Teitsson, Eiríkur >or- steimisisom, Friðjón Haraldsson, Örn Pedersen, Bjarni Stefánssian, Eimar Gíslason og Grétar Guð- mundisson. voru til leiklhlés. Þá skoraði Arn ar Óskairstson eftir góða sendingu f:rá Sigmari. Eyjameon áttu síð- ain mun meira í leikiruum fram til hlés cig opin færi. Sigurður markvörður Dagsson bjiargaði þrumuskoti Sigmars í upphafi síðari hálflei'tos. Ör- sköimmu súðar urðu varnarmanni Eyjaimiainina á alvarleg mistöto við eigin vítateig. Þórir Jónsson niáðii knettinum og skoraði auð- veldliega í opnu færi. Leitour var vart hafinm á ný er Valsmenn sækja upp kamtinn og Ingi Björn Albertssom semdir vel fyrir. Páll markvörður hafði hendur á knettinum em missti hianm og inm fyrir línuna. Á 18. mán. var Eyjamönnum dæmd vítaspyrna sem Haraldur Júlíussom stooraði örugglega úr. Eyjaimienm sóttu eftir þetta iimun meira en tókst etoki að sfcora. Fór þar margt gott upp- hlaupið í handaskolum, en yfir- leitt voru bæði lið heldur dauf og leitourinn þófkenmdur og leið- in'legur. Sveinn Kristjánsson dæmdi leikinm. Met í sundi ÍSLANDSMET var sett í 1500 m skriðsundi kvenna í upphafi. sundmóts Ægiis á sumniudaginn. Vilborig Júllíuisdóttir Ægi setti metið eftir mjög harða oig jafna keppni við GUðmimidu Guð- mundsdóttur frá Selfossi. Tími Vilborgar vam 20:36.7 mín. en tími Guðmundu 20:38.0. Guð- munda átti eildra metið sem var 21:08.1 mín. svo vel' var metið slegið nú. Vilborg og Guðmunda syntu samisíða lemgst atf en Viilborg reyndist drýgri á endasprettin- um. í 1500 m skriðsundd karla sigpaði Guðim. Gíslason Á á 19:17.3, en 2. varð Gunnar Krástj ánisson Á 19:19.6, 3. Ólafur Þ. Gunnllaugsson KR á 20:21.4 og 4. Örm Geirsson Æ á 20:45.4 mín, Víkingur vann ÍA 2:0 ÞEIR voru ánægðir áhang.endur Víkings eftir leik Víkings og Akraness. Þeir höfðu líka ástæðu til þess, því tvö dýrmæt stig höfðu verið klófest strax í fyrsta leik félagsins í 1. deild. Leikn- um lauk með sigri Víkings 2:0, og voru bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Veður var gott á Melavellinum sl. sunnudag þegar leikurinn fór fram og áhorfend- ur margir. Margir voru mættir tiil að sjá Akraniesdi'ðið sem staðið hefur sig svo vel að undainförnu og sumir spá isigri í IiSilandsim'ótiniU í ár. Þeir urðu fyrir miklum vom- brigðum, því Vílkingamn'ir ungu reyndust þeim mun betri, og sú góða knattspyrma seim sást í þess um leilk kcm frá þeim. Semni- lega getur Atoramieisliðið meira en það sýndi í þessutm leik og á því væntanlega eftir að sýna okkur Reykvíkingum eitthvað betra í sumar. Víkingarmir voru mun ákveðnari og fljótari og eitt hafa þeir umfram önnur lið cikkar. Þeir eru ólhræddir við a@ reyna markslkot -af löngu færi, og hefur það gefið þeim mörg mörto og meðal þeirra er fyrra markið í þessuim leilk. Haf'li'ði Pétunssom útherji Ví'kimigs lék á varnar- mamm Akraness og þrumuskot 'hans frá ihorni vítateigs hafm.aði í netimu. Markvörður Akraness var mjög illa staðlsettuir, hefði með réttri staðsetningu getað komið í veg fyrir þetta marto. Þetta varð á 11. mím. og áfram sóttu Vílkimgar af miiklum móð með þeiim árangri a® á 25. mán. bættu þeir öðru imarki við. Það var Jón Karlsson miðherji Vík- ings sem skoraði það með góðu slkoti af markteigshomi, og eimm ig þá hefði madkvö-rður Akra- ness átt að geta lokað martoinu. Skömmu seimna átti Afcrames gott tækifæri þegar Jóm Alfreðs son skall'að'i yfir miarlkið af stuttu færi, en Sigfúis marfcvörður Vík ings vair þá úti í einmi af sínum ævintýraferðum í vítateigmum. Og >sama gerðist í byrjiun seinni hálfleiks þegar Eyleifur 'Hafsteims son sem leikur nú að nýju með Aíkramiesi skallaði yfir fyriir opnu mahki. Akurnesingar sóttu stíft í seinmi hálfleik en vörn Vífcings va.r föst fyriir og gaf sig hvergi. Víkingar femgu því bæðd stigin í þessum leilk og ætti það að geta orðið þeim góður styrtour að sigra strax í sínum fyrsta leik í 1. deild. Þeir sýndu oft á tíðum allgóðan leik og eru hættulegir hvaiða liði sem er. Beztir í liði þeirra voru Gunmar Gumnarssom Framhald á hls. 31 Litli bikarinn BREIÐABLIK vamn lið Hafnar- fjarðar í Litlu bikarikeppninni í leik sem háður var í Hafnar- firði á laugardag með 5:2. Einn leitour er þá eftir í keppninni, úrslitáleifcuir milli Kcflvítoinga og AkurnieS'inga. Nægir Atour- nesimgum jiafntefli, því þeimhafa 8 stilg en Keflvíkingiar 7. Breiða blilk hefur einmdig 7 stiig, en Hafn fiirðingar ekkert stiig. Við vorðlaunaiafhondingu að leikslokum. KRvann Tjarn- arboðhlaupið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.