Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBlLAÐIÐ FIMMTUUAOUR 28. MAÍ 1970 MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFESET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 Magnús Magnússon — Minningarorð Fæddur 27. september 1949. Dáinn 19. maí 1970. f DAG fer fram útför Magnúsar Magnússanar, Bragagötu 22A hér í Reykjavik. — Magnús vair kunn ingi ökkar skólabræðrainina i Iðn skólaroum, mæta vel látinn og góðuT njámusimaður. Með afbrigð um velviljaðiur og hjálpsamur, Notaðir bílar til sölu Volkswagen 1300 ’66 og ’68. Volkswagen Variant ’64. Volkswagen 1200 ’61, ’62, ’63 og ’64. Daf ’65 — Saab ’64 og ’67. þegar þeiss þurfti, með leiðbein- ingar ailar og upplýsingar. Okk- ur fannst að á mörigum sviðum Magnús vaæ sérlega viðkunn an legur og rólegur í dagfari og gladdist innilega með glöðum fé lögum sínuim, þegar þess var kostuT. OkkuT félögium bamis brá illa, er okkur barst sú sviplega fregn að hann væri látinn, við viljum þalkka honum ailar olklkar samveruistundir. Magnúa átti unn ustu, sem imiun sárt sadcna hans, sem og foreldra og vandamenn. Öllum aðstandendum hans vott um við okkair innilegustu saimúð og biðjum guð afð styrkja þau í þeirra sáru sorg. Bekkjarfélagar, KVEÐJA FRÁ FOREUDRUM Drottinin minn Guð hve mín sorg er sár, að sjá þig látinn. Nú hjúpa okkar augu svo höfug tár. Þú heitt ert grátinn. í>ú varst okkar Ijúfi, litli son um langar stundir. Þú varst okkar æðsta yndi og von á allax lundir. Þú áttir svo bjarta söngvasál. með sól í spori. Við geymum þitt blíða beTnókumál sem blóm á vori. Og æslka þín leið og oft var svalt á ævi vetri. Þú varst oikkar gleði gegnium allt og gulli betri. Land-Rover diesel ’63. Land-Rover disel ’62, lengri gerð. — ★ — Höfum kaupanda að Ford Bronco ’66—’68. — Staðgreiðsla. Höfum einnig kaupendur að Volkswagen og Land-Rover bílum. HEKLA hf. Laugavegi 170—-172 — Símí 21240. HVERFISskrifstofur í Reykjavík Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfeiaganna og hverfissamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar hverfisskrifstofur. Eru skrifstofumar opnar frá kl. 4 og fram á kvöld. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóð- endum Sjálfstæðisflokksins við borgarstjómarkosningarnar til viðtals á hverri skrifstofu daglega milli kl. 6 og 7 síð- degis eða á öðrum tíma, sem sérstaklega kann að verða óskað eftir. Vesturbæiar- og Miðbæjarhverfi: Vesturgata 17 A (bakhús) símar: 26598—26789. (Að auki opið alla virka daga frá 9—12 f.h.) IMes- og Melahverfi: Reynimel 22 (bilskúr), simi 26736. Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi: Freyjugötu 15 (jarðhæð) sími: 26597. Hlíða- og Holtahverfi: Laugavegi 170—172 (Hekluhúsið) II. hæð sírni: 26436. Laugameshverfi: Sundlaugavegi 12 sími: 81249. Langholts- Voga- og Heimahverfi: Elliðaárvogi 117 (Lystadún) sími: 81724. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 83684. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) simi: 84449 Arbæjarhverfi: Hraunoær 102 (v/verzlunarmiðstöð Halla Þórarins) sími: 83936. Breiðholtshverfi: Víkurbakka 12, simi: 84637. Stuðníngsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið i kosningunum, svo sem upplýsingar um fóik sem er eoa verður fiarverandi á kjördag o.s.frv. ^ ----^ ............. ' .......................... ;^.;i;S;y^Asss('Ss/ssssssJy£sý.^sS/AíAifiífos^S^<sy;'//'s?;s//s/s';S;%.ss%&/jáíí!fö%fifiýfes%'s.\ byggi Magnús yfir margbreytileg um hæfileiikum. sem vafalaust heÆðu komið honu-m og samferða mönnium hans að liði, hefði hon umn aiuðnazt fleiri lifdagar. Hann haifði næmt hljómlistareyra og ureni hljómlistinni, lék á hljóð- færi um sikeið í Wjómisveit, og jaifniframt lipur einleikari. — Glesðin dáin, en gull þitt skin í gegnum tárin. Við þökkum nú ljúfu ijósin þín og liðnu árin. Ég gef mig nú vorsins geisla á vald og græti í hljóði. Þar skynja ég Drottins skikkjufaild í skæru ljóði. Sem ársól brosi af austurbrún mót ungu blómi, svo birtist nú Guðs mins geislairím í göfgum hljómi: „Það biða nú ykkar bræður tveir í blíðheim nýjum. Þeir eiga sér vor, sem aldrei deyr þar ofax dkýjum“. á. VINNINGAR í GETRAUNUM. (19. leikvika — leikir 23. — 25. maí) Orslitaröðin: 1 2 X — 1 X x — 221 — 2X1 Fram komu 4 seðlar með 10 réttum: nr. 12.817 (K jósarhreppur) kr. 51.100,00 — 18.878 ( Stafholtst ungur ) — 51.100,00 — 23.255 (Reykjavik) — 51.100,00 — 34.927 (Sandgerði) — 51.100,00 Kærufrestur er til 16. júní. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku verða greiddir út eftir 18. júní. ATH.: Nú er í umferð 20. getraunaseðiliinn og verður það næstsiðasti seðillinn fyrir sumarhlé. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. SJflLFBOMIflflR A KJÖRDAG D-listann vantar fólk til margvislegra sjálfboðastarfa á kjör- dag. Sérstaklega vantar fólk til starfa, sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvislegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sinum á kjördag hringi vinsamlegast í síma 25980, Valhöll. Skráning fer einnig fram á skrifstofum hverfasamtakanna. - LISTINN Kviknaði í miðstöðv- arklefa Höfn Hornafirði. — í gær kviknaði í miðstöðv- arklefa að Ási í Nesjahreppi. Slökkvilið Hafnarhrepps var þeg ar kallað út, en um 12 kílómetra leið er að Ási. Tókst því fljót- lega að ráða niðurlögum eldsins. Miðstöðvarklefinn brann alveg á- samt baðherbergi og mikið tjón varð einnig í eldhúsi. * Utvarps- umræður á Akranesi ÚTVARPSUMRÆÐUR fara fram á Akranesi í kvöld í sambandi við bæjarstjómarkosningarnar n. k. sunnudag. Sent verður út á 212 metrum eða 1412 KMC, og hefst útsending kl. 8. Alls verða þrjár umferðir, og hefur hver listi 20, 15 og 10 mín. til umráða. Fyrstir tala fulltrúar D-listans, þá H-listans, B-Iistans, G-listans og loks A-listans. Ræðumenn D-listans verða: Valdimar Indriðason, Ásthildur Einarsdóttir, Guðjón Guðmunds son, Gísli Sigurðsson og Jósef H. Þorgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.