Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 29
MOBGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 29 (ut varp) • fimmtudagur ♦ 38. MAf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikair. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurf regnir. 9.00 Fréttaágrip og útdnáttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Þorlák- ur Jónsson endar lestur þýðing- ar sinnar á sögumni „Nalli strýk ur“ eftir Gösta Knutsson (9). 9.30 Tilkynninga-r. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.1C Veður- fregnir. Tónleiksair. 11.00 Fréttir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynninigar. Tónleik ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikár. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir k.ynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir segir frá Ev geníu Ginzburg. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Fílharmoníusveit Berlínar leikur Leonóruforleikinn nr. 2 op. 72 eftir Beethoven, Eugen Jochum stj. Fílharmoníusveitin í Vín leik ur Sinfóníu nr. 4 í c-moll eftir Schubert, Karl Miinchinger stj. Elisabeth Schwarzkopf, Irmgard Seefried, Erich Kunz o.fl syngja atriði úr „Brúðkaupi Fígarós" eftir Mozart, Herbert von Kara jan stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt Iög. (17.00 Fréttir.) 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Charley frændi" eft eftir Hoss Cockrill Áður útv. 23. sept. 1967. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Pétur Dallas Arnar Jónsson. Janey Dallas Sigríður Þorvaldsdóttir Charley frændi Þorsteinn ö. Stephensen Frú Pilchard Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Tamía Gregorovitch Kristbjörg Kjeld ÚTBOÐ BRl Manders Gísli Alfreffssom. Efemía Edda Kvaran, Þuiiur Jónas Jónasson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit tslands heldur hljómleika í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Gyorgy Pauk frá Ungverjalan4i FiðLukonsert eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 Endurtekin orð Vilborg Dagbjantsdóttir les ljóð eftir Guðberg Bergsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið" eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (24). 22.35 Handboltapistill 22.50 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit Kaupmannahafnar, Giuseppe Valdengo söngvari, Cristina Deute lkom söngkona og Sinfóníu- hljómsvcit Limdúna. 23.30 Fréttir 1 stuttu máli. Daigskrárlok. • föstudagur • 29. MAf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleilkar. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tóniljeik ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagbliaða.nna. 9.15 Morgunstund bamanna: Sæmund ur G. Jóhanmesson ritstjóri byrj- ar flutning „Sögunnar af honum Gísla". 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tóndeikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáittur — G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tón.leika.r. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttix og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónl'eilkar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinmuna: Tónleikar 14.30 Við, sem heima sitjum Heiligi Skúlason lteilkiari les sög- una „Ragnar Finnsson" eftir Guð miund Kamba.n (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Chriistiam Ferras og Piierre Bar- bizet leilka Sónötiu í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franok. Stefán íslandi, Henry Skjær og Else Brems syn.gja ar- íur eftir Bizgt og Verdi. Barcet- kvartettinn leikur Strengjakvart ett í d-molil (K421) eftir Mozairt. 16.15 Veðurfregnir Slavnesk tónlist a. Julta Zcxff og Fílharmioníusveit Tilboð óskast í múrhúðun utan og innan á raðhúsi í Fossvogi. Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora Sóleyjargötu 17. H/f. Útboð og Samningar. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis föstudaginn 29. maí 1970, kl. 1—4, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Ford Galaxie fólksbifr., árg. 1966. Volvo Amazon fólksbifreiðar, árg. 1962. Volvo Duett station, árg. 1963. Rambler American, árg. 1965. Ennfremur Skoda station, Willys jeppar, Land Rover, Chevrolet sendi- ferðabifreiðar o. fl. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÖNI 7 Slui 10140 in í Vímarborg leika Hörpu- konsert í Es-dúr eftir Glíer, Rudolf Kempe stj. b. Konunglega fíiharmoníusveit- in í Lundúnum leikur Slavn- eska rapsódíu nr. 3 op. 45 eft ir Dvorák, Rafael Kubelik stj. 17.00 Fréttir. Síðdegisisöngvar. 17.40 Frá Ástraifu Vilbergur Júlíusson skólastjóri les kafla úr ferðabók sinmi (7). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreignir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynnimgar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn,. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Jóhanna Krist jónodóttir tala um erlend mál- efnL 20.05 Einsönguir í útvarpæal: Guð rún Tómasdóttir syngur isletnzk lög Ólafur Vignir Aibertsson leikur á píanó. a. Sex lög eftir Sveimbjörn Sveinbjörnsson: „Visnar von- ir“, „Hugsaff heim“, „Á ströndu", „Roðar tinda sumar sól“, „Huldumál" og „Vetur“. b. Þrjú lög eftir Jón Þórarins- son „Gomul vísa“, „Vorvisa" og „Það vex eitt blóm fyrir vestan“. 20.30 Valgarffur ein á Breiðabólstað Bemediikt Gíslason frá Hofteigi flyfur erindi. 20.55 Kammertónlist Kópavogsbúar Útvarpsumræður vegna bæjarstjórnarkosn- inganna í Kópavogi n.k. sunnudag fara fram fimmtudaginn 28. þ.m. og hefjast kl. 20. Útvarpað verður á miðbylgju 241 meter eða 1242 kílóriðum. Útsending hefst kl. 19.45 með hljómlist og kynningu stöðvarinnar. Frambjóðendur. Meira ljósmagn Betri birta Stremgjakvartett í B-dúr op. 67 eftir Johannes Brahms. Búdapest kvartettinn leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri" eftir Káre Hoit Sigurður Gunnarsson les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Sæfinmur með sextán skó“ Gunnar M. Magmúss riithöfundux fLytur fyrsta hluta söguþáttar síns. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Hásikól'abíói kvölcíið áff- ur, hinum síðustu á þessu vorL Stjómandi: Bohdan Wodiczko a. „Rómeó og Júlía" eftir Pjotr Tsjaíikovský. b. Capriccio Espagnod op. 34 eft ir Rimgký-Korsakoff. 231.0 Fréttir í stuttu máli OS R A M-L 40W/25 Athugið kosti OSRAM flúrpfpunnar meff lit 25. Litur 25, Universal-White, hefur viffara litarsvið, betri litarendurgjöf, og hlýlegri birtu. Þrátt fyrir sama verð og á venjulegum flúrpipum, nýtist OSRAM Universal-White með lit 25 betur. Aðeins OSRAM framleiðir Universal-White með lit 25. OSRAM gefur betri birtu. OSRAM nýtist betur. OSRAM vegna gæðanna RflDlfVjKEnE SOUNDMASTER 35, fallegt, vandað, sambyggt al- transistora útvarpstæki og 2x17,5 W stereo magrt- ari. Langbylgja, miðbylgja, blla- og bátabylgja, stuttbylgja og FM-bylgja. Innbyggður formagnari. SOUNDMASTER 25, 2x12,5 W stereo magnarl. Viðtækið er með sama bylgjusviði og Soundmaster 35. Fæst I tekki eða palisander. Formfagurt og hljómgott. Tæki, sem þér verðið ánægður með. GÓÐIR GREIÐSLUSKiLMÁLAR OG RADIONETTE-ÁBYRGÐ ^EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐASTRÆTl 10 A SÍMI 16995 ^ SOUNDMASTER 50 er eltt fullkomnasta og vandaðasta stereo útvarpstækið á markaðinum, seglr í niffurstöðum rannsókna, sem danskt tækniblaff lét gera. 2x25 W stereo-magnari með RUMBLE OG SCRATCH fllterum. Samfelldir jafnvægis-, bassa- og diskant-stillar. Úttök fyrir 4 háfalara, heymarfæki, hljóðnema, plötuspilara og segulbandstæki. Soundmaster 50 er með langbylgju, miðbylgju, blla- og bátabylgju, 2 stuttbylgjum (fln- stilling intl á stuttbylgjurnar) og FM-bylgju. Soundmaster 50 er altransistora og mjðg langdrægt og næmt tæki. Stereo-magnararnir I tækinu vinna óháðir hvor öðrum þannig að hægt er að hlusta á útvarpið og leika plötur samtlmis. f Soundmaster 50 er einnig innibyggt kallkerfi. Hljómflutningur Soundmaster 50 upp- fyllir hinar ströngustu kröfur. (Tónsvið: 20—20.000 Hz +2dB.) STerEQ HIFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.