Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 23
MOHGtnSTBLAÐIÐ, ÞMÐJUDAG-UR 2. JÚNÍ 1®70 23 Simi 50184. ISLENZKUR TEXTI Lífið er dans á rósum (eða hvað?) Ný særvsk mynd um Irfnað áhyggjuteusra ungimeona. Bönmuð inman 16 ára. Sýnd Id. 9. CORY Ekki af baki dottinn (A ftne madness) Víðfræg óvenju skemmtiileg og vel gerð amerísk gamanimynd í litum. Sean Connery Joanne Woodward Patrick O’Neal Sýnd kil. 5.15 og 9. Slmi 50249. Paradísarbúðir (Carry On Camping) Brezk gaiman'mynd í Ktum með islenzkum texta. Sidney James, Kenneth Williams Sýnd kl. 9. HÚSASMlÐAMEISTARI getur bætt við sig verkefnum. Sími 20738 — 30516. CORY sjáHvirkair kaffikönniur eru mjög hentugair fyriir mötuneyti og kaiffistofur. CORY tegar kaff- ið og heldur því heitu. Höfum CORY könn-ur jafnian fyri'rl'iggj- andi á teger. Leitið nánari upp- lýsinga. JÓN JÓHANNESSON & CO. Sími 15821. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfunid i TJARNARBÚÐ (uppi) fimmtudaginn 4. júní nk. kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Maetið vel og stundvísega. ~ STJÓRNIN. UTAVER Vinyl veggfóður Veggfóður við allra hæfi. Glæsilegir litir. | MBawt R&DULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir Pálmi Gunnarsson Einar Hólm. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11.30 Sími 15327 NÝTÍZKULEGIR, Á ÁGÆTU VERÐI. U mboðsmaður: Agnar K. Hreinsson, umboðs- og heildverzlun. Bankastræti 10, sími 16382. NÝTT - NÝTT DANSKIR BÓMULLARJERSEYKJÓLAR fallegir litir og snið. Verðið afar hagstætt. MAXI KÁPUR, MIDI KÁPUR, ljósir litir. BUXNAKJÓLARNIR vinsælu Póstsendum um allt land. Bílastæði við búðardyrnar. Tízkuverzlunin Irún Cjitch Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. U mferðarfrœðsla 5 og 6 ára barna í Reykjavik Lögreglan og Umferðamefnd Reykjavikur í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavikurborgar efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk þess sem börnin munu fá verkefnaspjöld og eru þau beðin að koma með liti. Fræðslan fer fram sem hér greinir: 3.—4. júní. 6 ára börn 5 ára böm Melaskóli 09 30 11.00 Vesturbæjarskóli 14.00 16.00 5. og 8. júnl. Austurbæjarskóli 09 30 11.00 Hliðaskóli 14.00 16.00 9.—10. júní. Álftamýrarskóli 09 30 11.00 Hvassaleitisskóli 14.00 16.00 11.—12. júni. Breiðagerðisskóli 09.30 11.00 Breiðholtsskóli 14.00 16.00 15.—16 júní. Árbæjarskóli 09 30 11.00 Vogaskóli 14.00 16.00 18.-19. júni. Langholtsskóli 09 30 11.00 Laugarnesskóli 14.00 16.00 Foreldrar eru vinsamlega beðnir að sjá um að börnunum verði fylgt í skólann. LÖGREGLAN UMFERÐARNEFND RF.YKJAVÍKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.