Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 19
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNiNUOAGUR 7. JÚNií 1OT0 19 f DAG fara frain fjórir leikir í heLmsmieistaralkeppnánni í knattspyrniu í Mexíkó. Af þesa uim fjóruim leikjum. rruun við- ureign Englandis og Brasílíu í Guadialajara vekjia hvaö miesta athygli. Allir leifkirnir hefjast ikl. 12 á hádegi að mexíkönskum tíma, eða kl. 18 að íslenzkuim tímia. Lands- rnemn geta hlust'að á lýsingu á leik Engllands og Brasilíu á stuttbylgjusendinguim brezka útvarpsins, BBC World Ser- viee. Fréttir af leikjumum í gaer- kvöldi höfðu ekki borizt þeg- ar blaðið fór í prentun, en í gaer léku Sovétrílkin og Belg- ía í 1. riðdíi, Uruguay og ítalia í 2. riðli, Rúmenía og Tékkó- slóvakía í 3. riðli og Perú og Marokkó í 4. riðli. Þessir leikir fara fram í dag: 1. riðiil (Mexikó City): Mexíkó — E1 Salvador 2. riðill (Toluca): ísrael — Svíþjóð. 3. riðill (Guadalajara): Emgland — Brasilía. 4. riðill (Leon): Y-ÍÞýzkaland — Búlgaría. Hér skorar Pele annað mark B rasilíumanna móti Tékkum. Tékkneski markvörðurinn Ivo Vikt or fær ekki að gert og heldur ek ki Vaclay Riigas miðvörður. Ný sending AF SUMARHÖTTUM, SKINIMHÖNZKUM OG PILSUM. Bernharð Laxdal KJÖRGARÐI. Saumakonur Konur vanar kápusaumi óskast strax. Tilboð merkt: „Ákvæðisvinna — 5394" sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní. Kaffisala Kaffisala verður í dag í Færeyska sjómannaheimilinu við Skúlagötu. Allur ágóði rennur til byggingar nýs sjómannaheimilis. Verið velkomin. Kvenfélag Kristilega sjómannastarfsins. Verð fjarverandi frá 8. júní til 20. júlí. — Staðgengill Bergþór Smári. Lækningastofa hans er á Laugavegi 42, sími 25445, og Holtsapóteki. — Viðtalstími óbreyttur. GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON, læknir. S-etningarhátíð HM í Mexikó var mjög hátiðleg. Mexikanskir drenglr voru „fulltrúar" keppnis- liðanna 16. Hér svífa hundruð lit aðra blaðna til himins an þoim var sleppt um leið og forseti landsins hafði sett keppnina. M*' f Staða sveifarstjóra á FLATEYRI er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er tif 30. júní nk. Umsóknir sendist til oddvita Guðmundar B. ÞoHákssonar, Drafnargötu 15 Flateyri, sími 94-7672 sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Hreppsnefnd Flateyrarhrepps. Frá Skólagörðum Reykjavíkur Innritun í skólagarðana fer fram sem hér segir: I Aldamótagarða við Laufásveg miðivikudag 10. júni kl. 1—3, fyrir böm búsett vestan Kringlumýrarbrautar. I Laugardalsgarða fimmtudag 11. júní kl. 1—3, fyrir böm búsett austan Kringlumýrarbrautar og norðan Miklubrautar. I Ásendagarða föstudag 12. júní, kl. 1—3, fyrir börn búsett sunnan Miklubrautar og austan Kringlumýrarbrautar ásamt Breiðholtshverfi og Blesugróf. I nýtt skólagarðaland sem er vestan Árbæjarsafns mánudag 15. júní kl. 1—3, fyrir börn úr Árbæjarsókn. Innrituð verða börn fædd 1958—1961 að báðum árum með- töldum. Þátttökugjald kr. 450.— greiðist við innritun. SKÓLAGARÐAR REYKJAViKUR. Hér skorar Juan Mujica (lengst til hægri) annað mark Uruguay gegn fsrael. Uruguay vann leik- inn. Uruguaynvenn eru byrjaðir að fagna markinu en ísraelsm ennirnir eru heldur daufari. KVÖLDKJÓLaR_______ SUMARKJÓLAR ULLARK J ÓLAR KAYSER UNDIRFÖT DRAGTIR PARÍSARTÍZKAN Hafnarstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.