Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Tugmill jónir manna um all- ’ ' an heim fylgjast nú m»eð loka- i átökunum í heimsmeistara- I i keppninni í knattspyrnu, er | i fram fer í Mexíkó. Sá leikur , ;m hingað til hefur vakið' mesta athygli er leikur Bng-' I lendinga og Brasilíumanna ‘ sem fram fór á sunnudaginn, I , enda áttust þar við núverandi I heimsmeistarar og fyrrver-1 1 andi. Sigruðu Brasilíumenn. I með einu marki gegn engu I og var myndin tekin er Jair- zinho (til vinstri á myndinni) i skorar markið. Fær Gordon | Banks í marki Englending- anna ekki rönd við reist.' Sigur Brasilíumanna vakti | óhemju fögnuð í heimalandi i þeirra, og reyndar í allri, ! Suður-Ameríku. Ongania forseta steypt af stóli í Argentínu Yfirmenn hersins taka æöstu völdin í sínar hendur B'uieiraos Aireis, 8. júinlí. AP-NTB JUAN Carlos Onganía var steypt af stóli í dag sem forseta Argen- tínu. Lýstu yfirmenn landhers, flota og flughers því yfir, að þeir hefðu að sinni tekið völdin í sín- ar hendur. Onganía hershöfðingi hefur verið forseti lands síns, frá því að yfirmenn hersins fram kvæmdu valdarán 29. júní 1966 og steyptu af stóli þjóðkjömum forseta landsins, Arturo Illia. — Gerðu yfirmenn hersins þá Ong- anía að forseta, en hann var þá hættur öllum störfum innan hers ins. í tilkyniniiwgu hensíhöfðliinigá- amnia þriiiggj'a niú se»giir, að ágneiin- iniglur hafii komiiið upp mdlli for- sefans og fopimgja hieinsúinis V-Þýzkaland — Sovétríkin: Raunhæfar viðræður - um griðasáttmála innan skamms Bonn, 8. júní. NTB.AP. STJÓRN Vestur-Þýzkalands ræddi á sunnudag, hvernig hagað skyldi fyrirhuguðum viðræðum við Sovétríkin um griðasáttmála, en vestur-þýzka stjórnin tók í síðustu viku endanlega ákvörðun um að byrja raunhæfar samn- ingaviðræður í þessu augnamiði. Er talið, að þessar viðræður hefj- ist innan skamms, ef til vill í byrjun næsta mánaðar. ,»^.veðið hefur verið, að Walt- er Scheel utanríkisráðherra verði formaður vestur-þýzku sendinefndarinnar, er hún fer til Moskvu, en Egon Bahr ráðuneyt isstjóri og nánasti samstarfs- Glæpalýður her- nam Stokkhólm Orsökin veikindaverkfall lögreglu Stokikhótmii, 8. júná. AP-NTB. Á SUNNUDAGSKVÖLD og fram á mánudagsnótt héldu sænskir vandræðaunglingar (raggare) áfram að fremja fjölda innbrota og önnur afbrot í Stokkhólmi, samtímis því sem lögreglumenn í borginni héldu áfram veikinda- verkfalli sínu. U'nigliiinigairlntk byrjuðlu ólætiin á suinmiudiaigiskvöld mieð því að direkika últ áfenigiiöbiiir'gðliir þæir, sem þeiir höfðu raenlt úr þreimiuir áfenlgiisverzluinium á laiuigairidaigs- kvöld. Þ>á báirai'St og fréittir a’f enin flaitri rániuim í miðlhluta borgar- iintniar á siuininiudiaiglsikvöld. Þrír lögregluimieinin siem stó'ðiu vörð viið bensíniafgreiðslu, uirðu fyriir mífkluim mieiðsluim aif völd- um óþjóðalýðlsiiinis og varð að flytjia eiintn lögregluimiainmiaininia á sjúkinahús. Framhald á bls. 13 maður Willy Brandts kanslara, hefur stjórnað undirbúningsvið- ræðunum fraim til þessa, er fraim hafa farið i Mosikvu. Markmið vestur-þýzíku stjórn- arinnar er tvíþætt: í fyrsta lagi er vonazt tiil þess, að viðræðurn- ar leiði til þess, að undirritaður verði griðasamningur, sem l'eggi þá gagnkvæimu skyldu á báða samningsaðila að beiita ekki valdi hvor gagnvart öðrum og ennfremur, að þessi skuldbind- ing haldist í gildi, þrátt fyrir all- Framhald á bls. 13 Vill giftast Heath London, 8. júní. NTB. EDWARD Heath, leiðtogi brezka íhaldsflokksins hefur nú fengið hjúskapartilboð. Hann er ekki kvæntur og sumir innan flokks hans eru þeirrar skoðuar, að hon um beri að gera eitthvað til þess að bæta úr því efni í því skyni að auka vinsældir sínar á meðal kjósenda. En ekkert þykir henda Framhald á bls. 13 uim áæflum, sem harlforimigjairniiir hö'fðu laigt fram í því Skyná alð leysa póliitúsk vairadsimiál byltinig- arinimar frá 19i06. í „byltinigar- atiefniuislkiriá" þeiirni, setm getfliin vair ú't 11966, vair gefiið fyröirlhelilt um lýðiræðli og áhti að komia því á, eir argemitáinisika þjóðfélagið vaeri orlðið niógu þrosíkalð fyrir þaið. Frávilkinliiníg Oniganlia á séir stað um vitou eftáir að Ariamibuiru, fynr uim forseta landisiins vair rasmit og er talið að hiamn hlaffi verilð miyint uir. Var þatð hneyfing, sem lýsit hafði yfllitr fylgli við Peron, fyrr- venanidd forsdta, er á alð hafa fnamilð miainininálnáið. ESk'ki vatr vilttað miéð vissiu í dag, hvont frávilknlinig Oniganía mynidi verða eftirkastalauls. Var talið, að hanm gæt'i reitt dig á atuiðlnliinig afla inirnan lanidihensinig og fluig- hersims, þammlig a)ð vel gæ»ti kom- ið tlil átaka, þair sem vopnáin yHðu látiln ráðla. Átta farþegar ræna flugvél Niirmbeng og Prag, 8. júní — AP-NTB TÉKKÓSLÓVAKÍSKRI flugvél í innanlandsflugi var rænt í dag og áhöfnin neydd til að fljúga henni til Niirnberg í Vestur- Þýzkalandi. Það voru fjórir karl- ar og fjórar konur, sem stóðu að flugvélarráninu, og höfðu ræningjamir tveggja ára stúlku- bam með sér. Við lendinguna í Nurnberg báðust ræningjamir hælis sem pólitískir flóttamenn. Tékikóslóvakíslka fluigvélim var af gerðim'ni Uyuislhdm-14, og á leið frá Karlovy Vary (Karlsibad) til Praig. Fluigstjóriinin, Bretislav Horaeek, segir, að skömmu eftir fluigtak frá Karlovy Vary hafi hurðin inm í stjórmklefamm skymdi lega verið opnuð og tveir memm, vopm'aðiir sfcamimbysisum, rúðzt þamgað inm. Var vélin þá í aiðtedns uim 260 metra hæð. RæmAngjarmir beimdu byssum sínium að flug- stjórainum og kröfðuist þess að hamm breytti um stefmiu oig héidi til Numiberg eða Framkfurt. Seg- ir fluigistjórinn að ræmitngjamir hafi verið mjög taugaóstyrkir og mjög óttazt að ha»nn yrði ekki við kröfum þeirra. Fylgdust ræiniinigjamir mieð öllu, siem gerð ist í stjórnklefamium, þar til lent Framhald á bls. 13 Karl August Fagerholm. Fagerholm reynir st j órnar myndun Helsinigfors, 8. júní, NTB. URHO Kekkonen Finnlandsfor- seti fól í dag Karl August Fag- erholm, fyrrum forsætisráð- herra, að kanna möguleika á því að mynda nýja ríkisstjórn, er njóti stuðnings þingmeirihluta. Verður þetta fjórða tilraunin, sem gerð er til að mynda nýja ríkisstjóm í Finnlandi eftir þing kosningarnar þar í marz. Á morguin, þriðjudag, hefur Fagerholm viðræður við fulitrúa þingflökkainima um huigsaniegt stjórnarsamstairf, og búizt er við að Ijóst verði fyrir vikul-ok- in hvort stjórnarmyndun tekst eða ekki. í bréfi til Fagerholmis bemdir Kefckoniein forseti á samlþykiktir líandsfuindar Miðflokfcsins, sem haildinm var í St. Micell nú um helgina. Þar er lögð áheirzla á maiuðsyn þess að mynduð verði ríkisstjórn með stuðningi meiri- hiuita þimgsinis, en laindsfundur- inm taldi að taskist það efcki, yrði að efnia til nýrra þingkosnimigia í haust. Bendir Kekkonen í bréfi siniu eimniig á að þegar núvetr- andi embættismamnastjóm var skipuð undir forsæti Teuvo Aura yfirborgarstjóra Helsinigfors, hafi emgimn grundvöltlur verið fyrir myndiun ríkisstj óirnar með þimg- meirihluta að baki. Hims vegiar hafi landsfuinduT MiðflOfcksiins opmað nýja mögudeika, og þá beri að kanna strax. HM-leikir á bls. 19,30 og 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.