Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK r* 131. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 14. JUNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins iMwaHÍlH Um þcssar mundir eru laxveiðimennirnir farnir að fá þann „stóra“. Margir hugsa ekki svo hátt en láta sér nægja að bregða austur að Þingvallavatni og veiða nokkra urriðatitti í vorblíðunni. Myndina tók Mats Wibe Lund jr. af barmi Almannagjár og yfir Þingvallavatn Hussein konungur er traustari í sessi auikið möguilei'ka sína á því að Ástandið þó ennþá ótryggt Bréf frá ráns- mönnum Rio de Janeiro, 13. júní NTB—AP VONIR manna um að vestur- þýzki sendiherrann Ehmfried von Holleben verði látinn laus hafa glæðzt við það að ræningj arnir hafa sent frá sér bréf, en mikið er komið undir viðbrögð um brasilískra yfirvalda. Aðeins hluti bréfsins hefur verið birtur og er þar aðeins að finna harðar árásir á stjómina, en samkvæmt áreiðanlegum heimildum er þess krafizt að 40 nafngreindir póli- tiskir fangar verði látnir lausir í skiptum fyrir sendiherrann. Frá því er skýrt að bréfið sé nú gaumgæfilega rannsaikað til þess að ganga úr skugga um að það sé ekki falsað, en síðan mun Bmilio Garrastazu Medici forseti og ráðherrar ihans ákveða hvað gera skuli. Forsetinn hefur heit ið því að gera allf sem í hans valdi stendur til að bjarga lífi sendiíherrans, og talið er að hann láti undan kröfum ræningjanna. Wilson enn yfir Lomdoin, 12. júinií. — NTB VERKAMANNAFLOKKURINN befur 12.4% meira fylgi en Ihaldsflokkurinn, og samkvæmt því fær hann 140 þingsæta meiri hluta í þingkosningunum á fimmtudaginn, samkvæmt skoð- anakönnun, sem birtist í Daily Mail í dag. Samkvæmt skoðana- könnun í Evening Standard á fimmtudaginn hefur Verka- mannaflokkurinn 7% meira fylgi en íhaldsflokkurinn. KÍNVERJAR hafa lýst yfir stuðningi við sjálfstæða utan- ríkisstefhu Rúmena, að því er fram kemur í yfirlýsingu sem gefin hefur verið í lok opin- berrar heimsóknar sendinefndar rúmenskra ráðherra og flokks- leiðtoga undir forsæti Emils Bodnaras varaforseta til Pek- ing. í yfirlýsingunni segir að nefndin hafi átt „innilegar og vinsamlegar“ viðræður við Mao Tse-tung, og stingur þetta í stúf við yfirlýsingar um viðræður rúmenskra og sovézkra leiðtoga sem jafnan er sagt að einkenn- ist af „hreinskilni“, en slíkt orða lag bendir til ágreinings. Fullvísit er talið að Fekinig- hieknisókiruiin verðli til þees að saimbúð Rússia olg Rúimenia fari enm viersmandi, ein á það er bent að Ceusascu fonseti hafi farið í sikyndilheimsók,n sína til Motskvu á dögiumium þegiar ástandið í Rúmeníu var sem vensit vegna Ammiain, 13. júní. AP—NTB. UM það bil 150 útlendingar voru flóðian/nia þar til að ræWa Peik- iinig-hieimisiótondnia. í diaig skýrði rúmemsika fréttastofain Agerpress frá því að niefmd sovézikra ráð- hiarna og flokkisleiðtoigia uinidár for sæti Leanúd Brezhinieivs kœmi í heimisókm til Rúmiemíu síðar í þeasium m ámuði til þess að und- irrita nýjan viiniáttuisiamindnig. Slílkiur samindinigiur hefur lemigi veriö á döfinmi, en Rúmemar hafa teikið fram að þeir miumi aldrei umdiirriita samis konar vin- áttuisaminiimg og So'vétrílkin og Tékkóisfóvaikía gerðiu mieð sér ný Lega. Það er grcimiilegia engin til- viljurn a'ð Bodmiarais fór í he<im- sótondmia til Pekimig rétt áður en Brezlhmiev er væmtamlisgiur til Búkairsst, oig einmdtt þegar sam- búð Rússa og Kímiverja er að versinia á nýjam ledk. Að dómi gtjórmmiálafréttaritara í Vín beindár þotta greimdliega til þess að Rúmiemar haldi fast við sjálf- Framliald á bls. 31 fluttir frá Jórdaníu i dag sam- tímis því sem útvarpið í Amman skoraði á fólk að leggja ekki trúnað á orðróm um að komið hefði til nýrra bardaga. Tals- maður Ai Fatah-samtakanna í Beirút segir að brynvagnar séu á leið til Amman frá suðurhluta landsins og séu komnir til flótta- mannabúða í nágrenni Amman. Áður en orðirómiur komst á kreik um nýja bardaiga var ástamdið í Jórdan®íu fairið að fær- ast í eðlilegt horf eftiir vopma- hléssamming Huisseinis komumgs og skænu'liða. Taldð er að um það bil 1.000 miammis hafi falddð eða særzt í þriggja daga bardögum stjórniairheirmannia og gkæruiiiða. Reuter hermir aið ektoert virðist Moskvu, 13. júni. NTB. í FRÉTTASKEYTI frá Henry Shapiro, fréttamanni UPI frétta- stofunnar, í Moskvu, segir að Alexei Kosygin verði beðinn að halda áfram störfum sem for- sætisráðherra eitt kjörtímabil í viðbót, og að sú þrenning sem nú situr við völd Brezhnev, Podgorny, Kosygin, muni þannig sitja áfram. Shaphiro hefur ver- ið frcttamaður UPI í Moskvu i hæft í því að nýir þardaigar hafi bllossað upp, en kaupmemm í Amrnan hafi lokað verziliumum sínium í dag og fóllk flýtt eér heim til sín. Forinigi marxistístora skæru- liðasamitaika, dr. Geomg Haihaigh, sagði igíslluim að Husseim kon- umigur hefði gengið að toröfum gtoæru'lið'a, en etotoert bendir til þess að ikomumgur hafi orðið við þeirri toröfu að hamin afneiti póli- tíákri lau'sn á deilumá'lium Amaba og ísraelismiamnia. HinG vegar h.efur Huisseimi rekið frænduc síma úr emlbættum yfirmamme hersin's og yfirmamms gtorið- drekaherliðsins, og hetfur hamm tekið fram aið þetta sé í siíðagta sinm sem h'amn Mti umidain fcröf- um skaaru'.iða. Fré'tltiairittarar í Beirút telja að HuGseim hafi heilan mannsaldur og þeir eru fáir sem eru betur að sér í mál- efnum Sovétríkjanna en hann. f skeyti sínu tók hann þó fram að heimildarmenn hans í þessu tilfelli, hafi ekki alltaf reynzt áreiðanlegir. Nýtt þjóðþing vecður valið hinn 14. þessa mánaðar og heim- iidairmienn Shaphiros segja að þegair 24. flókksþingið kemur samam í haust, mumS lýst yfir tryggja ®ér stuðniing leiðtoga ammarra Aralbafenda til þesis að fá samtök skæruiliða í Jórdaníu til samviminiu við yfirvö'ldin. For- ingjar gkæruliða hald'a því fram að frænduir komumigsims hafi verið viðriðnir tilrauin til að steypa honum af Stóli. Mitola ólgu hefur vatoið í Amman að fréttir hafa verið uim að Baindaríkjam'enin hafi 82. falMífalherfyllkið til taks ef niauðsyn,l,egt reyndst að senda það til Jórdaníu og bjacga banidarígkum mannsbfum, en William P. Rogers utamirílkiscáð- herca neitaði því aifdráttarlaubt að bandarístot herlið væri reiðíu- búið að grípa til íhlutuinar í Jór- damdu. Joseph J. Siseo aðstoðac- uitamri'kisráðhierra átti erai einm fuind með sovéaka semdiihercan- iim í Wadhingtom, Anatoly Dobryniiin, um ástandið í Mið- Austurlöndum í gænkvoldi og ræddu þeir meðal anmiacs nær- verni sovézkca fluigmiamma við Framhald á bls. 31 trausti á niúverandi valdhöfum. Orðrómur hefur verið á kréiki um að Kosygin væri að fadfe í ónáð vegna þess að hamn hafi reynt að himdra ininrásimia í Tékkóslóvialkíu, og einmig vegma þess að efnahalgsáætlunin hafi ekki staðizt. Þess-i orðrómuc hiefuc vecið mjög þrálátur, ekki sázt vegna þess að umdamifarið hefur verið hljótt um Kosyigin í rússnegkum frét’tamiðlum, em Briezihinieiv hef- ur hinis vegac mjög verið haimpð. Það hefuc þó vakið aitihygli að upp á síðkastið hatfa ýmssdc hátt- Framhald á hls. 31 Rúmenía fær stuðning Kína Brezhnev væntanlegur til Búkarest Vín, 13. júnií. — NTB-AP Kosygin áf ram við völd Nýtur mikils stuðnings — segir fréttaritari UPI í Moskvu X < W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.