Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 140. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 26. JUNÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Brjóstmyndin af Stalín við Kremlmúra. — Myndin sýnir fólk virða myndastyttuna fyrir sér í gær, en hún hafði verið afhjúpuð fyrr um morguninn, án þess að of mikið bæri á. Myndastytta af Stalín á gröf hans við Kreml Enn eitt skrefið til uppreisnar æru einræðisherrans Samþykkt norska stórþingsins; Full aðild að E.B.E. Ríkisstjórnin byrji viðræður Osló, 25. júinií — NTB NORSKA stórþingið samþykkti Moskvu, 25. júní NTB. ENN eitt skrefið var frtigið í So- vétríkjunum í dag í þá átt að veita Josef Stalin opinberlega upprufsn asru. Var tveggja metra há stytta af etnvaldinum látna reist við gröf hans við múra Kermlar. í dag var einnig reist sams konar stytta þar af eámum af nánustu samstarfsmönnum Stalins, Vorosjilov marsíkálki. Marmarastyttan af Stalin hef- ur legið tiibúin í geymsLu árum saman. Núverandi stjórmarherr- ar í Kreml hafa sennilega ein- ungis verið að bíða eftir því, að heppi'legur tími þaetti til kominn, unz styttunni yrði komið fyrir. Mikilll orðrómur var á kreifci um Hindraði valdarán í Kína Hong Kong, 25. júní. NTB. MAO Tse-Tung, leiðtogi kín- verska kommúnistaflokksins greip til umfangsmikilla aðgerða til þess að koma í veg fyrir valdarán andstæðinga sinna, rétt áður en hann hóf sjálfur valda- baráttuna 1966. Eru þessi um- mæli höfð úr raeðu, sem Lin Piao, varnarmálaráðherra og til- vonandi eftirmaður Maos, flutti á fundi miðstjórnar kommúnista flokksins 1966, en ekkert af þess- ari ræðu hefur verið birt opin- berlega fram til þessa. Segir í frétt þessari, að Lin Piao hafi skýrt miðstjórninni svo frá ,að „Mao hefði lagt sig í lkna við að koma í veg fyrir valdarán gagnbyltingarsinna“ mánuðina þar á undan og hefði flutt til íhersveitir og hensíhöfð- ihgja í því skyni að koma í veg fyrir valdanán og þar atf leið- andi ednstaka þætti þess, eine og hertöiku útvarpsstöðva, töku herbækietöðva og opimberra hygginga, sem snertu almennt ör yggi þegna landsins. það á sínum tiima, að hiún yrði afhjúpiuð á 90 ára afmælisdegi Stalins, en það var 21. desember sl. En af því varð ekki þáu, því að menm voru önnum kafnir við að undirbúa hátíðahöldin vegna aldar afmæliis Lenins. Fjórtán ár hafa liðið, án þess að nokikurt minnismerki væri um Stalin á Rauða torginu og nú hefur hann loks fengið opin- bert minnismerki við Kremlar- múra. Það var eftir uppgjör Krú sjeffs við goðsötguna um Stalin á 20. flokksþinginu 1956, að dýrkiumin á Stalin var felld nið- ur samtími's þvi sem nokkur frelsisþróun byrjaði undir for- ystu Krúsjeffs. Þúisundir og aft- ur þúsundir af myndastyttum af Stalin sem reistar höfðu verið um gjörvöili Sovétníkin til heið- urs einræðisherranium, er lét dýrkia si'g sem guð, hurfu af göt- uim, torgum og opinberum byggingium. Aðeins í fæðimgar- bæ Stalins, Gori fékk hin risavaxna mymdastytta af Stal- in að standa í friði á stalli sín- Bangkok, 25. júní — AP • THANOM Kittikathorn, forsætisráðherra Thai- lands, sagði í ræðu í þinginu í dag, að ef nauðsyn krcfði myndi Thailand senda her dýrikuninni á Stalin átti sér stað um niðdimma nótt, er smurðuir líkami einivaldsins lðifana var fiuttur úr tignairlegu grafhýsi Lenins, þar sem hann hafði leg- ið við hlið jarðneskra leifa hins síðanneifnda. Vatr Stalin síðan j airðsett'ur að nýju á yfirlætis- minni stað utan múna Kreml- ar. Látlaus eirplata tjáði, að þar Kaupmiainnalhöfn, 25. júní — NTB ALLT be-ndir nú til þess, að sendiherra Tékkóslóvakíu i Kaup mannahöfn, Anton Vasek, fái þar póbtískt hæli ásamt konu sinni og tveimur dætrum. Skýrði út- lendingalögreglan og dómsmáia- ráðuncytið frá þessu í dag. „1 sinn til Kambódíu tii að hindra að kommúnistar legðu landið undir sig. 0 Stjórn Kambódíu til- kynnti í dag almenna herkvaðningu og verða allir í dag með 132 atkvæðum gegn 17 tillögu um að veita ríkis- stjórnlnni heimild til þess að hefja samningaviðræður við Efnahagsbandalag Evrópu um fulla aðild að bandalaginu. Vm- ræðan um tillöguna stóð alls í 17 klst. og yfir 90 þingmenn tóku þar til máls. Það þóifafai einfcemnia uimnæð- Anton Vasek rauninni er hér einungis um venjulegt mál af þessu tagi að ræða. Það eina sérstæða er hátt- sett sendifulltrúastaða Vaseks," sagði F. Elmin, yfirmaður útlend ingalögreglunnar í Danmörku i dag. Skýrði hann frá þessu, eftir að sendiherrann hafði verið yfir- Framhald á bls. 31 borgarar landsins, frá 18 ára upp í 60, herskyldir. Einnig tekur stjórnin við rekstri allra auðlinda, sem að gagni geta komið í stríðinu. 0 Fjölmenn sveit kommún- ista reyndi í gær að her- taka eina af aðalbirgðastöðv- um stjórnarhersins, en var hrakin á flótta eftir 10 stunda látlausa bardaga. Þeigar Kittikathorn, forsœtis- ráðlhierra, tilkywnti í þirigræóu að ef nauðsym kretfði mynöi uoa, a® rfkiisstfáánníiin, sem er samötleypuistjóm, áitttd í nöklkir- um ertfliðleliíkium meið að kiama fraim tfneil ag ósfkiplt í uimræð- uminli, en saimlþykfct tillögjuinin- ar gierir þaJð ljóst, að ríkisstjóm- in hefur fengið fyrirmæli um að taka upp viðræður vi‘ð EBE um fulla aðild samkv. svoctiefndum Rámarsáttmála.. Við a.tkvæðagreiðslu u-m fyrri umisókn Noregs í EBE 1967 greididu 13 þinigmenn atkvæði gegin fullri aðild. Loftvarna flautur vöktu Oslóarbúa Osló, 25. júní. NTB. ÍBÚUM Slemdal-hverfisins í Osló, brá heldur betur í brún kl. 8,25 í morgun, þegar loft- varnaflauta hverfisins byrj- aði að væla af fullum krafti. Ekki greip þó um sig nein skelfing, heldur þustu íbúarn ir út á götu, og horfðu ákafir upp í loftið í von um að sjá kannski árásarvélarnar. Liðs- foringi í norska flughemum, sem þarna býr, braut allar reglur um hámarkshraða á ferð sinni út á næsta herflug- völl, en þar náðu lögreglu- þjónar i hann. Hann mun þó hafa sloppið við sekt, eftir að hafa gefið skýringu á hvers vegna hann ók á 160 kíló- metra hraða yfir gatnamót, á rauðu ljósi. Þegar allt kom til alls var aðeins um skamm- hlaup að ræða, og slökkvilið Oslóar tók loftvarnaflautuna Íúr sambandi, eftir að hún hafði beljað sinn falska boð- skap yfir hverfið í tíu mín- útur. Thiailaind sen-da her sinn inn i Kambódíu, var orðum hans ókaft faignað af þiinigbeimi. Thailamd á 400 mílma lamdamiæri að Kambó- díu og for.siætisráðiherrainin sagði, að öllum hersvedifaum á því svæðd •hiefðii veriið skipaö að búast til orpusbu og veira við öllu búmar. „Ef komimúmiisbar na Kambódíu á sitt vald, er Thailand næst í röðiimnd,“ saigðd hiann. „Thailand á eklki anmiars kost en að berjast. Mao Tse-tumg hefur saigt, aið Thadland sé næ.sta tak- mark kommúnista, en við mun- um berj ast.“ Framhald í hls. 31 um. Áhriifaimesti þátburimn í atf- Thailand sendir her sinn til Kambódíu — - ef þörf krefur Thailand er næst, ef Kambódía fellur sagði Kittikathorn, forsætisráðherra Framhald á bls. 31 Taldi öryggi sitt 1 hættu Sendiherra Tékkóslóvakíu í Danmörk viss um pólitískt hæli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.