Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Liðsauki til Norður írlands B!elfast, 29. j'úraí. — AP-NTB. SEX manns hafa beðið bana og yfir 200 særzt í óeirðunum á Norður-írlandi og í ráði er að senda annan liðsauka og fleiri vopn til þess að koma í veg fyrir nýjar óeirðir. Vopnaðir hermenn eru á verði í Belfast og hafa skipun um að skjóta vopn- aða borgara. Brezka stjórnin ræddi ástandið á skyndifundi í dag, og á morgun fer Reginald Maudling, innanríkisráðherra, til Norður-írlands, þar sem hann mun meðal annars ræða við James Chichester-Clark, forsæt- isráðherra. í Lonckm er salgt, að 500 her- mieann v>erði þegiar semdir til NorS 10 nýir ráðherrar í Aþenu Aþenu, 29. júní — AP-NTB GEORG Papadopoulos, forsætis- ráðherra gerði i dag viðtækustu breytingar á grisku stjóminni síð an gríski herinn brauzt til valda og skipaði níu nýja ráðherra. — Þrír hinna nýju ráðherra verða aðstoðarráðherrar forsætisráð- herrans. Nýir menn taka við emb- ættum félagsmálaráðherra, dóms málaráðherra, verzlunarráðherra og verkamálaráðherra. Tveir ráð herar án stjórnardeildar vom skipaðir. Sjórnmálafréttaritarar í Aþenu telja ekki að breytingarnar muni breyta stjórnmálaástandinu. Eini nýi ráðherrann, sem er þekktur í Grikklandi, er hinn nýi dóms- málaráðherra, Angelo Tsoukalas, fyrrverandi borgarstjóri Aþenu.. Georg Georgalas, einn hinna nýju aðstoðarráðherra Papado- Fwulosar, er sérfræðingur í sov- ézkum málefnum, fæddur í Eg- yptalandi og menntaður í Sovét- ríkjunum og kunnur fyrir skrif fjandsamleg kommúnistum. Sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum eru breytingamar til þess ætlað- ar að hleypa nýju blóði í stjórn ina og fá til starfa sérmenntaða menn. ur-frlainds til viðlbóitar 3000 miöinnium, sieim þagar -hiafa verið sendir ti.l þeisis að styrkjia brezka hierliV’Siið þiar, em allis eru 11.000 hiemmiemm á Norð'ur - í rlandi eðia á leiðiinmii þamlgað. Móteniælemdiatrú- artmiemin hiaía boðlað rmótemælaað- gerðdr oig óittaisit yfirvöld að til mýrma átiaíka muumi dmaigia með mótonœieinidaiim og kiaiþólslkium. Dómisitóll í BeMast víisaði í dag frá beiðlni um að Bermadlette Devlim yrðd sleppt úr famiglellsi í 24 tíma til þesis aið (hón gæitá uinmíð eið siem þimigmiaðlur í Londoin um leið og aðriir nýkjörnir þimigtmiemm Neðri miálstotfiummar. Hún var famlgielsiuð á föatudlaig oig afplám'- ar sex mámialða dlóm fyrir hlut- deild í óedrðiumium í Lomdon- dierry í ágúsit í fyrria. Blóðuigiustu bardiagarmir á Norðiur-íriamidi um hieigdna stóðu siamfleytt í 12 timia. Hiermenn beittu tánagasi gegn miammfjöld- amium, siem kastaði grjóti oig skipt uist á sikiotum við leymisikyttur í fyrista skiptd það sem af er þessu ári. í giærkvöldi var bafimm brott flutmámgur kvemma oig bama úr vesturhverfum Belfaist, sem æst- ur múgur hélt í iMnisiátri. Mót- mæliemdur oig kiaþólsikir börðust Framhald á bls. 31 Bernadette Devlin á leið í fangelsið. — Mynd þessi var tekin af ungfrú Devlin, eftir að hún var handtekin sl. föstudagskvöld. Þessi atburður hefur þegar valdið háskalegri óeirðum á Norður- Irlandi en nokkru sinni fyrr. Sex manns hafa þegar beðið bana og engin lausn virðist í vænd- um á eilífum deilumálum kaþólskra manna og mótmælenda þar. Brottflutningi frá Kambódíu nú lokið Stjórn Lon Nols biöur um hernaðaraðstoð Saigon, Phnom Penh, Hong Kong, 29. júní — NTB-AP SÍÐUSTU bandarísku hermenn- rnir í Kambódíu voru fluttir það an í dag, og lauk þar með brott- flutningi Bandaríkjamanna ein um degi á undan áætlun. Um leið og honum lauk bað Lon Nol, for sætisráðherra Kambódíu, Banda- ríkin að halda áfram að veita landinu hernaðarlegan stuðning, og kommúnistar hótuðu að hefja nýja stórsókn. Lon Nol hershöfðingi sagði á blaðamannafundi í Phnom Penh, að hann hefði viljað að banda- rísku hermennimir yrðu lengur í Kambódíu og kvaðst vona að Bandaríkjamenn héldu áfram loft árásum á herlið kommúnista. — Hann kvaðst einnig vona að bandaríska herliðið sneri aftur til Kambódíu ef ástandið versn- aði. Forsætisráðherrann gaf þó ekki til kynna að hann óttaðist nýtt hættuástand. Hann sagði, að á síðustu vikum%hefði dregið úr þeirri hættu, sem höfuðborgin hefði staðið í. Hann sagði, að að gerðir Bandarikjamanna gegn töðvum Norður-Víetnama og Viet Cong í Kambódíu hefðu haft góð áhrif og hjálpað stjórninni í bar- áttu hennar. Hann taldi að í land inu væru 35.000 hermenn Norð- ur-Víetnam og Viet Cong, en sam kvæmt öðrum heimildum eru þeir sagðjr 50—60 þúsund. f Kambódíu her eru 40 þús. menn, en þeir em illa þjálfaðdr og iíla vopn- aðir. Suður-víetnömsku hersveitirn- ar, sem enn eru í Kambódíu, hafa nú hreiðrað um sig um 20 km frá höfuðborginni. Þar hafa harðir bardagar geisað að und- Framhald á bls. Wilson endur- kjörinn London, 29. júní — AP-NTB HAROLD Wilson, fráfarandi for sætisráðherra Bretlands var í dag endurkjörinn leiðtogi Verka mannaflokksins. — Enginn var í framboði á móti honum, en úr vinstra armi flokksins heyrðust raddir, sem beindu harðri gagn- rýni gegn honum og lögð var fram tillaga um, að sett yrði á fót sérstök nefnd, sem rannsaka kyldi nákvæmlega orsakirnar fyr Framhald á bls. 31 Servan - Schreiber sigurvegarinn Nasser ræðir við Rússa Viöræður um friðartillogur; Meir gegn takmörkuðu vopnahléi Moisikvu, Jerúsialem, Aimmam, Kaiíró, 29. júní. — AP-NTB NASSER Egyptalandsforseti kom til Moskvu í dag til viðræðna við sovézka ráðamenn og er tal- ið að síðustu tillögur Banda- rikjastjómar nm friðsamlcga lausn deilumálanna í Miðaustur- löndum beri á góma í viðræð- unum. I fylgd með Nasser eru Ali Sabri, einn nánasti samstarfs maður hans, Mahmund Riad, utanríkisráðherra og Mohamed Fawsi, hermálaráðherra. Meðal þeirra sem tóku á móti þeim á flugvellinum voru Podgorny for- seti, Grechko, hermálaráðherra og Gromyko, utanríkisráðherra. Stjónnmálafréttaritarar benda á að talið sé að Rússar h,afi sýn.t élhiuiga á því aið ísraelar ag Araibar semji um vopnialhlé ag að viðræðurnar í Mosfcvu geri Nass er ag sovézkum valdamöhnum kleift að samræmia afstöðu sína til buigsiainilegra friðairviðræðna. Hiinis veigiar er á bað bent að iheimsóikn N aas'ers var ákveðin áður en tilraiunir hófuist nýlega í Waslhington og höfuðborigum amniarra vestræntnia ríkja til bess að stuðlia að friðisaimlegri lausn dei Luimiá lamnia, f Jerúsaiem hiefur ísraelska istjómiin setáð á fuindum um Ihielgiina oig rætt hiina nýju frið- aráætlun Banidaríkjastj órnar, ag ihiefur sendiherra israels í Was- linigton, Yizhaik Rabiin, verið kall aður heirn til skrafs oig ráðia- ger'ða. í diaig gaf Golda Meir, for- sætisráðihierra, siðain miikilvæga stefruuyfirlýsinigu í Kniesset, bar sem hún hafmaði tillöigu Roigers uim taikimailkað vopnahlé. Hún saiglðli að Arabaleiðtoigar hefðu einigam raunrverulegain friðarvilja sýnt síðain áætluin Biamdaríkja- stjórniar var lög® fraim. Ekki hefði komið í ljós verulegur möiguleilki á bví að ísrael- urn yrði kleift að heifja viðræð- ur í stað bess að halda áfram að verjast árásium. Frú Meir krvað stjórn sínia stamda í stöð- uigu sambamdi við stjórnina í Framhald á bls. 31 Hlaut 55% atkvæða í aukakosningunum í Nancy □-------------------------n Sjá grein á bls. 16 □--------------------------□ Nancy, 29. júní. NTB-AP. FRANSKI blaðaútgefandinn Jean-Jacques Servan-Schreiber vann í gær sæti í franska þjóð- þinginu með því að sigra tvo mótframbjóðendur sína í auka- kosningum í annarri atrennu. Fékk Servan-Schreiber 55% at- kvæða í kosningunum, sem fram fóru á sunnudag, ®n Roger Souchal, frambjóðandi gaullista, sem verið hefur þingmaður kjör dæmisins, varð að lúta í lægra haldi og tapaði miklu fylgi. Kosningarnar í Nancy, sem er í Austur-Frakiklandi, hafa vakið mikla athygli jafnt heima fyrir í Frakklandi sem erlendiis. Er talið, að Servan-Schreiber, sem nú er leiðtogi Radikalafloikksin®, muni í framtiðinni láta mikið til sín taka í stjórnmálum Fra.kk- lands. Þar sem enginn þeirra fram- bjóðenda, sem í framiboði voru, fékk hreinan meirilhluta í for- kosningumum fyrra sunnudag, varð úrsllitakoning að fara fram. Nýi þingmaðurinn Servan- Sdhreiber, sem er fyrrverandi ritstjóri blaðsina Exprese ag höf uinidiur bóikariiraniar „Amieríska ögrunin“ fer sennilega á morgun til Bonn tit þess að hitta að máli fulltrúa jafnðarmanna- flokksiras þar á þingi, en Servan- Sohreiber hefur verið mjög fylgj andi nánu samstarfi rikja Vest- ur-Evrópu. Blað gaullista, „La Nation" hefur lýst framlkomu Servan- Sahreibers sem móðgandi og líkt honum við pappírsíljón, sem væri úttroðið með peningum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.