Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓRER 1970 3 Esja af stokkunum Esja í Akureyrarhöfn. (Ljósm.: Sv. P.) Akureyri, 5. október. EINS og skýrt var frá í blaðinu á sunnudaginn hljóp Esja hið nýja strandferðaskip af stokk- unum hjá Slippstöðinni á Akur- eyri um hádegi á laugardag. Kjölur var lagður að skipinu 24. júní 1969 og hefur verkið geng- ið samkvæmt áætlun ef undan skildar eru tafir vegna verk- faíla. Stálverki er að mestu lok- ið og innréttingar vel á veg komnar. Uppstillingu á tækjum í vélarrúmi er að mestu lokið, en unnið er að frágangi og teng- ingu þeirra. Frágamgur á þil- íarsrúmi hefst nú þegar með þvi að reist verða möstur og bómur. Esja er einnar skrúfu flutn- inaskip með íbúðum fyrir 12 far- þega og 19 manna áhöfn. Mesta lengd er 68.4 m, mesta dýpt 6.1 m og mesta breidd 11.5 m. Stærð hennar er um það bil 700 BRT (brúttó register tonn) og verð ur hún systurskip ms. Heklu. Lestarrými er 61.520 rúmfet, þar af frystirými 8.400 rúmfet. Esja er smiðuð samkvæmt Lloyds’ Register of Shipping 100 A 1“, styrkt fyrir siglingar í is. Hún verður búin 1650 hest- afla Deutz aðalvél og þremur ljósavélum af Paxman-gerð, sam tals 671 kwa, auk þess neyðar- Ijósavél af Deutz-gerð 57.5 kwa. Aðalvél og skiptiskrúfur, sem eru af Lips-gerð er hægt að stjórna bæði frá brú og vélar- rúmi. Hún er einnig búin 200 hestafla bógskrúfu af Jastram- gerð, og er henni stjórnað úr brú. Ganghraði er áætlaður 13 sjómílur. Lestun og losun er fram- kvæmd með tveimur þriggja tonna bómum, sem eru framan við yfirbyggingu, 5 tonna krana miðskips, sem nær yfir allar lest ar skipsins, og 20 tonna kraft- bómu í frammastri. Allar vind- ur eru af gerðinni Hydraulik Brattvaag og eru vö'kvadrifnar. Lestarlúgur eru af Mac Gregor- gerð og lestarop svo stór, að auðvelt verður að nota gáma. Lestar eru súlulausar með sléttu milliþilfari, en það auðveldar notkun gaffallyftara. Skipið verður búið mjög full- komnum siglingartækjum, s.s. tveimur Kelvin Hughes-ratsjám, 24 og 64 mílna, Anschutz-giró- áttavita, sem tengdur er við sjálf stýringu, ratsjá og miðunarstöð. Allar vistarverur eru klæddar með plasthúðuðum plötum, sem eru óeldfimar. Hurðir og innan- stokksmunir eru úr eik og ma- hogny. Ibúðir eru hitaðar með rafmagni og loftræsting er af Hi Press-gerð. Fyrirkomulagsteikning og linu teikning eru gerðar i Hollandi, en allar aðrar teikningar eru unnar af Slippstöðinni h.f., sem einnig hefur hannað verkið að öðru leyti. Siðdegis á laugardaginn bauð Slippstöðin starfsfólki sínu, bæj arstjórn Akureyrar, þingmönn- um og mörgum fleiri gestum tii kaffidrykkju í Sjálfstæðishús- inu. Skafti Áskelsson, formaður Slippstöðvarinnar h.f. setti hóf- ið og stýrði því. Þar afhenti hann Evu Jónsdóttur, ráðherra- frú fagurt gullarmband að gjöf frá Slippstöðinni í minja- og þakklætisskyni fyrir að gefa skipinu nafn þá um morguninn. Margar ræður voru fluttar í hóf inu og m.a. tóku til máls Magn- ús Jónsson, fjármálaráðherra, Guðjón Teitsson, forstjóri Skipa útgerðar ríkisins, Bjarni Einars- son, bæjarstjóri og Albert Sölva son, jámsmiðameistari. Að lok- um þakkaði Skafiti Áskelsson, starfsfólki Slippstöðvarinnar samstarfið á liðnum árum. — Sv. P. Lítil stúlka afhendir Evu Jónsdóttur blónivönd. Til vinstri er Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstj., og til hægri Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra. STAKSTEIMAR Endurnýjun Liðinn áratug hafa ekki orðið umtalsverðar breytingar á skip an Alþingis; á allra seinustu ár um hafa menn jafnvel haft nokkrar áhyggjur af hinni hægu endurnýjun, sem þar hefur átt sér stað. Þó að enn séu tæpir níu mánuðir til næstu alþingis kosninga, bendir allt til þess, að allverulegar breytingar muni eiga sér stað á þingmannaliði við upphaf næsta kjörtímabiis. Kosningaundirbúningur hefur að þessu sinni hafizt nokkuð snemma, a.m.k. hafa framboðslist ar komið fyrr fram en venja er til, en óvíst er, hvort annar kosn ingaundirbúningur er liafinn að nokkru marki. En þeir framboðs listar, sem þegar hafa verið birt ir og úrslit prófkosninga á nokkrum stöðum, benda ótvírætt til mikilla mannaskipta. Beynd ar er endurnýjun bæði eðlileg og nauðsynleg, en athygli vek ur þó, að hér virðist vera um nokkuð snögga breytingu að ræða, sem að nokkru leyti er af leiðing af mjög hægfara breyt inguni liðinn áratug. En þó má ætla, að hér komi fieira tii; ný vinnubrögð við skipan framboðs lista eiga vafalaust nokkurn þátt í þessum breytingum. Þannig má jafnvel gera ráð fyrir, að próf kosningar stuðli að örari og eðli legri endurnýjun á þessu sviði en verið hefur, þó að vitanlega sé ekki unnt að segja ákveðið til um, hvað sé eðlileg breyting lvverju sinni. Því hefur stöku sinnum verið haldið fram, að rétt væri að tak marka setu manna á Alþingi við tvö eða þrjú kjörtímabil í þeim tilgangi að tryggja eðlilega end urnýjim og koma í veg fyrir stöðnun. Þó að eðlilegt megi telj ast að hafa það að keppikefli að stuðla að endurnýjun á þing mannaliði, þá verður engu að síður að hafa í huga, að hvers kyns boð og bönn af þessu tagi eru óeðlileg og geta haft slæmar afleiðingar í för með sér. Það er fáránlegt að koma á þennan hátt i veg fyrir, að hæfileikamenn haldi áfram setu á Alþingi eftir tvö eða þrjú kjörtímabil, enda engin trygging fyrir því, að betri menn fáist i staðinn. Frjálsræði í þessum efnum er miklu líklegra til árangurs en bönn, enda ljóst að sama verður yfir alla að ganga í þeim efnum. Prófkosningar, þar sem vald ið er í höndum fólksins, er að öllum líkindum tryggasta aðferð in til þess að stuðla að jafnri og hæfilegri endurnýjun í þing mannaliði, svo sem reynslan virð ist sýna. Taflfélag Reykja víkur 70 ára í DAG er Taflfélag Reykjavilkur 70 ára. Þarnn 6. október alda- mótaárið 1900 stofniuiðu 29 áhuga- imenin um Skólk með sér félaig, sem þeir mefindu Taiflfélag Reyikjavíkiuir. Helzti forgöinigu- m-aður am stofnuin félaigsimis var Pétu,r Zophaníiaiason, mjög stedk- ur akákmaður, þá nýkomiinn til Reykjavíkw frá mámi í Ka<up- manmalhöfn. Var bamni kosinn fyrsti ritari féliagsins og síðar íonmiaður þesis. Marigir urðu til að styðja að vexti og viðgamigi Tatflféiags Reykjavílkiur á fyrstu áruim þess. Eiinn þeirra var Baindairíkjiamaðurinm Daniiel Wi'll- ard Fiske, ®etm félagið á meira að þaíkika en noklkinuim öðrum miainni, fyrr og síðar að frátöid- um Pétri Zophainíassynii. Taflfélag Reyikjiavdkuir befiur á simni 'löngu ævi haft forgömgu um að sto'fna til flestra hinma hefðbumdmu skáklkeppma, sem mikdlvægastar eru í skálkiifi fs- lendinga. Arið 1912 stofmaði fé- lagið til skákþimigs fsilendimga, sem háð hefur verið árlega síðam að nidkikrum ánuim umdantelkm- uim. Þá ber að geta skákkeppni uim sæmdartitilinn „'Sikákimieiistairi Reyikjavíkuir”, en sú keppni var háð í fyrsta sinm árið 1930 á slkálkþingi, sem kenrnt er við Reykjavíik. Um skákmeistaraitiitil Tafflfélags Reykjavíkur er keppt á him'Uim sv'oköHluðu „haustmót- um“ féiagsins og fór fyrsta keppniin 'uim þainn titifl fram árið 1934. Á hálfrar aldar afimæli félags- in«s árið 1950 kom út rit í tilefmi aif laffmæliiinu, sem mefnidjisit „Taifl- félag Reykjavikur 50 ára“. í rit- iinu var m. a. gredin eftir Baldur Möller uim ísienzika slkálkimenn á alþjóðamótumn. Er atfmæfl'iisritiið sern heiffld dýrmætt heimdidairrit um sögu dkáklistarimnar hér á landi og þátttöku íslendinga í alþjóðaskáktmótuim á fynri hlluta tuttugustu aldairininar. iÞað heffur flengi verið eitt meg- inverkeffni stjórnienda T. R. að út- vega féflagiinu húsnæði fyrir sta.rf,semi sína og offt gemgið i'flla. í byrjun ársiins 1967 irættóist þó verulega úr, þegar Taffltfélagið ásaimt Skáksaimbaindi í slands festi kaup á hluta húsedigmar að Grens- ásvegi 46 hér í borg. Á þessu ári fesitu þetssir áðifllaæ svo kaup á hluta húseignair að Girenaáisvegi 44 og verða þá í fraffntíðimiii þarna tveir saimikoimiusaliir, sikriff- stofur og bótkaherbergi og eldhús. Vaffallítið verður félagsheimdilið við Gremsásveg ísflemzlku dkákfllífi mifkil lyftiistönig í firaimtíðinni, þó ■enimþá verði molkkur hflð þar til þaið heffur allt verið tefldð í raotkun. Á síðaista stairfsári gekkst fé- lagið fyrir ýmsum mótuim og keppraum. Skákmie.istaii Tafllfé- lagsins varð Bragi Kristjánisson. Björn Þorsteinissom varð sikálk- meistari Reykjaivílkur. Svedt Bún- aðarbainlkans sigraði í .slkákfceppni stofinania. En hæst ber þó fjórð'a Reykjavíkurskákimótið, sem var ailþjóðlegt mót. Keppendiur vo<ru 16, þar aff 6 erland'ir skákmeistair- ar. Guðrraundur Sigurjónssom sigraði glæsdlega, Ghitescu frá Rúmeraíu varð aninar og Amos frá Kairaada þriðjái. Auk þessara móta voru svo háð fjölmörg önn- ur. Þessir menm slkipa núveramdi stjóm fólagsina: Hóflimisteinn Steingrímssom, Bragi Kristjáras- son, Bjöm TheódórsisQn, Egiil Egilsson Egill Valg'eirssom Geir Ólaíason, Gunmiar Gummiarssora, Gylifi Miagnúasoin, Hermairan Ragniarssom, Jóhiann Ö. Sigur- jónsson og Tryggvi Arasom. Sýning Steingríms í Möðruvöllum MÁLVERKASÝNING Stein- gríms Sigurðssonar í byggingu Raumvísindadeildar M.A., Möðru völlum befur nú ataðið í eina viku og hefur aðsókn verið góð og nokkrair myndir selzt. Sýningin verður framlengd i tvo daga og lýkur henni kl. 11,30 í kvöld. Stjórnmála- flokkar En ný vinnubrögð og nýir tim ar liljóta að hafa áhrif á starfs hætti stjórnmálaflokkanna í land inu. Lífsvenjur fólksins, sem á að vera meginstoð stjórnmála flokka, hafa tekið miklum og ör um breytingum samfara hrað fleygri þróun í þjóðfélaginu. Eftir því sem þjóðfélagið verður margþættara, þá dreifast starfs kraftar fólksins mun meir en áður var. Þetta hlýtur að hafa álirif á starf stjórnmálaflokk anna, sem nú verða í ljósi þess ara viðhorfa að taka að nokkru leyti upp nýja starfshætti. Á síð ari árum hefur tíl að mynda mjög dregíð úr almennri fundarsókn, en á fundum voru áður oft og tíðum teknar mikilvægar ákvarð anir. Þetta atriði eitt út af f>TÍr sig kallar á ný vinnubrögð og svo mætti sjálfsagt lengi telja.. Prófkosningar og almennar skoð anakannanir eru einn iiður i þessu andsvari við breyttum að stæðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.