Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1970 21 Bjarni Jensson, flugstjóri — Minning 24. sept. 1925. — 26. sept. 1970. BJARNI J einisson var látinn. Það reynidist vera saitt. Frótt- imar af fluigslysiniu í Færeyjum vosru í fyrstu óljósar, en stað- reynidirniair kiomu í lj ós, án misk- unniar einis oig vant er. Bjarni, viiniur minni, var horfiinn úr hópi akíkar, kallaður burtu í biómia líís'ins. Það var seimt í september 1926, að ég sá Bjiarnia Jensson í fyrsta sinn, þá eins árs gaml- an. Þetta var á Baldursgötu 14, hér í ausfcasta hluta bæjarimis, eins og þá var. í þvi húsii höfðu foreldrar Bjarmia, þau Jens oig Guðrún, stofnað sitt fyrsta beimili, oig að tilstuðlan þeirra yar ég þanna komiimn og átti hjá þeim athvairf lenigii síðam. Við Bjiarni áttum því lönig og góð kymni, þótt aldursmuniur væri nioikikur. Bjamii var fæddur 24. sieptem- ber 1925, fyrsta bam sinnia for- eldira. Jems og Guðrún voru hamimigijuisöm, þetta var vor- komian í þeirra hjónabandi. Bjamá þrosikaðii.st fljótt og var sniemma glögigur og miminuigur. Bg minmiist þess, afð hann var orðiinn altalamdi ársgamiall. Og ég mian eftir honium tvegigj a ára, þegar það var leikið að prófa næma eftirtekt hams, hversu greiðlega og ósfceifcult hiamn svar aði. Hann reymdiist líka ágiætur námsmaður, þega.r þar að kom. Bjami var af góðu bergi brot- inn, kominm af þekktu fólki í béðar aettir. Jens faðir hams var soniur Bjiarna lækmiis Jenssonar roktors Sigurðlssionar, bróður Jóms Sigurðssioniar forseta, en kloma Jens Siigiurðssomiar var Ólöf, dóttir Björnis yfirkemnara Gunn- lauigissomtar. Koma Bjiarnia læknis var Sigrlðiur Jómsdóttir, bómda, Jónssoniar að Stór u-Borg undir Eyjafjöllium. Jenis Bjiarmiaison var bókihaldari oig gjaldkeri hjá Slát- urfélaigi SuðurlandB í 36 ár. Hann andaðist 27. feibrúar 1962, aðeóims 58 ána giamiall. Guðrún, kona Jenis Bjamiaistonar, er dóttir Belga bónda Sfcúlaisonar pró- fasts Gísliasomar á Breiðabóls- stað í Fljótsihlíð og komu hans, Imgveldiar Andrésdóttur verzlun- armanins Ásgrímsisiomiar á Eyrar- bakka. Koma séra Slkúla Gísla- sonar var Guðrún Þorsteimisdótt- ir presits í Reykholti, en kona Amdrésiar Ásgrímissioniar var Mál- fríður Þorleifsdóttir hinis ríka á Háeyri. Arið 1932 fliuttust þau Jens og Guðrún inin í Lauigarnies, siem þá var alllanigt fyrir utan bœ- inm. Reiiisitu þau þar ásiarnt Ingiólfi bróður Jemis, húsið að Hóluim. Þalð stendur við Viðeyjarsund. Fór þar samiam mikil náttúru- fegiurð, fialleg byiggimg og snyxti- leg umigemgni. Nú voru isymimir orðmir Iþrír. Bjiami eiztur. Næst- uir Helgi, fæddur 1929, rnú vakt- sitjóri i fjarsíkiptastöðinini í Gufumesi, og ynigBitur var Bjöm, fæddur 1930, rnú dieildanstjóri hjá Tryggimgu h.f. Búskaparárin 14 á Hólum rmunu hafa orðið fjöl- skyldunni huigistæðiari en flest önmur. Margar kærar endur- mliimninigar eru buimdmar við þenn an stað, efcfci aðeiims fjölskyld- unnar sjálfrar, heldur einmdig fjökmargra annarra, siem þamigað kiomu. Þamia átti Bjiami heiima á sínum mámisárum. Bjiami situmd aði vel sitt rnám. En hiaran var eimin af þeim, siem las margt fleira em siímar námsibækur, einida vair hann fróður um marga hluti. Hann laiuk sitúdentsprófi frá Menntaskólamum í Reykja- vfk árið 1945, og árið eftir hóf hiamn ruám í lögfræði vfð Há- skólia Islamds. Emdia þótt Bjarni væri komimm af emfoættiismönnum í báðar ætt- ir, þá hafði bamn ekki mdkinn álhuga á bimuim klassÍKiku emb- ættisstörfum, siem mörgum þyfcja þó srvo eftirsiókmairverð. Bjami ummá fyrst oig fremst frelisinu, tilbreytmi oig hraða hins þrá. Kemur mér þá í huig, þeig- ar hamn var 8 ára gamiall og átti að skrifa stíl í skólanum. Gerðd hamn þá lítinn leikþátt, sem bar mafnáð: „Allir eru að ferðast út mýja támia. Hann var baldinn út- um öll lönd“. Hefur hann þá vafalaust fylgzt af áhiuiga með þeiirn, siem gátu ferðazt um heim- inh, og ihuigsað sér að gera það eimlhverm tímia sjálfur. Og því fór siern fór. Bjairmi hætti vifð lögfræðiiroa og valdi fluigið. Yfir fluigiinu var þá, og er að visisu teyti ennlþá, ævin- týraljómi. Það var þvl emgin furða, þó að ungir mienn heill- uðust af þeim möguleikum, siem við fluigið eru tenigdir. Bjarni baíði þeigar hafið fluigmám með- an hann var í miemntaskólamum oig eiginiaðkt þá ásiamt félögum síniurn litla fluigvél. Sú var mefnd „Litla gula hænian.“ En fluigvélarmiar stækkuðu fljótt, og viðfamigsefnin u;rðu vaimdiasamari og Bjanni óx með þeim. Árið 1949 dvaldi hann í Bainidiaríkjuinum við nám í fluig- uimisjón oig loftsi'glimigafræði. Tók hiamn sífflain við flugumsijón á Keflavífcurfluigvelli, fyrstur ís- lendiniga. Var ihamm í því starfi til 1955, en þá gerðist hamrn at- vinmiufluigimiaður. Síðán hefur Bjarni femigiið að fljúga „út um öll lönd“. Harnn hiefur oft verið í erfiðu flugi, eims og t.d. Græn- land’sfluigi og nú í Færeyjafliuigi. Hann var í rniklu álitá sem ör- uigguir og gætámin fluigmaður, og banm befur la;gt ríkuleigan skierf í uppbygginigu oig þróun fluigs- iins á ístandi. Og nú ei' siíðusfu fluigferð Bjarnia lofci'ð. Þessir erndir var óvæintur, en hann var ekici ó- huigsandi, freikar en gerist þar sem siglt er um sjó eða loft. Og eiiinis oig miargur skipstjórinn hiefur dieilt örlögum mieð Skiipi slírnu, þanniig gekik nú eitt yfir báða fluigstjórann oig farkost- imm. Bjarnii var maðiur sfcapfaistur og raumsœr, einstakleiga dagfars- góður oig prúður. Hanin vax vin- faistur og góður heirn að sækja. Á hieimili þeirra Halldóru var gtaðzt á góðri sturnd, en þó allt í hófi. Sár sökmuður fylMr nú huig okfcar, himnia fjölmörgu vina Bjarnia Jenisisioniar. En þynigstur er þó harmiuir eigdinfconu hians oig bamia, mióður hans og bræðra. Bjaimi kvæntiist 22. febrúar 1958 eftirMfamdi kiornu siimmi Hall- d'óru Áskelsdóttur. Halldóra er fædd 22. desemiber 1933 að Litlu- Laiuiguim í S.-Þiimgeyjarsýslu. Foreildrar heinniar e>ru þau Ás- kiell somuir Sigiuirjómis skálds FrLðjóimsisionar á Saindi og kioraa hans Daigþjört Gísladóttir frá Hofi í Sivarfaðlardal. Allir þeiklkja Siamdsættiiraa, en hiin æftin mun ekki vera sáðri. Börn þeirra Bjama og Hall- dóru eru þrjú: Daigbjört Siigríð- ur, fædd 1958, Jems, fæddux 1960 og Asfcell, fæddiur 1965. Á þeissari sorgarstuindu send- um við Selrna eftirlifandi eiigin- kionu oig börnium Bj'arma, móð- ur hamis, bræðrum og tenigda- fólki imnilegar saimúða rkveðj ur og óskium þedm farsældar í framtíðiimni. Við kveðjum Bjarna Jemsson og þökikum vimáttu hans og tryggð. Sigurður Pétursson. HANN v'ar ræðiimn oig skemmti- iegur að vainida og við lögðuimst óvenju dijúpt í gfettmi oig gamam- siemi þemnian diag. Bjarni var á hraðiri ferð eimis og æ'vinle'ga og staldraði við alðeimis stundiarkorn. Hamn var að bJða þess, að byr gæfi til Færoyja og Kaiuipmamma- bafmar og gat átt von á kalM á 'hverri stumidu. Ótelj'andi slíkar stuittar samverustuinifliir höfðum við átt á sáðari árum. Vimétta uiragra dætra hafði gætt áratuiga vináttu feð'rannia nýju lífi, ein- miitt þegar losna tekur um slík bönd milli gamialta skótaibræðra og endurfundir gerast fótíðari. Um leið og hann stóð upp til að krveðjia, lét hamin þess gietið, með- al amraarra odða, og úr því að ég myndi ekiki eftir því, að hann væri reyndtar hálffimmtuigur á þess’um drottimis diegi 24. septem- ber 1970. Við kvöddiumst því mieð mieiri kærleikum en venju- lega og hiamm vatt sér smarlega út um dymar og var horfinn að vörmu spori. Allra sízt óraði mdig fyrir því á þeirri sturadu, að Bjarni vinur rraiimn hefði þá mælt feigum mumini. En áður tveir sólar- hrimigar voru Mðnir höfðu svip- letg tíðimdi orðið á afskekktri eyju í Norður-Atlaraitsihiafi. Tvær fáirmemnair frændiþjóðir við hjara veraldar, þar sem einistaklingar jsifragilda þúsundium meðal stór- þjóðia, höfðu eranþá eimu sinni orðið fórmarlömþ í gináum leik miiskunnarlauisira örlaga. Eniginn miaramlegiur miáttur, hvorfci óbif- anleig trúrmeinmlsfca og skyldu- rælkmi né góðar gáfur og grarad- varleiki fiá rörnd við reist slíku yfirmiainniliegu valdi, sem hér var aið verki. ísland haifði misst vand- aðain, tápmikinn son og Flug- félag tstandis einn af sínium reymdustu og triauistuistu flug- stjórum. Þetta var mikið mainn- faU í svo fámenimu Mði. Nú, þetgar stundarihlé verður á funduim okfcar Bjarnia, og ég remni huiganium yfir fariinn veg, er mér ljóst, að persónuleiki þes;ia samferðtamiammis og félaga skilur eftir í hiugiskoti mínu skýr- ari myrad og eftirminniilegri en mig hefði gruimað. Það rifjasit mú upp fyrir mér hversu oft ég var að því spurður, þegar leiðir okk- ar og annarra marana lágu sam- an, bæði heima og erlemdis, hver hamm væri þessi hógværi og orð- heppni maðiur, með gleðibragði, sem talaði aif glöggskyggni og þekkingu í öllum greinum. Það var mefnileiga eitthvað forvitni- legt og aðlaðandi við manninn, sem óðum vakti athygli. í skólia duldist eingum, að Bjarni var gæddur framúrskarandi góðum gáfum. Hann vr fljótur, skarpur og jiatfmví'giur á flestar greinar, en þó var saga honum huigstæðust og tungumál lærðust horaum til gagns fljótar en öðrum mönnum. Haran var vel á siilg kominn líkam letga, góð'um íþróttium búinn, kvikur í hreyfingum og fjörleg- ur í fasi, en stiMtur vel og hafði fulla gát um orð og æði. Bjarna voru allir vegir greið- færir til háskólamámis að loknu stúdientsprófi, en huigur hans stefndi amnað og hærra til medri víð'átta. Skiólapiltar styrjialdarár- anina hrifuist auðveldlega af mdk- illeik hrikalegra atbuir'ða og stórra dáðia, sem vöktu þedim ævintýralöniguin og atihafinaþrá. Eiinin af 'þeim var Bjarrai Jensson, og það var eimsýnt, þeglar hamn hiafði lært aið fljúga í frístiumdium sínum, að hiann miundi hvergi eira lamgisetuim á skóliabekfc eða sfcriffiininigkiu. Að loknu stúdenits- prófi settist Bjiami þó í lagadeild háskólains mieð okbur félögum síniuim, mieð'an hamn beið færis til frekara fluigraáms. Hann sótti tíma í lagadieildinmi samivizfcusam laga í tvö ár, en ég hyigg að hon- um hafi ekfci þótt fræðdn fýsd- leg, og brátt gaf hann sig allam að unidirbúindragi þess, sem varð hans ævistarf. Hann lærði fluig- umsjón og vakti athygM yfir- maniraa siinraa fyrir starfshæfni, sem leiddi til þess að hiomum var boðið til náms í Baradaríkjumum, þar sem hainn iauik prófi í þeirri grein, ásamt loftsiglin'gafræði, með frábærum vitnisburði Að því b'únu tófc bann fyrstur Ís- lenidimga við stiarfi yfirfliulgum- sjóraarmarans á Keftaivíkurflug- velM og gegndi því mieð stafcri árvekmii og óskeikuilleák í sex ár. Haran var því óvemjulega vel uindirbúinn, bæði að menntum og reynislu, þegar hamn laufc atvininufluigmianinsprófi oig gerðist fluigmaður hjá Fluigfélagi ístands árið 1955 og síðar fluigstjóri ár- ið 1957. Hann hélt órofa tryggð við félag sitt til hinztu stumdiar, þótt hamin ætti oftlaga anraarra kosta völ oig ef til vill mieiri og skjótari frama í alþ'jóðafliugi. En slíkt freiistaði hians efcki oig hamin kiaus beldur að etja kiappi við óblíð náttúruöfl og erfiðiar aðstæður á norðurslóðum, Huigstæðuist er mér . minningin um Bjarna úr gteð'værum hópi félaga og skófebræðra. Þá umdi hann jafraan vel hag sínum og lék á als oddi. Hann var þungamiðj- an og tengiliðurinn í þeim félaigs- sfcap allt til hinis síðaista, Við æSkuihieimiM hans að Hólum við Klieppsveig eru temigdar ógleym- anlegar mirainámgar skólaáranna. Þar var akadeimiskur ilmiur úr jörð og aindrúmsloftið mettað ís- lemzkri menningu eiins og hún geriist bezt. Íslenzk siaga og is- lenzik fræði skipuðu þar ötndvegi, erada var Jemis fað'ir hamis gagra- menntaður bókamiaður. Þetta umlhverfi sietti svip sinra á per- sónu Bj'arma Jemssoniar. Haran vaindisit umiguir á að umgangast gaimlar bækur, ernda gedðist hanra sraemirraa etakur að ísilenzkum bókmiennitum oig söigufróðleik, og á gleðisitundium hafði hann jafn- an slíkt efni á hraðþergii bæði í bundnu máM oig óbumdnu. Bjiarni var frábœr íslemzku- miaðúr, bjó yfir mdklum orða- forða, isem harain hafðd fullt vald á og var horaum eðMlegur í muinmi. Tuingutakið var létt, lip- urt og bnittið. Þeigar hér við bættiisit óvemjiulegt skopskyn og mieðfædd smeikikvísi fór ekki hjá því, a/ð Bjarrai væri frásiaigmar- maður uimfram flesta monn. Frá- sögn hanis var oft og tíðum hrein list .einfcum þegar hiainn sagði frá stórspauigileigum atvitoum. Hainra stóð upp, lagðist ívið fram á við, íbygigið bros færðist yfir andlit- ið, auiguin tieiradruöuist upp og leit- uðu birtummiar mieðan hainn sagði frá mieð því odðav'ali, áherzlum oig sitíl, sem horauim eiraum var laiginin oig aldred brást. Bjami Jensson var hlédrægiur maður og hégómalaiuis, ósérhlíf- inn og óbifanlegur í skylduræfcni og trúmaði við starf s-itt og þá ábyrgð, sem á herðum hans hvíldi. Lífsroglur (bamis gerðu ekki ráð fyrir því, að teflt væri í tvísýnu til þess að stytta sér ledð að settu miarki. Harnn var gjörhuigull oig raisaðá aldrei um ráð fram og þótt hann væri víð- 'sýnm og eniginn heimdraigii, þá var hann ö'ð.rum þræð'i íhaldisisamur og vaniafastor. Hamn barst ekki á oig lét sér fátt um fiinmast hvat- vísa menn oig friamihlieypna, og hreinan ímiguist bafði Bj'arni á hvers kiomar flardómum og skruimd. Bjarni bafðd frábœrleiga g.óða luind, og væri horauim mdsboðið, kveinkiaði haran sér eikfci og hafði flá orð um. Aldrei sá ég honum þrútna afsiareiði til nokkurs mainmis. Hann var þó maður ein- arður í ákoðumum og Mnkindiar- laius, en ledddi hjá sér ómerfci- legar ífingar og dægurlþras. Hann var einiskis mianrais öfurad'armaður og ágætur af sjálfum sér o'g guði síraum. Bjarni kvænitist árið 1958 hinni ágætuisitu konu, Halldóru Askels- dóttur frá Laiuigum í Þimigeyjax- sýslu, og lifir hún rraanm simm ásiamit þremur efefculeigtum og efinitegum börnum, sem enn eru á uraga aldri. Á heirniM þeirra ríkti ástú’ð og gagnkvæm virð- img, enda voru þau Bjami og Halldóra hvort öðru samiboðin að gáfuim oig manndómd. Soninn lif- ir éihiniig ástrík rnóðrr, Guðrún Heigadóttir, mikilihæf kona og vel gerð. Hún var syni sínium allt í sieinra, móðir, vimur og bak- •hjiarl og var það ómie'tanleg gæfa oklkiar fétaigianmia, að vinátta henmar og uimihyggja náði eimraig til okfcar á umibroitatímum æskiu og þrosfca. Það er harrraur og hugarkvöl í huigisfcioti þessara ástvina og ná- nýt orð fá þar enlgu um þokað. En það er læknisdómur fólginn í þeirri glaðbirtu, sem umvefur og verpur Ijóma á minniragu hins dálðmiildia, göfuiga drorags. Huigur hians hiefur nú á nýjan ieik hafizt til kiönniuiniax á ófcunm- uim óravíddium og emm er haran vel uindirbúinn rnieð það vega- nesti, sem bezt duigtar, götfuiga sál og gott hjarta. Btessuð sé miiranimg hans. Stefán Hilmarsson. Þessi kveðjuorð mín eru rituð í djúpri hryggð vegna sviplegs fráfalls eins þess vandaðasta manns, sem ég hefi þekkt. Hér mun hvorki rakinn æviferiil né ættartölur, en ég veit að hann átti ek'ki langt að sækja mann- kosti sína. Uppeldi á sér3töku menningarheimili bar haran fag- urt vitni. Bjarni Jensson var vel mennt- aður og greindur maður. Hann var prúðmenni í orðsins fyllstu merkingu, heill, traustur og hjartahlýr. Hann var. vel mennt- aður í sínu starfi, sérstaklega at- hugulil og gætinn flugstjóri. Hann var þekktur fyrir að fara í öllu eftir settum reglum og gæta öryggis í hvívetna. Hæfni haras var viðbrugðið þegar hamn var yfirmaður flug- umsj ónar Flugmálastj órnarinnar á Keflavíkurfiugvelli. Hanm var fyrsti íslenzki flugumsjónarmað- urinn og stóðst honum enginn snúnirag í þeim fræðum. Reyndir flugstjórar í millilandaflugi þeirra tíma lærðu fljótt að meta kunmáttu hans og nákvæmni í gerð flókirana flugáætlana. Á Grænlandi gat haran sér gott orð fyrir hæfni og kunnáttu, en þar var hann langdvölum bæði við ískönnunarflug og í vöruflutn- ingum milli austur- og vestur- strandarinnar. Bjarni var frábær félagi, skemmtilegur og fróður. Hann kom mörgum ókunnugum á óvart í samræðum. Særask flug- áhöfn kom ekki að tómum kof- aniurn þegar hamn þuldi Fröding og kunni skil á öllum þeirra skáldum og bókmenntafrömuð- um. Við sátum margar stundir saman í stjórnklefanum og glímdum við margþætt viðfangs- efni. Eg gladdist ávallt er ég sá að rnafn hans var á skrá með mér. Ég gladdist einnig er hann varð flugstjóri, ég vissi að hann var vel til þess hæfur, en ég saknaði hans. Vegna mannkosta hans var honum boðið ábyrgðarstarf sam- fara fluginu. Hann óskaði að vinna óskiptur í stjórnfclefanum mieðan heilsan leyfði. „Þar er ég ánægður og þar líður mér vel,“ sagði hann við mig, og ég skildi hann vel. Örlögunum fær enginn breytt og vafalaust myndi ég nú sitja hér og rita þessi fátæklegu orð mín þótt hanrn hefði tekið þann kostimn að sitja að jöfnu við skrifborðið. Bjarni var samur og jafn hvar sem hann var, umhyggju- samur og góður heimildsfaðir, elskaður og virtur af konu, börn- um og aldraðri móður, sem hann neyndist eins og honum var líkt. Það er erfitt að sætta sig við þá staðreynd, sem nú blasir við, og á þessari stundu þakka ég sam- fylgdina. Allri fjölskyldu Bjarna Jens- Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.