Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 1
32 SlÐUR Nixon í ræðu í nótt: V opnahlé str ax—Friðarr áð- stefna um Indókína Reiðubúnir að kalla allt herlið heim frá Víetnam í STUTTRI en skorinorðri ræðu, sem Nixon, Bandaríkja forseti, flutti í útvarp og sjón- varp til þjóðar sinnar í nótt, lýsti hann nýjum tillögum stjórnar sinnar til þess að koma á friði í Víetnam og öllu Indókína. Gerði hann grein fyrir tillög- unum lið fyrir lið. Uauk hann máli sánu með því að segja, að byssurnar hefðu ekki þagnað i heilan mannsaldur. Nú væri í fyrsta skipti frá stríðslokum tækifæri til að koma á friði um heim allan, ef friðarsamningar næðust í Víetnam, því að vopna- hlé ríkti fyrir botni Miðjarðar- hafs. Ef allir möguleikar væru nýttir, sagði forsetinn, stæði mannkynið á þröskuldi friðar- tímabils. Margar þjóðir eiga að- ild að stríðinu í Víetnam, sagði hann. Enginn gæti tapað, ef af samkomulagi yrði, heldur væri allt að vinna. Nixon Bandaríkjaiforseti lagði á þa/ð áherzlu í ræðu sinmi, að sér hefði hvarvetna verið vel tekið í nýafstaðinni Bvrópu- heimsókn sinini. Sér hefði ek!ki verið fajgnað sem einstaklingi, heldur fulltrúa bandarislku þjóð- arinnar, því að í auguim millj- óna marnma, sem byggju við ó- ifk þjóðfélagskerfi vænu Banda- rikin tákn frelsisinis. Forsetinin saigði, að tillögur sínar yrðu lagðar fram i dag, Juan Torres hershöfð- ingi nú forseti Bolivíu Miranda sagður flúinn til Argentínu La Paz, 7. okt., AP-NTB. JUAN Jose Torres hershöfðingi sór í dag embættiseið sem nýr forseti Bólivíu, eftir að hann hafði hrundið tilraun hægri sinna undir forystu Rogelío Mir- anda hershöfðingja til þess að ná völdum. í fyrradag sagði stjórn Alfredos Ovandos forseta af sér og tvær stjómir vom myndaðar undir forystu fyrr- greindra hershöfðingja. í nótt snerist yfirmaður flughers lands ins, sem fylgt hafði Miranda að málum, á sveif með Torres og réð það baggamuninn. Miramda hafði áður lýst því yfir, að hann hefði myndað her- farimgjastjórn skipaða þremur hershöfðinigjum, en sjálfur mynidi hann verða forseti. Hens- höfðingjamnir þrír voru Alfredo Sattori, yfirmaður flughersins, Efrain Guachalle og Alberto Albairracin, yfirmenn landhers- ins. Síðan sagði Sattori sig úr herforingjastjórninni, lýsti yfir stuðninigi við Torres og deildir úr flughemum gerðu loftárás á forsetahöllina í La Paz, höfuð- Tilnefning Sadats samþykkt á þingi í*j óðaratkvæðagreiösla á nú aðeins eftir að fara fram í Egyptalandi eftir viku KAÍRÓ 7. október, NTB, AP. Þjóðþing Egyptalands, sem er skipað 360 þingmönnum, kom í dag saman til sérstaks fundar í Kaíró til þess að staðfesta út- nefningu Anwar Sadats í emb- Nóbels- verðlaun í dag Stokkhólmi, 7. okt. — NTB SÆNSKA Akademían mun á morgun, fimmtudag, taka end anlega afstöðu til þess hverj um veitt verða bókmennta- verðlaun Nóbels í ár. Verðnr Framhald á bls. 31 ætti eftirmanns Nassers, hins látna Egyptalandsforseta. Áður hafði miðstjóm Arahíska sósíal- istasambandsins, sem er eini leyfði stjórnmálaflokkur Egypta- iands, útnefnt Sadat. Sadat, sem er 52 ára gaimall, vair vairaforseti laudsins og við lát Nassers varð harnn saimkvæmt st j órnar Skr ánm i br á ðabir gðaifor- seti. í upphafi þimgfuindair í dag bað þiimgforseti, dr. Laibib Shukaiir, þinglmenin að minnast hins látma forseta með tveggja minútna þögm. Að því búnu samþykkti þiingið einróma útnefnimgu Sad- ats í forsetaembættið. Síðasti þátturinn er nú eftir, en það eir þjóðairatkvæðagreiðsla í landinu, sem fram á að fara 15. október. Gefst kjósendum kostur á að samþykikja eða hafna Sadat. Enginn vafi er tail- inn leika á úrslitum, og mun Sadat vinna embættiseið sinin tveimur dögum sáðar. borg landsins. Síðar sneru hinir hershöfðingjamir tveir einnig baki við Miranda, sem sagt var samíkvæmt óstaðfestum heimild- um, að hefði leitað hælis í Arg- entínu. Herlið, sem studdi Torres, náði forsetahöllinni á sitt vald, en hún reyndist ekiki mikið skernmd, þrátt fyrir það að skot ið hafði verið á hana hvað eftir anniað úr fliugvélum. Síðdegis í dag kom svo Torres sjáifur fram á svalir forsetahallarinnar og lýsti því yfir, að hann hefði tek ið við embætti forseta og myndi líta á sig sem „forseta alþýð- umnar“, eins og hanm komst að orði. Mikill fjöldi verkamanne, bænda og hermanna þyrptist út á götumar til þess að láta í ljós stuðnimg við Torres hershöfð- ingja. Hann hefuæ áðuir verið vam armálaráðherra landsins, en var vikið úr því embætti fyrir tveim ur mánuðum sökum vinstri siran aðra stjómmálaskoðana. De Gaulle: fimmtudag, á friðarráðstefniuirani í París, og skoraði eindregið á leiðtoga Norður-Víetnam að hæitta stríðirau og vinraa að friði. Friðartillögumar, sem Nix- on lagði fram í ræðu sinni, eru i aðalatriðum þessar: Komið verði á tafarlausu vopnahlé til þess að binda enda á stríðið án nokk- urra skilyrða en undir ör uggu alþjóðaeftirliti. 2^ Kölluð verffii saman ný friðarráðstefna um Indó- kína, en haldiffi verði á- fram friffiarumleitunum í París. 3) Algjör brottflutningur her liffis frá Víetnam samkv. sérstakri tímaáætlun og innan ramma almennrar lausnar. „Viffi erum reiðu- búnir að kalla allt herlið frá Víetnam“, sagði for- setinn og benti á, að nú þegar hefðu Bandaríkja- menn kallað heim 155.000 hermenn og í vor yrði sú tala komin upp í 260.000, sem er helmingur alls her liðs þeirra, þegar flest var. Richard Nixon. 4) Náð verði samkomulagi um pólitiska lausn á fram tíð Víetnams. „Við erum sveigjanlegir", sagði for- setinn, „en stöndum fast- ir á því, að víetnamska þjóðin öll fái sjálf að ráða framtíð sinni“. 51 Að lokum gerði Banda- ríkjaforseti það að tillögu sinni, að allir stríðsfangar í Víetnam yrðu þegar í stað látnir lausir án um- ræðna og án skilyrða. — Þjáningar þeirra og fjöl skyidna þeirra væru þeg- ar orðnar nógar, sagði for setinn. Skilnaður áfram óheimill Róim, 7. okt. — NTB. ÖLDUNGADEILD ítaMca þings- iras samiþykkti í dag affi breyta texta lagafrumvarps þess um heimild til hjónaskilnaðar, sem ítalska þiragið hefiur haft til með- ferðar a/ð undanfömiu og full- trúadeildin hefur þegar sam- þyk/kt. Breyting þeissi kom mjög Framhald á bls. 2 Varaði Kennedy við afskiptum i Indókína París 7. okt. — AP CHARLES de Gaulle, hers- höfðingi og fyrrum Frakk- landsforseti, sagði John F. Kennedy, fyrrum Bandaríkja- forseta árið 1961, að sérhver íhlutun í Indókína mundi verða „endalaus flækja“, Kem verða „endalaus flækaj". Kem minningabók de Gaulle, sem út kom í dag. De Gaulle mum hafa hafizt harada uim ritun þessarar bók- þegar eftir að hairan lét af völdum í apríl 1969. Spanraar bóikiin tímiabilið frá 1958— 1962, lýsir því er de Gaulle koerrast aftur til valda, hinu erfiða Alsírmáli, sem lauk með því aö lamdið fékk sjálf- stæðd, öðrum nýleradum Frak'ka í Afríku, sem veitt var sjálfsforræði á þessum tíma, og loks lýsir bókin alþjóðleg- um „toppfundum" þessa tíma bils. Upphaflega hafði verið ráðgert, að bókin, sem ber niafrað „Miraningar um vomir — endurnýjuinin", kæmd ekki út fyrr ein í lok nóvemiber. Kom það því öllum á óvart er útgefendumir lýstu því yf- ir í dag, að vegraa mikils viranuihraða væri umirat að setja raú þegar á markað fyrstu edin tökin af 250,000, sem rá'ðigerð eru í fyrstu prentun. De Gaulle lýsir komu Kenn edys forseta til Parísar 31. maí 1961. Segir hann að Bandaríkjaforseti hafi veráð Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.