Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK Izvestia um Nóbelsverðlaunaúthlutunina: Tilgangurinn er að þyrla upp pólitísku moldviðri Verður Solzhenitsyn neyddur til að afþakka verðlaunin? október, Moskvu, 9. — AP-NTB — „HÖRMULEGT er til þess að vita, að sænska Nóbelsnefnd- in hefur látið teyma sig út í ljótan leik, sem var alls ekki efnt til með það fyrir augum að stuðla að vexti og við- gangi andlegra verðmæta og bókmenntaarfleifðar, heldur átti þann tilgang einan að þyrla upp pólitísku mold- viðri.“ l»etta eru fyrstu opin- ber viðbrögð í Sovétríkjun- um vegna þeirrar ákvörðun- ar sænsku akademíunnar, að veita Alexander Solzhenitsyn Nóbelsverðlaunin í bók- menntum í ár. Birtust þau í blaðinu Izvestia, málgagni stjórnarinnar í dag og frétta- stofan Tass birti sömu yfir- lýsingu. Fréttaritarar í Moskvu telja, að eftir að þessi for- dæming hefur verið gerð heyrum kunn, hafi allmjög minnkað líkur á því að Solz- henitsyn fái að fara úr landi til að taka við verðlaununum, eins og hann sagði í gær, að hann myndi gera svo fremi hann fengi sjálfur að ráða. Ekki hefur fréttamönnum tek izt að ná sambandi við rithöf undinn til að fá að heyra, hvað hann hefur um yfirlýs- ingu þessa að segja. f yfirlýsimigunmd saigði einin- framAjr: „Einis og ölluim er kiunn- u®t Ibafa vierk (þessia riithöfiumd- ar v’erdið fkutt ólöglega úr lamidi ag gief ini út erlendiis, og motuð í aindsovézkiuim tilganigi. Sovézkir rithöfumdar hafia iðuilega látið í Ijós afstöðu sím til verka oig frtamikioimu Solzíheinitsyn og heíur Kosygin ekki til New York? Moslkivu, 9. okt. — NTB AL.EXEI Kosygin hefur hætt við að fara til New York til að taka þátt í hátíðahöldum vegna tutt- ugu og fimm ára starfsafmælis Sameinuðu þjóðanna, að þvi er áreiðanlegar heimildir í Moskvu höfðu fyrir satt í dag. Verður Tito til Parísar PARÍS 9. október, AP. Tító, forseti J úgóslavíu, mium fana í einfcalheitmsó!kin til Parísair þamm 23. október mlk. og eiga þá viðkæður við Pompidou, Frafck- lamdisforseta. Var þetta tiilkymmt í Blysee-ihölQi,nni í dag. Tító er mýkomimm úr 'beiimsókn tiil Bel'gíu og Pompidou er þessa daigamia í opimiberri hedmisókm í Sovétríkjumum. Þá hefur Tító mýverið verið gestgjafi Nixons, Baindaríkjaiförseta í Júigóslavíu. Og í diag taom Titó í heimsókn til Luxiemihoungar. Andrei Gromyko fulltrúi sov- ézku rikisstjórnarinnar í stað Kosygims. Aldrei hafði verið gneinit frá því opiiniberlega að Kosygim mymidd fana til Niew York, em á því vonu þó taldiar mdiklar lík- UiT. Meðal áistaeðmia sem niefndar enu 'niú fyrir því að Kosyigim fer efcki er að hamm hefur haft í mjöng horn að líta undanfaríð, heimisókn Pompidoua Frakklands forsieta stemidiuir yfir og Pierre Trudeau, forsætisráðherra Kam- ad'a er vœmitamtegiur í opimibera hieimisóton daigamia 19.—29. okt. sovézika rithöfumidasiambamdið iaigt álherzlu á,. að starf hams hafi brotáð algierleiga í báiga við rneig- inreiglur og veirtoefmd sovézka ritlhöflumidasamibamidBiina. Sovézikir riithöfiumidiar ráítou Atexamdier Solzíhen'itisym. úr samtötoum sím- um. Eimis og við vitum hlaut sú átovörðum eámróma stuðmdmig adlr- ar þj'óðari)nmiar.“ Fréttarituirum AP og NTB fréttastofajnma í Mostovu ber samam um, að mjög stoiptar skoö- amdr séu mieðail rithöfumda á út- hlutum verðliaiumamtnia, Einm ónafn greimdur stéttairbróðir bams <xg viinur saigði, að Solzlhemdtsym hefði glaðzt ákafliega og námiir vinir hams hefðu toomið samram á heiimili bamis í gærtovöldd til að samfaigmia homum og fjölsfcyldu Michelet látinn Brive, Frakkiamdi, 9. okt. NTB EDMOND Michelet, menningar- málaráðherra Frakklands, lézt í dag, nýlega sjötíu og eins árs að aldri. Michelet fékk fyrir nokkru aðkemningu að slagi og lá á sjúkrahúsi um hríð, en var kominn heim til sín þegar hann veiktist á ný og lézt skömmu síðar. Edmond Michelet hefur gegnt fjölmörgum ráðherraembættum í ótal ríkisstjómum. Hann var skipaður menningarmálaráð- herra í fyrra. fhamis. Saigði þesisi vimiur Solz- hiemiitsymis, að rithöifiuinidurinn 'hetfði etoki í hyiggju að hreiyta l'ífbsháttum sámum í mieámiu, þó svo alð hamm femigi að siætoja verð- laiumin ti.l Stotokhólms þamm 10. dieisiemiher. Hamm eimibeitti sér að því að virnma að fjórða stoáld- Framtaald á bls. 31 Maurer braggast Bútoareist, 9. okt. — AP. LlÐAN Ioms Gfheorghie Maurers, forsætisráðherra Rúmiemiíu, er sögð betri og er hanm talimm úr allri hættiu. Maurer lemrtá í bif- reiðaslyisd á mémiuidag og var um stoeið saigt tvísýmt, hvort hamm rnyndi lifa af. Fjöldi sérfræð- imga betfur stumdað ráðherramm, bæði rúmienstoir og erlendir sér- fræðimgar, siem hatfa verið til tovadidir. I frétt frá París sieigir að tweir framstoir sérfræðingar hatfd toomið til Búltoarest í daig. Alexander Solzhenitsyn Nixon bíður svars Hanoi Key Biscaymie, Flórída, 9. dkt. NIXON Bandaríkjaforseti sagði á fundi með fréttamönnum í gær, að tilgangurinn með sveigj- anleikanum í friðartillögum hans Mannskæð flóð á Ítalíu — Gemúa, Italíu, 9. október, NTB, AP. ÞRJÚ þúsund hertmemm, lög- Stjórn Willy Brandts í hættu BONN 9. október, NTB, AP. Þrír þingmenn Frjálsra demó- krata í V-Þýzkalandi, sem er Verðstöðvun samþykkt í danska þjóðþinginu Kaupmannahöfn, 9. okt. NTB DANSKA þjóðþingið saniþykkti 1 dag verðstöðvunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. Stjórnarflokk arnir og Jafnaðarmenn greiddu frumvarpinu atkvæði, alls 131, en 12 þingmonn sátu hjá. Frum- varpið á að gilda frá 22. sept- ernber sl. til 1. niarz n.k. IÞetta þýðir að verð á vörum má ekld vera hærra en það var 22. sept- ember. Jafnaðarmenn lögðu fram auikatillögu við frumvarpið, þar sem lagt var til að viðskiptamála ráðherra legði fram frumvarp fyrir lok nóvemtoermánaðar, um að ef verð á hráefni læfckaði skyldi vöruverð læfcka í sam- ræmi. 1 verðstöðvunarfrumvarp inu er heimild til að hækfca vöru verð ef hráefni hækkar. Tillaga Jafnaðarmanna var felld, þar eð viðskiptamálaráðherra sagði ó- gerlegt að hafa nægilegt eftir- lit með framkvæmd slikrar lög- gjafar. samstarfsflokkur Jafnaðarmanna flokks Willy Brandts, sögðu sig úr flokk sínum og gengu til liðs við stjómarandstöðu Kristilegrra demókrata. Hefur stjómin nú að- eins sex sæta meirihluta í þing- inu eða 251 gegn 245. Þ in gim'emin irn ir eru Erioh Memide va'iiatoainislari, Siegfried Zoglmanm og Heiniz Startoe. Lei'ðtogi stjórm- arandstöðummar, Reiimeir Bairzel, lýsti því yfiir síðdegis í daig að Starke og Memde hetfðu veríð samiþytok'tir sam fuiEgilldir með- limir Kiristilegra deimókrata. — Mende sagði í útvarpsviðtaQi í dag að samisteypustjómim mymdi leysast upp mjög bráðlega jatfn- vel í mæsta mámuði. Þim'gm'enmimir þrír hatfa frá upphatfi veriið mótfaillnir stjóm- ansamistairtfinu og hafa siL. ár rnjög ummið að því að grafa umdam for- m’enmstou Walters Sdhieeter uitan- ríkisráðherra, en Mende vaT áður formaðuT ftokksims. reglumenn og slöktovildðísmenm i Gemiúa tfemigu í dag skipum um að taka þátt í björgumiarstartfi við ítölsku Rívieruna, þar sem mikil flóð hafa orðið og óttazt er að þrjátáu mamms hafi drufc'kn að oig fjölda mammis er satanað. í tovöld voru flóðin nofclkuð tek- in að sjiaitna, em ástandið er emm mijög áláemt og verst í Gemúa. Þair er vitað að fjórtám hafa drufckmað. Þá hafa borizt tfrétbtir itfrá ýmsum mærliggj'amdi bæjum Oig þorpum um að tfóltos sé sakn- að væri að opna leið fyrir stjórn N-Víetnam til að bera fram nýj- ar tillögur. „Geri þeir það, er hægt að búast við árangri í París.“ Forsetinn sagðist vona að Hanoi myndi taka tillögumar tíl alvarlegrar íhugunar. Hann sagð ist ekki hafa orðið fyrir von- brigðum með fyrstu viðbrögð kommúnista, en biði opinbers svars á næsta fundi í París n.k. fimmtudag. „Við vonum að það verði jákvætt.“ Thieu forseti S-Víetnam lýsti því yfir í daig að tillögur Nix- onis bæru vott um eimilæga ósto uim að birnda einida á stríðið og tooma á friði og að þær væru byiggðar á sterkum og játovæð- um gruimdvelli. Þá saigði í yfir- lýsiniguiiimd, að vildu fcommúni&t- ar frið gætu þeir ekfci temgur sýnt þrjóztou og ábyrgðarieysi í viðræðumiuim í Paríls. Stjónn Iindl'ainds lýisti því yfir í daig að hún hefði nú til athuig- urnar tillögur Nixomis og aö hún teldi þœr djarft skref í átt til játovæðra samiminga. Brezka stjórnin lofar skattalækkun Blackpool, Bretlamidi, 9. okt. AP ANTHONY Barber, fjármálaráð- herra Bretlands hélt ræðu á ársþingi brezka íhaldsflokksins í dag og sagði þá m.a. að stjóm- in hefði ákveðið að lækka skatta og draga úr ríkisútgjöldum. Væri þetta þáttur í áætlun stjómarinmar um að endurreisa velmegun Bretlands. Barber sagði að stjómin myndi lækka tekjuskatt, afnema launaskatt á þjómustuiðmaðinum og draga úr ríkisútgjöldum til að vinna upp tekjutap af þessum völdum. Hugsanlegt væri að síðar yrði komið á virðisaukaskatti. Barber saigði ekki hvenær þessi lækkurn mymdi koma til fraimkvæmda, en er þingið kæmii saimian 27. október n.k. mymdi hamm giera grein fyrir hverniig hægt yrði að draiga úr ríkiisútgjöldum. Ársþimgiinu lýk- ur á morgum með ræðu Heaths forsæt isráðiherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.