Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAGUR 20. OKTÖBER 1970 KEFLAVlK 3ja haiíb. Jb úð óska st ttl teigiu. Þnemnt fuHioröið í heiirri'Hi. — Uppl. í stma 1723. MYNDAVÉL TAPAÐIST Mjnolta myndavél tapaðist í Hvailftrði sl. S'unmiudag. Fmn- amcH viimsaimtegast hrrngi í síma 36386. HARMOIMlKA ÓSKAST Er kattpafKÍi að hanmon'fku. Sími 26386 kt 14—18. TIL LEIGU ÓSKAST 1—3ja henb. íbúð. Alger regfu semi, Uppl. í síma 32088. VOLKSWAGEIM ÁRG. '70 tiil söliu. Uppl. í síma 42398. BEITUSlLD — BEITUSlLD tM söltt Uppl. í sima 6519 og 6534, Vogum. MIÐSTÖÐVARKETILL 8 fm ásamt Giíbetco brenn- ara og fl. tH söku. Uppl. í siíma 34374 eftir ktl, 7 síðd. SAUMANÁMSKEIÐ verður haldið á naestomni. — Uppl. i síma 81626. 8—22 FARÞEGA hópferðabilar tH leígu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf, s'tmi 81260. , ------------------------------ | KLÆDI OG GERI VIÐ bófstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í í hádeginu og á kvöldm 14213. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. Elli eldsmiður yið steðjann Myndina hér að ofan fengum við senda frá Vestmannaeyjum fyrir skömmu frá ungum piltL Segir hann svo um myndina: „Iðnaðar- maður við iðju sina. Kkki vUdu allir vera í sporum steðjans að taraa, sem hefur fengið að finna fyrir höggimum um ævina. En hann kann á því lagið, hann Elli eldsmiður, og hefur Iitla samúð með járnbútmun, sem hann laetur höggin dynja á.“ Myndina tók K. J. í Eyjum. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Aðsókn Sögn Magnúsar Skagfirðings. Maður einn, sem ennþá er lif- andi, bjó á Nýjabæ í Austurdal, sem gengur fram af Skagafirði. Einhverju sinni var þeim hjón um boðið i veizlu. Kona hans fór og drengur, sem þau áttu. Hann fylgdi þeim á leið, en reið svo heim aftur. Ekki var fleira manna á bænum en þau þrjú. Þegar hann var kominn heim, fékk hann sér fyrst að borða, en fór svo að hátta. Þegar hann hafði legið um hrið, var þrifið í fötin ofan á honum og þau dreg in til hálfs ofan á gólf. Honum varð ekki um sel, en tekur þau aftur og vefur þeim nú svo fast utan að sér sem honum er unnt og leggst aftur út af. Varla var hann lagztur út af, fyrr en þau voru svo sterklega þrifin ofan af honum, að hann stóðst ekki við, og var þeim kastað í gólfið. Rauk hann þá á fætur, tók hár- veittan raksturshníf, sem hann átti, og lagðist út af með hann. Eftir það varð hann einskis var það er eftir var nætur. Ekki þótt ist hann geta skilið, hvað þetta hefði verið. Menn aftók hann með öllu, þar sem aðeins eru fjór ir bæir i dalnum og langt á milli þeirra. (Þjóðsögur Torfhildar Hólm.) Leitið eigi tU særingaranda né galdramanna, farið eigi tU frétta við þá, svo að þér saurgist ekki af þeim, ég er Drottinn Guð yðar. (III. Móseb. 19—31). í dag er þriðjudagur 20. október og er það 293. dagur ársins 1970. Eftir lifa 72 dagar. Ardegisháflæði kl. 9.47. (Úr íslands almanakinu). AA- samtökin. '’iðtalstími er f Tjarnargötu 3c aHa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simt -t>373. Almonnar npplýslngar nm læknisþjónustu i horginni eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. lækningastofur eru lokaðar á laugaxdögum yfir sumarmánuðina. TekiS verSur á mótí beiSnum um lyfseðla og þess háttax aS Gr.rðastræti 13. siml 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá ki. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 22.10 og 21.10 Kjartan Ólafsson. 22.10 Ambjöm Ólafsson. 23.10, 24.10 og 25.10 Guðjón Klemenzson. 26.10 Kjartan Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudagá frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Spakmæli dagsins Menn — málefni. — Ég á að- eins í höggi við hugsjónir. Per- sónur andstæðinga minna leiði ég hjá mér, enda þótt ég hafi orðið fyrir harkalegum árásum og auraustri af þeirra hálfu. — Ernst Haeckel. Leiörétting I minningargrein um Sæmund Sæmundsson eftir Frímann Jón- asson í laugardagsblaði urðu meinlegar prentvillur, og má nefna þrjár. Skriðdalur á að standa fyrir Skriðudal, hugboð fyrir hugtak og hollvin í stað „kalli vinar“. Eru aðilar beðn- ir velvirðingar á þessu. PENNAVINIR Penneposten í Danmörku hef- ur skrifað Morgunblaðinu og beðið það að koma á framfæri eftirfarandi orðsendingu um pennavini: „Pennavinir í Danmörku, yður að kostnaðarlausu. íslenzkar stúlkur og piltar á aldrinum 14—21 árs! Sendið okk ur nafn og heimilisfang yðar, aldur og kyn, og við munum sjá um, að þér fáið ókeypis penna- vini i Danmörku á sama aldri á næstu 6 vikum. Verði svar ekki komið þá, sendið þá eftir nýjum pennavin, hvort, sem er i Dan- mörku eða annars staðar í heim- inum. Sendið eftir nánari upp- lýsingum til Penneposten, póst box 396, 1504, Kaupmannahöfn, V., Danmörku." Þannig hljóðaði bréfið, og nú er bara að skrifa sem fyrst, stúlkur og piltar ís- lenzkir á þessum aldri. SÁ NÆST BEZTI Miðfirðingur einn, framúrskarandi orðfljótur og blótsamur og mikill munntóbaksmaður, var orðinn tóbakslaus. Hann hafði tugg ið það er tóbaksbragð hafði, jafnvel fóðrið undan vestisvösum sinum. Sunnudag einn var hann við kirkju á Melistað, og bað prestinn kjökrandi um tóbak. Presturinn sagðist ætila að gefa honum tóbaks hönk, ef hann lofaði að blóta ekki þann daginn. Því lofaði mað- urinn og sór sig um. Presturinn rétti þá hinum hönkina. „ O bryddu nú djöfull og andskoti,“ sagði maðurinn fagnandi. Allt var gleymt, jafnvel loforðin heligu. — H.J. er rvú I Auðbrek'ku 63. Sími 42244. Var áðor að Lauga- vegi 178. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. MIÐSTÖÐVARKETILL með (nmbyggðuim spíral og brermari, tH solu að Gleesi- bæ 16. Sími 82494. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ ósikast til leigu sem fyrst. Þrerm't í hei'm'i'lii. Uppl. í sfma 18491 eftiir kil. 14.00. STÚLKA ÖSKAST I VIST í kaupstað úti á l@ndi. Mætti bafa barn. Þa*rf að vera reglusöm, áre iða'nleg og baim góð. Þrennt í heim'ili. Sími 41882 næstti dage. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. J.Þ. 1.000, ónefnd 200, HK Borg. 100, NN 600, Bjarni 1.000, NN Akranesi 200, N.N. 100, A.G. 800 EÓ 100, ómerkt í bréfi 100, S.F. 200, KE 100, Rúna 150, ómerkt 200, NN 500, GBG 100, VÓ 500, ÞSG 100, HB 200, H 100, GG 1.050, NN 500, GP 300, ÞJ 750. Guðm. góði afh. Mbl. GS 200, Þórumn og Kristján 250, ónefnd 300, Magnea Gíslad. 100, CC 100. Jórdaníusöfmm afh. Mbl. Z 100, NN 100. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl. SM 100, GG 750. Betri að vera fyrirvarin enn eftirsnarur ÍK irí ;if vera fyrjvarín enn cftírsnarur I I DUR í!! EimsR ÍH ba-bu ba-iui rópíní gdb - loypa hvoUk í, og alt tr á govi. Mangaii kuiKli vcrid sloppió uudiia hcsurn, um slukkílót vtiru til faks Bávið slukkltó! Inai — basið eidinum lieinauvegin við TOTÁL eldslekkjara TOTAL'i setbúsum, skrivsiovutn, gyyn»slum, btium, bátum og TOTAL ddsliikkjarar á tottum haodvagnum eiga at vera í VISUKORN Nú er eins og silfrist sær, sé ég vítt um geiminn. Norðurljósin leiftur skær, ljóma yfir heiininn. Guðrún frá MelgerðL Lmboð: VI POUL HANSEN tif-tiéi Þegar Ólafur K. Ijósmyndari var í Færeyjum um daginn tók hann mynd þessa af auglýsingu iiiii slökkvitæki. Og þótt færeyskan sé nokkuð frábrugðin íslenzku, ættu allir að skilja auglýs- inguna, ef hún prentast vel. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.