Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, RRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBBR 1970 21 Lára Skúladóttir frá Mosfelli - Minning Frú Lára Skúladóttir, ekkja séra Hálfdáns Helgasonar próf- asts á Mosfelli í Mosfellssveit, lézt á heimili sínu í Reykjavík 14. þ.m. 71 árs að aldri. Fráfall hennar kom engum á óvart, sem til þekktu. Allmörg ár hafði hún átt við vanheilsu að striða. Fyrir þolgæði og þrek tókst henni lengi vel að láta lítt á því bera, en nú siðasta árið, var það orðið öllum vinum henn- ar ljóst hvert stefndi; en enginn var glöggskyggnari á þá stað- reynd en hún sjál'f, að senn væri komið að leiðarlokum á ævi- braut hennar. En á þessum síð- asta áfanga kom það glöggt 1 ljós, hvað hugprýði hennar var mikil þegar á reyndi, g hve mikið var andlegt þrek hennar og trúarstyrkur. Á námsárum mínum var ég heimagangur á heimili bekkjar- bróður míns og sessunautar í skóla Páls Helgasonar — á bisk- upsheimilinu í Tjarnargötu — og á ég þaðan ótalmargar bjartar minningar. Ég man það glöggt, er eldri sonurinn, þá nýlega orð inn prestur á Mosfelli, kom á heimili foreldra sinna með unn- ustu sína i fyrsta sinni, og mér er það minnisstætt, hvað henni var þar vel fagnað. En mér er það ekki síður í minni, hvað dálæti tengdaforeldranna á tengdadótt urinni á Mosfelli var mikið þau ár, sem á eftir fóru. Það teyndi sér ekki, að þar var gagnkvæm umhyggjan og þau sólbjörtu sam skipti milli ástvinaheimila, sem aldrei bar skugga á. Mér skildist þetta enn betur en áður, er ég síðar í starfi mínu kynntist náið prófastsheim ilinu á Mosfelli, þvi það leyndi sér ekki, að á þessu bjarta heimili var eins og einn hugur og ein hönd væri að verki bæði í þeim störfum, sem helguð voru heimili og börnum, en ekki sið- ur í þeim störfum, sem helguð voru söfnuði og kirkju. Séra Hálfdán Helgason var að verðleikum dáður fyrir lifandi áhuga hans og mikilvirka þjón- ustu prests- og prófastsstörf- um. Hann varð sóknarbörnum sínum og okkur prestum%n í prófastsdæmi hans eins og ást- ríkur og umhyggjusamur faðir og bróðir. Og seint mun fymast minningin um þá föðurlegu um- hyggju hans. En þegar mönnum farnast svo vel í lifsstarfi sínu, eins og raun varð á um hann, þá verður sú spurning ekki óeðli leg: Hvar er konan? Hvar er hún, sem stendur traust og styrk að baki eiginmanni sínum og styður hann og hann styrkan gjörir i dáðríkum störfum hans? Og auðvelt er svarið, þegar um er að ræða starfsdag hins ást- sæla og mikilvirka prófasts á Mosfelli. Væna konu, hver hlýturhana? Hún er meira virði en periur. Prófasturinn á Mosfelli gat af heiium hug svarað þessari spurningu í helgu orði, og það var eitt mesta þakkarefni hans í lífinu, að hafa sjálfur fengið að sannreyna sannleika þeirra orða, sem á eftir fara. Það voru okkur vinum próf- astshjónanna á Mosfelli hátíðar stundir í hvert sinn, sem við átt um dvöl á heimili þeirra. Þar var vinum fagnað af frábærri gestrisni og með þeirri hjarta- hlýju og þvi vinarþeli, að hver fór auðugri af sl'ikum vinafundi, en hann kom. Og ekki lét hús- móðirin sitt eftir liggja. Og það var i rauninni rétt sama, hvern þar bar að garði. Söm var ætíð gestrisnin, ástúðin og umhyggj- an, sem þar mætti hverjum og einum. En engir þekktu það þó betur, hve gott var þangað að leita, en þeir, sem áttu við erfið- leika að stríða eða áttu um sárt að binda. Þeim mætti þar sú samúð, sá skilningur, sú uppörv un og það liðsinni, sem þeir síð an aldrei gleymdu. Nú, þegar hún er kvödd, sem í aldarfjórðung gegndi sínu tvi- þætta göfuga hlutverki, sem hús móðir i umfangsmiklu og ábyrgð armiklu starfi á prestsheimili í þjóðbraut, húsmóðir, sem átti í ríkum mæli sinn þátt i því, að auka hróður þessa gamla og söguríka prestsseturs, þá fylgja henni innilegar þakkir hinna fjölmörgu, sem geyma í þakklát um hugum bjartar minningar um góða og göfuga konu, sem sann- arlega reyndist trú og styrk í lífshlutverki sinu. Guð blessi henni umbreyting- una. Guð blessi alia henni kæra. Garöar Þorsteinsson. KVEÐJA FRA VINKONU LÁRA mín! Þagar ég vaknaði í morgun faninijit mér enidilega að ég þyrfti að kveðja þig og þafckia þér miamgira ára vinóttu. Ekiki sízit mærveru þiíinia á heimili mínu þeigar veilkiindi, song eðia dauiði siteðijaði að. Þá stiólðsit þú edns O'g bjiargið, sem efcikii bdifaisit. Einis oig róis, siem ilmiar bezt í garðd mamm- lífs'ins. Já, eins og ijóis, sem bor- ið er uim húsið á hljóðri nótt. Þú vanst svo fúis til ihjálpaa’, því vii ég þakkia þér af öllu hjarta hjálp þínia og umíhyigigju á erfiðum stuinidum. Miinindnigariniar streynna geignium huigainin nú að ledðarlotoum. Alltaf var gott að hitta 'þdig. Þú varst svo hlý oig féiaigslynd oig áttir svo glott mieð að blandia geði við aðna. Bg mam þitt létta fas, þitt blílðia bros oig Ijó® á vör. Daigibók- in þin 'geyimdr viðþuirðd líðandi daigs, bæði í bundnu og óbundnu máli. Þér var svo létt um að skrifa oig yrfcja, ekki sízt tseki- færiisljóð. Vindnnir kveðja eiinn og eiinn, d'án'arkiuikikiurna'r hrinigja hvem diaig, samitíðin er að iwerfa, aldia- mótaikynisiióðdin er á förum. Þáð er ekkeirt við því að sagja. Þeirri 'StaðT'eynid verðum við að tóta. Við, siern eftir stömdium á strönd- inni, óisikum þér fananhe'illa og enum þesis fullvisis, að þér verður telkið opmuim örrnium af ás-tvinum þíinum á liamidiinu fagna. í daig kveðjuim við þig með virðdinigu oig þökik fyrix samfylgd- inia og bSðjum guð að huiggia börn in þím og alia aðra ástvimd, sem þér voru kærir. Vertu sæl, við söfcnum þín. I.S. ELSKU Lára — mdlkið er tómleigt í mianmlhieimii eftir að þú ert far- im, Tómiteilkiiran var sú tiLfinming er gagntók mdg, er miér var til- kynrnt lát Lánu Stoúiadóttur — minin'air kæru fræmtou. Síðan kom söknuður og eftdirsjó. Bg veit, að Láru er sárt satoniað af öltóm er þelkktu hiamia, hún var að öltó leyti einstök komia, Svo ljúf og stoilindinigs'rík, svo fúis á að fyrir- giefa ag gleymia öltó seim silæmt var. Alltaf sá Lára það góða oig fainin það bezta í fari hverriar miaminiestoiju, sem hún kynintiist. Mörg eru þaiu littó börn'in, sem spyrja niú: „Hvemiær kemux Lára, hrvar er hiúm Lára?“ Við, sem þelldktum hania vitum, að húm fómiaðii hjiamta sámiu oig ímyndum- arafli fyrir liitiu börmám, sem 'hún fóstraðii svo miöng á síðari árum. Og emgia komu hefi éig þekkt, sem 'hiafði einis næmain skilniiinig á sál- arlífi barnia, oig gat giatt littó sálirniar jiatfn hj'artanlaga og iinmi- laga — já, 'húm Lára gat alls staðiar komið í móðunsistað. Þettia þetoiki ég af eigin reynd. Mjöig uirug var ég löigð í hieoniar vermd, veginia veilkimidia og erfJðra ásibæðinia hjá foreldrum mínium og hjá henmd og Hálfdláni frænda dvaldiist ég í mokikur missieri. Þessá tími er mér dýrmætur að lífsreyinslu oig ómietantegur fjár- ■sij'óður. Með ljúfri srtjórnsemj og eftirlátri blíðu bömdu þau stoap mitt í bernisiku og fyrír það eiitt mium ég alia ævir.ia vera Lóru fiöðursysitiur mimmii og Hálfdámd fræmda þakklát. Yndiislegiar m,inn imgar á óg frá dvöl mdnni í gamla prestsihúsin.u uppi á hóln- uim, og síðam er Lára oig Hálfdón fluttu í niýbyigigt húis miður á Víðirmum, dvaldi ég mjög oft hjá þeim. Þar mian ég Láru bezt, stjórniamdd símu stóra oig myndiar- leiga heimili, milda'radd alia árakisitra, sikiljiaindii alla alls stiað- ar, fyrirgefandi öllum alla bresti. Til 'hienmar var óhœitt að teita rrueð vairadamiálim, bæði stór og smá, hún greiddi, úr þeiim á bezta v-eg. Láru miam óg iíka frá þesisum áruim sitjainidi við sauamavélina síraa við gluigganin í borðisibofummi, bætaindi föt' og nýtamdd það sem eftir var, akk'i be'iralíniis til þess að spara pendmga, hieiduir af mieð- fæddri nýbrai og natind. Þessa eig- iinilailka hiemmiar þekkjum við vel, sam þeíklktum hairaa bezit. Síðust slöfclkiti Lára ljóistin í síiniu stóra húsi, síðuiat siigmdd hún dyr og getok sáðam til hvílu, óhrædd og eiralæig oig heit af eteku til allra. En fyriir 17 árum uröu straum- hvörf í hennar lífi. Eigimmaður heraniar, Hálfdán Heigasonm, pró- fastur, styrfca stoðin oig útvörð- ur ihieiTnilisifnis, var sviptega buirbu kallaður úr þessum beimi. Og hvað gerði Lára? Hún tók því seim varð að vera, það var htararai eikikii gáirsautaalauist að yfir- gefa húsið sitt oig sveitina símia. Hún reyradi að sbaindia upprétt, hún brotn'að'i hvoriki raé boigraaði, húm aðeinis svigniaði, em upp frá því varð búm eimis og sá siem vantar og sakn'ar helminigs af öllu því, sem ó að vera til. Eftir að hún miisisiti manm sinm bjó húm í Reykjaivíik að Foraihaiga 15 og bjó sér þar hlýleigt og yndistegt heimili, oig hverniig gat þatð orðið aranað ein hlýiegt og aðlaðairadi heiimilið henn'a.r Láru 'hvar sem bún bjó? Lára Stoúladóttir var komdm af rótgrciRiu oig myndarleigu baerada- fóliki í báðar ættir, hér úr Mos- fellssveitiinini. Fædd var hún að Úlfiangfelli, alim þar upp á stóru oig umfainigismikiu hleimili, giftisit síðan umga prestiraum að Mos- Framhald á bls. 24 Kaupmaðuriim mælir með Jurta! „Ég tel Jurta standa feti framar öðru feitmeti. Mér finnst það vera bragðgott og það er mun ódýrara en sambærileg vara. Þannig sparar Jurta háar upphæðir í heimilis- haldi. Ég mæii því óhikað með Jurta smjörlíki við alla viðskipta- vini mína.“ smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.