Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 13
MORlGUNBLAÐDÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1370 13 Þelr sem voru svo heppnir að geta keypt olíuskip í sex daga stríðinu hafa nú ekki við að telja peningana 1 Olíuskipin stækka: 1947 var það stærsta 27.500 lestir, 1968, voru smíðuð skip sem eru 327 þúsund lestir og 1973 verður sjó- sett eitt sem verður 477 þúsund lestlr. Millj ónir á mánuði MARGIR forsjálir menn sem höfðu eitthvað fé handbært til fjárfestingar um 1967, eru nú orðmár margfaldir mdlljóna mærjngair, og peningarnir streyma til beirrar hraðar en svo að þeir hafi við að telja. Og það eru skip, nánar tiltek- ið olíuskip, sem færa þeim þennan hagnað. Gullöldin hófst í sex daga stríðinu milli Araba og ísraelsmanina, þeg- ar Bgypfcar lofeuðu Suiez-skurð inum mieð því að tsökkva skip- um í honum. Það varð til þess að olíu- skip, sem fluttu olíu frá Saudi-Arabíu og öðrum Araba löndum, urðu að fara lengri leiðiinia, fyrir Góðrarvonar- höfða, til hafna í Evrópu. I>etta er um 4700 mílna vega lengd, og ferðin tekur 25 dög um lengri tíima en ef farið væri gegnum skurðinn. Strax og þetta gerðist varð skortur á olíuskipum, og óró- leikarnir í Mið-Austurflönd- um hafa enin aukíð þennan skort. Til þess að reyna að takmarka olíusölu til þeirra landa, sem styðja Israel, sprengdu Sýrlendingar gat á leiðslu, sem daglega hafði flutt 475 þúsund tunnur af olíu til útskipunarhafn- ar í Líbanon. Libya gerði sitt, með því að minnka olíu framleiðsluma um 550 þús- und tunnur á dag, og loks kom í ljós að olíuframleið- endur höfðu misreiknað olíu- þörf heimsins. Árið 1968 var olkmotkuriin 39 miRjón tunn- ur á dag. Hún hefur nú auk- izt um nænri 8 prósenit, og er nú um 42 milljón tunnur á dag. Afleiðingin varð eins og fyrr segir alvarlegur sfeortur á olí'Uiskipum, og sá sfeortur er enin fyrir hendi þótt skipa- smíðaistöðvar leggi nótt við dag til að bæta úr honum. Þetta hefur svo haft í för með sér geysilega hækkun á flutnimgskostnaði, og hann er enn að aukast. Fyrir einu ári t.d. kostaði það 600 þúsund dollara að leigja 100 þúsund tonma olíuskip til að flytja farm frá Fersaflóa til Bret- lands. í dag kostar það tvær mililjónir dollara, og verðið er enn á uppleið. MILLJÓNAMÆRINGAR Á 'EINNI FERÐ Fyrir þá, sem áttu olíuskip eða hatfa getaið keypt þaiu, hefur þetta þýtt næstum lygi legan gróða. Grifeki nokkur keypti t..d. 40 þúsuind tonna olíuskip af Esso fyrir tvær milljónir dollara, og varð að fá mikinn hluta kaupverðsins að láni. Á tólf mámuðum, hafði hann ekki aðeins greitt upp skip og skuldir, heldur og fengið þrjár milljónir doll ara í hreinan gróða. Aristotele Onassis, kræfeti sér í dálaglegam skilding fyrir niofekrum vikum. Hann pant- aði 200 þúsund lest'a olíuskip, sem hann var búinm að fá langtima samning fyrir. Hagn aður af slífeuim sammiingum er eifeki jafn stórbrotinm og hagn aður af stöfeum ferðum, em getur samt gefið vel í aðra hönd, éins og éýnt verður á eftir. Nú, alla vega fékk Onassis sinn 200 þúsund tonna dall tveimur mámuðum fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Hann var ekki á því að láta hann vera aðgerðarlausan í tvo mámuði, og tótost að ná leigusamnirngi við Shell um eina ferð frá Persaflóa til Evr ópu. Fyrir þeasa einu ferð féfek hann fimm milljómir doHara, og af því voru rúmar fjórar miilljónir hredmm hagn- aður. Þar með var einn þriðji af kostnaðarverði skips ins feraginn. Norðmaður að nafni Rek- sten gerði lengri samning við BP. Það var ekki sammingur til mjög l'angs tíma, aðeins tólf mánaða. Fyrir þennan samnimlg fær hann samt 81 miiljón dollara, og af því eru um 60 milljón dollarar hreinn gróðL HVERSU LENGI? Þegar maður veltir öllum þessum gróða fyrir sér fer varla hjá því að mianmi verð- ur spurn, hversu lengi getur þefcta staðið? Alfir góðir hlut ir tafea jú einhvern tíma enda. Sfeipin verða sifellt stærri og fleiri, og einhverm tíma hflýtur markaðurinn að mettast. 200 og 300 þúsund lesfca skip eru að verða al- geng, og í Japan er nú verið að smíða eitt, sem verður 477 þúsund lestir. Áður en lamigt um líður verður sjálfisagt smiðað eifct sem er 500 þús- und lestir. Miilljón lesta skip verður þó tæplega til fyrr en eftir tíu ár eða svo. Flestir útgerðarmenm líta björtum augum á framtíðina. Jafnvel þótt svo kunni að fara að Suez-skurðurinn verði opn aður, Libya hefji fulla fram- leiðslu aftur og gert verðd við pípuna, sem Sýrlendinigar sprenigdu, telja þeir að næg verkefni verði fyrir þeinman sívaxandi flota næstu tíu ár- in. Að þeim loknum eru gull- árin kannski úr sögunmd en rekstrargrundvöllur verður áfram um ófyrirsjáanlega framtið. Lítið þjóðfélag — í einu f jölbýlishúsi BYRJAÐ er að vinma við grunn fyrsta áfanga háhýsis Breiðholts h.f. að Æsufelli 2—6 í Breið- holti, eins og fram kom í Morg- unblaðinu í gær. Alls er fram- kvæimd Breiðholts h.f. í þrem- ur áföngum, þ.e.a.s. 124 íbúðir í 7 hæða f jölbýlLshúsum, en í áfanganum eru 42 íbúðir. Á fumidi mieð blaðtamöminum í giær 'gerðu forsrtöðumiemm Breið- hiolts h.f. nlánari gneim fyrir 'há- hýsinu og framkvæmdunum, sem eru nýstárleg um margt. T.a.m. er gleirt ráð fyrir, að í húsi Iþeisisu verði bamiaigæzla, hór- greiðsliULstofa, sauma-ba)ð, tóm- stumdasalur, eimistaklinigsher- bengi, er húsieiigemdiaféiLag húse- inis Ihiefur til ráðatöfumiar. Ofam á þafci búsisimis verðuir garður, þar siem milfeið úttsýnii er, jafin- ftram/t því serni garðurimm er ætl- aðuir nieyðarsvalir í eldsvoðatil- fellum. Þá er gortt út iviatairavæðd við búsiið og í næsta máigpemmi þesis. Sú nýjung er þarma m.a., að Reyfcjavíkiuiribong hefur lokið öllium lagnum í iþessiu hverfi, og igötur enu miaibifeaðar álður em byigginigarfnamkvæmdir hefjiaert. Þá hief'ur hiverfið verið sikipu- laigt þammiig, að íbúarmiir komast til adlra helzfcu þjóniuisitufyrir- tætoja hverfisinis eftir gamgsrtíg- Um og þurfa ekki að óttast þung ar uimfierðangötur mieð tilliti til bama. Þó er stutt frá þestsium stað á alliar helzitu uimiferða.ræð- ar borgarieiniar oig á þjóðvaga- kierfið. Sam fyrr sagir er byggimig Bneáðholtis h.f. í naiuin inni í þrem- ur einímigum, en við þær teogist stíðam fjölbýlishiús, sam Bygig- imgas'amvÍTiiniufélag atviemiuibif- reiðiastjóra taemiur til mieð að neiisia. í allt veirða því í háhýsi þesisu um 300 Ibúðir, og gert er náð fyrir að íbúar í faverri íbúð verði að meðaltald 3—4, þammig að þarmia munu þúa samtals um 1000—1200 miamna. Fornáðamienm Bneiðholrtis h.f. tjiáðiu blaðamönmiuim, að siala íbúða í fyrsrta áfamigia hússinis væri þegar hafiin, en Bneiðholt anmiast sjálft sölu þeárr'a. Alls er um að ræða 14 2jia herbengja íbúðir, 14 3j'a herbengjia ibúðir, 6 3—4ra herbengj.a íbúðir og 7 4—5 herb. íbúðir. Sala hefur gemigið vel, að iþeirna siögn, og eru fieisrtar 2ja benbergja íbúð- imiar seldar. Kaupenidur eru á öliuirn aldri, en þó miuin unigt fólk vena í medrifhluta. Þesis má geta, að á efstu hæð hvernar eimiinigar er istór toppíbúð, sem svo er miefmid. Það kom emmfremiur fram, aö þassd 'Stæiktoum bygginigane'imdmig- arfaniar gefur afuikmia möguiieiika til vélvæiðfaigar við friaimtovæmd- imiar, og verða mot'Uð „Scam- fionm“, srtáimiót frá Dairumörifeu og nafdriifniiir tumlferamiar til hífinig- ar á þeim. Steypuisrtlöð verður á sfcaðnuim, og því eniginm kostnað- ur við flutniiinig á hemmi. Breiðhioltsmemm sögðu enm- fremiur, að vélvæiðiinigin og emid- urtekmimig fjöldia íbú'ða á sama stað gæfu mögiuleika til að halda kxxstniaði í skiefjum þrátt fyrir verðhækkamár. Verð íbúðaminia er: ferm. 2ja 'herb. 65.5 3ja herb. 95 3ja—4ra herb. 102.4 4—5 (herb. 117 fcr. 915.000.00 1235.000.00 11335.000.00 1480.000.00 Samkivæmt áært'l'um á fyrsrta áfanga að vera lokið í diesamiber á næista áni, en íbúðumium er sfcilað til eiganda ómáiuðium, 'þammig að þeir ráði litum. Hinis vagar gemgur Brefðholt h.f. al- gjörlaga frá lóð hússimis fyrir 1. ágúsft 1972. Áorimiað er, að fram- fevæmidium við hima tvo áfamig- aima verði baldið áfnam í sam- rærni við miarkaðsþörf. Hinis veg- ar kvörtuðu Breiðhoitsmienm yfir því, að enfirtt væri að flá upp- lýsinigar um markaðinin, þörfina ag ósikir nieytemda. Guðmumdiur Einiarssiom, stjórmarfonmiaiður Bne'fð>holts h.f. siaigðd enmfremiur, að hamin teldi það srtórt spor í rétta átt, þegar tefeið væri til við að bylggija í svo stórum ein- inigum sem í þeisisiu tilfelli, og raumar miauðlsynlegt fyrir bygg- inigariðm'aðiimm. Emignar þróumar vær-i að værnta í þedim iðmiaði, ef allt væri í smáeimifaigum, og ekki miymidiuðuist stór byggimigarfyrir- tækii, sam gætu titeimfcað sér mýj- uisfcu byggfagiartækmi, Fjölbýliislh.úsið að Æsufelli 2—6 er teikwalð af þedm Hrafnkeli Thorlaeiuis, arikitekrt og Birni Etmiilissjymi, tækn if ræðimigi, en byggimigiaimie'istari er Páll Frið- ríkiason. Aðrar framkvæmdir Breiðholts á næisitummd er bygginig 4 þús. tonna v'atnisrtainfea á Seláshæð fyrir Reyfejiavífeurlborig, stæfekum Áburðianverikismiilðju ríkiisims og byigginig 160 íbúða fyrir Fram- tovæmdamiefnd byggimigaráætlum- ar. Leiðrétting MISRITUN varð í fyrirsögn á minningargrein um Harald Jóns son frá Skálum i gær. Stóð þar Skeiðum, en eins og sést í grein- inni var Haraldur frá Skálum á Langanesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.