Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 16
16 MORiGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 Útgefandi Framk væmdastjó ri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttasljóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. I tausasolu hf. Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Simi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. eintakið. SAMEINUÐU ÞJOÐIRNAR 25 ÁRA EFTIR ELlNU PALMADÓTTUR FJARSKA er ég fiairin að óskia þesa oft, að við væruim eran eiinis stuittorð og giaiginiorð oig íslendiniglar voriu fyriir 1000 árum. Á 1'00 ára afmiæili Kainiadar-ílkiis árið 1967 gáfiu V-esitur-ísl'einidinigiar afmælis- biaminiu stieintöflur, siem á var letraður kaflinin úr ísleindinjgiasiöigiumum um fund Amieríku, te-kimin úr VíniliandsiSagu e©a Eiríks söigiu raiuðia. Bg main eikki hvort var. Þeissi taifla var sett upp í bófcaisiafni biniglhússims í Ottawa og afhenit við hátííðlieiga a-tihöfn. Dester Pearso-n, iþá- verandi forsætisráðtoerra K-anada, veitti gjöfinnii viðitöku, Á steinitöflu bessa var ihöggvin frástöigniin um lamdiafuinid Leifs hieppnia, í miiðju á ísiienziku, öðiru mieigin býðinig á ensikiu og hiniuim mieigin á fnöinslkiu. Lsster Peia-rsioin þialkkaði' gijöfi-nia mieð ræðu. Hainin ikv-a'ðist ætl-a að stiinigia up-p á bví á Kanadiaþilnigi, að þar yrði tekin upp ísienzlka. Það mumdi spara milkinn tíma. Og hiann bien,ti -á tö-fiunia á veggn- uim. íislenzka fróisöiginin ná'ði ndður á miðja töflu, sú en-stoa % aif töfiumnd oig fransk-i textinn var lamiglieragisitur. Mig dauðlainigaðd til aið sk-jóita því að fiorsætisráðlhierranium, -að etokii væri eiin- hlítt að 'h-a-n'n hitti fyrir svo gagmiorða þimgmienn, þó hiainln toæmi á Allþinigi ís- ienidiniga. Og þeii-rri -atlhiugasemid tóíkist rniér reyndiar a-ð toomia -á framfæri 6 mán- -uðium síðar, þegiar ég hiafði færzt svo upp eftir mianin-virlðiinigasitiganum á hie'ims sýniiinigiunmi hjá himum formföiatu og siðiaregluibuinidnu Kainiadiamönmum, a-ð ég fétok að sitja við hilið Peansions í síð- aista háid'egisv'erðinum fyrir fulltrúa liaindanna á Expo 67. íslsemdiinigar voru mefmileg-a einiir þátttötouiþjióðia nœigilega tovenihollir til að hafa teomu í stöðu fram- toværadastjóra eða v'ar'aframlkvæmda- stjóra á sýninigiu sininii. Þessi þriggj-a áma -gamlla saiga mdn frá Kanada hefur rifjazt un-darlaga títt upp fyrir mér á þeslsiu h-austi. Eiintouim -þeigar ræðumjenn þiera fram hátíðiegia spurn- inigu — skriflieiga lífca — siem éig muinidi á m-injn sniarlega bláðiaimaminiaihiátt bera upp í síima oig fá svanað á fáum mdn- útum eða sikjótast til að gá að sjálf mieð Ijósmyndara mér við ihlið. Spurn- iinigunnd fyligir j'afinian lömg grein'argerð um þa-ð, hverniig spyrjainidinin reitoniar með að svari-ð miuind vera — virðist raun- ar vita iþáð fjarstoa vel -— hiefiði semnd- lega etotoent þurft að spyrja. Reyndiar er oftasit -búið að birta þetta eintal sál- airinniar í biað-i siama diaig, oig svar þeiss, sam spuirniinigiuininii virðiist bieiinit tii taamur miálirau þar 'ektoert við. Það þiarf eklkert að birtasit og 'hreinm óþairfi að bíðö eftir leiðréttimigu á hugisainleigium mis- sikilraiiragi. Þó iþesisd háttur sé dlálítið sieiravirkur og við bliáðiamiein-n munidum -aidrei koma ú-t fréttafbiaði, ef við tæikjum hann upp, iþá hefur sivoiraa fyr-irifriam birti-ng á sp-u-rninigu siínia kostii, einis og 'allt airaraað í yeiröldin/ni. É-g er iþá að m-inin-sta koisti búin a@ iesia ræðiuma -í bliaiði mieð morg- unkaffiiniu miíirau oig ge-t. óitnuifluð af isiam- viztouinini heig'ða-ð mér -eilnis og Charies Lamib, þagiar hamin -nieiranti etelki í véizliu að hiuista á sílþva-ðriamidi sassiuniaiut, siem siaigiðii: „Þér virð-izt ekki hafia inieitt gagn af því, siem éig er -alð sagija?" Þá s-varaðd Liamib: „Nei, frú. En miaðuæinin hinum miegiin við miig hefur það v-afalaust. Það fier allt inin um aran-að eyrað á -mér og út um hi-tt.“ „Það er leiðinieigt að við stoulum ektoi blístra hver á -aranan einis og fuigl-amir. Orð eru vill-ainidi,“ l-setur Halldór Lax- niesis séna Jón Prímiuis segj'a í Kriis-tni- hia-ldi un-dir Jökl-i. Efctei vil ég nú gianiga svo lainigt. Em fijiaristoa v'æri það raota- ieigit, -ef ísleinid-inigiar vœru -eimis -gaiginior'ð'ir og stuittorðir ag iþeir voru fyri-r 10-00 árurn Iþasisi-r, sáim virðast hafia teomið í stuittu máli frá sér öilu því, siem móli slkipti og þeim lá á hjiarta. Þá mundi maður seinmilega ekki huigsa. svo oft að lotonium dagi: — Jæja, istaigði hún þegar hún vatoraaði. S-vo gerði bún ekiki mieira iþann dagimin. P.s. Me-ð tilvísiun- til fyrri Gána vil ég vskja 'athyigli ó því, að útvia-rp otg sjón- varp virðast ókveiðin í -að tooiniur séu eiktoi mie-nira. S-br. raafmibreytiragiu á þætt- iraum „Miaðuir er niefradiur" í „Kona er niefnid", fréttir af þiragko-mwmi B'erraa- dettu Devlira o.s.f-rv. Bráðuim heyriist sjálfsagt í fréttum, að Auður Auðiuns sé ráðskona í ríkisstjóminmni. Loch Ness: SKRIMSLIÐ VIRÐ IST ÓDAUÐLEGT Cameinuðu þjóðimar eru 25 ^ ára í dag. Hinn 24. októ- ber 1945 gekk stofnskrá sú í gildi, sem samin hafði verið á ráðstefnunni í San Fran- cisco í apríl sama ár. Hug- takið „sameinuðu þjóðirnar“ varð ti'l meðan stóð á heims- styrjöldinni síðari og var not að um þær þjóðir, sem stóðu saman í baráttunni gegn öx- ulveldunum, Þýzkalandi, Ítalíu og Japan. Þetta nafn varð heimsþekkt þegar yfir- lýsing hinna sameinuðu þjóða var birt í janúar 1942, en í henni var gerð grein fyrir styrjaldarstefnu banda- manna. Upphaflegir stofn- endur Sameinuðu þjóðanna voru 46 ríki, en fleiri bættust smám saman í hópinn, þ.á.m. Island, 1946, þótt lengi gætti verulegrar tregðu á því að fjölga aðildarríkjunum og hef ur kalda stríðið vafalaust átt sinn þátt í því. Öryggisráðið er ein þýðing- armesta stofnun Sameinuð-u þjóðanna og verkefni þess er fyrist og fremst varðveizla friðar í veröldinni. Á fyrstu árunum eftir stofnun SÞ beittu Sovétríkin neitunar- valdi sínu mjög oft í Örygg- isráðinu og leiddi það til þess, að þær vonir, sem við það voru bundnar dofnuðu mjög. Þrátt fyrir þessa af- stöðu Sovétríkjanna í Ör- yggisráðinu lengi framan af og jafnan, þegar þeim hent- ar, hafa Sameinuðu þjóðimar haft afskipti af flestum ef ekki öllum meiriháttar deilu- máluim á alþjóðavettvangi á þeim aldarfjórðumgi, sem lið- in er frá stofnun þeirra. Þegar herir N-Kóreu réðust inn í S-Kóreu 1950 vildi svo til, að Sovétríkin höfðu yfir- gefið Öryggisráðið um sinn í mótmælaskyni við það, að Pekinjgstjóminni hafði ekki verið veitt sæti Kí-na hjá Sam einuðu þjóðunum. Þessi fjar- vera Sovétríkj-anna varð til þess, að Öryggisráðið s-am- þykkti að veita S-Kóreu hem aðaraðstoð og herir þeir, sem börðust gegn kommúnistum í Kóreustríðinu, börðust undir fána Sameinuðu þjóðanna. Annað deilumál, sem Sam- einuðu þjóðimar hafa haft af- skipti af frá upphafi, eru deil- ur ísraels og Arabaríkjanna. Afstaða Allsherjarþingsins í nóvember 1947 átti vemleg- an þátt í því að Palestínu var skipt og ísraelsríki sto-fnað. Það leiddi til hemaðarátaka milli ísraelsmanna og Araba og áttu sáttasemjarar SÞ rífcan þátt í því að koma á vopnahléi, en áður en það kærnist á, var Folke Berna- dotte, sáttasemjari SÞ, myrt- ur af ísraelskum hermdar- verkamönnum. Sameinuðu þjóðirnar áttu einnig vem- legan þátt í því að koma á vopnahléi, þegar upp úr sauð á ný 1956 og Bretar og Frakk- ar gerðu innrás í Egyptaland vegna þjóðnýtingar Nassers á Súez-skurðinum. Enn í dag vinna Sameinuðu þjóðimar að friði í Miðausturlöndum og nú er það Svíinn Gunnar Jarring, sem er sáttasemjari SÞ. Mále'fni A-Evrópulandanna hafa hvað eftir annað komið til kasta Sameinuðu þjóð- anna, t.d. þegar uppreisnin í Ungverjalandi var bæld nið- ur með sovézku hervaldi. I því máli gerði Allsherjarþing ið sérstakar samþykktir, þar sem Sovétríkin vom hvött til þess, að hætta afskiptum af málefnum Ungverja, viður- kenna rétt þjóðarinnar til sjálfstæðis og frjálsra kosn- inga. Þær samþykktir og aðr- ar, sem gerðar hafa verið um mál A-Evrópuþjóðanna hafa Sovétríkin látið sem vind um eyru þjóta og ekki hirt um. Að vonum hefur athygli umheimsins einkum beinzt að starfi SÞ í viðkvæmum al- þjóðlegum deilumálum, en því fer þó fjarri að samtök- in'hafi einskorðað sig við það svið. Fjölmargar sérstofnanir em starfandi á vegum SÞ, og má þar minna á stofnun á borð við UNESCO, sem vinn- ur að samstarfi þjóða í milli í menmta- og mienningarmál- um og á sviði vísinda. Þá má einnig nefna Barnahjálp SÞ, sem sett var á stofn í desem- ber 1946 til aðstoðar börnum á styrja-ldarhrjáðum svæðum. Þessi stofnun átti þá þegar og jafnan síðan ríkan þátt í að draga úr þj-ánimigum bama, bæði af stríðsvöldum og eins vegna hungurs og fátæktar. Nú, á 25 ára afmæli Sam- einuðu þjóðanna, standa þjóð- ir heims frammi fyrir nýju vandamáli, sem dag hvern verður stærra umfan-gs, en það er mengunin í heiminum, vandamál, sem snertir um- hverfi mannsins. Sameinuðu þjóðimar hafa þegar byrjað að fjalla um þau stórfelldu vandamál, sem þarna eru á ferðinni og væri ekki út vegi að minnast aldarfjórðungs starfs þeirra með því að setja á stofn Alþjóðastofnun SÞ um vamir gegn mengun. Þetta alþjóðlega vandamál er tvímælalaust verðugt verk- efni fyrir SÞ í framtíðinni. íslendingar hafa verið aðilar að SÞ frá 1946. Sú þátttaka hefur verið okkur mikilsverð. Drum nadroohi t, Stootl-andii í októbe-r, NTB. Hið víðkunna skrímsli í stöðu- vatninu Uoch Ness í Skotlandi, sem þar g-eng-ur undir gælu- nafninu „Nessie“, er eftir öllu að dæma ódauðlegt. Siðustu fregnir, sem af „Nessie“ fara eru þær, að bandarískur vís- indaleiðangur telur sig hafa séð skrímslið koma fram sem ógreinilegan skugga á berg- málsdýptarmæli, sem leiðang- urinn hefur notað til rann- sókna á vatninu nú í haust. Hópur baradarískr-a vísirad-a- manna urad-ir stjór-n dir. Robert Rines, sem er forse-ti Vísinda- aka-demiíuin-nar í Belmon-t í Massaohusetts, h-elduir því fram að nýverið hafii h-amn orðið var við ei'tthvað „sem er mörguim simraiuim stærra ein stærstu fiska-r vaitinis'ims". Yfirim-aiðuir „S-krifstol-uiraraar til ramnsótoraa á fyriirbæruraium í Lodh Ness“, Norman Colilin-s, Það eru ekki sízt smáþjóðir eins og við, sem hafa notið góðs af sitarfi SÞ á liðwum 25 árum. -sem sér um dkipulaigniragu hinn-a árlegu „N-essie“-raran- sótona. hefur lýst því yfiir, að fyrrgreindar bergmállsdýptair- mælinga-r séu „gífurlega uj>p- örvaradi". Dr. Rines o-g fólögum haras tákst hiras veg-air e-kki að laða „N-essie" upp á yf-irboirð vaitns- ins, þráfit fyrir að f-reiistandi gilld-rum væri bei'tt. Agrai, sem sérstaklega hafði veri-ð útbúið úr sjódýnuim írá sjódýr-asafiinimu í Miaimi, v-air söWkt í v-atnið, en án þess að „Nessie" léti það raofckuð á sig fá. Munu leiðaragursm-einra hafa orðið fyrir mi'klum von- brigðum vegna þessia, erada stóðu þeir ireiðubúrair með ýmiiss teonar tækjaútbún-að ef skrímsli-ð stoyldi tooma þjót- andi upp á yfi-rborðið. Þeir höfðu einraig ge-rt ráð fyrir því, að raota b-ergmáiLs- tætoi til þess að taka upp hljóð frá öðruim skepraum vaitnsiras „sem eðluðu sig, slógust eða áttu samistoipti á einhvem aninan hátt“. Anraar hópuir Baradaríkja- mararaa, undiir stjórn Amaaora- teöranuðarins Jadk ULlridh, voniast til að geta kviflamyrad- að „Nessie" í umdirdjúpum Loch Ness m-eð hjállp irara- rauðrar myndaivélar, sem kost- a-r um 2,1 milljón'Lr ísL króna. Vélin -g-etur teflcið myradir í svartamydkri Ullnich er svo sarainifærðuir um að „Nessie" sé í raun og veru til, að haran hefuir orðið sér úti um 5.000 sterLin.gs- punda tryggiragu, ef svo skyldi fa-ra að skiriíimslið réðist á hainm og sl-asaði h-an-n. Harara hefur eimrai-g efiinit til veðmiála hjá brezkum veðmairagaraa um það hvort horau-m tafeisit að myrada skrímstið' eð-a elkíki. En þrátt fyrir -afl.lar til'raurair till þessa hiefi-u-r enigum tetoizt að aifla isöniniuraairgagna fyrir því, a-ð „Neissie" sé til, en fólik- ið, sem býr við og í nágrenrai vatnsins, h-efur liifibrauð si-tt að hluta frá „Nessie" eragu að síður — svo er forvitraum ferðamönnum fyrir að þaltóka- Vetrarstarf TK hafið VETRARSTARF Taflfélags Kópa vogs er hafið. Æfingar ve-rða í vetur í Félagsheimili Kópavogs á þriðjudagskvöldum kl. 8,00. — Sunnuda-gnin 1. nóv. hefst Haust mót T.K. Teflt verður í Félags- heimilirau, og hefst mótið kl. 2. Síðasti sigurvegari á haustmóti var Jónas Þorvaldsson, en nú- verandi Kópavogsmeistari er Björn Sigurjón-sson. (Fréttatilk. frá T.K.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.