Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 b % Efnahagsbandalagið aðalkosningamálið í Færeyjum SJÖUNDA nóvember næstkom- andi ganga ræreyingrar að kjör- borðinu og velja nýtt Lögþing til fjögurra ára. í nýjasta hefti Nordisk Kontakt skrifar Eiden Miiller, ritstjóri, „Færeyjabréf", þar sem hann fjallar um kosn- íngarnar. Þar kemiir fram, að aðalkosningamálið er Efnahags- bandalag Evrópu og að innlands málin falla i skugga þess. ÞRJÁTÍU ÞINGSÆTI í kosningunum verður kjörið A AÐALFUNDI Félags dómara- fulltrúa sl. laugardag var félagið lagt niður og í stað þess stofnað Félag héraðsdómara með sömu félögum. Þessi félagsbreyting er liður í launa- og réttindabaráttu dómarafulltrúa, sem nú fylla % þess flokks, sem með dómara- störf fer í landinú. Hið nýja félag hyggst æskja inngöngu í Dómarafélag tslands en fyrri til- raunir Félags dómarafulltrúa þar til hafa verið árangurslausar. A fundinum á laugardag komu fram sterkar raddir um, að félags menn ættu að grípa til fjölda- uppsagna, en að öllum líkindum verður beðið með ákvörðun þar um þar til nýr kjaradómur um laun opinberra starfsmanna ligg- MIKIÐ verðfall hefur orðið er- lendis á góðmálmum svo sem eins og eir og kopar og hefur koparsmálestin lækkað um 63 þúsund krónur síðasta hálfa ár- ið og síðustu viku um 4.200 krónur. Orsakirnar eru m.a. minnkandi koparneyzla ýmissa bandarískra stórfyrirtækja vegna verkfalla og minnkandi stríðsrekstrar, sem krafizt hefur mikils koparmagns. Frá þessu er m.a. skýrt í nýjasta hefti Met al Market Report, sem gefið var út 23. október síðastliðinn. Jóhannes Pálsson, brotajárns- kaupmaður í Borgarnesi er ný- lega kominn heim frá Þýzka- landi og tjáði hann Mbl. í gær að eirverðið hefði lækkað með hverjum degi og væri enn að lækka. Síðastliðinn hálfan mán uð lækkaði t.d. eirverð úr 110 krónum í 77 krónur, en miðað við eirkaup hér heima þá hafa brotajámskaupmenn keypt kíl- óið á 85 til 100 krónur. Hámarks verð, sem þeir gefa nú fyrir eir er 55 krónur. Sagði Jóhann- es að kaupandi sinn í Þýzka- landi, Jacob & Kraus hefðu tjáð sér að þeir byggjust við enn meira verðfall í næstu fram- tíð. Jóhannes kvað þetta mikið á- fall fyrir brotajárnskaup mennsku hérlendis, sem hann taldi mjög þjóðfélagslega nauð synlegan atvinnuveg, þar eð milljónir króna í verðmæti hefðu farið hér í súginn af hirðuleysi einu. Kvað hann málmakaup- menn nú sitja uppi með tals- vert magn, sem þeir hefðu keypt á garnla háa verðinu, en fengju fyrir það aðeins hluta af því. Ásgeir Einarsson hjá Sindra h.f. kvað hæsta verð, sem gefið hafi verið íyrir koparkíló hafa verið 132 kr., en slikt væri nú úr aögunui. Fyrir háilfu ári var kop- til 20. þingsæta og uppbótarþing sæti geta orðáð allt að 10, en fjöldi þingmanna fer aldrei yfir 30. Á núverandi þingi sitja 26 þingmenn: Jafnaðarflokkurinn hafa 7, Sambandsflokkurinn og Þjóðarflokkurinn sex hvor. Þjóð veldisflokkurinn hefur fimm þingmenn og Sjálfstjórnarflokk- urinn og Framfaraflokkurinn einn hvor. Eftir kosningamar 8. nóvem- ber 1966 mynduðu Jafnaðarflokk ur fyrir. Svo sem kunnugt er hafa margir félagsmenn í Félagl héraðsdómara opnað eigin lög- fræðiskrifstofur. Björn Guðimundssion, fyrrv. forrriiaJðuT dórruarafu Utrúaf élags - inis, sagði Morgiunblað-iniu í gær, að til félaigsbreytkugairinnar hefði v>erið gripið til að leggja áheirzlu á þaiu störf, seim félaigamienn raiunverutega g&gma, þó svo þeir séu til þeirra ráðnir umidir starfs- heóitínu fulltrúd. „Það byggist á löiggjöf, sem við teljum úrelta, enidia þeíkkiist slík sikiptíinig í dóms málastörfum hvergi í nágramma- lönidunum. arverð 163.600 krónur hver smá- lest, en samkvæmt hefti Metal Market Report frá 23. október hafði orðið 63.000 króna lækkun á smálestinni og enn mun verð- ið hafa lækkað frá útkomu þess heftis. Aðrar málmtegundir hafa og lækkað í verði, m.a. mun járn eitthvað hafa fallið í verði. SÍÐASTLIÐINN sunnudag var haldinn stofnfundur Samtaka sjálfstæðisfólks í Langholts-, Voga- og Heimahverfi. Hér er um nýmæli að ræða í starfl ungra sjálfstæðismanna, en þette er fyrsta félagið, sem stofnað er í tengslum við hin nýju hverfa- samtök Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Á stofnfundinum á sunnudag var samtökunum kjörin sjö manna stjórn. Formaður var kjörinn Ámi B. Eiríksson og aðrir í stjóm: Sverrir Jónsson, Ingibjörg Ingimarsdóttir, Einar Ingimarsson, Svavar Sigurðsson, Einar Hálfdánarson og Hörður Barðdal. 1 fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu hefur borizt frá sam- tökunum segir, að þau starfi sem deild innan hverfissamtaka Sjálfstæðisflokksins í hverfinu, og þeim, sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi samtakanna, er bent á aðsetur þeirra i Goð- heimum 17, sími 30458. Stefnt verður að því að hafa þar opið hús flest kvöld vikunnar. Mark- míð samtakanna ér m.a. að efla urinn, Sambandsflokkurinn og Sjálfstjórnarflokkurinn þing- meirihluta — (14 þingsæti af 26) og landsstjóm. EFNAHAGSBANDALAGIÐ AÐALMÁLIÐ Aðalmálið í kosningabarátt- unni nú er aðild eða ekki aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. Sjónarmið færeysku flokkanna eru nokkuð mismunandi en að- eins Þjóðveldisflokkurinn hefur tekið eindregna afstöðu gegn að- ild og þá á þeim forsendum, að aðild geti leitt til þess sam- kvæmt Rómarsamningnum, að önnur aðildarlönd fái að stunda veiðar innan tólf mílna landhelgi Færeyja. Hinir flokkarnir hafa óskað þess, að nákvæm könnun verði framkvæmd I aðildarmálinu, m. a. að Lögþingið velji sérstaka nefnd til að kanna allar hliðar málsins nákvæmlega. „Segja má með nokkrum rétti, að hin- ir flokkamir fimm hafi kosið að fara að málinu sem köttur kring um heitan graut, þar sem þeir vilja láta hinu nýja Lögþingi það eftir að útkljá málið.“ Sérstök dönsk-færeysk embætt ismannanefnd rannsakar nú kosti þess og galla að Færeyj- ar gangi í Efnahagsbandalagið til jafns við Danmörku og á nefndin að skila niðurstöðum fyr ir fyrsta desember. ATVINNUMÁLIN Næst Efnahagsbandalagsmál- inu eru atvinnumálin mest i brennipunkti í kosningabarátt- unni. Einkum eru það erfiðleikar út- vegsins, sem til mála koma, en sjávarútvegurinn á nú við fjár- hagsörðugleika að stríða og allt bendir til vinnudeilna eftir fyrsta desember. Fólksflutningar milli byggða, sem ógna mjög tilvist smærri byggðarlaga, hafa og leitt til harðra átaka í kosningabarátt- unni, svo og samgöngumál, fé- lagsmálalöggjöfin og opinberar framkvæmdir. Sem fyrr blandast hér inn í deilur um stöðu Færeyja milli þeirra sem vilja halda ríkissam- bandinu við Danmörku oghinna sem annaðhvort vilja fullan að- skilnað eða miklu rýmri sjálfs- stjórn en nú er. samhug og samvinnu ungs sjálf stæðisfólks í hverfinu og hvetja ungt fólk til að koma ferskum og hreinum blæ á íslenzk stjóm mál með þátttöku í starfi sam- takanna og annarri félagsstarf semi, er byggir á lýðræðislegum grundvelli. Lýst eftir ökumanni EKIÐ var á R-5909, sem er gului Volikswagen ,axma$ hvort við Sólvanaigötiu 23 miQli klu'kkan 18 þanm 23. þessa m/ániaðar og sex miorgiuininin etftir eða frá klukk- an 10.30—11:30 þann 24. og þá á stæði neðst við Túngötu. Ranmisóknarlögreglan skorar á ökuim'anninn, sem tjónámiu olli, svo og vitni að getfa si'g fram. Leiðrétting Sú villa slæddist inn í Reykja- víkurbréf á sunnudag, að gangna menn urðu gönigumenn.. — Þá brenglaðist setningin: takaat ferð á hendur . . . 2 dómarafélög — fulltrúar taka sér dómaranafnbót Við erum lemgi búnir að reyua Framhald á bls. 21 Mikið verðfall á eir og kopar Hverfasamtök ungs Sjálfstæðisfólks í Langholts-, Voga- og Heimahverfi ■x. Sæmundur kominn á traustan stall sínuim, Ásimmdi Sveinssyni, faigram vitniisibiurð og lýsir hlýihuig gefamda, Stúdemtar- féliags Reykjaivíkur, til stofm- uiniarinmar. Og á flestra vit- arði mium það verta, að Pétur heitimm Bemediktsson, haföi þá elju og þanm kraift til að bera, aið listavemk þetta er komið í þamm málm, sem seirut mium eyðaist. SÉ litið ndður í skeiifúma, þá blaisir við Sæmumdiur á selm- tum, sem laksins er kiominm á tnaustan stall og nú í senm sýnilega eigm HáSkóla fslamds, Reyfevffcinga og allra íslemd- imga, sagði Magmúis Már Lár- uiason, h áskólaraktor, í ræðu sinmi á Háskólahátíð á lauig- airdag. Og hann hélt áfram: Listaverk, sem ber höÆundi Viðræður um vinstri hreyfingu: Þingmenn kommún- ista geta ekki mætt — en vilja ræða tilhögun viðræðna EINS og Morgunblaðið hefur skýrt frá sendi formaður þing- flokks Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, fyrir skömmu bréf til formanna þingflokka Alþýðu- bandalagsins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, þar sem hann bauð þeim til fundar fimmtudaginn 29. október n.k. til þess að ræða „stöðu vinstri hreyfingar á íslandi". Var bréf betta sent í framhaldi af ályktun 33. flokksþings Alþýðuflokksins um þetta efni. í fyrradag birti Þjóðviljinn svarbréf Lúðvíks Jósepssonar, formanns þingflokks Alþýðu- bandalagsins, þar sem hann tek ur fram, að þingmenn Alþýðu- bandalagsins „geti ekki mætt á fundi þeim, sem þú hefir boðað til, þar sem við höfum þegar ráð stafað tíma okkar“. Jafnframt átelur Lúðvík Jósefsson Gylfa Þ. Gíslason fyrir að ákveða fund artíma og lýsir yfir undrun sinni „að þú skulir telja þig réttan að- ila til að boða til fundar með þingmönnum Alþýðubandalags- ins og ákveða slíkan fund, fund arstað og fundartíma, algjörlega án samráðs við okkur". í lok bréfsins segir, að þingflokkur A1 þýðubandalagsins vilji tilnefna fulltrúa til viðræðna um það, hvemig viðræðunum skuli haga. Bréf Lúðvíks Jósepssonar er svohljóðandi: „Reykjavík, 23. okt. 1979. í tilefní af bréfi þíniu dags. 21. október, tíl þingflokks Alþýðu- bandalagsins þar sem þú boðar mig og aðra þingmenn Alþýðu- bandalagsins á fund með þing- mönnium Alþýðuflokksina og þimgmönnum Samtaka frjálo- lyndra og vinstri manna, vi>l ég taka þetta fram: Ég lýsi yfir undrun minni. að þú skulir telja þig réttan aðila til að boða til fundar með þing- mönnum Alþýðubandalagsins og ákveða slí’kan fund, fundarstað og fundartíma, algjörlega án samráðs við okkur. Ég vil strax taka fram, að ég og fleiri þingmenn Alþýðubanda- lagsins, getum ekki mætt á fundi þeim, sem þú hefir boðað tii, þar sem við höfum þegar ráð- stafað tíma okkar. Hins vegar vil ég taka fram, að þingflokkur Alþýðubandalags ins er reiðubúinn að taka upp viðræður við Alþýðuflokkinn og aðra um „stöðu vinstri hreyfing ar á íslandi”. í því sambandi teljum við mjög gagnlegt að fá það upplýst, hvort Alþýðuflokk urinn væri reiðubúinm til að slíta stjórnarsamvinnu við Sjálf stæðisflokkinn, en við teljum það forsendu fyrir því að raunhæf samvinna geti tekizt. Sé Alþýðuflokknum alvara að taka upp slí'kar viðræður, væri eðlilegást, að hann sneri sér til Alþýðubandalagsina sem stjóm- málaflokks, sem að sjálfsögðu tekur ákvarðanir um samstarf við aðra flokka. Þingflokkur Alþýðubandalags ins vill tilnefna fulltrúa af sinni hálfu til þess að ræða við full- trúa frá Alþýðuflokknum um það, hvernig viðræðum flokk- anna yrði hagað. Virðingarfyllst, Lúðvík Jósepsson. Formaður þingflokks Alþýðu- flokksdns, Gylfi Þ. Gíslason“. ►

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.