Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 27 ,Gerumbeturen halda í horf inu6 — segir Páll Sveinsson, sandgræðslu- stjóri, uirt heftingu uppblásturs MIKIÐ heíur áunnizt í upp- gTæðslu í byggðum landsins og hefur Landnám riíRins gert mun meira en að halda í horf- inu. Á síð«stu árum hefur einnig verið tekið til við að hefta upp- blástur á hálendinu, og á síð- asta ári var reist stór girðing í Landmannaafrétt, en uppblást- urssvæðið þar hefur fram til þessa ógnað bvggðinni í Lands- sveit og er ailt að því 4Ö0 fer- kílómetrar að stærð. Þá var og girt svæði í Hrunamannaafrétti alistan við Gullfoss. Þar eru það aðallega rofabörð. sem eru að blása upp, og blasa við þeim fjölmörgu, sem sækja Gullfoss heim. Þetta kom fram í viðtali við Pál Sveinsson, sandgræðsla- stjóra, þar seni hann fjallaði um það sem áurnnizt hefur í sand- græðslunini. Kom fram, að frá upphafi sandgræðsiunnar hér- lendis væri búið að girða svæði al'lt að 2 þusund ferkíiómetrar að stærð í 12 sýs’um landsins. Um 90% af starfi sandgræðsl- urtnar eru á svæði, sem Páll nefndi eldfjallasvæðið, en það er: Guilbringu-, Árness-. Rang- árvaillla- og V-SkaÆtafeilBsýsila, með svæði sem gengur norðaust- ur hálendið og ’Þingeyjarsýs’Íur. „Þeigar rætit er um, að eran blási landið meira upp en ávinnst í sandgræðslu, hefur þetta ekki við rök að styðjast, og á ég þar alveg sérstaklega við landið í Athugasemd frá FFSÍ Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá samninganefnd FFSÍ: SAMNINGANEFND FFSÍ þykir hlýða að leiðrétta nokkrar mis- sagnir í grein Ásgeirs Jakobs- sonar i Morgunblaðinu 20. ]anú- ar 1971. Ásgeir talar um að vinniustöðvun hafi verið boðuð í lok fyrsta fundar aðila. Það rétta í þessu máli er: Fyrsti fuindur samningsaðila var hald- inin 8. desember sl., annar fund- urinn 15. desember og síðan fundurinn, sem Ásgeir ræðir um, og á honum var tilkynmt vin nu sböðv un in. Samninganefnd FFSÍ sendi eftirfarandi ti'lkyriininigu til a'l'lra togara: „Togarar, sem staddir eru í höfn eftir kl. 24 hinn 6. janúar 1971, er óheimiít að sigla úr inralendri eða erlendri höfm“. Samninganeínd hefur aldrei hót- að sk pstjórum að svipta þá at- virnnuréttindum, enda ekki á henmar valdi. Siglinigalög segja ekkert um vistaslit. í þessu til- f al'i i er ekki um vistaslit að ræða í þees orðs menkingu, helduir um vinnuistöðvun. Skip þau, sem um ræðir í þessum skrifum, komu öFi til hafrtar eft- ir 6. janúar og samkvæmt aður sögðu óhcimht að fara ur inn- l'endri eða erlendri höfn eftir 6. janúar 1971. Um lögskráningu er þetta að segja: Þann 11. janúar 1971 gaf samgöriguráðumey’tið út heimild till að lögskrá ólærðan mann í siglingafræðum til þess að gsgna stöðu anmars stýrimanms á tog- ara. Á sama hatt er gefin út af sama ráðuneyti heimild til að lögskrá aðstoðarvélstjora á tog- ara þanin 12. jar.úar 1971. Umrædd fjögur skip sem deilt var við, voru öl; frá Reykjavík. Hvers vegna komu þau ekki þangað? Ekki reyndi Ásgeir að leita sér upplýsiruga uim þetta mál hjá ramninganeínd FFSI, en að sjáltfsögðu hefði hann fengið allar upplýsingar þar varðandi þetta mál. Að hálfu samnimga- xiiafndar er þetta mál útrætt. heild“, sagði Pál'l í viðtali þessu. „Ég álít, að í byggðum landsins hafi orðið stórikostliegir land- vinmimgar, þ. e. a. s. við höfum gert mun meira en að halda í horfimu. Tökum Ramgárvelli eða Landssveit. Ég fultlyrði, að al'ls ekki væri búið í þessuim sveit- um nú, hefði sandgræðslunmar ekki notið við, og eins voru nærliggjandi sveitir í stórhættu, þegar hafizt var handa um hetft- ingu uppb!ástursins. Eins er hægt að mefna Kelduhverfið og Aðaildalinn fyrir norðan. Hins vegar skal viðurken.nt, að enn er geigvænlegur upp- blástuir á eldfjailasvæðmu, sem ég kal'la, og er aðaluppblásturs- svæði landsins af eðlilegum á- stæðum. Ekki nafa verið tök á því að hefta uppblásturinn þar ertnþá, sem er út af fyrir sig ekki undarliegt, þegar tekið er tiLlit til þess, að fyrsta hálemdisgirð- imigim var setit uipp ámiið 1954. Það var Hólssamduiriinm í N-Þingeyjar sýslu, en hann er gjcrsigraðutr fyrir mörgum árum, og þar með var bjargað efri hlutanum af Axarfirði. Þar átti sandurimm ekkerfc eftir mema að veltast að Jöku’sá. Ég nefni aðems nokkur dæmi en isvoma mæt.u halda lemgi áfram. Ég vona, að fjár- magnið verði stóraukio til sand- gr-æðsilu á mæsbu árrum, eims og gert hefur verið á undanfömum árum. þannig að við getum snú- ið dæminu algjörlega við á af- rettum, eins og við höfum gert í byggðum landsins". Við spurðum Pál hvað fram- undan væri í sandgræðslumóil- um. ,,Hjá surmiim hefiur þeirrar skoðunar orðið vart, að nóg sé að friða landið, þá grói það upp a.f sjálfiu sár. Mér hefur skiMzt, að á þessari forsemdu hafi skóg- rækra'rg'irðiinigLn í Þjórsárdal ver- ið gerð, og með friðumimmi eimmi, hafi landið átt. að gróa upp. — Þarna höfum við 30 ára gamla reynslu um að þetta eitt nægi ekki, heldur þurfi meira tii. Hvað snertir hið mikla svæði í Laindmanmaaifrétti,, þá þarf þar að sjálfsögðu geysimikið átak. Ef græða ætti það upp saimsitumd is, sem er fræðilegur möguleiki, yrði kostnað'urimrn allt að 200 milljónum króna, sem væri þó ekki mem.a 5. eða 6. parturimin af þeun kostnaði við að gera mýr- arhektaranm að túni. Satnmileikur- imn er sá, að femgimmi 64ra ára reynslu, að við teljum okkur V'ita. hveim'iig fiara Cigi að því að hefta uppblástur á íslandi og græða örfoka land. Þetta snýst fyrst og fremst um áburð og sáðvöru, eða með öðruim orðum: u.m peniinga. ísland hefur verið og á að vera graisland. Við höfum stundað bú- fjárrækt frá upphafi byggðar og muinurn gera það um ókomin ár og jaifnvel a.’dir. Það útheimt- ir gras og meira gras. Við get- um notað gras til fleiri hluta en heft.a uppblástur. Heykögglaverk smiðja hefur verið starfrækt að Gummiarsholti um 10 ára skeið, og að femigiinini þeirri reymtsilu fulllyrði ég, að hefðurn við nóg af graskögglum, gætum við dreg ið úr inmflutningi fóðurbætis um allt að 80%. Ég er sammfærður um, að allir þeir bændur, sem hafa notað heyköggla, eru mér að mestu eða öllu leyti sammála um þetta. Þá hefuir verið talað um, að framleiða hér á lamdi þilplötuir. Tiil sfcamms tíma hef- ur verið álitið, að hráefnið kæmi frá skógunum. En viti menm, — bezta hráefmið til þessara fram- leiðslu eru grösim. Vegrna alls þessa tel ég að okkur beri að 'eggj a höfuðkapp á að grasiklæða landið okkar, því að án þess væru hér senmilega eimuingis er- lendir fiskimenn.“ Dönsku stúlkurnar töpuðu DÖNSKU handknattleiksmeist- ararnir í kvennaflokki, HG, komust í aðra umferð í Evrópu bikarkeppni kvenna í hand- knattleik. Drógust þær þá á móti rúmeruska liðinu Timisora og fór fyrri leikur liðanna ný- lega fram. Keppt var í Rúmen- íu og vann heimaliðið með 14 mörkum gegn 10, eftir að stað- an hafði verið 9-5 í hálfleik. Hafa því dönsku stúlkunnar möguleika á því að komast áfram, en til þess þurfa þær að vinina með fimm marka mun í seinni leik liðanna, sem fram fer í Kaupmannahöfn á næst- - 100. fundur Framhald af bls. 1 Víetnam og Víet-Cong vi'lji forð- ast meiriháttar hernaðaraðgerð- ir meðan á heimiflutningi banda- rísku henmannarma stendur. En biðin eftir áhrifum heknflutn- ingsins hefur leitt til þess að viðræðurnar í París standa al- gjörlega í stað. Fulltrúar Norð- uir-Víetnams og Viet-Cong halda 'því fram að Nixon, forseti, hafi í hyggju að hafa áfram fjöl- mennt bandarisikt herlið í Víet- nam þrátt fyrir yfirstandandi heknifluitniinga. Jafnvel sumir vestrænir sérfræðingar, seim fylgjast með viðræðunum, telja að Bandaríkin hafi áfram her- stöðvar og fjölme-nnan flugher í Víetnam á komandi árum. í ágúst í fyrra stóðu vonir til að skriður gæti komizt á viðræð umar eftir að David Bruce tók við formenndku bandarísku nefndarinnar. Þeirri ráðstöfun svöruðu yfirvöld í Norður-Víet- nam með því aS sepda aftur til Parisar aðalsamningafiuiltrúa sinn, Xuan Thuy. í viðtölum við fréttamienn sögðu þeir Bruce og Thuy báðir að þeir væru reiðu- búnir til að taka þátt í leynivið- ræðum ,en ekkert bendir til þess að nokkuð hafi orðið úr þess konár einkaviðræðum. Á viku'legu fundunum í París hafa fulltrúar Norður-Víetnams og Víet-Cong smám saman gert grein fyrir afstöðu sinni. Hafa þeir boðizt ti'l að taka þátt í samningaviðræðum við hveirja þá ríkisstjórn i Suður-Víetnam, sem stefnir að friði og hlutleysi. Hinis vegar hafa þeir tekið fram að núverandi áeiðtogar — þeir Nguyen Van Thieu, forseti, Nguyein Cao Ky, varaforseti, og Tran Thien Khiem, forsætisráð- herra, — verði að standa utan þeirrar ríkisstjómar. Tilgangur- inn með þessum samninigavið- ræðum væri að mynda sam- steypustjóm í Suður-Víetr.am með aðild kammúnista. Þar sem umræðurnar í París hafa í raunimni aldrei getað haf- izt, hafa Bandaríkjamemn í vax- andi mæli notað fundina til að varpa ljósi á aðbúnað banda- rískra stríðsfanga í Norður- Víetnam og krefjast eftirlits með fangabúðunum þar. Þes«u svara fulltrúar Víet-Cong með því að skýra frá meintum mis- þynmmgum Bandaríkjamanma og Suðuir-Víetnama á fönigum og ó- breyttuim bonguruim. Norður- Víetnamar, sem fylgjast niáið með almenninigsálitiniu í Banda- ríkjuin'um, hafa komið með til- Slakanir varðandi stríðsfangana, em hafa neitað að ræða málið á fundunium í París. Yfirvöldin í Hanoi birtu nýlega lista yfir bandaríska stríðsfanga, og sögðu að á listanium væru nöfn alira þeirra Baindaríkjamanna, sem hafðir eru í haldi í Norð'ur-VIet- nam. Hafa Bandaríkjamenn bor- ið á móti þeirri fuliyrðinigu, þwí þeir halda því fram að tala stríðsfanganna sé mun hærri. (NTB). Svala Þórisdóttir m eð mynd sína, Andlit. Asíumyndir Svölu í Norræna húsinu SVALA Þórisdóttir opnaði i gær sýningu á 18 túss-mvndum, gerðum á hrispappír, sem hún hefur unnið í Asíu, nánar til- tekið í Kóreu, Hong Kong og Formósu. Dvaldist hún í tvo mánuði á síðamefndum tveim- ur stöðum í fyrra, en ár í Seoul í Suður-Kóreu. Svala var tvö ár í Handíða- skólanum hérna, Sir John Cass School of Art i eitt ár, The Rusk in School of Drawing and Fine Arts, University of Oxford, í 3 ár. — Lánasjóður Framh. af bls. 28 lán, ef hún telur það naiuósyn- liegt til aö tryggja þeim sam- bæriilega aðsitöðu við erfenda að- ila. Með tlitkomu Útflutiniinigsliána- sjóðs er þess vænzt, að ísfenzkir framteiðendur véla, tækja og anin arrair fj ár festórugarvöru geti boðið erlienduim viðskiptavmum sLnum samibærffleg greiðsluikjör við þau, sem enl'ouidir keppiuaiutair þeirra bjóða. Eninftremiuir er þess vænzt, að samkieppnisliáMiin verði tffl þess, að ísilenzkir framileiðendur véla og tækja geti framvegis boð- ið samhærifega greiðsliutsMlmála og erleud'ir framileiðeindur. Afgreiðsla Útflu'tm iri'gsl'ánasjóðs verður i Laudsbamka Islamds og rmm lögfræðideild bankams ammaist móttökiu og undirbúmimig lámaumsótaa. ÆJtJazt er tiil að viðskáptabainikti umsækjenda amm- ist miiQlligöimgu uim lámisumsókmiir fyrir þeirra hönd, em umsækjend- ur geta eimtnig smúið sér beimft tffl Ú tfluftn'inigsílánasj óðs við Lamds- bamika Isiamds. Milkiflvægt er, að þeir a'ðfflar, sem gera ráð fyrir að þumfa á fyrirgreáðski Útfluftniimgslána- sjóðs að haida á þessu ári vegna úftfliutniings véla, tækja eða amm- arar f j árfestfiimtgarvöru eða vegma saimikeppni um söliu slikrar vöru immamilamd'S, geri viðskiptabamka sinu'm eða Útfllutnámigslánasjóði greim fyrir fyrirætliumum sinum hið fyrsta. Stjórm Útfliuitmiiingslliámasjóðs slkipa þeir Jónais H. Haraiz frá Landsbanka Islamds, sem er fo-r- maður stjórnarinmar, Bjöm Tryggvaison frá Seðlabamka Is- lands og Bragi Hanmesson frá Iðnlámaisjóði.“ t Jóhanua ívarsdóttir frá Kotnúpi í Dýrafirði, andaðist i Lamdakotsspitala 19. þ.m. Aðstandendur. Sýn ngar hefur hún haidið i boði Christ Church Col'lege, Ox- ford, 1968, í Unuhúsi sama ár og samsýninigu í Nancy í Frakk- landi 1969. Fimmtán mynda Svö’u eru frá Kóreu, tvær frá Hong Keng og ein frá Formósu. Sýnin,gim er söliusýninig og er verðið frá 4 þúsundum króna upp í 30 þús- und, og verður opin til 1. febrú- ar. Sagði Svala, að vegna þess, að dómur væri ávallt lagður á lista menm og list þeirra, þá vildi hún taka það fram, að hún væri enn- þá ung og ekki fulLmótuð. Hefði orðiö fyrir djúpum austrænum áhrifum, em væn ennþá að leiía og þreifa fyrir sér í listinni. Gummers- bach vann VESTUR-þýzka liðið Gummers- bach vann fyrri leik sinn við spænska liðið Granollers frá Barcelona, í fjórðungsúrslitun- um í Evrópubikarkeppninni. Leikurinn fór fram á Spáni og sigruðu Þjóðverjarnir með 25 mörkum gegn 14, eftir að hafa haft yfir í hálfleik 13-8. Það var Hansi Schmidt, sem skoraði flest mörk fyrir Gummersbach, 10 talsins. t Útför Jóns Böðvars Björnssonar, loltsgötu 10, Hafnarfirði, er lézt ai silysföruim 15. jam. sl., verður gerð frá Fossvogs- kirkju föstudaginin 22. jam. kl. 1.30. Börn og systkini hins látna. t Útför hjartíkærs eiiginmaaims miínis, fósturföðurs, tengda- föðuirs og afa, Guðlaugs Þorsteinssonar, skipstjóra, Herjólísgötu 12, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkrrkjumni i Haifo arfirði, f östiudaginm 22. jamúar kl. 2 síðdogis. Margrét Magn úsdóttir, Guðnuindur Guðmundsson, Mattliildur Mattliiasdóttir, Guðlaugur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.