Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971 5 Endurnýj unarþörf fiskiflotans upp fyllt með smíðum innanlands - rætt við Bjarna Einarsson, formann Félags dráttarbrauta og skipasmiðja |Smíðað innanlands ] - i - erlendis 8000 rúml. 6000 1 — r L 1955 6 7 8 9 '60 1 2 3 4 5 6 7 8 9 '70 J Arleg endurnýjun fiskiskipaflotans 15 — 400 rúmlestir. I.eng'st til hægri er merktur inn á kortið sá árlegi markaður fyrir nýsmíði fiskiskipa, sem nú er reiknað með. HÉR á landi er nú staddur sænskur sérfræðingur í skipa- smiðum tii að kanna ástand og horfur þeirrar iðngreinar á íslandi. Of snemmt er að spá nokkru um, að hvaða niðurstöðum Svíinfi kemst, en Morgunblaðið sneri sér til Bjarna Einarssonar, form. Fé lags dráttarbrauta og skipa- smiðja. „Við vitum, að ár- legur innanlandsmarkaður fyrir nýsmíðar fiskiskipa er um 4000 tonn og að smíða- getan er nú komin yfir 3000 tonn á ári og fer stöðugt vaxandi,“ sagði Bjarni. „Það má segja,“ helduir Bjarni á£ram,“ að frá stiriðls- lokuim hafi endumýjun ís- lenzka fiskiflotans að mestu farið fram með innifiluitninigi. Þetta hefuir byggzt á því fyrst og fremst, að erlendar skipasmíðastöðvar hafa getað veitt betxi l'án og einnig himu, að allt til 1964 var sáralitil uppbygging í ísl.enzkum skipasmíðaiðnaði.11 — En verður þá breytinig þar á, eða hvað? — Já. Stefnubreytimg verð- ur sýniieg, þegar síldveiðam- ar tóku að krefjast stærri skipa — stálskipa, og þá er farið að byggja upp aðstöðu fyrir skipasmiðjur og dráttar- brautir til viðgerða á þessum stóru skipum, Jafnframt eru svo nýsmíðar hafðar í huga. Nú má segja, að þessi upp- bygging sé komin það langt, að ful'l ástæða sé til að end- urskoða, hvar við erum eigin- lega staddir. — Viltu útskýra þetta nán- ar. — Eins og ég gat um áðan höfum við inniiendan markað fyrir um 4000 tonn í fiski- skipum á ári— og eru stærri togarar þá ekki taldir með. Þá er viðhald fiotaras og við- gierðir allar einnig mikið verkefni. Uppbygging stöðvanna hef- Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðar aðeins um ALI BACOW. SÍLD & FISKUR ur tekið langan táma og gengið misjafnt yfir með fyrirgreiðsiu. Sum fyrirtæki hafa aðeinis lokið fyrsta áfanga, sem er dráttarbraut- in, en aruraar áfangi er hús- næði fyrir smíðarnar og sá þriðji ýmis arnnax búnaður. Nú eru uppi raddir um þurr- dokk í Reykjavík og dráttar- braut í Hafnarfirði og þess utan hafa bætzt í starfsgrein- ina nýir aðiiar víða uim liand. Þess vegna held ég, að mjög sé nú tímabært að kanna, hvernig heildaruppbyggiragin er á vegi stödd miðað við markað og framtíðarverkefni. — Sú uppbygging, sem til þessa hefur átt sér stað, hefur að líkindum kostað sitt? Bjarni Einarsson — Já. Þetta éru fjárfrekar framkvæmdir. Þær hafa verið fjármagnaðar gegraum fram- kvæmdaiiánaáætlun ríkisins þannig, að hafnarsjóðir og sveitarfélög hafa notið 40% óafturki-æfs framlags frá rík- irau, en einstaklingar fengið með sérstökum lögum heim- ild til lántöku á allt að 80% kostnaðarverðs með ríkis- ábyrgð. — Er skipasmíðaiðnaðurinn þá að einhverju leyti í hönd- um ríkis eða sveitarfélaga? — Nei. Allur rekstur í ís- lenzkuim skipasmíðum er í höndum eirastaklinga. Þar sem svo háttar, hafa eirastakl- ingar tekið manmvirki á leigu af hafraarsjóðum og/eða sveitarfélögum. Hins vegar hefur fram- kvæmdin orðið þannig vegna mismikillar aðstoðar, eins og ég gat um áðan, að misræmi hefuir skapazt í rekstrargrund- velli. Einistaklingar, sem sjálifir hafa lagt út í uppbygg- ingarframkvæmdir, sitja nú uppi með þuingar vaxtabyrð- ar af siraum lánum meðan stofnkostnaður hafnarsjóða og sveitarfélaga er greiddur niður af ríkissjóði. — Hefðir þú ef til vil'l viljað haga aðstoðinni öðru vísi? — Ég tel eðlilegt, að vaxt- arkjör eirastaklingarana hefðu verið lægri — til jafns við stofnilán fiskibáta, sem nú eru með 6M;% vöxtuim. Aftur á móti eru vaxtakjör einstakl- imga í skipasmíðaiðnaðinum 8%—9%. — Hvað eru margar skipa- smiðjur í landinu nú? — í Fólagi dráttarbrauta og skipasmiðja eru 16 drátt- arbrautir og að auki 10 skipasmíðastöðvar, sem ekki hafa dráttarbraut. — Hvert ber að stefna að þíraum dómi? — Halda verður áfram að stefna að þvi, að unrat verði að uppfylla endumýjunar- þörf fisikiflotans með nýsmíð- um innanflands. Við getum nú boðið jafn góð og betri kjör en erLendar skipasmíðastöðv- ar, þar sem stofnlán til inn- lendrar nýsniiði hafa verið stórhækkuð. Þess má því værata, að á næstu árum verði meiri festa í uppbyggingu fiskiflota okk- nr. 5327 (nafnlaus) — 5529 (nafnlaus) — 19584 (Vestmannaeyjar) — 26895 (Ytri-Njarðvík) — 29838 (Kópavogur) — 33418 (Reykjavík) — 36336 (nafnlaus) — 36822 (Reykjavík) ar og með herani skapist ör- uggt verkefni fyrir þá þýð- ingarmiklu starfsgrein, sem íslenzkar skipasmíðar ávallt hljóta að vera, sagði Bjarni Einarsson að lokum. nr. 40430 (nafnlaus) — 40612 (Reykjavík) — 43204 (Reykjavík) — 44486 (nafnlaus) — 64480 (Reykjavík) — 64482 (Reykjavik) — 65541 (Kópavogur) AUGLYSING um ferðir milli Reykjavíkur og vistheimilisins Arnarholts á Kjalarnesi: A sunnudögum frá Arnarhoiti kl 12 — Reykjavík — 13 — Arnarholti — 15 — Reykjavík — 16 Á miðvikudögum frá Arnarholti kl. 10 — Reykjavik — 16 — Arnarhoiti — 19.30 — Reykjavík — 24 Komu og brottfararstaður í Reykjavik er við Heilsuverndar- stöðina (bílastæðið á baklóð hússins). Kærufrestur er til 1. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 5. leik- viku verða sendir út (póstiagðir) eftir 2. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. 2 vinningur verður ekki greiddur út þar sem of margir seðlar komu fram með 10 rétta og fellur vinningsupphæðin til 1. vinnings. GETRAUNIR — (þróttamðistöðin — REYKJAViK. (5. leikvika — leikir 6. febrúar 1971). Úrslitaröðin: 121 — 121 — 211 — 12X. 1. Vinningur: 11 réttir — Vinningur kr. 29.000,00. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.