Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 12
12 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971 Fasteignir til sölu Gott steinhús í Hveragerði, stór trjágarður, má byggja annað hús á lóðinni. Eignarlóð á skipulögðu landi ná- lægt Hveragerði. FOKHELT RAÐHÚS I KÓPA- VOGI. IBÚÐIR AF ÝMSUM STÆRÐUM OG GERÐUM. Hef kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð, stað- greiðsla. Het kaupendur að góðum 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, góðar útborganir. Hef kaupendur að einbýtishúsi allt frá 2ja tll 8 herbergja. Hef kaupendur að íbúðum í smíðum. Austurstrœtl 20 . S(mt 19545 2ja herbergja ibúðin er góð kjallaraíbúð við Hfíðarv. Hagstætt lán áhvílandi. 3ja herbergja Ibúðin er kjallaraíbúð og er við Langholtsveg. 3/o herbergja Ibúðin er við Hlíðarveg og er jarðhæð, sérinng., gott eldhús. Hagstæð lán áhvílandi. Cóð íbúð íbúðin er 3ja herb. 3. hæð í blokk við Laugarnesveg, herb. í kjallara fylgir, sem má nota sem vinnu- hei’b. eða útbúa scm svefnherb. Góð teppi. Stórt eldhús. 5 herbergja Ibúðin er 120 fm 3. hæð við Háaleitisbraut, bílskúr fylgir. Húsið er nýmálað að utan. Mjög hagstætt lán áhvílandi. Veðréttir lausir. f smíðum í BREIÐHOLTI Eigum aðeins eftir eina íbúð á 2. hæð og tvær íbúðir á 1. hæð af hin- um rúmgóðu og vel teiknuðu íbúðum við Vesturberg. Útb. við kaupsamning kr. 50 þús. Beðið er eftir 600 þús. kr. veðdeildarláni. Öll sameign við húsið er að fullu frágengin. Fasteignasala Sigurðar Páfssonar bygginganmeistara og Cunnars Jánssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. 16. Útvarpsaug- lýsingar hækka um 15% ALLAR útvarpsauglýsingar hækkuðu um 15% í gær. Orðið í hádegisútvarpi og fyr- ir kvöldfréttir hækkaði úr 30 krónum I 34, í morgun- og mið- degisútrvarpi hækkaði orðið úr 25 króruum í 30 og í kvöldfrétta- tíma koatar hvert orð nú 63 kr., en var áður 55 kr. — Jarðolía Framhald af bls. 1 skiptin næstiu fimm áriin. Um helmingur allrar þeirrar olíu, aem notuð er í Vesrtiur-Evrópu, kemur frá ríkjunium við Persa- flóa, og tryggir saminki'gurinin faist verð fyrir olíuna þenmain tíma. Hafa fulltrúar olíuviimnislu- laindammia heitið því að gera ekki frekari kröfur um hækbun oliu- verðsims jatfnvel þótt verðlag á olíu hækki ammars staðar, meðam saminingurinn gildir. Utam við samninginin er öll olía, sem dælt er eftir olíuleiðisl- um til olíumiðsitöðva við Mið- jarðarhatfið, og svo að sjálfsögðu olía úr lindum í Líbyu, Alsír og Nígeríu. Hefjast samnimigaviðræð ur í Líbyu á næstunni um verð á þeirri olíu, og hafa yfiirvöld í Líhyu gert mun hærri kröfur en samið var um i löndunium við Persatflóa. Samkvæmt samningnium á suninudag hækkar oliuverðið strax, og neimur hækkunim 38 bandarískum sentum á tuminu atf þurmri jarðolíu, sem kostar fymst um sinrn 2,17 dollara tunnian (um kr. 190,00). Þykk jarðolía hækk- ar um 40,5 sent upp í 2,125 doll- ara tummam. Ný hækkun kemur svo 1. júmi í ár, og niemur siú hækkun 2,5% auk fimm senita á tuimmu. Nýjar hækkanir verða avo árlega árin 1973—1975. Að samninignum nýja stamda 23 olíufélög og oliuvimmisluríkin 10 (OPEC-lönd in) við Persaflóa. Talsmaður OPEC-landanma, Jams hig Amuzegar utainríkisráðherra írams, lét í ljós ánægju með mýja samninginn á fundi með frétta- mönnum á sunnudag og sagði að oiíufélögim hefðu gengið að öll- um kröfum olíuríkjamna. Hins vegar hefðu fullltrúar OPEC- landamma eiinnig komið til móts við kröfur olíufélaganma, þainnig að niú væri útiilok- að að hvert ríkjanma fyrir sig kæmi með aukafcröfur og kepptust um að hækfca oHuverð- ig. Þá sagði hanm að OPEC-lönd in hefðu lýst því yfir að þau styddu engar kröfur annarra ríkja um meiri hækbun oUu- verðsims, en fengizt hefði með samningnum á sunnudag. - 86 kindur Framh. af bls. 28 var hún fllutt í sjúkrahús. Kjart- an sagði í gær, að Hðan henmar væri aflgóð. Pljótlega dreif að fóllk og var gengið rösklega fram í að hreimsa húsið, en að sögn Kjartans urðu mjög mikllar skemmdir á innanstokksmumum. Ekki sagði Kjartan, að þau hjón- in hefðu orðið neins vör fyrr en snjórinn ruddist gegnum húsið, em hinis vegar hefði sonur þeirra talið sig heyra einhvem dyn þá skönrumu áður. Norðurhlið húss- ims slapp alveg við snjóflóðið en till marks uim kraftinn sagði Kjartan, að fimm metra hátt grenitré, sem stóð surnnam undir húsinu, hefði rifnað upp með rótum og fannst það svo á næstu lóð“. „Það var eins og tréð hefði verið kiippt upp“, sagði Kjartan. — o — í sumar voru settar upp snjó- flóðavarnilr norðan við Strengs- gil í Siglufirði, en þar — syðst í kaupstaðnum — hefur ailtaf ver- ið talin mest snjóflóðahætta og er ekki langt síðan snjóflóð þar stórskemmdi íbúðarhús. Það voru Siglufjarðarkaupstaður og Slysa- varnafélag Siglutfjarðar, sem gengust fyrir því, að þessar snjó- flóðavamir voru settar niður, en þær eru fólgnar í stauraröðum, sem eiga að stjórna því, hvernig snjórinn leggst og fellur. Hann sagði, að eniginn tími hetfði gefizt til að verða hiissa á ósköpunium, hvað þá hræddur, emda hefðu þeir feðgar strax far- ið að grafa húsmóðurina upp. Kjartam sagði, að þau hjónin hefðu búið í húsinu í 26 ár og aldrei fyrr hefði snjóflóð komið nærri því. Að sögn fréttaritara Morgun- blaðsirus í Sigiiutfiirði oliH snjótflóð- þetta einnig nokkrum skemmd- um í kirfcjugarðinum; m. a. braut það niður verkfærahús i suðvesturhomi garðsimi3. Snjó- flóð þetta kom úr hMðinni fyrir otfan Siglufjarðarikaupgtað miðj- an. í fyrrinótt féll svo snjótflóð sunnar í fjallinu og á fjárhúsa- hvertfi ofan kaupstaðarins. Braut snjóflóðið þrjú fjérhúsanna alveg og drápust þar 75 kindur. Fjórða fjárhúsið slapp með ölilu við snjó flóðið. f gærmorgun fél svo þriðja snjóflóðið á Hvanneyrarströnd. Félll það á fjárhús og drap eiJleifu kindur og á suniiarbústað, sem það færði alla leið niður í fjöru og stórskemmdi. — Óvissa Framhald af bls. 1 í veg fyrir að ísland einangrist frá þeim grannþjóðum sinum í Norður- og Vestur-Evrópu, sem þeir hafa öldum saman ekki að- eins átt mest viðskipti við, held- ur hafa einnig verið tengdir sterkustu böndum á sviði menn- ingar, réttar og þjóðfélagsskip- unar.“ „Mér er ánægja að geta skýrt frá því,“ sagði ráðherra „að reynslan af EFTA-samstarfinu hefur verið góð á árinu, sem lið- ið er, síðan ísland gerðist aðili. Framkvæmd samningsins hefur gengið snurðulaust og án erfið- leika. Hin hagstæðu áhrif af EFTA-samstarfinu eru þegar far in að koma í ljós. Viðskiptin við EFTA-löndin jukust mjög mikið á árinu 1970, útflutningurinn um 42% og innflutningur um 34% og er það hvort tveggja talsvert meiri vöxtur en á utanríkisvið- skiptunum í heild. Hér er þó ekki fyrst og fremst um áhrif af EFTA-samningnum að ræða, heldur veldur hér mestu hag- stæð verðlagsþróun fyrir sjáv- arafurðir og aukinn útflutning- ur á áli, en útflutningur margra afurða hefur notið góðs af af- námi innflutningstolla í EFTA- löndunum. Auk þess hafa sér- samningar íslands við hin Norð urlöndin, sem tengdir voru inn- göngunni í EFTA aukið útflutn- inginn á lambakjöti til Norður- landanna úr 750 tonnum 1969 í 1260 tonn árið 1970 eða um 67%. Á iðnaðarsviðinu er einnig unn- ið mikið að þvi að byggja upp nýjar iðngreinar og treysta þær eldri. Hefur sú starfsemi nú þeg ar haft í för með sér aukinn útflutning iðnaðarvara. En fyr- ir framtíðarþróun hefur stofn- un Norræna iðnþróunarsjóðsins mikla þýðingu. Hefur sjóðurinn þegar hafið starfsemi sína og er hann ánægju legur vottur um árangur norr- ænnar samvinnu. Ef Bretar, Danir og Norðmenn verða aðilar að Efnahagsbanda- laginu myndi það hafa ýmis ó- hagstæð áhrif á viðskiptahags- muni íslendinga, ef ekkert væri að gert. Þeir mundu missa þann tollfrjálsa aðgang fyrir iðnaðar- vörur af markaði þessara landa, sem EFTA-aðild hefur tryggt okkur. En nauðsynlegt er fyrir íslendinga að auka fjölbreytni útflutningsframleiðslu sinnar með því að efla iðnað og þá ekki sízt útflutningsiðnað, sem hag- nýtt geti skilyrði okkar til að framleiða ódýra raforku og vel menntað vinnuafl þjóðarinnar. Á ýmsum öðrum sviðum mundi einnig verða um að ræða vanda- mál fyrir íslenzka útflutnings- framleiðslu. En einmitt þau lönd, sem verða mundu i stækk- uðu Efnahagsbandalagi hafa all- ar götur síðan Islendingar hófu útflutning sjávarafurða í stór- um stíl verið helztu viðskipta- þjóðir Islendinga I Vestur-Evr- ópu. Hefur innflutningur frá þeim numið um 55% heildarinn- flutningsins en útflutningur til þeirra numið um 40% heildarút- flutningsins. Þegar litið er í heild á þau lönd, sem eru í Efna hagsbandalaginu og EFTA kem- ur 68% innflutningur Islendinga frá þeim, en til þessara landa fer um 52% af útflutningnum. Af þessum fáu orðum er von- andi ljóst, að Islendingar hafa mikinn áhuga á því hver nið- urstaðan verður af aðildarum- sóknum Breta, Dana og Norð- manna. Þess vegna höfum við eins og aðrar EFTA-þjóðir far- ið fram á sérstakar viðræður við Efnahagsbandalagið og eru þær hafnar. Fyrir okkur Islend- inga getur lausnin hins vegar ekki verið fólgin 1 aðild Islands að Efnahagsbandalaginu. Um þetta eru allir fimm stjórnmála- flokkar þings okkar sammála. Sérstaða Islendinga, sem fámenn ustu sjálfstæðu þjóðar Evrópu, þjóðar, sem þar að auki byggir afkomu sina að mestu leyti á sjávarútvegi er augljós og veld- ur þvi að aðild að Efnahags- bandalaginu kemur ekki til greina. Skipting Vestur-Evrópu í tvö markaðsbandalög hefur verið eitt af helztu efnahagsvandamál- um síðasta áratugar. Ef þrjú EFTA-löndin ganga í EBE má það með engu móti verða til þess að nýjar viðskiptahömlur komi til sögunnar, enda yrði það miklu alvarlegra fyrir Norður- löndin en núverandi ástand, því þau yrðu þá í sitt hvorum hópn- um. Það má aldrei gerast. Um það hljótum við allir, sem hér erum saman komnir að vera sam mála. En spurningin er, hvernig hægt sé að tryggja það að norr æn samvinna bíði ekki hnekki við það að tvö Norðurlöndin ger ist aðilar að EBE. Það verður að gerast með því að hin Norður- löndin þrjú nái sérstökum samn- ingum við hið stækkaða Efna- hagsbandalag, er tryggi að eng- ar nýjar hömlur verði settar á viðskiptin milli Norðurlandanna og þá jafnframt annarra EFTA- landa, það er að fríverzlun milli EFTA-landanna verði varðveitt og nái einnig til Efnahagsbanda- lagslandanna. En þetta er i sjálfu sér ekki nóg. Auk þess þarf að athuga vandlega, hvernig hægt er að efla . efnahagssamstarf Norðurlandanna bæði innan víð- tækara Evrópusamstarfs og eins að því er varðar svið utan þess samstarfs. 1 þessu sambandi ber að fagna að stofnað verður norr ænt ráðherraráð til þess meðal annars að tryggja og treysta norrænt efnahagssamstarf." RÁÐIÐ TAKI ÁKVÖRÐUN UM MENNINGARFJÁRVEIT- INGAR Eysteinn Jónsson, sem er for- maður menningarmálanefndar Norðurlandaráðs, fagnaði í ræðu sinni hinum nýja menningarsátt- mála Norðurlandanna sem mið- ar að samræmingu og heildar- stjórn á norrænni menningar- málasamvinnu. Eysteinn lagði áherzlu á það, að Norðurlanda- ráð sjálft tæki þátt í ákvörðun um fjárveitingar til menningar- málanna og að núverandi þing ráðsins gerði upp hug sinn í þeim efnum. Annars væri hætta áþví að samvinnan á menningarsvið- um rynni úr höndum Norður- landaráðs. MAGNÚS HVETUR TIL ALHLIÐA STUÐNINGS VIÐ ÍSLAND Magnús Kjartansson sagði í sinni ræðu að mikil hætta væri á því að leiðir Norðurlandanna skildi á efnahagssviðinu, þar sem tvö Iandanna, Danmörk og Nor- egur hefðu sótt um fulla aðild að EBE. f því sambandi má minna á að Magnús Kjartans- son, Aksel Larsen, Danmörku og Erlendur Patursson, Færeyj- um hafa borið fram tillögu um að löndin tvö dragi umsóknir sínar um EBE-aðild til baka. Magnús talaði og um meng- unarhættu í Norður-Atlantshafi og ofveiði fiskistofna. Hvatti hann hinar Norðurlandaþjóðirn- ar til að styðja viðleitni íslend- inga til að koma í veg fyrir mengun og styðja þá við út- færslu fiskveiðilögsögu og til að koma í veg fyrir ofveiði, enda væri það hagur þeirra alira. SKÝRSLA LÖGD FRAM UM STARF NORRÆNA HÚSSINS f dag, mánudag, var fyrir- spurnatími á þinginu og komu allmargar fyrirspumir fram, en ekki voru á dagskrá fyrirspurn- ir frá íslenzku fulltrúunum, en gert ráð fyrir að það verði á morgun, þriðjudag. Þá var lögð fram skýrsla um starfsemi Norr æna hússins í Reykjavík. Frú Berte Rotnerud, stórþingsmaður í Noregi, sem á sæti i stjóm hússins mælti nokkur orð um skýrsluna. Sagði hún að rekst- ur Norræna hússins hefði geng- ið mjög vel og að árangurinn hefði farið fram úr öllum von- um. Hvatti hún fréttamiðla á Norðurlöndum til að fylgjast bet ur með rekstri hússins. Meðal mála í dag var samræm ing á hjúskaparlöggjöf Norður- landa. Frú Auður Auðuns, dóms málaráðherra, tók þátt í umræð- unum. Kvað hún nýja hjúskap- arlöggjöf vera í undirbúningi á íslandir en sagði að ákveðið hefði verið að sjá hver þróunin yrði á hinum Norðurlöndunum áður en frumvarpið yrði lagt fram á Alþingi. BOÐ HJÁ ÍSLENZKU SENDIHERRAHJÓNUNUM Á sunnudagskvöld buðu sendi- herrahjónin, Sigurður Bjarnason og Ólöf Pálsdóttir þeim íslend- ingum, sem sækja þingið til fagn aðar. Voru þar og mættir ýmsir danskir framámenn og má þar nefna Erik Eriksen, fyrrum for- sætisráðherra, K. B. Andersen, fyrrv. kennslumálaráðherra og Henry Christensen, landbúnaðar- ráðherra, svo og K. Aksel Niel- sen, fyrrum dómsmálaráðherra. DAGSKRÁIN Á ÞRIÐJUDAG Á dagskrá á morgun, þriðju- dag eru fyrirspurnir og önnur mál. Fyrir hádegi eru nefnda- fundir. Um kvöldið sitja fulltrú- ar veizlur viðkomandi stjórn- málaflokka. — FH — Fram Framliald af bls 26. ar 10 mínútur voru til leiksloka og stemniingiin meðal áhorfenda hefði varla verið meiri, þótt um landsieik hefði verið að ræða. En þá var Sigurði Einiarssyni visað ■af leikveli í 2 minútur og á með- an náði FH forskoti með miarkl Geiris úr vitaikaisti. Framarar femgu gullið tsekifæri til þesa að jafrta, er þeir komust imn í send- ingar FH-inga og hótfu hraðaiupp- hilaup, en Birgir Finmbogasiofn var vel á verði og tðksit að verja. Síðam fór úthartdsleysið að segja til sim hjá Fram og eftir að FH haíði náð þriggjia marka forsfkoti, gætti uppgjafar í liðimu. Var grednilegt að flesitir leik- manmanna voru orðmir örþreyttir eftir leikimm á saima tíma og FH- imigar blésu tæpeust úr mös. f STUTTU MÁLI: Úrslit: FH — Frarn 23—18. Mörkin: FH: Geir 7, öm 4, Ólafur 3, Jónas 3, Birgir 2, Auð- unn 2, Arni 1 og Kristján L Fram: Pátoii 4, Björgvin 4, Gyl'fi 3, Axel 3, Sigurbergur 2, Sigurð- ur 1 og Arrnar 1. Dómarar: Bjöm Kristjánsisom og ÖU Olisen og dæmdu þeir leifc- inm ágætlega. Vildð af leikvelli: Fram: Sig- urður Eimarsisom í 2 mimúitur. Beztu leikmenn: FH: 1. Geir HaHsteimsson, 2. Birgir Björns- son, 3" Öm Hallílisteimisison. Fram: 1. Þorsteinm Bjömissom, 2. Björg- vin Björgvimisson, 3. Ingólfur ÓSkarsson. Leikurinn: Var jafn og skemimtilegur allílit fram til sið- ustu 10 mínútnanma, en þá koim útihaldið FH-ingum til góða. Fram átti eimn atf símum beztu ieiikjium í mótimu og eimfcum var markvarzlan betri hjá liðimu en áður. — stJL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.