Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971 27 Ármann vann Val 89:81 — eftir aö Valsmenn höf5u haft yfir 38:32 í hálfleik VALSMENN höfðu fyrir þennan leik gert sér miklar vonir um að sigra og kom þar margt tiL Birgir Birgis var ekki með Ár- manni, Ármann hafði aðeins sigrað Val með tveimur stigum í fyrri umferð mótsins, og Vals- arar hafa verið í mikilli sókn í leikjum sínum undanfarið. En það sýndi sig í þessum lerk, að þegar Þórir Magnússon er ekki á „skotskónum“, þá er Valsliðið ekki líklegt til mikilla afreka. Þó fór svo að Valur veitti Ár- manni mjög mikla keppni, en það var fyrst ©g fremst kaeru- leysiskafli þeirra í byrjun síðari háifleiks, sem gerði vonir þeirra um sigur að engu. Valsmenin höfðu foruiatu fram- an af leikmuim, og það þótt Þórir Magrnússon vaeri sífellt skjótandi Sund knatt- leikur og hitti sama og ekkert. Ég gerði mér það til gamans að telja lamgjskot Þóris í fyrri háiflleik, og þau reynduist 14 tatsine. Þar af fóru aðeins tvö þeirra í korifu Ármanirns. Sýnir þetta vel, að Þórir er anizi mistækur Deikmað- ur, svo eikki sé m.eira sagt. Um miðjan fyrri háiflieikinin hafði Ánmann yfir 20:19, en Vaismenm með Marinó Sveirasson sem bezita mann gáfuist ekki upp. Þegar fyrri háifiletk lauk hafði Valmr yfir 38:33. Ekki sem verst útlit hjá þeiim. En kærulleysisfeafflinn hj'á Val í byrjun siðari háliSieiksinis gerði út uim lieikinn. Þegar aðeinis voru 4 minútur liðnar af síðari hálíf- lleik voru Ármerminigar búnix að jafna metin, og komast yfir í 55:45. Þótt svo að Valismenin gerðu miklar og heiðarilegar til- raunir til að ná niður þessu for- skoti Ármann'S þá bar það efltki áranigur. Jón Sigurðsson og Hali- grimuir Guinnarsson sáu uim það að halda forskotiniu við, og siigiur- in,n var aldrei í hættu eftir þetta. Lokatöl’urnar urðu 89:81 fyrir Ármarvn. hafi skorað 25 stig, er aHs ekki hægt að hrósa honum að þessu sinni. Stighæstir: Vaíur' Þórir 25, Raifm 16, Kári 13 og Marirtó 12. Ármann: Jón 37, HalLgrímuir 16 og Guðmundur 14. Letkiirm dæmdu Hó’imsteinn Siguirðsson og Hilimar Vrfotorsson. Þeir stóðu sig nokkuð vdl, en hefðu mátt taka harðar á síend- urteknuan leiðindaathöfnum ein- stakra leikmanna. gk. Drcgið i bikarnum: EVERTON - COLCHESTER I GÆB var ðregið tii 6. umferðar ensku bikarkeppninnar, en hún fer fram 6. marz nk. Leika þá eftirtalin lið sarnan: Leicester eða Oxford — Manch. City eða Arsenal. Everton — Colchester Hiill — Stoke eða Ipswieh Liverpool — Xottenham Sótt að körfunnL Lið H.S.K. er óútreiknanlegt — sigraði I»ór á heimavelli 70:69 ÚRSLITALEIKURINN í Reykja- víkurmótinu í sundknattleik fer fram í Sundhöll Reykjavikur í kvöld og eigast þar við enn einu sinni KR-ingar og Ár- menningar. Bæði liðin hafa Ieik ið við Ægi og sigruðu Ármenn- ingar í sínum leik með 7 mörk- um gegn 5, en KR-ingar gerðu jafntefli 6-6. Nægir því Ár- manni jafntefli til sigurs í mót- inu í kvöld. Ármenningar urðn Reykjavíkurmeistarar í fyrra. Leikurinn hefst kl. 8,30. Unglinga- meist- aramót UNGLINGAMEISTARAMÓT ís- Iands í frjálsum íþróttum innan- húss fer fram um næstu helgi. Áformað var að mótið yrði hald- ið á Selfossi, en horfið var frá því og verður keppt í íþrótta- húsi Háskólans. Hefst keppnin klukkan 16 næstkomandi laugar- dag, 20. febrúar, og verður keppt í eftirtöldum greinum: Hástökki, með og án atrennu, þrístökki án atrennu og langstökki án at- rennu. Keppni í stangarstökki og kúluvarpi fer svo fram síðar, samhliða meistaramóti íslands. Þátttökutilkynningar fyrir ungl- ingameistaramótið skulu berast Úlfari Teitssyni í sima 81864. LANDSLIÐIÐ Iék gegn KR sl. sunnudag og fór leikurinn fram á Melavellinum. Landsliðið sigr- aði 2:0 og voru bæði mörkin skoruð í siðari hálfleik, en þá lék landsliðið undan nokkrum vindi. Fyrsta markið skoraði Ás- geir Elíasson er hann renndi knettinum framhjá markmanni KR og inn í markið, en rann sjálfur aftur fyrir markið. Síðara markið skoraði Háll- dór Bjömsson úr aukaspyrnu. Melavöllurinn var mjðg háll og aðstæður því hinar erfiðustu. Flestir þeir sem fylgjast með knattspymu, hafa viðurkennt Jón Sigurðsson var langbezti maðuir vaiilarinis í þesisuim íteik, og skoraði miikið. Það, sem hann virðist heizt van-ta, er að getfa bolitann imeira á fría samherja sína. Og annað, sem finna mætti að hjá honum er það, að hann getuir ekki leyft sér að sýna dóm- urum aiíka ókurteisi, æm hamn gerði í þessum leilk. Harnn var sífieflllt setjandí út á dóma þelnra, og dómararnir hefðu ákilyrðis- laust átt að gefa honum áminm- ingu fyrir þeisisa iieiðindaifraim- komiu. HalilgrímiU'r Gunn arsson var einrnig góður, og harnn er geysillega öruiggur í langskobun- um. Þá kom Guðmundur Sigurðs- son (bróðir Jóns) á óvant mieð skínandi góðuim teik. Marinó Sveinisson kom einna bezt frá þessuim ileik af Váiis- mönniuim, en Kári og Raifn voru einnig ágætir. Þótt svo að Þórir ÍSLANDSMEISTARAR ÍR í körfuknattleik áttu ekki í mikl- um erfiðleikum með botnliðið í 1. deild, UMFN. Liðin léku um helgina á heimavelli UMFN í Krossinum gamla, og úrslitin urðu stórsigur ÍR, 95:53. Mesti sigur í einum leik í mótinu til þessa. ÍR-inigar byrjuðu teikinn mjög v-efl, og það var eikki hvað sízt vetrarknattspyrnuna, sem undir- stöðuna fyrir gengi landsliðsins á sl. ári. Mörgum finnst það þvi allfurðulegt, að landsliðið þurfi að leika helgi eftir helgi við hin- ar erfiðustu aðstæður aðeins vegna vöntunar á áhuga á því að laga veHina fyrir leik- ina. Fróðir menn, sem horfðu á leik inn töldu að vel hefði verið hægt að koma vellinum i sæmilegt keppnisástand, ef áhugi hefði verið fyrir hendi hjá vallarstarfs mönnum, og töluðu menn í þessu sambandi aðallega um sait og sand. HSK liðið virðist vera óútreikn- anlegt lið. Liðið tapaði fyrir næst neðsta liðinu Val, og það á sínum heimavelli á Laugar- vatni, en nú um helgina lögðu þeir Þór að velli. Þessi leikur fór fram á Akureyri og er þetta fyrsti tapleikur Þórs á heima- velli í íslandsmótinu. Ungur ný- liði í HSK liðinu, Guðmundur Svavarsson sem nú lék sinn fyrsta Ieik með m.fl. kom inn á í síðari hálfleik, og hann hrein- lega tók Guttorm Ólafsson úr umferð. Þaff var ekki hvað sízt þáttur hans sem stappaði stál- inu í HSK menn og gerði þaff byrjuirrin í leitkniuim, sem gerði út uim hanm. Staðarr varð filjótlega 11:2, og síðan uim miðjan hállf- teikinin 29:8. Enn var bilið auikið fyrir hlé, em þá var miumutri'mn 23 stig fyrir ÍR og aðeins forms- atriði að Ijúka síðari hálfteikn- um. Svipaðir yfirburðir ÍR voru í síðari hál'fteiknuim, og það þótt varaiiðtfð fengi nú að spreyta sig. Um miðjan síðari h'áilifi'ei'kinn. vax staðan 67:43, em síðari hliuita há'lf- leiksinis skoruðu ÍR-inigar alilt hvað af tók og lokatölunnar urðu 95:53. ÍR-liðið lék mjög ved í þesa- um leik, og er nú eina liiðið í 1. deiid, sem ekki hefur tapað stigL Fimim iteikmianin liðsins eru í nokkruim sérflckki, þeir Þor- steinn, Krisitinn, Birgir, Agnar og Sigurður. Þessir fimim miemn skoruðu 80 af 95 stiguim lieilksinis! í liði UMFN voru þeir beztir Gurnnar Þorvarðarstm og Guðni Kjartansson, en. aðrir leikmiemn liðisins áttu fremux slæman dag. Stighæstir: ÍR: Birgir 22, Þor- steiran 17, Agnar 16, Kristinn 14 og Sigurður 11. UMFN: Guðmi og Gunnar 13 hvor, Edvard 8. ÍR fókk 16 vítiaköst og nýtitiust 12 eða 75%, sem er mjög gott. UMFN fékk 26 vítalköst og nýtt- uist 15. eða 57,7%, sem er í meðal Iagi gott. að verkum að þeir sigruðu. Þessi leikur var æsispernnamdi eins og leikimir í I. deild eru nú nær umd'amtekniinigaríLaust. — Leikurirun var alten tím'amin mjög jafn og HSK bafði oftasit foruisitu. HSK memn skoruöu mik ið úr braðaupphla'upum en þeir hafa miáð mjög góðu valdi á þeim. f Þórsliðinu var hinm umgi Patreksfirðingur, Jón Héðimissom atkvæðaimestur, og átti HSK í mikluim vandræðuim með hanm. Eiraar Siigfúseom HSK átti stór- kostlegan leik, og tók Stefán Hallgrímssoin aflgjörllega úr uim- ferð. Eimiar hirti auik þess ara- grúa af fráköstum bæði í vöm og sókn. Eftir jafna hyrjun leiksiiras þar sem liðin Skiptuisit á uim að hafa fo.rustu sigldi HSK fnamúr um miðjam fyrri hálfileikiinin. Þeir náðu foruisitu 23:17, og sáðan 29:21. En Magraús Jónatamsson og Guttormur Ólafsson áttu góðam endasprett fyrir leikhlé og komu muntmim niður í aðeirts eitt stig, 33:32. Sama speranan var upp á tem- imgnium í síðari háiLfleik. Þegar hálfleikuriinin var hálínaðuir var HSK tveimur stigum yfir, 51:49, era þá komoist Þórsarar yfir í fyrsta skipti í háKIeifenuimi. Síð- an er jafnt, 53:53 og þegair loka- mániútain hefst staih'da leilkar 66: 66. Þá Sko-rar Birkir fyrir HSK og Stefián fyrir Þór 68:68 og spenmam í algteymiinigi. Pétur Böðvarason skomar fyrir HSK, 70:68, og þegar aðeirra emu uma 15 sek til leikslofca fær Pétur Sigurðssom tvö vítaskot og hefur mú tækifæri á að koma Þór yf- ir. En harnin hitftir aðeins úr öðru sfeotiniu, 70:69, og HSK mtenm má boltarauim og bakla honum þar til klukkam gelluir. Fjórði leikurimn í mótimiu sem viminst á eimiu stigi, og jafiraoft hefiur það komið fyrir að það liðið sem tapaði, átti tvö vítaskot á sið- ustu sekúndunini, sem misnotast. Sýnir þetta glöggt hversu gífur- lega jöfn liðin eru. HSK liðið lék vefl í þessum leik, og þó svo að tveir af beztu möranum liðsimis yrðu að yfirgefa völlíinin í síðari hólfleik með 5 villur brotniaði liðið ekki niður, heldur efldist við mótlætið og sigraði. Eiraar Sigfiússon, Araton Bjarm'asom og að ógleymdutn Guðmundi Svavarssyni voru beztu roenm HSK. Lanigbeztur í liði Þórs var Jón Héðimsson. Stefián var tekk'm úr umferð og fór ekki að skora raeitt að ráði fyrr em „gæzlumað- ur“ hans, Eim.ar Sigfússon fór út- af með 5 viliur. Guttommir Ófl- afssora var eitthvað miður sín í þessum leik og það var auðvelt fyrir Guðmund og Pétur Böðv- arssom að gera hann óvirkan.. Stighaestir. Þór: Jón 25, Stefián 17. — HSK: Einar 26, Pétur 14, Anton 12. — G. K. — Valur-Haukar Framhald af bls 26. buxuaaum að gefa sig. Þegar á reyndi lék "ðið _ftur afi fesitu og öryggi og aldrei tókst Haukum að jafna, þófct margsinnis væri mjótt á mununum. Á lakamín- útunum tefldu Haukamir emu'iri og djarft og misfcökin voru Vals- memn fljótir að notfæra sér og iroísigl ðu góðarn og eftir atvik- um verðskuildaðan sigur. I STUTTU MÁLI: Úrslií: Valur — Haukar 20—16. Mörkin: Vahir: Ólafur 6, Ðerg- ur 5, Bjami 3, Stetfán 3, Gurm- sfceinn 2 og Hermarm 1. Htaukax: Þórarinn 6, Stefán 5, Ólafur 3, Þórður 1 og ViCar 1. Ðómarar: Sveinn Kristjáns»on og Iragvar Viktorssori. Þeir dæmdu yfiirieitt nokkuð vel, sér- sitiaikliega Xragvar, og mættu sum- ir dómarar taka hann sér til fyr- irmyndar með að sfleppa dómum 1 fyrir srmávægiieg brot. Vikið af leikvelli: Haukar: Við- ar Simonarson í 2 minútur. Beztu leikmenn: Valur: 1. Ólaf- ur Jónisison, 2. Stefán Gunnars- son, 3. Ólafur Benedi'kitsson. Haúkar: 1. Steíán Jónsison, 2. Ól'afur Ólaisison, 3. Þórarinn Ragraarsson. Leiknrinn: Bæði liðín léku ágætan varnarleik, en Haukar voru nokkuð óákveðnir og hik- andi í fyrri hálfieik. Síðari hálf- leikur var betur leikinn hjá báð- um liðum, sem sýndu þá oft sk«n-, arvdi handkrvattieik. IR-UMFN 95:53 Stærsti sigurinn I mótinu til þessa Landsliðið vann KR 2:0 Leikið á glerhálum Melavellinum og sætir það gagnrýni —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.