Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 | HARGREIÐSLUKONUR J Hárþurrkur, speglar, borð, stólar o. fl. til sölu á Hverfis- götu 42 milli kl. 5'—6. HJÓNARÚM TIL SÖLU með dýnum og áföstum náttborðum. Verð aðeins 6000,00 kr. Upplýsingar í Kjalalandi 8, sfmi 38768. AMERÍSKAR teppa- og húsgagnahreins- unarvélar til sölu ásamt ryksugu, hentugt fyrir hótel eða fyrirtæki. Seljast ódýrt. Sími 26611. VANAN HÁSETA vantar á 250 tonna bát, sem rær með net frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-17-76. HESTUR Til sölu þægilegur, brúnn hestur um 10 vetra. Uppl. eftir kl. 6 í síma 35993. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir framtíðaratvinnu strax. Er 24 éra og reglu- samur. Upplýsingar í síma 10996 eftir kl. 19. ÓSKUM EFTIR þriggja herbergja íbúð á leigu. Örugg mánaðargr. Upplýsingar í sfma 34894 eftir kl. 7. ELDHOSSTÚLKA óskast að Reykjalundi Mosfells- sveit. Nánari uppl. í síma 66200 kl. 18—20 í kvöld og annað kvöld. HJÓN NORÐAN AF LANDI með eitt bam óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Upplýsingar f síma 42275. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. ÞRIGGJA TIL FJÖGURRA herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 17634. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—4 herbergja íbúð óskast strax eða fljótlega. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Örugg mánaðargr. Upplýsmgar í síma 24679. ÍBÚÐ ÓSKAST Miðaldra hjón, barnlaus, óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð. Uppl. í sima 81039 frá kl. 12—13 og 19—20. ÍBÚÐ ÓSKAST í Kópavogi, Vesturbæ. Upp- lýsingar í síma 42628. HAFNARFJÖRÐUR Til leigu eru tvö samliggj- andi herbergi og salerni, sér- inngangur. Upplýsingar í síma 52809. Hitabylgja efftr Ted Willis hefur nú verið sýnd 40 sinnum í vet- ur og hefur jafnan v«rið uppseit. — Ledkstjóri Hitahylgju er Steindór Hjörleifsson, en leiktjöld geirði Jón Þórisson. leikairar eru 7: Sigríður Ilagalín, Jón Sigurbjömsson, Þorsteinn Gunnars- son, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Jón Hjartarson og Margrét Magnúsdóttir. Óttast ekkl Zíon, lát ekki hugfaUast, Drottinn, Guð þinn er hjá þér. (Zef. 3,16). í dag er miðvikudagur 14. apríl og er Iþað 104. dagur ársins 1971. Eftir lifir 261 dagur. Tíburtiusmessa. Árdeigisháflæði kl. 8.06. (Úr ísliands almanalönu). Næturlæknir í Keflavik Sjúkrasaimlagið í Keflavík 14.4. Kjartan Ölafsson. 15.4. Armbjörn Ólaifsson 16.4., 17.4. og 18. 4. Guðjón Kleim- enzson 19.4. Jón K. Jófhannsson. AA-samtökin Viðtalstimi er i Tjarnargötu 3c frá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, timi 12139. Þjón- astan er ókeypis og öllum heim- a Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. FRÉTTIR Þess bera menn sár um savilöng ár, sem aðieins var stundarhdátur. — I. P. JacobseM. (H JI.) Kvenfélag ÁsprostaScalIs Fundur í Ásheimiliniu Hólisvegi 17 í íkvöid, miðvikudagskiviöld kil. 8.30. Sýndar verða myndir fleára frá Japan. Saumanámskeið iö hefst 15. apríl. Uppl. í síma 33613. Kvonfélag Breiðholts Fundur í Iwöld ki. 8.30 í and- dyri Breiðhol tsskóla. Spilað verður Bingó og kaffiveitingar á eftir. Nýjar féilaigisikoniur ávallt veiikoimnar. Kvonféiag Bæjarieáða heldur fiund að Hallveiigarstöð- um í kvöld M. 8.30. Kvenfélagið Aldan Fundur í kvöld að Bárugötu 11 M. 8.30. Frú María Daiberg sniyrtisérfiræðingur kemiur á fundinn. Flugvirkjar útskrifast 70 ára verður 1 dag, 14. april, Óli Pétiursson, verkamaður, Hlið arvegi 20, Isafirði. Fyrir nokkru luku þeir prófi í flugvirkjim piltamir hér að ofan og hafa nú öðlazt flugvirkja- réttindi eftir fimm ára nám hjá Flugfélagi íslands. Verkleg kennsJa fór fram á verkstæðum Flugfélagsins og bókleg kennsla í Iðnskólanum í Reykjavik og hjá Flugfélaginu. Skirteini flug- virkja útgefin af Flugmálastjóra fengn þeir fyrir ári síðam, en sveinsbréf 1. marz sJ. HinSr nýju flugviaHkjar eru, taldtr frá vinstri. Fremri röð: Börkur Þ. Amljótsson, Hannes Benediktsson, Ra.gn ar Karlsson, Hafiiði Jónsson og Sverrir Guðmundsson. Aftari röð: Bjöm Lúðvíksson, Hermund ur Gunnarsson, Ragnar Friðriksson, Valdemar Sæmimdsson, Öm Ingibergsson, Gaa-ðar Guðmunds son og Bjami Jóhannesson. Þetta er amnar hópur flugvirkja, sem útskrifast Iijá Flugfélagi ís- lands s.l. 10 ár. Pípur og fittings ásamt krönum og fleiru til hita- og vatnslagna. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS FÉLAG KJÖTVERZLANA Athugið: Eitt mesta úrval rörafitt- ings borgarinnar er hjá okkur. BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGI 3 BYGGINGAVÖRUVERZLUN SÍMI 38840. AÐALFUNDUR félags kjötverzlana verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum í kvöld kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.