Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1971 21 Fátt frcttist af uppreisnartilraiin Mao-ista á Ceylon, en mynd Jiessi er tekin í Colombo á fimmtudag eftir skemmdarverk uppreisnarmanna. Ekkert lát er á flóttamannastraumnum frá Austur-Pakistan til Indlands. Var mynd þessi tekin í flótlamannabúðum í Benapol skammt frá landamærum Austur-Pakistans, FRÉTTAMYNDIR Fyrir helsina forst flutningafiugvel frá fiugher Filipseyja skamt frá Mawla. Með velmni voru 40 manns, os fórust allir nema sex ára drens'ur, sem fluttur var mikið slasaður i sjúkrahús. Myndin sýnir brak úr fliiRvélinni. Þúsundir löffreglumanna í Hessen í Vestur-Þýzkalandi fóru i mólmælasöngu i Wiesbaden fyrir helgina til að Iegfí.ia áherzlu á kröfur sínar um bætt vinnuskilyrði or hækkað kaup. Var mynd þessi tekin fyrir framan skrifstofur innanhéraðsráðuneytisins þar í borg á finimtudag. Orðrómur hefur verið uppi um að Francois („Papa Doc“) Duvalier einræðisherra á Haiti væri alvarlega veikur eða jat'nvel látinn. Ekki hefur sá orðrómur verið staðfestur opin- berlefía. Á 64 ára afmæli einræðisherrans hins 14. þessa mánaðar var efnt. til hersýningar í Port-au-Prince, og var „Papa Doc“ hvergi sjáanlegnr. í hans stað kom fram sonur- inn Off „rikisarfinn" Jean Claude Duvalier, sem sést hér á myndinni. þegar opnað var símasamband við Kína. Ekkert símasamband hafði verið milli ríkjanna frá því árið 1949 þegar „Alþýðu- lýðveldið Kína“ var stofnað. UTAN ÚR HEIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.