Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 23 — Noble Framhald af bls. 3 1 gildi úit samnimgtstíimabi'Iið, ég get ekki séð neina sér- staka enfiðleika í því sam- bandi. — Að hvaða saimkomiilagi tmm Bretttand reyna að kom- ast varðandi stiefniu EBE í fiiSkveiðimáttium, og þá sér- staklega hvað varðar gagn- kvaemít tteyfi til að verða inn- an fiskveiðilandhettgi aðildar- landanna? — Það er erfitt að gera sér grein fyrir hvemig það vandamál verður leyst. Per- sóniulega hef ég mjög ákveðn- ar skoðanir á vemdun brezku fiskveiðilögsögumnar. Það hef ur sýrut sig að það giaf mjög gióða raiun að fœra landhettg- ina út í 12 míiur. Veiðin hef- ur aukizt mjög. Við viifcum að mörg Efn ah agsbandalagsi ön d in eru i mikium vandræðum hvað fiskveiðar snertir, þau vantar mjög tittfinnanttega ný fiiskimið. E5n þófct við viidum gjaman að þau fenigju það, má það hettzt ekki vera á okkar kosfcnað. Ég tel ekki rétt að segja að við mumum attdrei fallast á það, en við munum gera olkkar iitrasta til að finna viðunamdi ttau'sn fyr- ir altta aðitta. Það er margt sem kemur inn í þefcta annað en bein nýting fiskimiða, vinnisian og verðmastanýting- in verður eimmig stór liður. Ef til þess kæmi að veitt yrði Innan landhelgi, yrði að gera einhverja þá samninga sem tryggðu að hagnaðurinn hyrfi ekki attttur. — Brugger Framhald af bls. 3 inga, sem nauðsynlegir eru vegna stöðu okkar í f jármála- heiminum, fjármagnsflóð o.s.frv. Það, sem við sækj- umst eftir, er opinn samning- ur, sem hægt er að þróa og næsta kynslóð tekur við og ákveður hvernig verður. — Kemur ekki til greina að Sviss sæki um fulla aðild að EBE? — Nei, alls ekki, einkum vegna hefðbundins hlutleysis Sviss. Land okkar er háþróað lýðræðisland og það kemur þvi vart til greina nú að fara að taka völdin að einu eða neinu leyti út höndum fólks- Ins, en stjórnskipulag okkar segir fyrir um að hluti valds- ins skuli vera í höndum bæj- anna, héraðanna og fylkj- anna. — Hver er þjóðhagsleg staða Sviss i dag? — Hún er mjög sterk og af- koma fólksins í landinu góð. Þjóðarframleiðsla okkar er ætíð með þeim hæstu í Evrópu og staða okkar í heimsverzluninni eftir því sterk. Við erum í mjög sterkri aðstöðu gegn EBE-löndunum, því að við keyptum meira af þeim, en þau af okkur, eða fyrir u.þ.b. 5 milljarða svissn- eskra franka (115 milljarðar isl. kr.). Þesssl mikla verzlun kveður á um nauðsyn þess að sérsamningar verði gerðir milli Sviss og EBE þegar þar að kemur. — Að lokum hr. ráðherra? — Ekkert annað en það, að fundurinn hér í Reykjavík hefur verið í alla staði mjðg gagnlegur og ánægjulegur. - fþróttir Framhald af bls. 30 að áður en hann lýkur ferli sínium miuni Manchesfcer Unttt- ed sigra í enistou dieittdaitoeppn- iinini. Arið 1965 fékk Bobby Charliton skemmtilegan fé lagsskap í enisttoa landsliðiniu, er bróðir hanis, Jack Charlfcon, sem er lei'tomaður í Leeds Unitied, var valinn í liðið. Þeir bræður þykja næsta óllilkir á kniattspymuvettttinium. Bobby er mjög lieiikinn með ttmöttinn, lipur og útsjónar- samur uppbyggjari, en Jack er mjög hávaxinn og nottctouð þungur, en þyttdr harður í hom að talka og frægur fyrir að vinna fttest sltoaJttaeinviigi sem hann lendir í. Þegar Bobby Charttlton var að þvi spurður, hvemiig honum fynd- iist að leika gegn bróður siín- um, svaraði liann: — Mér þjtoir sérsta'klega gaman að því að gæta Jacks, og það er tvöfold ánægja að sttíora hjá Leeds. Og áreiðan- lega þykir honum etokert stoemimtilegra en að halda mér rækilega niðri. Við erum aitvinniutonafctspymumienn og gefium etotoert eftir, sama hver á í httut. Þegar Bobby Charttton var beðinn að velja það lið sem liann teldi bezt í heimi svar- aði hann: — Ég hef ekki séð neitt landslið frá Austur-Evrópu leitoa í nokkur ár og get því ekíki byggt val mitt á fræði- ttegum grundvetttti. En ég vil skipa þannig í liðið: Bamks (Engttandi), Attberto (Brasittíu), Cooper (Enigttandi), Mezoeli (Umigverjattandi), Beck enbauer (V-Þýzkattandi), Perri (Spáni), Charttton (Eniglandi), Jair (Brasilttu), Pele (Brasil- íu), Mezzola (Itaffiu) og George Best (írttandi). Þriggja til fjögra herbergja íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 19487 eða 83717. Kynningarsala á lilOM-snyrtivörum verður í dag frá kl. 1—6 í HOLTSVAL (Holts apóteki) Langholtsvegi 84. — Snyrtisérfræðingur leiðbeinir. BUstjóri helzt með meirapróf óskast til að aka einkabíl, einnig til lagerstarfa. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. maí merkt: „Bílstjóri — 7618". LOKAÐ á laugardögum í sumar, en opið aðra virka daga frá kl. 9—12 og 1—6. Ágúst Ármann h/f., sími 22100. Ljósmóðurstaða Ljósmóðurstaðan í Raufarhafnarljósmóðurumdæmi er laus til umsóknar frá og með 15. júní n.k. Laun samkvæmt Ijósmæðralögum. Umsóknir sendist undirrituðum. Skrifstofu Þingeyjarsýslu og Húsavíkur, 11. maí 1971. Jóhann Skaptason. Útstillingar Stúlka óskast til starfa við útstillingar í fataverzlun í Miðborginni. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „6484" fyrir 20. maí. VATNSRÖR Vatnsrör, svört og galvanhúðuð, stærðir %” — 4”. A /. Þorláksson & Norðmann hf. AUGLÝSINGASPJÖLD VIÐ ÍÞRÓTTAVÖLLINN Á AKUREYRI KNATTSPYRNURÁÐ AKUREYRAR mun í sumar (eins og s.l. sumar) setja upp stór auglýsingaspjöld við íþróttavöllinn á Akur- eyri. Þeir aðilar, sem auglýstu á íþróttavellinum í fyrra og eiga þar auglýsingaspjöld, sem þeir ætla að nota aftur í sumar, eru vinsam- legast beðnir að snúa sér til Knattspyrnu- ráðs sem fyrst. Nýjum auglýsendum er bent á að hafa sam- band við Knattspyrnuráð nú þegar til að tryggja sér rúm fyrir auglýsingaspjöld sín. Minnsta auglýsingastærð er 1.20 m á hæð og 2.00 m lengd, en að sjálfsögðu er hægt að fá lengra auglýsingarúm. — Gott er að nota 19 mm þykkar spónaplötur eða krossvið í auglýsingaspjöld þessi. KNATTSPYRNURÁÐ AKUREYRAR, (Páll H. Jónsson, sími 96) 2-16-95). Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Hjallavegi 42, þingl. eign Jens Ragnarssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánu daginn 17. maí 1971, kL 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni Fjölskyldudagur Siglfirðingafélagsins verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, fimtudaginn 20. maí n.k. (Uppstigningardag). Húsið opnað kl. 3 síðdegis. Kaffi og heimabakaðar kökur og fleiri veitingar, Sérstök skemtidagskrá fyrir börn. Siglfirðingar, ungir og gamlir fjölmennið. 20. MAl NEFNDIN. ÚTBOÐ Seltjarnarneshreppur óskar eftir tilboðum í lagningu hitaveitu í hluta í hreppnum. Útboðsgögn fást afhent hjá Vermi h/f„ Ármúla 3 II. hæð gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps og verða þau opnuð mánudaginn 24. maí kl. 17.00 í félagsheimili Seltjarnarneshrepps að viðstöddum bjóðendum. Auglýsing FRÁ BÆJARSÍMA REYKJAVÍKUR GÖTU- OG NÚMERASKRÁ yfir símnotendur í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði, Bessastaða- og Garða- hreppi, er kominn út í takmörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fremst er götuskráin og númeraskráin næst á eftir. Bókin er til sölu hjá Innheimtu landssímans í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Verðið er kr, 250. BÆJARSiMINN I REYKJAVK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.