Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Flugrslysið mikla yfir Japan á föstiulag hefur haft viðtaekar pólitiskar afleiðingar, eins og: frá hefur verið sagrt; varnarniálaráðherrann lét af störfum og: forsætisráðherra ávarpaði þjóð sína. Á myndinni sést er allir háttsettustu herráðsforingrjar Japans báðust opinberlega afsökunar á slysinu. Afvopnunarráöstefnan í Genf: Sýklavopn verði bönnuð Genf, 4. ágúst. NTB.-AP. BANDABÍKIN og Sovétríkin hafa komið sér saman um til- löguuppkast á afvopnunarráð- steifnunni í Genf og miin það Iagt fram á aHslierjarfundi á morgun, fimmtudag. .Sagt er að í tillögiinni sé lagt til að komið verði á algeru banni við notkun sýldavopna. Tillagnn er að stofni til samhljóða þeirri se/m Bretar lögðu fram fyrir 2 árum. Við þvi má búast að 25 þátt- tökulandanna á ráðstefnunni muni samþykkja tillöguna á næstunni og verður þá imnt að leggja liana fyrir Allsherjatrþing Sameinuðu þjóðanna í næsta mánuði. 1 tiillögunni er lagt bann við hveirs konair fnamiléiðisliu igeymslu ag natikun sýklavapna og álkvæði Herferð gegn sjóræn- ingjum Manila, Filippseyjum. 4. ágúst. NTB. YFIRVÖLD á Filippseyjum ihuga nú að útvega sér fleiri straindgæzlubáta og þyrlur till að stöðva umfangsmikla iðju sjóræningja á ýmsum hafsvæðum í grenind við Fil- ippseyjar. Útlend skip hafa borið sig upp við stjórnina á Filippseyjum vegina sjóræn- ingj aágainigB og var sérstakur fuindur ríkiisatjómarininar um málið í dag. Japainiir hafa sér í lagi orðið fyrir barðinu á sjó- ræningjunum, en kvaiitani'r hafa einnig borizt frá norsk- um og sænskum s'kipum. í kvörtun Japaina til stjórn arimnar sagði að vitað væri um að minnsta kosti tíu skip, sem sjóræningjar hefðu ruðzt um borð í á síðustu mánuð- Fulltrúadeild Bandaríkjaþingsi* Vill hætta Grikkland aðstoð við og Pakistan Washington, 4. ágúst, AP. FULLTRÚADEILD Bandaríkja- þings samþykkti í gærkvöldi að hætta allri efnahags- og hernað- araðstoð við Pakistan og Grikk- land, þar til lýðræði hafi verið endurreist. í lögum þessum er þó smuga, sem ríkisstjómin getur notað til að halda áfram aðstoð við Grikkland. í einni klausunni segir, að ekki skuli hætta aðstoð, ef hún sé natiðsynleg vegna ör- yggis Bandarikjanna sjálfra, og er talið að stjórnin muni nota sér þetta. Nixon forseti sagði í ræðu í dag, að hann væri ekki fylgjandi því að hætta efnahagsaðstoð við Vestur-Pafcistan. Hann sagði, að bezta leiðin vseri að halda áfram aðstoð'inni og geta á þann hátt haft meiri áhrif á framvindu mála í landiniU. Forsetinn minnt- ist hins vegaa- ekki á Grikkland. Andstæðingar þesis að hætta að stoð við Grikkland, halda því fram, að herforingjastjómin Nixon um Kínaferö; Varar við of mikilli bjartsyni reyni sitt bezta til að koma á lýð ræði, og benda á að landið sé nauðsynlegt Atlanitshafsbanda- laginu. Þeir segja að þótt þeir séu vissulega ekki að leggja blessun sína yfir einræðisstjórn- ima í Grikklandi verði að taka tillit til þess að það sé á mjög herniaðarlega mikilvægu svæði, þar sem Sovétríkin séu sífellt að aufca áhrif sín. Ef BandiarSkin. hættu aðistoð við Grikkland kyntni svo að fara að það yrði að leita eitthvað annað, og Sovétiríkin hafi aldrei verið hrædd við einræðiisst j ómir. er um að þau ríki sem ráða nú yfir siikum vopnum skuli eyða þeim eða breyta þeim til frið- samilegra nata áður en þrir mán- uðir eru liðnir frá því að tillag- an gengur í giidi. Ákvæðið um að eyða sý'kla- vopnum er fyrsta sinnar teg- undar síðan ráðstefnan hóf störí fyrir niu árum. Áður hefur verið samþykkt bann við því að koma kjamorkuvapnum fyrir á hafs- botni. Marokkó- stjórn sparkað Rabat, 4. áigúst — NTB — HASSAN Marokkókormngur kunngerði í kvöld að hann hefði leyst frá störfum ríldsstjórn sdna eiins og hún lagði sig, og væri það afleiðing af byltingartilraim Inini sem var gerð þann 10. júlí sl. og átti að koma koinmgi frá völdum. Konungur kvaðst sjá brýna nauðsyn á að endurskipu- leggja stjómina frá grunnl og losna við þau öfl, sem liefðu unnið að undirróðri og staðið fyrir spillingu. Hassan ætlar að skipa nýja ríkisstjórn aliveg á næstunmi, ag mun hún eiinbeita sér að því að undirbúa ýmsar félagslegar um- bætur í landinu. Bandarisk tillaga um 12 mílna landhelgi lögð fram á fundi Sí» í Genf um nýtingu hafsbotnsins Washington, Tapei, Hong Kong, 4. ágúst — AP-NTB. RICHARD Nixon, Bandaríkja- forseti, sagði á blaðamanna- fundi í dag að menn skyldu var- ast að gera sér of háar vonir um skjótan árangur af væntan- legum viðræðum hans og Chou Kn-Iai, forsætisráðherra Kína í Peking. Hann sagðist vera reiðu búinn að ræða við kínverska leiðtoga öll þau mál, algerlega skilyrðalaust, sem gætu leltt til að friðarhorfur ykjust í heim- inum, en hins vegar væri óvar- legt að búast við að viðræðurn- ar einar saman myndu t.d. leiða VSetnamstyrjöldina til lykta. Nixon sagði að enn væri óákveðið hverjir yrðu í föruneyti hans aðrir en Henry Kissinger, sérlegur ráðgjafi hans og William Rogers, utanríkisráð- herra. Nixon sagðist vera þeirr- ar skoðunar, að veldi Kína færi enn vaxandi á næstu árum og fráleitt væri að búast við ein- ingu og friði með þjóðum, ef erjur væru milli stórvelda á borð við Bandarikin og Kína. Því væri nauðsynlegt, að leið- togar þessara landa hittust og ræddu saman í bróðerni og af raunsæi. Bandaríkjaforseti tók fram Framhald á bls. 27 Genf, 4. ágúst. AP.-NTB. BANDARÍKIN lögðu til í gær að oll riki sfcyldu hafa rétt til að ákveða 12 mílna landhelgi frá ströndum. Tillagan var borin fram á fundi í Genf í nefnd Sam- einuðu þjóðanna sem fjallar um nýtíngu hafsbotmsins. Sam- kvæmt tillögunni, sem John Steveinson ambassador lagði fram, verður stærð landhelgi tak mörkuð við 12 míiur og eftiriit haft með fis'kveiðum ininan land helgistakmar'kanna og á úthaf- inu. Tillaga Baindaríkjanma er I þremur liðum og er í fyrstu grein fjallað um 12 mílna landhelgina. Stevanson lét svo ummælt að 12 mílma landhelgi væri „bezta og senniilega eina mögulega sam- komulagsleiðin." Af þeim 100 strandrikjum, sem hafa lýst yfir landhelgi, hafa 40 lýslt yfir 12 málnia landihelgi, 30, þar á maðal Baindarikin, hafa þriggja mílma landhelgi, en 15 ríki hafa lýst yf- ir allt að 200 mílna landhelgi. Samkvæmt anmarri grein tdl- lögunnar skulu skip og flugvél- ar aliira þj'óða hafa rétt til sigl- iniga og fiu,gs um alþjóðlega við- urkennd sund, j afnvel þótt farið sé inn fyrir 12 mílna landheligi og lofthelgi. Hinis vegar megi strandríki ákveða -vflissar leáðiir sem skip og flugvélair annarra ríkja fari um. Þriðja ákvæðið fjallar um fiisikveiðar og er lamgt ag flókið, en máðar að þvi að verja fí.sk- veiðiréttindi strandrikja iinnan Framhald á bls. 27 Apollo heldur Houston, Texas, 4. ágúst, NTB, AP. TUNGLFARARNIR í Apollo 15, þeir Scott, Irwin og Worden, hafa nú lokið hringferðnm sinum á brant um tungl og seint í gær- kvöldi ræstu þeir hreyfla stjórn- farsins „Endeavour“ og beindu fari sínu á braut til jarðar. Þeir munu Ienda á laugardag. — Skömmu áður en hreyflarnir voru ræstir skutu tunglfararnir rannsóknahnetti frá farlnu sem á að vera á braut um timglið næsta ár. Átj'ám kiutokusituindum eftirað ApoMo-lö hetfiur náð réttri jarð- arsitefnu mun Wordem fara í Í5 heim geimigöngu og mium hamm meðal anmars sækja myndir ag tæki, sem eru á ytri hlíf igeiimfarsáms. Ferðin í dag, miiðvifeuidag. var tiðindalitiil ag einbeita vísinda- menm sér að þvi að kamma þær upplýsimigar sem tumgMararnir öfluiðu, em eins og frá hetfíur ver- ið saigit hef.ur þessi tumiglferð aflað vísindaimönmum medri þefekimigar em fyrri tumgitferðir saimamlagt. Dr. Gary Lathamvið Columbia-háskóla hetfur upplýst að fyrstu mælingar með tækjum þeim sem þeir Scatt ag Irwim skildu eftir bendi til þess að tningl skorpan sé svipuð að þykkt ag jarðskarpam.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.