Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1971 Jón í Möðrudal Nú, þegar vinur minn Jón Að- alsteinn Stefánsson í Möðrudal eir allur, kemst engin sorg að. Aðdáun og hrifning eiga hug minn allan og endurminningarn ar renna fram hrífandi og skemmtilegar. Jón i Möðrudal var engum manni líkur. Ef hægt væri að likja honum við eitt- hvað væri það helzt gæðingur, ofsaíenginn fjörhestur, fárra manna meðfæri. Svoleiðis hesta átti Jón iáka marga um dagana og kynntist ég einum þeirra, Burstarfells-Blesa. Mér er minn- isstæð ein ferð, sem ég fór frá Grímsstöðum á Fjöllum inn í Mý vatnssveit. Piltur frá Möðrudal hafði komið á Blesa að ofan að morgni dags og urðum við sam- ferða inn eftir, eftir hádegið. Ég var vel ríðandi og var farið greitt og þegar komið var í Námaskarð var ofsinn i Blesa slíkur að hann reif sig lausan og þaut fulia ferð með manninn síðustu fimm kilómetrana af átta tiu sem eru frá Möðrudal í Reýkjahlíð. Ue.ssu líkur var Jón endá hef ég marga hitt og af fleirum frétt sem réðu ekkert við hann og töldu hann alveg kol- vitlausan. Elsku litla dóttir okkar, Þorbjörg, andaðist í Landspítalanum mánudaginn 6. 9. 1971. Utför hennar fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. 9. 1971 kl. 3 e.h. Hilmar Guðbjörnsson, Hjördís Guðmundsdóttir. Jón var einstakur. Hann var sonur Stefáns í Möðrudai og fæddur inni í Ljósavatnsskarði, en hann var alinn upp í fegurð Möðrudals og hertur í veðrum og víðáttu íslenzkra öræfa. Hann var listamaður og vinnuþjarkur, geysilega fjörmikill og þrekmik il og algjörlega miskunnariaus við sjálfan sig. Kappsamur var hann fram úr hófi en bar þó lægri hlut með jafnaðargeði ef því var að skipta, enda var kappsemi hans einkum leikur. Hann var svo gjafmildur að hann gat aldrei átt neitt. Þó var hann svo vinnusamur að honum féll aldrei verk úr hendi nema feæmu gestir, en þá brá hann á leik og þótti ýmsum nóg um. Þegar hann söng, söng hann gjaman eins og röddin leyfði. „Ég vil vera frjáls og finna að ég sé frjáls. Ég er orðinn hund- leiður á helvítis aikkúratinu hjá þeim þama í útvarpinu þar sem allt er dempað og hemlað og þvingað." Greiðvikni Jóns var einstök. Mig langar til að segja sögu af honum sem lýsir honum mjög vel. Þegar hann var um áttrætt kom ég eitt haust í Möðrudal á leið austur á Jökuldal að sækja hross. Voru það ótemjur og þótti Jóni ég illa liðaður og bauðst til að koma með. Þáði ég það, þar sem ég var einn. Segir ekfei af ferðum okkar fyrr en við fór um að handsama trippin, voru það tvsar öflugar hryssur og fol ald undan annarri þeirra. Var geldhryssan mjög stygg og illt að komast að henni, en hvorug hafði verið bönduð fyrr. Þótti Jóni seint ganga og sótti fast að þeirri geldu og náði taki á faxi hennar, vatt sér á bak og bað að rétta sér beizli fljótt áður en hún næði að átta sig. Efeki Hermann Sigurðsson, Háfshjáleigu, Djúpárhreppi, verður jarðsunginn frá Þykkvabæjarkirkju laugar- daginn 11. september kl. 2. Sigurbjöm Halldórsson, Jón Sigurðsson. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og samúðar- kveðjur við andlát og jarðar- för Jónínu Guðmundsdóttur, Bolungarvik. Þoriákur Þorsteinsson, Sigurður Þorláksson, Inga Guðbjörg Ingólfsdóttir, Haukur Ólaf sson og börn. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN ASGEIRSDÓTTIR, fyrrverandi húsfreyja, Kirkjuskógi, léz t að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, mánudaginn 6. sept. Jóhanna Sigurjónsdóttir, Hilmar H. Grímsson, Þuríður Sigurjónsdóttir, ingvi Finnbogason, Margrét Sigurjónsdóttir, Stefanía Sigurjónsdóttir, Jón Guðnason, Ágúst Sigurjónsson, Rannveig Guðmundsdóttir, Ásgoir Sigurjónsson, Viglundur Sigurjónsson, Ragnheiður H. Hannesdóttir. Móðir okkar, MAGNEA GUÐLAUGSDÓTTIR, Hátúni 10, Reykjavík, verður jarðsungin fimmtudaginn 9. september kl. 1.30 í Foss- vogskirkju. Helga Sveinsdóttir, Heiður Sveinsdóttir, Hörður Svemsson, Eggert Sveinsson. MAGNÚS KRISTINSSON, framkvæmdastjóri, Innri-Njarðvík, verður jarðsunginn frá Innri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 10. september næstkomandi klukkan 2 eftir hádegi. Anna Emilsdóttir og böm. tófest það fyrr en Skjóna var far in að hreyfa sig og sfeipti það enigum togum að þegar Jón heygði siig áfiram til að smeygja beizlinu upp á hausimn á henni varð hún vitlaus, reis uipp á aft- urfæturna, stafek sér ag sneriist í hálfhring og Jón flaug af. Hann kom niður fyrir aftan hina hryssuna og þegar hann spratt á fætur sló hún hann í mjöðmina svo að hann hentist um þvera róttina. HeMur dró af Jóni við þessar aðfarir en ekki bar hann sig iHa, íalaði um s'krofefeskjóðu og verk í síðunni sem vildi ekki líða hjá en hryss umar komust á bílinn og við í Möðrudal að áliðnum degi. Dag inn eftir var gangnadagur í Möðrudal. Jón fór á fætur um sexleytið og tók hest og reið austur í Jökuidaílsheiði, norður allan Langadai og smaiaði allan daginn. Hestur sá, sem hann reið var gamall dráttarhestur stirður og iHgengur, en dugleg- ur og hafði efeki annað verið heima, hefði enda ekki komið að sök ef öðruvísi hefði staðið á. En nú tók Jón að kenna til í siðunni, þegar á daginn leið og undir kvöld gekk hamn af hest- inum. Þá var hann búinn að koma fénu í melland, þar sem það átti að vera til næsta dags, en um tíu km eftir heim. Hugð- ist Jón heldur ganga heim en ríða og sleppti hestinum. Ekki Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, Eyjólfs V. Sigurðssonar, bónda á Fiskilæk. Sigríður Böðvarsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. varð þrautalaust að ganga frek ar en ríða og sóttist Jóni seint heim. Kom þar um síðir að hann gat ekki gengið og skreið síð- asta spölinn. Voru menn þá að búa sig til að fara að Leita að honum, en hundur hans gerði vart við ferðir þeirra og var Jón studdur inn í rúm og haft samband við læikni. Kom héraðs læknirinn Þóroddur Jónaisson á Breiðumýri morguninn efttr og úrskurðaði að minnst tvö rif væru brotin og mundu beinaend amir hafa sært svo út frá sér’ við þessa löngu reið, um 80 km að um síðir hefði orðið óþolandi. Vafði Þóroddur handklæði þétt utan um Jón og gaf honum verkjatöflur, en hann hafði ekki átt von á beinbroti. Síðan gaf hamn Jónd fyrirmaeli um að liggja i rúminu í hálfan mánuð. Jóni varð gott af verkjatöifliunium og eftir tvo tírna vax hann kominn á fætur og gekk til sinna verka. Hann kvaðst ekki vera vamur að am Kirkja Jóns í Möðrudal. Uggja 5 rúminu, þegar hann fyndi hvergi til. Trúmaður var Jón mikill og einlægur. Einlæg aðdáun hans á skaparanum knúði á hans eig- in sköpunarlöngun. Þess vegna smíðaði hann, skar í tré og miál- aðL „AJlt sem fegurst hefur ver ið gert á jörðinni, hefur verið gert Guði til dýrðar," sagði hainn. Og svo vHdi hann byggja kirkju. Hann hafði litið annað en trúna á að það mundi tak- ast, til að byggja fyrir, og með það byrjaði hann. „Þetta var svo auðvelt aUt saman, það var eins og þetta kæmi aUt af sjálfu sér,“ saigði hann. Og svo vann hann ölhim stundum að kiifejusmíð- inni. Ýmsir réttu honum hjálpar hönd með glöðu geði og hrifust með honum og eitt er vist að kirfejan reis og hún er falleg og aðdáunarverð í aHa staði. Jón unni Möðrudal. Hann ótt aðist ekkert amnað en að deyja svo fjarri að hann yrði efeki fluttur heim til greftrunar. 1 Möðrudal vildi hann bera bein- Við þökkum ölium e rsýndu okkur samúð við andlát og útför stefAns jónssonar, skrifstofustjóra. og heið.uðu minningu hans. Anna Þorbjörg Kristjánsdóttir, móðir, synir og tengdadætur. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og afa, BJÖRNS M. HAULDÓRSSONAR, ieturgrafara. Guðfinna Guðmundsdóttir, Erla I. Bjömsdóttir, Einar Jónsson, Guðmundur Bjömsson, Díana Herberts, Ragnar B. Bjömsson, Guðrún Snorradóttir, Ivar Þ. Bjömsson, og bamabömin. in. ÞaT hafði hamn lifað og starf að lauga ævi og skapað sér það nafn, sem seint gleymist, með ó- trúlegri gestrisni og greiðasemi, sérstæðum persónuleika og fá- dæma dugnaði. Honum varð að ósk sinni. Laugardaginn 21. ágúst var hann fluttur heim í Möðrudal til greftrunar, en harni hafði látizt á Seyðisfjarðarspíitala. Á þriðja hundrað manns fiyligdu hionum til grafar, margir lainigt að komnir og segir það síina sögu af manni á tíræðisaldri. Jón var fæddur að Ljósavatni í S-Þing. 22. febrúar 1880, son ur Stefáns Einárssonar aí Brú- arætt á Jökuldal og Amfríðar Sigurðardótt'ur af Ljósavatns- ætt. Hann ólst upp í Möðrudal frá því á fyrsta ári. Hamn kvænt ist Þóruinni Vilhjálmsdóttur frá Hrafnsstöðum í Vopnafirði 1903 og hóf búsfeap í Víðidal. Bjó haran þar og á fleiri stöðum í JökuldaJshreppi áður en hann eignaðist Möðrudal. Jóni og Þór unni varð sex barna auðið og eru 4 enn á Iiifi. Ennframur fóst urdóttir þeirra. Víkingur Guðniundsson. Grivas á Kýpur? Nikósíu, 6. sept. AP. ÖFGASINNAÐ hægriblað á Kýpur, „Patris", hótaði því í dag að hver sá sem reyndi að skaða Georg Grivas hershöfð- ingja, erkióvin Makariosar for- seta yrði þurrkaður út ásamt öllum ættingjmn. Hótunin fylgir í kjölfar óstaðfestra frétta um að Grivas hafi snúið aftur á laun til Kýpur úr útlegð sinni í Aþenu og að Kýpur-lögreglan leiti hans. Grivas hvarf frá heimili stnu fyrir táu dögum, en á Kýpur hef ur enginn sagzt hafa séð hanm eða talað við hann. Óttazt er að til nýrra óeirða kunni að koma á eynni ef fréttin reynist rétt, og telja sumir að henni hafi ver ið komið á kreiík vegna við- ræðna Makariosar við gríska ráðamenn í Aþenu, Makarios sagði eftir viðræðurnar í gær, að þær hefðu leitt til þess að horÆinn væri sá kuldi sem hefði verið i sambúð Kýpur og Grikk- lands. Stjórnunar námskeið Á SÍÐASTLIÐNUM vetri efndi Stjórnunarfræðslan, sem starfar á vegiim iðnaðarráðuneytisins, til námskeiðs um stjómun fyrir tækja. Á vetri komanda mun Stjómunarfræðslan halða nám- skeiðið tvisvar sinnnm í Reykja- vík. Fyrra námskeiðið hefst þann 4. október og lýkur í iok janúar, en það síðara hefst 7. febrúar og lýkur í seinni liluta maímánað- ar. 1 fréttatilkynningu frá Stjórn- unarfræðslunni segir: Markmið námiskeiðsins er að veita þeim, sem fást við stjórn- unarstörf og fyrirtækjarekstur, haldgóða þekkingu, sem kami að beinum notum í starfi þeirra og auðveldi ákvörðunartöku á hin- um ýmsu sviðum fyrirtækja- rekstrair. Hinir einstöku námiskeiðshlut- ar verða um stjórnun og starfs- mannamál; fjármál; hagræðingu skrifstofustarfa. Þeiir, sem sjá um einstaka námskeiðshluta, eru Ámi Vil- hjáimsson, prófessor; Brynjólfur Sigurðsson, lektor; Glúmur Björnsson, skrifstofustjóri; Hörð- ur Sigurgestsson, rekstrarhag- fræðingur og Magnús Gústafs- son, tæfcnifræðingur, en auk þeirra komia fram á námskeiðAnu menn úr atvinnulifinu til að miðla þekkingu sinnd og reýraslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.