Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR Svartsýni á írlandsfundi IjODCion, 27. sept. NTB.-AP. HÆTTAN á bcrgarastyrjöld á Noi-ðiir-írlanicli var aðalnmraeðu- eínið á sögnlegum fundi forsæt- isráðherra Bretlands, írlands og Norður-lrlands, Edward Heaths, Jack Lynchs og Brian Faulkners, er hófst að Chequers, sveitasetri brezka forsætisráðherrans í dag. Slíkur forsætisráðherrafundur Smrkovsky slúðrari og Iiðhlaupi“ Prag — AP „KC'HE PRAVO“, málgagn l tékkneska komntúnistafiokks- 1 ins, birti tmi helgina harða | gagnrýni á Josef Smrkovsky, i fyrrtim forseta tékkneska í þjóðþingsins og einn helzta ' samstarf smann Alexanders Framhald á bls. 10. hefmr ekki verið haldinn síðan Irlandi var skipt fyrir hálfri öld. Forsætiisráðherramir reyna að komast að samkoimiulagi um em- hvers kooiar friðaráætlun sem bæði mótmæleindur og kaþólskir geti sætt sig við. Fumdinum verð ur haldið áfram, en ekki er bú- izt við að fundin verði skjót lausn. Póiitískar umbœtur í þvi sikyni að auka áhrif kaþólska minnihiutans er eitt mikilvæg- asta umræðuefnið. Annað mikilvægt umræðuefni eru fanigeisanir án réttarhaida á Norður-íriandi, en út aí þessu atriði sagði sweitastjórnarráð- herra Brian Faulkners, David Bleakley, sig úr stjóm hans sikömmu áður en Ihann hélt til fundarins á Chequers. Fauikner sagði í bréfi tdl Bleakley að hann sæi ekkert annað ráð „til þess að fjarlægja samtök morðdngja af götunum.“ Afsögn Bieakieys er talin treysta aðstöðu Lynch í við- ræðunium á Chequers. að sitja þennan þingmannafund Atiantshafsbandalagsins hér í Ottawa í Kanada. Þessu er að minnsta kosti svo farið með okk- ur, eem komum frá íslandi, Framhald á bls. 10. Geir Hallgrímsson á þingmannafundi NATO: Við förum þess á leit, að vina- þjóðir skilji afstöðu okkar Algjör samstaða á íslandi um útfærslu í 50-70 mílur „FISKVEIÐAR eru íslend- ingum lífsnauðsyn. Þess vegna er ríkjandi alger sam- siaða milli alira stjórnmála- flokka á íslandi um að færa fiskveiðilandhelgi okkar út í 50 eða 70 mílur, og við förum þess á leit við vinaþjóðir okk- ar, að þær virði og skilji þessa ákvörðun,“ sagði Geir Hall- grímsson, varaform. Sjálf- stæðisflokksins, í gær í al- mennum umræðum um álit pólitísku nefndarinnar á þingmannafundi Atlantshafs- bandalagsins, sem haldinn er í Ottawa. Hann benti einnig á, að hagkvæmara væri fyrir Efnahagsbandalagsríkin að kaupa fisk í vaxandi mæli af íslendingum en halda úti styrktum og vernduðum fisk- veiðum. Geir Hallgrímsson ræddi einnig um varnarmál Islands og sagði m.a.: „Samningur íslands og Bandaríkjanna gerir ráð fyrir, að hvor þjóð- in geti farið fram á viðræður um endurskoðun ©g náist samkomulag ekki eftir slíkar viðræður, getur önnur hvor ríkisstjórnin sagt upp samn- ingnum með tólf mánaða fyr- irvara. Sem fulltrúi í núver- andi stjórnarandstöðu á Is- landi vona ég einlæglega, að ríkisstjórn Islands muni, nieð- an á þessari athugun stendur, breyta núverandi afstöðu sinni.“ Ræða Geirs Hallgrímssonar í heild fer hér á eftir: LEYFIÐ mér í upphafi máls míns að láta í Ijós ánægju, sem ég hygg, að allir erlendu full- trúamir deili með mér, yfir því Hirohito í Kaup- mannahöfn Geir Hallgrimsson, varaform. Sjálfstæðisflokksins. jJlllCUlIlClllAri.11, NTB-AP. GRIPIÐ var til víðtækra örygg- isráðstafana þegar Hirohito Jap- anskeisari og Nagako keisarafrú komu í kvöld til Kaupmanna- hafnar í tveggja daga óopinbera heimsókn. Um 30 róttækir jap- anskir stúdentar eru komnir til Kaupmannahafnar og er óttazt að þeir iáti til skarar skriða gegn keisarahjónunum. Hirohito og fylgdarlið hans höfðu viðkomu á leiðinni í An- chorage í Alaska, þar sem keis- arinn ræddi við Nixon forseta, sem kom alla leið frá Washing- ton til þess að votta keisaranum virðingu sína. Keisarinn er fyrsti Framhald á bls. 10. Vestur-þýzkur ráðherra; Geispaði stórum Frans Josef Strauss geispaðí ógurlega, þegar Willy Brandt kanslari gerði grein fyrir ut- anríkisstefnu stjórnar sinnar i vestur-þýzka þinginu fyrir nokkrum dögum. Hann átti líka erfitt með að halda augtinum opniim. Strauss er formaður þingflokks kristi- legra demókrata. Varla fór á milli mála að hontim leiddist ræða andstæðings síns. Víðtækar öryggisrádstafanir: Færeysku kosninganna beðið: BEITUM ÖLLUM Stj órnarmyndun í Danmörku frestað Baunsgaard biðst lausnar — Situr áfram til bráðabirgða Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Gunnari Rytgaard, Kaupanannahöfn í gær. HILMAR Baunsgaard, íor- sætisráðherra, haðst lausnar í dag fyrir sig og ráðuneyti sitt, en stjórnin gegnir áfrani störfum til hráðabirgða þang- að til kosið hefur verið í Færeyjum 5. október. Fyrr verður ekki endanlega vitað um þingsætaskiptinguna, og allir stjórnmálamenn virðast vera sammála um að ekkert sé hægt að gera í dönskum Framhald á bls. 10. LÖGLEGUM RÁÐUM GEGN ÚTFÆRSLU Bonn — NTB Landbúnaðarráðherra Vest- ur-Þýzkalands, Joseph Ertl, sagði á flokksfundi í Bremer- haven sl. laugardag, að vest- ur-þýzka stjórnin myndi ekki samþykkja útfærslu fiskveiðilögsögunnar við ís- Jand í 50 sjómílur. Sagði ráðherrann, að islenzku rikisstjórninni hefði verið gert ijóst, að Bonn-stjórnin myndi beita öllum löglegum ráðum til þess að koma í veg fyrir, að fisk- veiðilögsagan yrði færð út — útfærsilan myndi hafa áhrif á um þriðjung af ferskfiskframleiðslu V-Þýzkaiands. Kvaðst Ertl vona, að íslenzka stjórnin skipti um skoðun í máii þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.