Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 29
MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 29 Miðvikudagur 29. september 7,00 Morgunúitvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sólveig Hauksdóttir lýkur lestri sögunnar „Lísu I Undralandi“ eftlr Lewis Carroll 1 þýöingu Halldórs G. Ólafssoar (15). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliöa, en kl. 10,25 Kirkjuleg tónlist: Albert de Klerk leikur á orgel verk eftir Zipoli, Buxtehude, Couperin og Corrette. Drengjakórinn I Vín syngur andleg lög viö undirleik sinfóníuhljómsveit arinnar þar í borg; Friedrich Brenn stjórnar. (11,00 Fréttir). Skozkt og írskt: Hljómsveitin Phil harmonia leikur „Skozku sinfóni- una“ eftir Mendelssohn. John McCormack syngur irsk lög; Gerald Moore leikur undir. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón Aöils les (20). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 íslenzk tónlist: a. Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Proinnsias O’Duinn stjórnar. b. Sönglög eftir Jóhann Ó. Haralds son, Stefán Á. Kristjánsson, Pál Is- ólfsson og Bjarna Böövarsson. Ólafur t>. Jónsson syngur; Ólafur Vignir Alberts»on leikur á pianó. c. Konsert fyrir fagott og hljóm- sveit eftir Pál P. Pálsson. Hans Ploder Franzson og Sinfónlu hljómsveit Islands leika; höfundur stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. „Að byggja og treysta á landið“ Óskar Stefánsson frá Kaldbak flyt ur erindi. 16,35 Lög leikin á básúnu 17,00 Fréttir. Slavnesk tónlist. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.30 I»róun íslenzka kaupskipa- flotans Baldur Guölaugsson ræöir viö Magnús Gunnarsson. 20.05 Einsöngur: Teresa Stich Randall syngur ariur eftir Mozart meö undirleik hljómsveitar Tónlistarskólans i París; André Cluytens stjórnar. 20,20 Sumarvaka a. Stóðréttardagur í Húnavatns- sýslu Dagur Brynjúlfsson les frásöguþátt eftir Steingrim Sigurösson. b. Kvæði eftir Tryggva Emilsson Adolf Petersen les. c. íslenzk einsöngslög Siguröur Björnsson syngur lög eft ir Árna Thorsteinson. Jón Nordal leikur undir á píanó. d. Djákninn og galdramaðurinn Sigrún Björnsdóttir les þátt eftir Odd Björnsson. e. I göngum og réttum á Ytri- og Fremri-Laxárdal [ Baldur Pálmason les úr tveím frá [ söguþáttum Þorbjörns Björnssonar frá Geitaskarði. 21,30 Útvarpssagan: „Prestur og niorð ingi“ eftir Erkki Kario Baldvin Halldórsson les (4). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Frá Ceylon Magnús Á. Árnason listmálari seg ir frá (6). 22,45 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eftir Karlheinz Stockhausen (3. þáttur). 23,40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. september 7,00 MorgunOtvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8j30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigríöur Schiöth byrjar lestur sög- unnar „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Otdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Síöan leikin létt lög og einnig áöur á milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson íiskmatsstjóri talar um gæðaflokkun íisks og fiskaf- urða. Síðan leikin þýzk sjómanna- lög. (11.00 Fréttir). Sfgild tónlist: Manfred Kautzky og Kammerhljómsveitin i Vín leika Öbókonsert i G-dúr eftir Ditters- dorf; Carlo Zecchi stjórnar. Adolf Busch, Hermann Busch og Rudolf Serkin leika Trió i D-dúr op. 70 nr. 1 eftir Beethoven. Rudolf Serkin leikur Píanósónötu nr. 24 I Fis-dúr op. 78 eftir Beet- hoven. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttlr og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón AÖils les (21). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sígild tónlist Theo Martens og Konserthtjóm- sveitin I Amsterdam leika Trompet konsert í Es-dúr nr. 1 eftir Haydn; André Rieú stjórnar. Fou Tsong leikur á pianó Sónötur i C-dúr, c-moll og G-dúr eftir Scar latti. Columbíu-hljómsveitin leikur „Lít ið næturljóð" (K-525) eftir Mozart; Bruno Walter stjórnar. Hermann Prey syngur þýzk þjóð- lög i útsetningu Brahms; Martin Málzer leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tðnleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Um sögustaði Njálu eftir dr. Har ald Matthíasson Ólafur örn Haraldsson flytur síö ara erindi. 20,20 Talað við fuglana á Karli- Jóhanni Jónas Jónasson annast þáttinn og íær sér til aöstoöar norsku söngv- arana Jartrud Ringdal, Lars Klev- strand, Rolf Just Nielsen og Peder Alhaug, sem syngja lög eftir ‘norska höfunda. 20,20 Leikrit: „Læknir f vanda“ eftir George Bernard Sliaw; fyrri hluti Þýöandi: Árni Guönason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Ásmundarsal Mímisvcgi 15, sími 11990 kl. 10—12. Getum enn tekið við nokkrum nemendum í unglingadeild 12—14 ára og í framhalds- deild fullorðinna í teikningu. Myndlistaskólinn í Reykjavík. Sir Ralp Bloomfield Bonington ...* .... Þorsteinn ö. Steptiensen Sir Colenso Uidgeon ............. ........ Rúrik Haraldsson Sir Patrick Cullen .... Valur Gtslason Frú Dubedat ..... Edda Þörarinsd. Louis Dubedat .... Þórh. SigurOsson Cutler Walpole .... Róbert Arnfinnss. Dr. Blenkinsop .... Baldvin Halldórs. Schutzmacher .... Steindór Hjörleifs. Emma ........ Inga Þórðardóttir Reöpenny ...... Guðm. Magnússon Minna Tinwell .... Ásdis Skúladóttir 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfrecnir Frá Cerion Magnús Á. Árnason listmúlari seg- ir frá (7). 22,45 Kvöld f Vin Fílharmóniusveitin i Vín leikur; Wilii Boskowsky stjórnar. 23,30 Fréttir f stuttu múli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. scptember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækni og vísiudi Öryggi í umferð Hættuiegur hávaði Tunglbílliiin Lunar-Rover Veðurdufl í stað veðurskipa Umsjónarmaöur: örnólfur Thörla- cius. 21.00 Á jeppa um hálfan hnöttinn Áttundi og siöasti áfangi feröasög unnar um leiöangur milli Ham- borgar og Bombay. ÞýÖandi og þulur: óskar Ingimars- son. 21.30 Síðustu dagarnir í Dolwyn- þorpi (The Last Days of Dolwyn) Brezk bíómynd frá árinu 1948. Leik stjóri: Emlyn Williams. — Aðal- hlutverk: Edith Evans og Richard Burton. ÞýÖandi Guörún Jörundsdóttir. Myndin gerist I litlu þorpi i Wales. FyrirhugaÖ er aö þorpið og ná- grenni þess fari undir vatn við miklar virkjunarframkvæmdir. UmboÖsmaÖur félagsins, sem aö þessum framkvæmdum stendur, kemur í heimsókn, til þess að ganga frá kaupum á landi og öör- um verðmætum. En margt fer öðruvísi en ætlaö er. 23.00 Dagskrárlok. veita aukna ánægju og betri árangur í skólanum og heima! Vinsælastir vegna þess hve .... # lengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur # lifavalið er fjölbreytt f*ENOL 300 fæsf í flestum RITFANGA- OG BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum — eða í stykkjatali. Heildsala: FONIX s.f, Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík. Nemar í járniðnaði Viljum ráða nokkra nema í járniðnaði. HAMAR HF. SLÁTURSALA SLÁTURSALAN HEFST í DAG KL. 1. Sláturmarkaður SÍS Kirkjusandi VélritunarskólinrL, getur stórbœtt stöbu þína a vinnumarkaöinum! I frítímum þínum getur þú auk- ið vélritunarhraða þinn, bætt við fjölbreytni í uppsetningu, fækkað villum og kynnzt vinnusparandi aðferðum. Hvaða vinnuvéitandi kann ekki að meta það? Og í vélritunarskólanum getur þú líka lært listina frá grunni. Vélritunarþjálfun er árangursrík og tímaspararidi við nám. Vélritunarþjálfun opnar næsta gréiðfæra leið til virkari vinnu- stunda og hærra kaups. Námskeið eru að hefjast: fjög- urra til sex vikna vélritunar- kennsla í dag- eða kvöldtímum. VélritunarskólimLr Þómnn Þl. Felixdóttir. Innritun og upplýsingar í síma 21719 í dag og k-völd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.