Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 • * • 1. iN Urslit um helgina —i\ X Knattspyma • Innanhúsmeistaramótið í iLaugardalshöll A-riðill kvenna Ármann — Valur 3:1 Valur — ÍA 0:4 ÍA — Ármann 5:1 ÍTrslit: f A 2 2 0 0 9:1 4 Ármann 2 1 0 1 4:6 2 Valur 2 0 0 2 1:7 0 B-riðill: Fram —; Haukar 5:0 Haukar — ÍBK 2:0 f BK — Fram 0:6 frslit: Fram 2 2 0 0 11:0 4 Haukar 2 1 0 1 2:5 2 fBK 2 0 0 2 0:8 0 C-rlðill kvenna: Stjarnan — Breiðablik 0:3 FH — Stjarnan 4:1 Breiðablik — FH 1:2 tírslit: FH 2 2 0 0 6:2 4 Breiðabl. 2 1 0 1 4:2 2 Stjarnan 2 0 0 2 1:7 0 fjrslitakeppni: f A — Fram 4:1 Fram — FH 2:3 fh — í A 1:4 ÍA 2 2 0 0 8:2 4 FH 2 1 0 1 4:6 2 Fram 2 0 0 2 3:7 0 A-riðill karla: Fylkir — ÍS 5:8 Stjarnan — Ármann 4:6 Fylkir — ÍA 3:8 fS — Stjarnan 3:7 ÍA — Ármann 3:8 Ármann — fS 7:7 f A — Stjarnan 8:5 Fylkir — Ármann 4:5 fS — í A 7:11 Stjarnan — Fylkir Úrslit: 5:5 Armann 4 3 1 0 26:18 f A 4 3 0 1 30:23 Stjarnan 4 11 2 21:22 fS 4 11 2 25:30 Fylklr 4 0 1 3 17:26 B-riðill karla: Haukar — Völsunjfur 6:7 Víkingur — Valur 7:6 Haukar — KR 5:10 Víkingur — Völsungur 8:4 Valur — KR 6:8 Völsungur — Valur 4:7 Vfkingur — Haukar 8:7 Völsungrur — KR 3:5 KR — Víkingrur 4:3 Haukar — Valur 3:10 ÍTrslit: KR 4 4 0 0 27:17 1 Víkingrur 4 3 0 1 26:21 ( Valur 4 2 0 2 29:22 Völsungrur 4 10 3 18:26 5 Haukar 4 0 0 4 21:35 < C-riðill karla: Reynir — Víðir 10:2 FH — f BK 2:3 Víðir — f BK 2:15 Landsleikir — Bandaríkjamenn leika hér á laugardag og sunnudag Um næstu helgi v«rða háðir tveir landsleikir í handknatt- leik við Bandaríkjamenn, seni koma hingrað á leið sinni til Noregs. Fer fyrri leikurinn frani í Laugardalshöllinni á Iaugardaginn (8. apríl) og hefst ÍSLENZKIR ÆFINCACALLAR PÓSTSENDUM SPORTVÖRUV. Ingolís Úsknrssonar Klapparstig 44 S'imi 11783. hann ki. 15.00, en síðari lands- leikurinn fer fram í fþróttahús inu í Hafnarfirði og hefst kl. 20.30 á sunnudagskvöld (9. april). íslendingar og Bandarikja- menn hafa alloft íiáð landsleiki i handknattleik, og voru Bandarikjamenn t.d. fyrstir til þess að leika landsleik innan- húss við íslendinga hérlendis og fór sá leikur fram í íþrótta- húsinu á Keflavíkurflugvelli. íslendingar hafa jafnan stgrað í landsleikjunum og oft með töluverðum mun. Þó má búast við jafnari viðureign nú en oft ast áður, þar sem Bandaríkja- mönnum hefur farið mikið fram i þessari iþróttagrein, og hafa áunnið sér rétt til þátttöku í lokakeppni Olympíuleikanna i Múnehen, með því að sigra ör- ugglega í Ameríkuriðli for- keppninnar. Marga mun ugglaust fýsa að sjá íslenzka landsliðið i keppni, eftir hina frækilegu frammist. þess í forkeppni OL á Spáni, þar sem það tapaði engum leik, en liðið mun að öllum likindum verða eins skipað í leikjunum við Bandarí k jamenn og það var á Spáni. Á þessu keppnistímabili hafa fslendingar leikið tíu lands- leiki — unnið fimm: Tékka, Belgiumenn, Austurrikismenn, Búlgara og Pólverja, gert þrjú jafntefli við Tékka, Finna og Norðmenn og tapað tveimur leikjum á móti Júgóslövum. Takist svo að sigra Bandaríkja menn í Ieikjuniim um næstu helgi, má segja að það sé kór- ónan á glæsilegri útkomu Jiðs- ins á keppnistiinabilinu. Keynir — FH 5:7 FH — Víðir 5:5 ÍBK — Keynir 7:5 Irslit: ÍBK 3 3 0 0 25:9 ( FH 3 111 14:13 : Keynir 3 10 2 20:16 5 Víðir 3 0 12 9:30 : D-riðilI karla: Breiðablik — Fram 3:6 Hrönn — Þróttur 2:11 Hrönn — Fram 3:13 Fram — Þróttur 6:6 Breiðablik — Hrönn 9:4 Breiðablik — Þróttur 3:11 ÍTrslit: Þróttur 3 2 1 0 28:11 5 Fram 3 2 1 0 25:12 5 Breiðablik 3 1 0 2 15:21 2 Hrönn 3 0 0 3 9:33 0 t rslitakeppni: KR — ÍBK 8:2 Þróttur — Ármann 6:6 Þréttur — ÍBK 6:6 KR — Ármann 8:4 KR — Þróttur 8:5 Þróttur — ÍBK 6:6 Ármann — ÍBK 3:8 KR 3 3 0 0 24:11 6 ÍBK 3 1 1 1 16:17 3 Þróttur 3 0 2 1 17:20 2 Ármaiui 3 0 0 2 13:22 1 Skíði • Skíðalandsmótið Isaflrði 10 km Kanga, 17—19 ára: Reynir Sveinsson, F 39.57 Krlstján YHhelmsson, A 44.27 Baldvin Stefánsson, A 44.50 Óskar Kárason, í 45.13 Guðmnndur Ólafsson, f 45.14 Ólafur Baldursson, S 45.54 Gísli GunnlauKsson, í 48.111 SÍRurgeir Krlendsson, S 49.31 Kristján L. Möller, S 52.46 15 km ganga, 20 ára og eldri: Halldór Matthíasson, A 58.09 Kristján K. Guðmundsson, í 58.46 Frímann Ásmundsson, A 59.10 llavíð Höskuldsson, í 62.12 Björn I>ór Ólafsson, Ó 62.51 Sisurður Gunnarsson, f 63.47 Guðjón Höskuldsson, 1 65.58 Kristján B. Guðmundss., í 67.55 Sigrurður Sigrnrðsson, 1 67.58 Steingrrimur Garðarss., S. 69.01 Gunnar Fétursson, í 69.55 Sigrurður Steingrrímsson, S 71.24 Halldór Margreirsson, 1 73.18 Kinn keppandi lauk ekki gröngr- unni. 17-19 ára keppendur gengu tvo fimm km hringri, en eldri kepp- endur tvo 7.5 km hringri. Kásmark var í 380 metra hæð og hæðar- mismunur I brautinni var 120 m. Veður: NA-kaldi, skafrenningrur en bjart veður, frost 7 stijg. Stórsvigr kvenna: sek. Margrrét Forvaldsdóttir, A 175.21 Kiísahet l>orgreirsd. f 179.82 Áslaugr Sigrurðardóttir, K 181.45 Sigrrún Grímsdóttir, f 185.15 Svandís Hauksdóttir, A 193.50 Margrrét Oddsdóttir, 1 236.<í3 Keppendur voru alls 7, ogr einn lauk ekki keppni. Farnar voru sömu brautir og í stórsvigri karla. Stórsvig karla: sek. Árni Ööinsson, A 153.31 Haukur Jóhannsson, A 153.63 Tómas Jónsson, R 155.76 Hafsteinn Sigrurðsson, f 159.51 Björn Haraldsson, H 160.52 Jónas Sijgurhjörnsson, A 162.20 Gunnlaugrur Frímannss., A 163.24 Reynir Brynjólfsson, A 164.06 Þórhallur Bjarnason, H 164.12 Arnór Guðhjartsson, K 164.35 Guðm. Jóhannesson, f 164.60 Jóhann Vilbergrsson, R 166.34 Kinar Hreinsson, f 167.21 Magrnús Ingrólfsson, A 169.09 Ágrúst Stefánsson, S 169.18 Hannes Tómasson, R 171.44 Jóhannes B. Jóhanness., f 172.81 Jón Guðbjartsson, f 178.49 Sigrurjón Pálsson, H 179.03 Haraldur Haraldsson, H 180.27 Skráðir keppendur voru 37, en 7 mættu ekki til keppni, 7 lukn henni ekki og þrír voru da*mdir úr leik. Farnar voru tvær hraut- ir: Sú fyrri var 44 hlið, 1400 m, falihæð 400 m; sú seinni var 42 hlið, 1600 m ogr failhæð 400 m. Veður: NA-grola, éljagangur og frost 3 stigr. Boðgrangra, 3x10 km: mín. Sveit Akureyringra 130.53.5 A-sveit ísfirðingra 131:19.1 Blönduð grestasveit 133:27.7 B-sveit fsfirðingra 138:35.1 Sveit Sigrlfirðingra 141:02.6 Beztan brautartíma hafði Reyn ir Sveinsson úr Fljótum, sem keppti í grestasveitinni, 41:05.2 mín., þá kom Halldór Matthías- son, Ak., 41:22.0, síðan Frímann Ásmundsson, Ak., 41:43.1 mín. í sigrursveit Akureyringra voru Kristján Vilheimsson, Irímann Ásmundsson ogr Halldór Matthías son. Hver ketf-pandi grekk tvo 5 km hringri. Veður: NA-kaldi ogr grekk á með éljum, frost 4 stigr. Svigr kvenna: sek. Svandís llauksdóttir, A 116.23 Áslaugr Sigrurðardóttir, R 116.35 Klísabet Forgreirsdóttir, í 119.41 Margrrét i»orvaldsdóttir, A 128.00 Kolbrún Svavarsdóttir, í 128.78 Sigrrún Grímsdóttir, 1 131.28 Skráðir keppendur voru sjö, cn einn mætti ekki til keppni. liáð- ar ferðir voru farnar í sömu braut, sem var 58 hlið, lengd 350 metrar ogr fallhæð 200 metrar. Veður: NA-hvassviðri ogr skaf- renningrur. Svigr karla: sek. Haukur Jóhannsson, A 120.03 Hafsteinn Sigrurðsson; f 122.02 Árni Öðinsson, A 122.24 Tómas Jónsson, R 124.96 Jónas Sigrurbjörnsson, A 125.44 Viðar Garðarsson, A 128.28 Guðmundur Jóhannesson, 1 128.70 Samúel Gústafsson, f 131.42 Arnór Guðbjartsson, R 133.82 Ágrúst Stefánsson, S 133.89 Magrnús Ingrólfsson, A 134.16 Jóhannes B. Jóhannesson, f 145.69 Geir Yngrvason, f 147.39 Jón Guðbjartsson, f 153.75 Skúli Jónsson, S 163.16 Hannes Tómasson, R 173.36 Ingrvi Vigrfússon, S 179.74 Til leiks voru skráðir 37 kepp- endur. 28 voru ræstir, 17 luku keppni, 7 hættu 4 voru dæmdir úr leik, en 9 mættu ekki ti] keppni. Farnar voru tvær braut- ir. Fyrri brautin var 70 hlið, 400 m löngr ogr fallhæð 220 metrar, en seinni brautin var 65 hiiö, 450 m löngr ogr fallhæð 210 metrar. Veö- un NA-hvassviðri ogr skafrenn- ingrur. Stökk, meistarakeppni, 20 ára og eldri: Stigr Björn I>ór ólafsson, Ó 212.6 Steingrrímur Garðarsson, S 212.0 Sigrurður Þorkelsson, S 199.6 Sveinn Stefánsson, ó 195.1 Skráðir voru 5, en einn mætti ekki til leiks. Stökk, meistarakeppni, 17-19 ára: stigr Sigrurgeir Krlendsson, S 213.3 Hörður Geirsson, S 209.3 Baldvin Stefánsson, A 206.0 Skráðir keppendur voru fjórir einn hætti keppni. Norræn tvíkeppni, 20 ára ogr eldri: Stigr Björn I»ór ólafsson, ó 455.50 Steingrímur Garðarsson, S 423.54 Skráðir keppendur voru þrir, en einn hætti keppni. Norræn tvíkeppni, 17-19 ára Stigr Baldvin Stefánsson, A 450.40 Steingrrímur Krlendsson, S 422.78 Skráðir keppendur voru þrír, en einn hætti keppni. Veður: I.ogrn ogr sólskin. Flokkasvigr: Sek. Sveit Akureyrar 445.96 Sveit Ísafjarðar 508.55 Sveitir Sigrlufjarðar ogr Reykja- víkur voru dæmdar úr leik, en sveit Húsavíkur mætti ckki til leiks. Brautir voru tvær, báðar 400 metra langrar ogr hæðarmis- mnnur 170 metrar. f fyrri braut- inni voru 60 hlið, en 62 í þeirri síðari. Veður: NV-grola ogr snjó- koma, frost 3 stigr. f sigrursveit Akureyringra voru: Jónas Sigrurbjörnsson, Haukur Jóhannsson, Viðar Garðarsson ogr Árni Óðinsson. 30 km grnngra: Hnlldór Matthlasson, A 1:42.31 Kristján B. Guðmundss., í 1:55.59 Frímann Ásmundsson, A 1:49.32 Bjöm Þór ólafsson, Ó 1:51.10 Davíð Höskuldsson, f 1:53.18 Sigrurður Gunnarsson, í 1:53.41 Kristján B. Guðmundss., f 1:55.59 Sigrurður Sigrurðsson, f 1:58.52 Guðjón Höskuldsson, í 2:02.07 Gunnar Pétursson, f 2:13.58 Til leiks voru skráðir 12 kepp- endur, en 10 mættu. Veður: Logrn ogr sólskin. Gengrn- ir voru þrlr 10 km hringrir. Alpatvíkeppni karla: Stig Haukur Jóhannsson, A 1.40 Ámi Öðinsson, A 9.59 Tómas Jónsson, R 31.52 Hafsteinn Sigrurðsson, f 35.26 Jónas Sigrurbjörnsson, A 59.66 Guðmundur Jóhannosson, f 82.23 Arnór (inðbjartsson, R 100.87 Ágrúst Stefánsson, S 119.26 Magrnús Ingrólfsson, A 119.60 Jóhannes B. Jóhannesson, f 206.49 Jón Guðbjartsson, í 210.79 Hannes Tómasson, R 264.42 Alpatvíkeppni kvenna: Stig: Áslaugr Sigrurðardóttir, R 23.38 Klísabet Þorgreirsdóttir, í 31.01 Margrrét Þorvaldsdóttir, A 48.^0 Svandís Hauksdóttir, A 62.82 Sigrrún Grímsdóttir, f 96.07 Þróttur AÐALFUNDUR handknattLeiks- deildar Þróttar ,verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl nk. í Glsesi bæ. — Innanhúss- knattspyrna Framhald af bls. 3 þennan leik hins vegar nokkuð vel, og er ekki ásermilegt að þetta hafi verið bezti leikur þeirra I mótinu. Mörk IBK skoruðu: Grétar Magnússon 3, Hörður Ragnarsson 2, Ólafur Júliusson 1, Einar Gunnarsson 1 og Steinar Jóhannsson 1. Mörk Ármanns: Eiríkur Þor- láksson 2 og Viggó Sigurðsson 1. KR — Þróttur 8:5 (2:2) KR-ingar voru raunverulega orðnir Islandsmeistarar þegar þessi leikur hófst, þar sem markahlutfall þeirra var það gott, að Þróttur þurfti að sigra í 1-eiknum með miklum mun til þess að hljóta Islandsaneistara- titilinn. Bæði liðin léku af mik- illi varfæmi í fyrri hálfleik og þá sköpuðust sárasjaldan hættu leg marktækifæri. 1 síðari hálf- leik var meiri hraði settur upp. Þegar skammt var til leiksloka var staðan 5:5, en þá ætluðu Þróttarar sér um of og sóttu allir fram með þeim afleiðing- um, að hinir snöggu og fljótu KR-ingar skoruðu þrjú mörk úr hraðaupphlaupum. Mörk KR: Gunnar Gunnarsson 4, Árni Steinsson 2, Atli Héðins- son 1 og 1 sjálfsmark. Mörk Þróttar: Aðalsteinn Ömólfsson 2, Helgi Þorvaldsson 2 og Sverr- ir Brynjólfsson 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.