Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 226. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morguiiblaðsins Óvænt afsögn Krags eftir EBE-sigur: Ringulreið ríkir í danskri pólitík Anker Jörgensen næsti forsætisráöherra Kaupmannahöfn, 3. október. — NTB-AP — JENS Otto Krag, forsætis- ráðherra, hefur valdið ein- hverju mesta pólitíska f jaðra- foki sem um getur í Dan- mörku um árabil með þeirri ákvörðun sinni að segja af sér, svo að sigur hans í þjóð- aratkvæðagreiðslunni í gær, einn mesti sigurinn í stjórn- málaferli hans, hefur alger- lega horfið í skuggann. Krag endurtók hvað eftir ann- að á biaðamannafundi í dagr að hann drægi sig í hlé vegna þreytu og flestir stjórnmálasér- fræðingar í Kaupmannahöfn taka þessa skýringu hans gilda. Sumar fréttir hermdu að hann hefði hug á því að verða for- maður fastanefndar Danmerkur hjá Efnahagsbandalaginu, en Krag kvaðst segja af sér af per- sónulcguni ástæðum. Hann sagðist lengi hafa viljað segja af sér og sagði að ákvörðunin Sovézk flugvél fórst Moskvu, 3. október AP-NTB. ÁREIÐANLEGAR heimildir herma að sovézk farþegaflug- vél af gerðinni Ilyushin 18 hafi farizt í gær skammt frá Sochi við Svartahaf og með henni allir sem i henni voru. Eins og venjulegt er í slik- Framh. á bls. 20 hefði ekki breytt ástandinu í þinginu. Valið á efbiumiairand Kmags, Ainfk- er Jörgenisein, hiimum áhiniifamiiklia fonmianini sambanidis ófaiglærðra verkamainma, sitærsita verkalýðs- félags Danmerkur, er hyggilegt að dómi sitjórmmiáíiiamanina veiginia þesis að hanin niýbur viirðimgar bæðá meðal bongairáflokfeainina og verkalýðsflöklkiainm. Stjórmn styðst við Sósíalistí'ska þjóðar- fllokkinm, en með vaii Jörgensens hefur flokkuiritnm ekkii einis mik- ið svigrúm og áðun. • STJÓRN ARKREPPA? Sósiiaiisitíslki þjóðarfloikkuirin'n á mikilvægt fylgi í verkalýðsfé- iagimiu sem Jöngen'sem veitir for- ys'tu ag á því erfiitt með að halda uppi harðni baráittu gegn homium. Jafniframit er sagt að vimimuvieit- endur og barganaflokkamdr verði að sýina ýbruisitu gætinii á þeim tima sem fer í hönd. Talið er visit að borganaifliokkannir muini veiita Jörgeinis'en viinmiufrið þegar hann tekur við embætti, og þvi er hail'ðið fram að Jörgerusen sé eini maðunimn siem geti leyst alvarlegiar viininiudei'llur sem upp miumi koma þegar saimmiinigar ve,rða lausir í rntairz á næsta áiri. Talsmaður SF í utamríkismál- um, Gert Petersen, sagði í dag, a'ð fiakkurimn sætti sig við Jörg ensen, en án veruiegrar hrifnimig- ar. Hamn lagði áherzlu á að flokk urinm hefði ekki gefið Jorgemsem neim loforð og sagði, að engar trygginigar yrðu veittar fyrir stuðminigi við Jörgerasen. Bolla- lagt var í kvöid að SF mumdi knýja fram stjómarlkreppu í krafti stuðnimgsims, sem flokkur- inm hiaut óumflýjamiega í þjóð- arat'kvæðagreiðsluinini, en sllík ákvörðum yrði í fyrsta lagi tekin, á miðvikudag að lokmiuim fumdum Framh. á bls. 2 Jens Otto Krag óskar eítirmanni sínum, Anker Jörgensen, til hamingjn. Danmörk og EBE bls. Ummæli islenzkra stjórn- málamanna 3 Gunnar Rytgiaard frá Kaupmanmahöfn 12 Hrafn Gunmilaugsson frá Stokkhól’mi 12 •Jörgvan Arge frá Færeyjum 12 Henrik Lund frá Græn- landi 12 Sigrún Stefárasdóttir frá Osló 13 Viðbrögð í Evrópu og víðar 13 Forystugrein 16 SALT-sáttmáli gengur i gildi Washimgiton, 3. okt. — NTB-AP SAMNINGFR Bandarikjanna og Sovétríkjanna um takmörknn kjarnorknvopna (SALT) tók gildí í dag þegar Nixon forseti og Andrei Grom- yko i ítanrí kisráðherra Sovét- ríkjanna, skiptnst á stað- festingarskjölnm við hátíðlega athöfn í Hvíta Inisinu. Við það (ækifæri hétu þeir því að vinna áfram að því að stöðva vígbún- aðarkapphlaupið og eyða hætt- nnni á kjarnorkustríði. Jens Otto Krag er hann afhenti lausnarbeiðni sína Margréti drottningu ásamt K. B. Andersen ut- Wírikisráðherra, sem samkvæmt hefð gegnir embætti forsætisráð herra unz nýr niaður tekur við. Kreppa í Perú: Ans j ósubann framlengt Stofninn í stórhættu Lima, 3. okt., AP. HAFFRÆÐISTOFNUN Perú hefur lagt til að banni við ansjósuveiðum verði fram- fyigt að minnsta kosti fram í marz á næsta ári vegna stór- kostlegrar rýrnunar á ansjósu- stofninum \ ið Perústrendur. Tiliagan er borim firam vegma rannsókm'ar, S'em var gerð á vegum stofmiuinarininar fyrr í þessucm mánuði. Hvarf ansijós- uinmar er alimenint talið eiga rætur að rekja til þess að heit- ir straumar hafi hitað sjóinn umdan st'röndimini. Afleiðimgim er mestia kreppa í sögu sjávar- útvegsims í Perú. Amsjósiuveiðarmar eru umdir- s'taða fiskimjölsiðnaðarins, sem aílaði Perúmanm,uim 326 milljóm dollara í tekjuir í fyrra. Perúmenm framieiða u,m 70% fiskimjölis heimsins, og fisk- afli þeirra í fyrra var 12 millj. les'ta, mieiri en mokikurs anmars landis í heiminuim. Óvenjuhátt hitastig sjávar mum haidia'sit út árið og karan að aúkast í deseimiber, en þá hefsf sumar á þesswn sióðum og stemduir fram í marz. Þetta óvemjulega ástand hefur sikap- að anisjósum e.rfið skilyrði, ekki sízt vegna þess að dregið hefur úr vemjulegum fæðu- birgð'um þeirra a@ sögm haf- fræðistofmiumarimmiar í Perú. Vinsemd eimikenndi athöfnima sem bar vatt um hverraig sara- búð lamdanma hefur batnað sið- an Nixon fór til Moskvu í maí. Báðir hvöttu til þess í ræðum sínum við athöfnina að sam- starfi yrð'i haldið áfram í afvopm- unarmálum. Samniraguirinn er hinn fyrsti s'iininar tegundar ag skiptist I tvo hTuta. Sá fyrri kveður á um stærð og staðsefcningu varna- flaugastöðva, sem Bamdaríkja- Framh. á bls. 2 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.