Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 13
 MORGUNBLAÐIÐ, MiDV iKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 13 N Sigrún Stefánsdóttir skrifar frá Osló: Leiðir skildu í nóttÍC UNDANFARNA viku hafa norskir stjórnmálamenn að vonum verið uppteknir af því, hvert svar dönsku þjóðarinnar yrði við spurn ingunni um væntanlega inngöngu landsins í Efna- hagsbandalagið. En þeir hafa ekki aðeins verið upp- teknir af því að ræða vænt anlegar afleiðingar og áhrif af inngöngu Dan- merkur fyrir Noreg, held- ur hafa þeir einnig beint og óbeint tekið þátt í áróðrinum í Danmörku. Per Borten hefur verið hetja andstæðdniga inngöngu Danmerkur, á sama tíma og fylgjendur inngöngu hafa hamrað á þeim ummælum Brattelis að Danir geri Noregi engan greiða með þvi að halda sig utan við EBE í framtíð- inni, heldur þvert á móti. Og t.d. Per Magnar Arnstad, aðal ritari í Miðflokknum og Knut Frydenlund, þingmaður Verka mannaflokksiins hafa dvaiið í Danmörku síðustu daga og reynt að beita áhrifum sínum þar. 1 gærkvöldi var norska sjón varpið með beiinar sendingar frá talningunni í Danmörku. Útsendingin var dauf og ein- kenndist af tækniiegum mis- tökum og skipukugsieysi. Þeg- ar í byrjun sendingarinnar var Ijóst að hverju stefndi og kl. 23.00 að norskum tíma komu Trygve Bratteli, forsæt- iisráðherra, K&re Willoch, formaður Hægri flokksins, og helzti andstæðingur inn- göngu úr röðum vinstri mamna, Haivard Eika, fram í sjónvarpinu. Gerugu þeir ali- ir út frá jákvæðu svari sem vissu, sögðu ál'it sítt á úrslit- unum og afleiðingum þeirra fyrir Noreg. VERÐHM AÐ FINNA EAIJSN Bratteli sagði í viðtaiinu, að dönisk aðlld að EBE hefði ekki í för með sér að umræður um fuila aðild Noregs yrðu teknar upp á ný. — Við verð- um að finna lausn fyrir Nor- eg, byggða á þedrri ákvörðun sem norska þjóðin hefur tek- ið, sagði forsætisráðherramm. Bratteli sagði einnig að hann teldi inngöngu Danmerkur í EBE ek’ki myndu standa í vegi fyrir aðdld Dana að norrænni samvinmu, hins vegar yrðu vandamái Noregs gagnvart Evrópu ekki ieyst á norræn- um grundvelli. Fréttamaður sjónvarpsins spurðí forsætisráðherrann hvort hann teldi að þess mætti vsenta, að aðild Dana gæti auðveldað norskar samn- ingaviðræður við EBE. Sagði Bnatteli að ómögulegt væri að segja nokkuð um þetta að svo stöddu. Fyrst yr® Nor- egur að ákvarða hvaða stefna yrði tekin varðandi tengsldn við EBE. Hins vegar yrðí að semja sem fyrst við Dani um við- skiptasambandið við þá í fram.tiðánnd. VIÐBÆ8UB HIÐ FYRSTA „Únstiitim í Danmöirfcu eru fyirsta dæmið um það, hveirn ig spádómar norisfcra EBE- ainidstæðimgia reyn'asit," sagðó K&re Willoch í sjómrvarpsvið- taliimu, en andisitæðiinigatr höfðu spáð að Danir myndu feta í fötspor Norðmanna. Wililioch sagðd að mei firá Dömum myndi hafa haft gífuriieg vand kvæði í för með sér og eng- inn í Noregi gæti búizt við að Danir legðu slí'k vand- kvæði á eigim herðar. — Ég tel það fjarstæðukeminit að á- líta að jáfcvæð úrsldt í Dain- mörku tákni höfniun á raomr- aemini samviinmu, saigði Will- och. — Ég er sannfaerður um að Damir mumu óska eftir á- framlhaldandi samvimimu við hin Narðuriömdim, og þessi samvimma verður sízt þýðiimg- airmimni þeigar Dammörk er arðin aðili að EBE. Wi'ffioch uindirstri'kaði að raú kegi á að hefja viðræður við Darai um viðskipti landamma í framitíð- inmi. Hanm beniti á, að það hefði verið EFTA-samniinigur- iimn sem tryggði Noregi toll- frjálsa verzlun við Danmöriku og Emglamd, em aftir ánamót- in væri sá samndmgur ekki leingur fyrir hen'dd. — Ef Nor eguir ætíiar að komasit hjá því Danmörk og EBE að mæta tolimúrum í þessum lörkdum, verður að hefja við ræður við þau sem fyinst, sagði Wi'Moch. GOTT AB KIGA DANI AÐ — Það er hvorfci ástæða til að hryggjast né gleðjast sagði Halvard Eika um úrsiit in í Danmörku. — Það verð- ur gott að eiiga Dani að irnnan EBE og ég get vel ímymdað mér að þeir geti geirt hinrnm Norðurlöndumum gagn sem aðilair að Efraahagsbandalag- imu. Hiiims vegar ted ég þó að réttama ag æs'kileg.ra hefði ver ið að öll Norðurlöndin hefðu tekið sömu afstöðu til EBE. Þegar Eiika var spurður, hvaða ásitæður harun teldi fyr ir ól'íkri þátttöku og úrslitum í löndumum tveimur, sagðd haran: „Hin efmahagsilega hlið á málimu hefur efliaust verið útfflluibniragsiandbúimaður og sem að homiurn viomna hafa tal dð sér betuir bargið í EBE em uitan þess.“ Að lakum sagði Eika, að hanin fceldi það mdk- ilvægt að hefja viðræður við EBE sem allra fyrst um við- skiptasamoimig og til þess að marfca stöðu Noregs gagravart bairadafagiiniu. í ieiðurum morgunútgáf- umnar af Aftempositen var ekíki mirmzt á væmitaniega imn- göngu í EBE. Voru leiðara- höfumidamir greinilega enn of uppteknir af eigin ósigri í EBE málinu. Á forsíðu blaðsims var hins vegar sagt frá úrsiitum í ítarlegri frétt Blaðið birti einnig stutt við- tal við Jens Otto Krag, þar sem hann sagðist harma að Noregur aetlaði efcki að gerast aðili að EBE. Hann sagðist ekki vita, hvernig hann ætti að útskýra hvaða ábyrgð og skyldur Danmörk hefði gagm- vart Noregi í framitíðinni, en, sagði Dani myradu gera sitt bezta til að hjálpa Norðmönn- um. AFTENPOSTEN í síðdegisútgáfu Aftenpost- en e<ru úrslit dönisfcu atkvæða- greiðslunnar rædd ítarlega í leiðara. Þar segir, að Dan- mörk hafi mú, andstætt Nör- egi, tryggt sér aðstöðu til að hafa ábrif á sam-evrópskar ákvarðanir. Blaðið væntir þess, að aðild Dama að EBE verði eklki nein hindrun í vegi norræranar samvinmu. Norræn og evrópsk sairavimma er ekki eit'thvað sam velja þarf á milli heldur hliðstæður. Blaðið vom aði&t síðan til að Danmörk yrði nú temgiliður milli Norð- urtendanmia og Evrópu. Noreg- ur þarfnast hjálpar Daroa til að fá eine góðan viðskiptasátt- máia og hægt er. Em hins veg- ar verður Dönum það efcki létt að tala máli Noregs, eftir að þjóðin hefur hafnað tilboði um aðild að Efnahagsbande - laginu. Morgunblaðið birti leiðara um úrslitin í Danmörku á for síðu í morgun, og var fyrir- sögnin þessi: „Stefna Dan- merfciux verður einnig að vera stefna Noregs“. f leiðaranum segir, að svar dönsku þjóðar- innar sé mjög þýðingarmikið fyrir Noreg og þvi slegið fram að trúlega hefði svar norsku þjóðarinnar orðið annað ef Danir hefðu verið búnir að ganga að kjörborðinu þegar atkvæðagreiðslan fór fram hér í Noregi. Lýsir blaðið yfir áhyggjum sínum yfir því að við inngöngu Danmörku í EBE hverfi EFTA úr sögunni án þess að Noregur hafi nokk uð sem kemur í þess stað. — Þetta m.un hafa alvarlegar af leiðingar fyrir norskt efna- hagsliif, því útMt fyrir viðun- andi viðskiptasamning er enn svart, segir ennfrermur í leið- araraum. Þá bendir blaðið á það að norska þjóðin megi þakka fyrir að Krag hafi þeg ar lýst því yfir að Danmörfc muni í framtíðinni bera hag hinna Norðurlandanna fyirir brjósti. Að lokum segir Morg unblaðið að þeir fjárhagslegu kostir sem ef til vill hefðu ver ið fólgnir i því að Norðurlönd in stæðu sameinuð utan EBE yrðu hverfandi litlir borið saman við þýðinguna af því að hafa Danmörku sem tengilið milli Noregs og Evrópu. KAFLASKIPTI Öll forsiða Dagblaðsins i dag var helguð EBE, bæði úr- slitum í Danmörku og norsk um viðbrögðum. En í leiðara blaðsins segir að innganga Danmerkur tákni kaflaskipti í sögu norrænnar samvinnu. Danmörk hefur sagt skilið við hin Norðuriöndin í mikilvægu utanrikismáli, segir i leiðar- anum. Norðurlöndin eru klof- in i afstöðu sinni til Vestur- Evrópu. Síðan segir í leiðar- anum að mjög vafasamt sé að Danmörk geti gért hinum Norðurlöndunum nokkurt gagn innan EBE, þvi þar muni hagsmunir Dana alltaí sitja í fyrirrúmi. Annað hefði verið uppi á teningrtum ef um inngöngu allra Norðurland- anna hefði verið að ræða. Þá hefðu þau getað haft áhrif. En nú geta Norðurlöndin ekki staðið lengur seim heild á al- þjóðavettvangi. Leiðirnar skiidu i nótt. „OG SAA BLEV NORGE ALENE IGJEN“ Verdens Gang kailar leiðara sinn í dag: „Og saa blev Norge alene igjen“. Þar segir m.a. að ekki sé auðvelt að finna samhengi milli úrslitá og þátttöku í atkvæðagreiðsl- unni í Noregi og Danmörku. Hafi úrslitin í Noregi haft ein hver áhrif á Dani þá hljóti það að vera ljóst að áhrifin hafi virkað í öfuga átt. Blaðið álítur einnig að úr- slitin hefði einnig getað orðið önnur í Noregi ef Danir hefðu verið á undan með sina at- kvæðagreiðslu. — Siðar í leið aranum segir blaðið að svar dönsku þjóðarinnar sé án efa högg i andlit norskra andstæð inga EBE, og þeirra sem hafa dreymt óraunsæjan draum um norrænt samstarf í stað evrópsks. Blaðið álítur að Dan ir geti orðið Norðmönnum hjálplegir við að fá góðan við skiptasamning við EBE og Danir munu tala fyrir hönd Norðurlanda í mikilvægum málum sem rædd verða innan Efnahagsbandalagsins á kom andi árum. En meðan blöðin og stjórn- málamennirnir keppast við að ræða, skrifa og gera athuga- semdir við dönsku atkvæða- greiðsluna, virðist áhugi al- mennings ekki vera mikill. Trúlega hefur norska þjóðin fengið sinn skammt og rif- lega það af skrifuim, umræð- um og áróðri. Helztu áhuga- mennirnir halda e.t.v. áfram enn um stund að ræða þessi mál, en flestir munu fegnir að hvUast um stund og sleppa við að heyra minnzt á Efnahags- bandalagið á næstunni. Anker Jörgensen; Sjálfmenntað- ur ef tirmaður Kaupmannahöfn, 3. okti NTB Anker Jörgensen, sem ákveð- ið hefur verið að taki við starfi forsætisráðherra i Dan- mörku af Jens Otto Krag, er maður sjálfmenntaður og upprunnínn í fátteklegu verka mannaumhverfi í Kaupmanna höfn. Ein helzta áistæðan fyrir valí hams er íiailim sú, að hamn er vi'nsfcrisiranaður en jafn- fraimit ákafur fyCg'smaður að- il'dar Danimei'kur að Efna- hagiSbamdaiagimiu. Auk þess mýtur hanm virðimgar jafirat boirgaraflokkaimna sisim verica- lýðsflokkan'na, og það getur reynzt mikiilvæigt vegna þeii-ra erfiðleifca siem ritkja í d'önsk- um efnahaigsrnáJium. Jörgerasen er fimimtugur að aWri ag gekk í veukai'ýðs- Anker Jörgensen. hreyfiraguma aðeims fjórtán ára gamajl. Stjórmmiá'aferi’.l hams hóf st árið 1946 þega' hamm var kosinm tiil trúnaðar- stairfa í heildar.sairrvtökurr’ danslkra meyten'daifélaga. — Smá’tt og smátt fékk hainn aufcinm fraima í sósia'idemó- krataíílo-kknium og verfca- lýðshreyfimgumni umz hanin var kosimm formaður í Danisika verkaimanna- og fagverka- maimnasiamibainidsims (DASF). stærstia og voldugasita v:-.1' r lýðsfélags Dammerkur. Anker Jörgensen hefur aldrei átt sæti i ríkisstjóm, og oft hefur hann tekið sér stöðu í vinstri armi Sósíal- demókrataflokksins og kom það greinilegast fram 1966 þegar hann tók þátt i stofnun félagsins „Socialdemokratisk samfunid“, sem hefur tekið neikvæða afstöðu til flokks- ins. Hins vegar hefur Jörgensen verið gagnrýndur af vinstri armi flokksins vegna þess að hann beitti sér fyrir því á þingi DASF í fyrra að Dan- mörk gengi í EBE. Félagið samþykkti með miklum meiri hluta atkvæða að leggjast gegn aðild að bandalaginu, en Jörgensen hélt fast við stuðn ing sinn við aðild Dana. Jörgensen er varaformaður þiragf.okkis sósdaldemókrata og hefur lengi verið taliran upp- remmandi maður í flokkroum. Eimn helzti kostur hams er sá, að sem verkalýðisforingi er hanm ánæmur fyrir margri þeirri gagnirýrai sem Sósíalíski þjóðarfiakkurinin mum nú beina gegm sósíaldemófc'rötum fyrir að svíkja sósíalíska hags- mumi með imngömigu í EBE. Þátt enin sé of snemimt að spá uim hvaða stefmu Jörgen- sen murai fylgja vekur at- hygli að Krag, fyrirrenmari haras, lagði á það áherzlu í dag að hamm hefði sjálfur valið Jörgensen eftirrnaran sinm og að forsætisráðherraefinið hefði dyggitega átutt stjórnina og stefm'uma í nv r k a ðsmál um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.