Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBBR 1972 31 Björgvin sextugur HINN kurmi íþróttaleiðtogi, Björgvin Schram, átti sextugs- afmæli í gaer. Björgvin hefiur gagnt fjölmörgum trúnaðarstörf Bm fyrft* iþróttahreyfinguna í áraraðir og átti td. saeti í stjórn KSÍ í rúm truttu-gu ár og var þar aif formaður í fjórtán ár. í til- efini afmælisdagsins í gær, heim sóttu margir Björgvin, þeirra á meðal stjórn KR, og ávarpaði for maðiur félagsins, Einar Sæmunds son, afmælisbamið og skýrði frá þvi að stjórnin hefði kjörið Björg vin heiðursfélaga í KR, en fyrir það félag hefur Björgvin starf- að allt frá barnæsku og var lengi virkur íþróttamaður í röð um KR-inga. Björgvin bárust margar gjafir, þar á meðal frá KRR og KSÍ. — Dregið Framh. af bls. 30 Porto — Brugge. Totteniham — Olympiakos. Rauða stjaman, Beigrad — Irater, Mílanó. Boreo Stara Zagora, Búlgaríu — Honved, Ungverjalandi. OFK Belgrad — Fejeffioord, Hol- landi. Liverpool — AEK, Aþeom Victoria, Setubal — Fiorentina, Ítalíu. Grasshoppers, Ztiridh — Ararat Yerevan, Sovét. Barreirense, Portúgal — Keie- erslautem, Vestur-Þýzikalandi. Las Paknaa, Spáni — Slovan Bratislavia, Tékkóslóvakíu. Ruch Chorzow, PóHandi — Dyna- mo Dresdem, Austur-Þýzkaiandi. Fram, Kaupmannahöfln — Twente Bnschede, Hollandi. GETRAUNATAíXA NR. 28 BIRMINGHAM - CHELSEA CRYSTAL PALACE - COVENTRY IPSWICH - WEST HAM X 1 1 1 2 1 1 X 1 X 2 X X X 1 1 X 2 1 1 X X X 1 XXX 1X1 X 1 1 g I ALLS 1X2 1 1 2 2 8 2 8 4 0 7 3 2 LEEDS UTD. - DERBY COUNTY LEICESTER - S0UTHAMf>T0N LIVERPOOL - EVERTON MANCH. CITY - WOLVES NEWCASTLE - NORWICH SHEFFIELD UTD. - ARSENAL 1111 1111 1X11 12 11 1111 X X 2 X 1111 X X X X 11X1 X X 2 2 11X1 2 2X2 1111 2 X X X 1 1 1 X 2 2 11 1112 X 2 X X 12 0 0 4 7 1 9 3 0 5 2 5 10 1 1 0 7 5 TOTTENHAM - STOKE CITY WEST BROMKICH - MANCH. UTD. MIDDLESHROUGH - MTT.T.WATT. 1111 X 1 1 2 1 1 1 X 1111 1 2 X 1 1111 1111 2 1X2 1112 12 0 0 5 3 4 10 1 1 Hörkuleikir í bikarnum 1. deildar liðin leika saman Valur — Ármann leika í kvöld f GÆR var dregið um hvaða lið eiga að leika saman í annarri umferð Bikarkeppni KSÍ. 7 lið hafa þegar tryggt sér þátttöku í 8-liða úrslitimum, þau eru Vík- ingur, KR, ÍBK, FH, Haukar, ÍA og ÍBV. Einum leik er enn ólokið í 16-liða úrslitunum, leik Vals ©g Ármanns og fer hann fram á Meiavellinum í kvöld og hefst kl. 20,00. Greinilegt er að allir leikimir verða jafnir og í ranninni ómögu legt að spá um hvaða lið komast í fjögurra liða úrslitin. Er dregið var í gær kom KR fyrst upp úr pottinum og á móti þeim drógust Keflvíkingar. Síðan komu bæði Hafnarfjarðarliðin og FH á und- an, þannig að öruggt er að það verður örugglega eitt 2. deildar lið, sem kemst í undanúrslitin. Á næsta miða voru nöfn Vals og Ármanns, en þau lið eiga að leika i kvöld, eins og áður segir. Á móti þeim drógust svo Skaga- menn. Þá voru aðeins eftir tvö lið ÍBV og Víkingur, Vestmanna eyingar drógust á undan og leika því bikarmeistararnir, frá þvi í fyrra næsta leik slnn í Vest- mannaeyjum. Áætlað er að allir þessir leildr fari fram á iaugardaginn, nema leikur Vals eða Ármanns við Skagamenn, sem mun fara fram á simnudaginn. — Alþjóðadóm- stóllinn Framh. af bls. 23 til þess gerð m.a. að endumýja eða árétta þann „einhliða" rétt okkar. Með það í huga að svo kunni að fara að Alþjóðadómstóll inn taki landhelgismálið til efnis meðferðar, nú á næstunni eða ein hvern tíma síðar, gæti samnirig- ur við Breta um annað en viður- kenningu á þeim rétti okkar orð- ið máli okkar til tjóns, þar eð með slíkum samningi hefði verið endurtekin sú viðurkenninig, sem fóíitst í sérstökum rétiti Bneta hér og um leið sem fyrr segtr hörfið aftur frá ein- hliða rétti okkar. SJÓORRUSTA OG SVO SAMNINGAR I þriðja lagi var sá möguleiki að taka lögin í okkar hendur svo sem værum við einir I heim- inum og hefja harðvítuga bar- átitu með öllurn tiiitækum ráð- uan innan 50 sjómíina lögsöigunn ar og reyna að hrekja alla er- lenda togaina þaðain í óbá'flainidi trú á rétt, sem væri öilum dóm- stólum æðri. Endia varð það nið- urstaðan. Við rákum upp heróp í upphafi útfærslunnar 1. sept. 1972 og lögðum til orustu við fiskiskipaflota brezku og þýzku stórveldanna með okkar örfáu ,,gunboats“, eins og Bretar kalla varðskip okkar. Varðskips- roenn höíðu fundið upp aðferð til að höggva á togvíra land- toelgisbrjótanTia og hefur þeirri aðferð verið beitt í 5 skipti me| áto.rifamiktliuim árangri einkuro í fyrstu. Það var athyglisvert að lesa brezíku blöðin, hvHí'kum óhug sló á eigendur brezkrar út gerðar við þessar aðgerðir. Breti einn hélt því meira segja fram við mig um daginn að að- igierðir þessar væru af sama toga spun.nar otg flugvélairáinin, en ég taldi að þar væri aðeins vottur um alvöru þá' sem málinu fylgdi af íslands hálfu. SÉRGREIN BRETA — SAMNINGAÞÓF Afieiðing þessara fynstu að- gierða urðu au'kið umtal um að setzt yrði að samninigaborði og isl. ríkisstjórnin ítrekaði vilja sinn tál viðræðna. Tilboð berist frá Þjóðverjum og Bretum um sameiginlegar viðræður. Því er hafnað með þeim orðum að rikis stjórnin vilji aðeins ræða við annan aðilann í eihu. Afleiðinig þeirrar ákvörðunar virðist vera sú, að hæði Bretar og Þjóð verjar hamast við að hafa ekki færri togara innan 50 sjómilna beitisins en áður; en í íslenzkuim fjöLmiðlum hafa að jafnaði ver- ið fluttar skýrslur um fjölda tog aranna á þessum slóðum og reynt að gera samaniburð við það hve margir hefðu verið á sömu slóðum undanfarin áir, en aðalverkefni landhelgiisgæzil- unnar hefur verið að færa nafn og numer togaranna til bðkar; en að öðru leyti virðist hafa dregið nokkuð úr aðgerðunum. Þessi bókunaraðtfarð kann að verka nokkuð spaugilega, sér- staklega til Qutnmgs í fjölmiðl- um. Þá er þess að geta, að fjöldi þeirra togara, sem nú eru á veið uim eru bæði stærri skip og af- kastameiiri en fyrir örfáum árum. Aðgerðirnar virðast vera að missa marks að nokkru leyti, þrátt fyrir tvær nýlegar vörpu- Mippingar og svo virðist sem Bretar fái innan tíðar að njóta sérg.reinar sinnar, samningaþófs ins, sem varað getur ár og miss eri. Svo þess vegna má segja aö leiðirnar hafi í raun og veru aldrei verið nema tvær. Á með- an því færi fram gæti hugsazt að Alþjóðadómstóllinn fjallaði um mál okkar, án þess að við íækjuim upp sókn í miálinu eða kasmum þar nærri og málið yrði endaniega dæmt ofckur I óihag. Nema skilyrði yrðu sett um, að meðan að samningaþófið færi fram, afturkölluðu eða frestuðu Bretar málinu fyrir Alþjóðadóm stólnum oig vel má vera að Bret ar gerðu það ótilkvaddir þar sem staða málsins, eins og dóm- stóllinn hefur að gert til þessa er þeim í hag, enda þótt sú nið- urstaða sé alls ékki til að bygigja á að lögum. HEFÐI ÞJÖÐIN MÁTT RÁÐA Nú er spurninigin þessi, hvem kostinn þjóðin hefði valið, ef hún hefði sjálf mátt ráða og henni gefizt kostur á að yfir- vega málið af kaldri skynsemi og að meta þær skyldur, sem á henni hvíla í fjölskyldu þjóð- anna og þann rétt, sem hún hlýt ur að fá viðurkenndan til að búa ein að auðlindum sínum og þegar liggur fyrir að nokkru leyti, sbr. orðsendingaskiptin við Breta 1961. Mér þaetti ótrúlegt annað, en að isl. þjóðin myndi meta svo mikils þá menningararfleifð, sem m.a. fielst í þvi að eiga elzítu löggjafarstofinun heirns og að hafa gerzt kristnir með löggjöf án átaka, að yfirgnæfandi meiri hluti hennar hiyndi vilja halda trúnað við orð Ara fróða, sem nú útieggjast: Með lögum skal heim byggja. Þannig og einung is þannig væri sigurinn vís. DÖ.MKKÖH R OKKAR Frá því er ég ritaði fyrstu grein mína um landhelgismálið á árinu 1951, „Fom réttur fslend inga og landhelgin", hefur það verið skoðun mín að sókn okkar í landhelgismálinu ætti, eins og í sjálfstæðisbaráttunni, að byggj ast á fornum rétti okkar og að okkur bæri að gera strax í upp- hafi hinar ýtrustu kröfur. Hvers konar hik í málinu hefur verið mér þyrnir í augum og hefur jafnan sætt gagnrýni minni. For ystumenn í Sjálfstæðisflokknum og fyrrv. flokksbræður mínir í Alþýðuflokknum háfa ekki fár- ið varhluta af þvi, svo sem kunn ugt er. Nú hefur rás viðburðanna leitt í ljós að þessar ábendingar mínar áttu rétt á sér og að að- staðan i landhelgismálinu væri önnur, ef stefnan hefði verið rétt mörkuð í upphafi. Þrátt fyrir útfærslu fiskveiði- landhelginnar í 50 sjómílur, má segja að takmarkinu sé ekki náð, en að með málssókn Breta fyrir Alþjóðadómstólnum gefist okk- ur tækifæri til að bæta úr. Þvi að sjálfsögðu getum við gert gagnkröfur. Dómkröfur okkar fyrir Al- þjóðadómstólnum ættu að mín- um dómi að byggjast á þeirri nið urstöðu, sem komizt er að í dokt orsritgerð minni við „Svarta skóla“ í Paris, í mai 1952, sem sé: Fiskveiðilandhelgi, sem af- markist af 50 sjömilum amnars vegar og landgrunninu, þar sem það fer utar hins vegar og nú miðað við 400 m. dýptariínu sem aðalkrafa, en til vara 50 sjó- mflina landhelgiin. Enda þótt að gerðir okkar hafi einungis máð- azt við 50 sjómflna lögsögiu, gæf ist okkur dýrmætt tækifæri tfl að láta á það reyna, hvort slík krafa fengist viðurkennd og ó- víst hvort né hvenær annað tæki færi byðist. PÓLITfK — ÞTÓDARHAGl R Að endingu skal það áréttað, sem mér hefur stundum þótt nauðsyn að benda á að landhelg ismálið er mál allrar þjóðarinnar og það hlýtur að vera andstætt siðgæðishugmynd þjóðarinnar, að einn maður eða stjórnmála- flokkur ætli að nota sér það mál til pólitisks ávinnings. Slíkt er og andstætt allri sannri siðferðis kennd. Það er þvi Illa farið, þegar við upphaf landhelgissöfnunarinnar var reynt að læða því inn hjá þjóðinni að samningurimi frá 1961, — við skulum segja það tæpitungulaust, — væri land- ráðasamningur. Við skulum Qg minnast þess, að hver sker upp eins og hann sáir. Vera má að einmitt þetta atriði verði til þess að vekja þær grunsemdir með þjóðinni, að nú sé það af póli- tiskum ástæðum, frekar en hugs un um þjóðarhag, að ríkisstjóm in vilji ekM láta á það reyna hvort ákvæðið í samningnum um að Alþjóðadómstóllinn f jalli' um málið, hafi ekki einmitt verið til heilla og þvi megi ekki koma til að sú leið verði farin, sem ein er samboðin sjálfsvirðingu ís- lenzku þjóðarinnar, Með þvi að koma í veg fyrir að Alþjóðadómstóllinn dæmi í málinu eða halda þar ekM upp vörn, væri hægt að ala á þeirri tortryggni í garð þeirra flokka, sem að samningagerðinni stóðu og núa þeim um nasir, beint eða óbeint, að þeir hafi svikið í land helgismálinu. Þannig gætu þeir flokkar þurft að dragast með sinn drösul að þessu leyti, um óforsjáanlega framtið. Það er mér víðsfjarri að láta mér korna til hugar að neinn af forystumönnum eða flokksmönn um lýðræðisflokkanna fjögurra myndu á fyrrgreindan hátt setja ímyndaða pólitiska hagsmuni ofar þjóðarhag. Hitt er annað mál, að enginn veit hvaða hug- myndir kunna að vakna með þjóðinni um það, hvað olli því að ríkisstj órnin vildi koma í veg fyrir að málið færi dómstólaleið ina. Það er þvi ekki aðeins land- helgismálsins vegna, heldur og vegna lýðræðisflokkanna I land- inu að Alþjóðadómstóllinn er ein asta lausnin. því þá ætti að sann ast að þeir flokkar hafi hreinan skjöld i landhelgismálinu. I fáum orðum sagt gæti það verið tilræði við þjóðarhag að sleppa þvi tæMfæri, sem við höf- um nú, til þess að Alþjóðadöm- stóllinn fjalli um landhelgismál- ið, því ef málið yrði afturkallað eða vísað frá dómi samkv. kröfu ísl. ríkisstjórnarinnar, eigum við ekki þangað afturicvæmt. 24. sept. 1972.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.