Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 234. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Skotland: Elísabet drottning beðin afsökunar — vegna atburðanna 1 Sterling Sterling, Skotlandi, 13. okt. AP. STÚDENTAR, sem veitt höfðu Elísabetu drottningu ruddalega móttöku, þegar hiin kom í heim sókn til háskólans í Sterling í gær, lýstu yfir iðrvm sinni, er opinber rannsókn liófst á mót- mælaaðgerðum þeirra í dag. Um fjögur hundruð stúdentar höfðu sungið klánisöngva og hrópað ókvæðisorð að drottningu og sýnt fylgdarliði hennar óvirð- ingu við athöfn, sem fram fór í háskólanum á fimmtudag. Bar stúdentaráð Sterlingsháskóla fram afsökunarbeiðni vegna þeix-ra stúdenta, sem staðið ixefðu að þessum aðgerðunx. Talið er, að Elísabetu drottn- ingu hafi varla verið sýnd meiri óvirðing á tuttugu ára valda- ferli hennar og hefur innanríkis- ráðherra Bretlánds verið send Víetnam: Verulegar hindranir í vegi fyrir friði Deilan stendur um, hvernig völdum skuli skipt í Saigon HENNAR hátign, Elísabet Bretlandsdrottning I>rosir, er hiin gengur fram hjá stúdent, sem sýpur á vínflösku, greini lega i óvirðingarskyni við liana. Gerðist þetta við há- skölann i Sterling í Skotlandi á fimmtuxlag, þegar drottning in kom þangað i lieimsókn. Mörg luindruð stúdentar hróp uðu: — Burt með konung- dænxið, auk ókvæðisorða og hefur drottningunni naumast verið sýnd önnur eins óvirð- ing á \aldaferli hennar. Kváð ust stúdentar vera að mót- mæla kostnaðinum við heim- sókn drottningar. Kaupnxannahöfn, 13. október. NTB. DÖNSKU ríkisjárnbrautirnar nrðii í dag fyrir tilraun til fjár- kúgunar, sennilega frá ai-abískri skæruliðahi-eyfingu, sem liótaði að sprengja í loft upp skrifstofu- byggingar járnbrautanna, ef ekki yrðu greiddar 450.000 d. kr., (um 5.5 millj. ísl. kr.). Einn af starfsmönnum rikis- jámbrautanna fann í morgun svarta möppu með bréfi til aðal- f ram kvæmdast j óra rikisjám- brautanna, Poul Hjelt. Fram- kvæmdastjórinn átti hins vegar frí, þannig að bréfið var opnað af staðgengli hans, Rollsted Jen- sen. Bréfið var undirritað af mörg- um skæruliðahreyfinguim Araba, seim kröfðust þe-ss að bifreið að- alframkvæmdastjórans yrði ekið nákvæim.leg.a tiltekna leið i gegn- urn Kaupmannahöfn og úr heúni afhentar 450.000 d. kr. á ákveðn- um stað. Bréfritarar héldu því fram, að þeir hefðiu komið fyrir sprengj- um í skrifstof'ubyg.gingiuim járn- braiutanna svo og í lestinni, sem fler frá Kaupmannahöfn síðdegi® og að þessar sprengjiuir yrðu Washinigton, 13. október. NTB. AP. ENN eru fyrir hendi verulegir sprengdar, ef peningarnir yrðu ekki greiddir. Stuttu síðar fannst grunsam- legur pakki í kjallaranum undir skrifstofuibyggingunni og mörg uun hiundruðum manna, sem þar starfa, voru þegar i stað gefin fyrirmæli um að yfingefa bygg- intguna. Samtímis var hafizt handa uim ráðstafanir til þess að greiða peningana. Það kom á daginn, að í pakk- anum var svokölliuð gervi- sprengja, en sem eftirlliking var hún það góð, að hún hlýtur að hafa verið búin til af manmi með þekkingu á raunveruleguim sprengjum. Skýrði blaða.fulltrúi rikisjárnbrautanna, Knud Henn- ing Federsen frá þe.s.su í dag. í bréfinu kom sú hótun fram að sprengja í loft upp alla skrif- stofubyggimgiuna og var öll lest- arumferð framhjá henni stöðvuð í klukfcutsitund í morgun. Bréfritarar veittu ríkisjárn- brautunum frest til þess að greiða peningana, en lögreglan i Kaupmannahöfn vildi síðdiegis í dag ekki skýra frá því, hvenær sá frestur rynni út né heldiur hvar afhenda hefði átt pening- ana. örðugleikar á því, að komið verði á friði í Víetnam. Kom þetta greinilega frain i unmxæliim Ron aids Zieglers, blaðafulltrúa Nix- ons Bandaríkjafoi-seta, á fundi með fréttamönnum, eftir að Nix- on hafði rætt í dag við ráðgjafa sinn í öryggismálum, Henry Kissinger, William Rogers utan- ríkisi-áðherra svo og fleiri af helztu ráðgjöfum sínixm í utan- í-íkismálum. Ziegler sagði, að hann hefði ekki í huga að andmæla yfirlýs- ingu Ee Duc Thos, aðalsamninga- manns Norður-Vietnams, fyrr í morgun þess efnis að ennþá væru óleyst mörg vandamál, áð- ur en unnt yrði að ná veruleguim árangri í friðarátt. Var þetta haft eftir Le Duc Tho í viðtali, áður en hann hélt brott frá Par- ís áleiðis til Hanoi. Hann hyggst Qsló, 13. okt. NTB. STJÓRNARSKIPTIN í Noregi geta farið fram annað lxvort á miðvikudag eða fimmtudag í næstu vikii. Var þetta haft eftir áreiðanlegum heimildum í I norska stói'þinginu í dag. Mynd- koma við í Moskvu og Peking á heimlleiðinni og áfoxrnar að ræða bæði við sovézka og kín- verska ráðamenn. Á fundi sínum með fréttamönn um vildi Ziegler ekki svara spurn in.gu um, að hve miklu leyti Nix- on forseti væri bjartsýnn eða svartsýnn á horfurnar i friðar- átt. Ziegler gaf hins veigar í skyn, að Kissinger hefði náð það mikluim árangri í fjögurra daga leynilegum viðræðum sinum í París, að Nixon forseta yrði það klieift að stöðva loftárásir á Norð- ur-Víetinam, áður en forsetakosn- ingarnar færu fram 7. nóvember. Hvorugiur þeirra Kissingers og Le Doc Thous heíur saigt orð um hvernig viðræður þeirra hafa genigið. Það er þvi almennt talið óliklegt, að svo komnu, að nokk- ur endanlieg lausn í Víetnam standi fyrir dyrum. Eftir sem áð- ur er þó litið svo á, að báðir að- ilar hafi gert verulegar tilslak- Framhald á bis. 13 un nýju ríklsstjórnarinnar er senn að ljúka, en skiptingu ráðu neytanna niilli ráðlierra er þó ekki enn fulliokið. Eiigi stjórnarskipti að fara fram um miðja næsitu viku, má gera ráð fyriir því, að ráðherra- skýrsla um atburðinn. Margir framámenn í Skotlandi hafa orð ið til þess að fordæma atferli stúdentanna. Formaður íhalds- flokksins i Skotlandi hefur þann ig lýst því yfir, að það tjón, sem Skotlandi hafi verið unnið með þessu atferli, sé óbætanlegt. Oþekktur kafbátur við Svíþjóð Stokkhólmi, 13. okt. NTB. SÆNSKA herráðið hefiur skýrt svo frá, að hugisanlega hafi ókunnur kafbátur verið innan sænsku landhelgdnmr við Blekin'gströnd, samtimis því sem heræfingar fóru þar frarn. Samkvæmt frásögn herráðs ins tilkynntu tveir henmenn, sem stóðu vörð hjá strand- varðsveit á fimmtudag, að þeir hefðu komið auiga á sjón- pípu á kafbáti i aðeins kíló- metra fjarlægð frá eyju þeirri, þar sem þeir voru. Kváðust hermennirnir hafa séð sjónpípuna greinilega, en hún hreyfðist i suðiurátt, unz hún hvarf eftir fáeinar mínút- ur. Varðskip frá strandgæzi- u.nni var kallað á vettvang, en það fann ekkert, sem gæti bent til þess að kafbátur hefði verið þarna á ferðinni. Herráðið hefur greint frá þvi, að einmitt fyrr í haiust hafi sá grunur verið fyrir hendi, að ókunnir kafbátar fylgdust með heræfingum meðfram Blekingströnd. Látnir lausir Houg Kong, 13. okt. AP. TVEIR brezkir þegnar verða látnir lausir úr haldi í Kína í fyrramálið og verða þeir þá flutt- ir til Hon.g Kong. Skýrði tals- maður brezkra stjórnvalda í Hong Kong frá þessu í dag. Mannirnir tveir eru Percival og Frederick Farmer og hafa þeir verið i haldi i Kína frá því í september 1967. listi stjónnar Korvalds verði lagð ur fyriir koming á morgwni, laug- ardag eðia þá á mánudag. Sam- kvæmit þvi, sem vitað vair um í dag, er skipun nýju stjóirnarimTi- ar ákveðin í aðalatriðum, en við- ræðum var haldið áfram fram eftir degi. Gert er ráð fy.riir, að s tefmuyf irlýs ing s t j órnarinina r verði lögð fram á Stórþimginu næstia föstudiag. Reiknað er með, að Miðflokk- Framhald á bls. 13 Sprengjuhótun í Kaupmannahöfn frá arabiskum skæruliðum — Kröfðust 450.000 danskra kr. Noregur: Stjórnarskipti um miðja næstu viku Stuðningsmenn EBE-aðildar fá sennilega einnig sæti í stjórninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.