Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 242. tbL 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 Frentsmiðja Morgunblaðsins Kissinger gefur skýrslu: Bjartsýnir spádómar um frið í Víetnam Lokið er viðræðum Henry Kissing-ers, ráðgjafa Nix- ons forseta í Saiigon, og hann mun nú gefa forset- anuni skýrslu um ferðina- Hér ræðir Kissinger við Creighton Abrams hers- höfðingja, fyrrverandi yfir mann bandaríska herliðs- ins í Víetnam og núverandi forseta herráðsins. Varkárar yfirlýsingar í Washington París, Wasihiing'tan, Saigon, 23. október. NTB.-AP. VOPNAHLÉ verður bráðlega samið í Víetnam og verður það fyrsta skref til lausnar deilunnar að því er víetnamskir hlutleys- issinnar sögðu I Paiás í dag. — Samkvæmt þessum heimildum foendir margt til þess að vopna- hlé verði kunngert í sambandi við forsetakosningarnar i Banda- rikjunum. Bandarískir stríðs- fangar í Norður-Víetnam verða látnir lausir í hópum og flestir þeirra verða komnir heim fyrir jól. í staðinn munu Bandaríkja- menn hætta loftárásum á Norð- ur-Vietnam og aflétta hafnbann- inu á Haiphong og aðrar norður- vietnamskar borgir, segja heim- ildirnar ennfremur. 1 Wasihing'toin hafa hins vegar ekki v@rið birtiair yfirlýsingar í li'kinig'ú við þessa og aðra bjart- sýna spádóma sem hiaifia borizt um helgina frá Hanoi og norður- vietinömskuTn sitjóm'arfuilll'tirú- um í Peking. Upp'lýsingair saim- kvætmt baind'airísikum heimildum eiru af skornum skamimti, og þeim ber öllium saiman urn að enn þur'fi að ieysa möng fram- kvæmdiaiatriði þótit vel hafi mið- a@ áfram í samningaviðræðum við Norður-Víetnama. Thieu, sem bandarískrair heim- iMdr í Saigon segja að hiaifd stundium verið alilstoirmasaimar, þagair Nixon forsieiti keraur aift- ur. úir kosninigaferð í New York- ríki á morgun. Bandiarískiir fjölmiðlar segja að þau vaindamál sem nú séu óleyst séu þiess eðlis að Nixon einin geti te'kið a'fstöðu t:íl þeirra, og öll eiga þau rætur að rekja tii anidistöðu Thieus geign þvi að f-allasit á bráðabirgðasam'koim'u- liag sieim ieiði tiil my.ndiunar sam- steypustjórniar með þátttöku koimmúnista. 1 W'ashinigton hefuir ekikiert verið opiniberliega sagt uim við- ræðurnar, og í st'Uttri ti'lkynm- ingu frá bandarís'ka sendiráðinu í Saigon segiir aðeins að áfraim hafi miðað, að viðræðuinium verði haldið áfram og til'gianigslaust sé að segja nokkuð frekair. Bandariskir f rétta s-ký rend'u r segja þó að óraumihæift sé að gera ráð fyrir vopnahléi fyrir forse'takosní'ngarnar. Þeir segja að ummiæli noirðuir-víeitinaimisikira fu'Mtrúa uim helgina þess efnis að eftir aðeins nokkira daga verði tilikynn't að máliiin hafi ver- Framhald á bls. 20. James Prior fiskimálaráðherra Breta: I>r. Henry A. Kissinger, sér- legur ráðum'autur Nixons for- seta i utanirfkismáil'um, var i daig á heimleið eftiir ítarlegar við- ræður við Nguyen Va.n Thieu, fórsieta Suður-Víetnaims, í Saigon og ferðalag sitt til Phnom Penh, höfuðborgar Kambódíu. Hann gerir grein fyrir viðræðunuim við USA vill Frekari verndunarað- gerðir eru í athugun vingast við Albani Washington, 23. okt. NTB BANDARÍSKA stjórnin hefur til kynnt þeirri albönsku að hún hafi áhuga á stjórnmálasam- bandi samkvæmt góðum heimild imi í Washington. Ekkert svar hefur borizt frá Th-ana. London, 23. október — AP JAMES Prior, landbúnaðar- og fiskimálaráðherra Bret- lands, sagði í dag að loknuni fundi með brezkum togara- eigendum, fulltrúum skip- stjóra og sjómanna, að brezka stjórnin „myndi íhuga hið allra fyrsta frekari aðgerðir til að vernda brezka togara fyrir áreitni íslenzkra varð- skipa innan 50 mílna land- helginnar við Island“. Þettia kom fmm í samieigin- liegri yfirlýsirngu fundarmianna í kvöM. Prior sagðist myndu sikýra rí'kisstjómiinini frá hinni hörðu aifstöðu ieiðtoga brezka fiis'kiðnaðiairiinis. Prior vildi ekki sikýra námar hvað hann ætti við með „freka'ri aðigierðum", en siagði fundairmönnum að brezka freiigátain Phoebe væri nú kom- in á svipaðar slóðir og fireiigát- an Achilllies, undian ísliands's'trönd- um. Austin Lainig framikvæmda- stjóri sa.mbatnd.s brazkira togara- eigenda siagði við firé'ttamenn eft- ir fundinn, að vonazt væri eftir öðrum fundd síðar í vHkummi með Prior. Laánig saigði að Prior hefði verið mjög jákvæður, er fundar- menin hefðu farið fram á her- sikipavernd fyri.r brezka togara ininan 50 miiinanna. Lainig siagði: „Ég get vart imyndað mér að brezk hersikiip verði látin halda sig utan 50 miillnanina ef þau verða vitnl að atburði eirns og þeim sem gerð- isit með AMershot I síðustu viku.“ David Shenton fuMtrúi sam- bands brezkna fiutningaverka- manm siagði: „Við höfum eniga ástæðu til að ætla að brezk her- sikip verði ekki send inn fyrir 50 mílumniar, ef nauðsyn krefuir." AFGRÉIÐSLUBANN Saim'bamd brezkra flu'tniniga- verkamanna setti á laugardag afgreiðsil'ubainm á íslenzik skip og íslenzkair vörur í brezkum höfn- um. Taflismaður samibandsins í Hull saigði að banndð væri sett í hefndarskyni fyrir skemimdirn- ar, sem ísJenzk varðsGdp hefðu umnið á brezka togarainium AM- ershot á Islainds'miðum. Talsmað urinn siagði að sam'band fiutn- ingaverkaimantna myndi biðja önn utr verkalýðsifélöig í Evrópu að Framhald á bls. 20. Uppreisn gegn Marcos Manila, 23. okt., NTB. HERLIÐ stjórnarinnar á FIIipps- eyjnm bældi niður uppreisn kommúnista i bænnm Marawi, 640 km snður af höfnðborginni Manila, um helgina, og 26 biðu bana. Bardagar geisuðu í heilan sól- arhring þar til 300 fallhlíðaher- mönnuim og öðrum hermönnum tókst að bæla hana niður. Lið uppreisnarrmanna var skipað noklkruim huindruðum velvopn- aðra maoista. Þetta eru fyrstu átökin, sem hafa oirðið á Filippseyjum síðan Ferdinand Marcos forseti lýsti yfir neyðarástandi 23. septem- ber. FjöMi manns hefur verið handtökinn. Skozkir hafnarverkamenn: Neita að losa færeyskar vörur Þórsihöfin, 23. október. Eimkaskeyti til Mbl. FLUTNINGASKIPINU Gerdu Rarberg var í dag neit- að um afgreiðsln í skozku hafnarborginni Methil. Skip- Ið var að losa síldarmjöl frá F’æreyjnm og hafði 35 lestnm verið skipað upp, er hafnar- verkamennirnir lögðu niðnr vinnu eftir skipun frá sant- bandi brezkra flutningaverka- manna í l/milon. Var þetta gert i hefndar- skyrni er brezki togarinn Ald- ershot var hrakinn frá bryggju í Þórshöfn, er hanm ieiitaði þangað til að fá við- gerð á skemimdum, sem skip- ið varð fyrir í árekstri við íslenzkt varðskip. Ákveðið hefur verið að skip ið bíðd í Methil til morguns og haldi þá til meginiands Evrópu, ef verkamenn ha.lda fast við neitun sína um að afferma skipið. Skipið átti að losa 200 lestir af síldarmjöli í Metihil, en er auk þess með 100 lestir, sem fara eiga tíl Hamborgar og 1400 tunmur aif súrflökum, sem fara eiga til Cuxhaven.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.