Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR Arabískur Iiermdarverkamaður, sem þátt átti í morðum 11 ísraelskra íþróttamanna á Olymp- íuleikunum í Munehen í sumar, stígur um borð í litla JmiIii i Miinohen á sunnudagf, í fylgd með lögrreg-lumönnum. Með þessari vél var hann fluttur ásamt tveimur öðrum félögum sínum til Zagreb í Júgóslavíu, J>ar sem þeir stigu um borð i Lufthansa-þot11na, sem flutti þá til Tripoli i Líbýu. Flugráni5 um helgina: Norska lancl- helgin óbrey tt — þar til niðurstaða hafréttar- ráðstefnu St» liggur fyrir, segir Korvald forsætisráðherra Osilo, 30. október NTB. LARS Körvald, forsætisráðherra Noregs sagði í ræðu á Stórþing- inu í kvöld, að stjórn hans myndi ekki hafast neitt að í landhelgis- málum, fyrr an ljóst væri, hver niðurstaðajn yrði af hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna, sem fyrirhugruð væri. Hann tók það hins vegar fram, að sér- stakra ráðstafana væri þörf fyrir norskan sjávarútveg. Korvald sagði ennfre-mur í ræðu sinni, að bann væri von- góður uim, að viðræð-ur við Efna- hagsbandalag Evrópu um við- skiptasamming gætu hafizt til- tölulega fijótt. >á sagði norski forsætisráð- herranm en-nfre-mur, að strax eftir áramót yrðu lagðar fram tillögur utm flu-tniing í land á olíu þeirri, sem fuindizt hefði á botni Norðursjávar og Norðimenn hafa þegar byrjað að vinna úr jörðu. Home í Peklng: Vinsamlegar viðræður Pekiiinig 30. oiktó'ber — AP, NTB. Chi Peng-Fei ntanríkisráðherra Kína sagði í veizlu, sem hann hélt sir Alec Douglas-Home Peking i kvöid, að Bretar og Kínverjar hefðu orðið sammálc um að leysa ýmis ágreinings- efni með samningum. Ofsareiði í ísrael * Fréttaimenin t.-olj-a að hér hafi ráðhenranin átt við Hónig Kong. Homie kom ti-1 Pekin-g á s'unniu- daig í 5 daigia opiobera heimsókn. Hanin ræddi við Fei í fimm kl-u-kkusiu-ndi r í dag og voru við- ræðurna-r sagðar m-jöig vinsaim- fegair. Israelar gera árásir á stöðvar skæruliða í Sýrlandi og gagnrýna V-Þjóðverja harðlega Tel-Aviv, Bonn, Zagreb og Kaíró, 30. okt. — AP-NTB ÍSRAELSKAR herþotur gerðu í dag tvívegis árásir á bækistöðvar skæruliða í Sýr- landi í hefndarskyni fyrir flugvélarrán Svarta septem- berskæruliðasamtakanna um helgina, sem neyddi v-þýzk yfirvöld til að láta lausa skæruliðana 3, sem hand- teknir voru eftir morðin á Olympíuleikunum í Miinch- en í september sl. Fyrri árás ísraela var gerð í dögun í morgun á fjórar stöðvar í grennd við Damask us, en seinni árásin var gerð á sýrlenzkar herstöðvar og Þrjátíu og f imm fórust OH-ICAGO 30. októbieir — AP. Prjátiiu og fiimim manns biöu baaia, er tvæir lestir rákust á 5 suðuirhliuta Chicago-borgar í Baindairíkj'unium. Lesitirnar voru á Oieið inin í borgina, fiulflar a-f fóðfki á lieið til vicnnu. Auk þeirra, sieim biðu -bana í sj-ál'fuim ámekstr- iniuim, sœrðust á aranað h-undrað crmmms, su-mi-r þeirra Mfshæititu- stöðvar skæruliða, eftir að sýrlenzkt stórskotalið hafði haldið uppi 30 mínútna skot- hríð á stöðvar Israela á'GoI- anhæðum. Yfirvöld í Dam- askus segja að 50 hermenn og óbreyttir borgarar, mest konur og börn, hafi fallið í árásunum og margir særzt. Mi-kiil reiði ríkir nú í Israel veg-na ákvörðunar v-þýzku stjórnarinnar að verða við kröf- um flugræningjanna u-m að láta skæruliðana 3 í skiptum fyrir 7 manma áhöfn og 13 farþega Luft h-an-saþot'unnar, sem skæruliðarn ir rændu yfir Tyrklandi á sunnu- dag. 250 stúdentar fóru í mót- mælagöngu að setndiráði V-Þjóð- verja í Tel-Aviv til að mótmiæia „hugleysi" v-þýzkra yfirvalda. Israelsk yfirvöld höfðu skorað á v-þýzku stjörnina að láta ekki undan kröfum rænin-gjanna, en eftir að hafa haldið ríkisstjórnar fund um málið áfcvað Willy Brandt að lláta skæruliðana lausa. PXUGRÁNIÐ Flugræniragjarnir tveir náðu á sitt vald þoturani sraemma suranudagsmorgura er hún var nýfariin frá Bei-ru-t I Libaraon áleiðds til Ank- ara í Tyrklandi og Frankfurt. Þeir set't-u þá fram kröfur sínar og sögðu að ef ekki yrði gengið að þeim, miyndu þeir sprengja flugvélina í loft upp. Flugvélin lenti á flugvellin'um í Nicosíu á Kýpu-r til að taka eldsneyti og þar sögðu ræningj- arnir við f 1-uig va lla rs t a r fsmen n að „ef etkki verður gentgið að kröfuim okkar verður vélin spiengd í loft upp og líf okkar eða þ-eirra sem um borð eru skiptir okkur engu máli.“ Frá Nicosíu lá leiðin til Mún- ehen, en skæruliðarnir neituðu að láta flugvélina lenda þar. Sveim- aði hún yfir flu-gveHinum um stund en síðan skipuðu ræningj- arnir flugmannin-um að flljúga til Zabreb í Júgóslavíu og þar sveiimaði hún yfir unz V-Þjóð- verjar létu u-ndan oig sendu einka þotu með skæruliðana 3 frá Múnchen til Zagreb. Skæruliðarnir neituðu en-n að sleppa farþegum og áhöfn og var nú flogið með þá til Tripodi, höfuðbongar lábýu, þar sem skæruliðunum var fagnað sem hetjurn og útvarpið í Tripoli kall aði þá „hetjurnar frá Múnchen". í Tripoli var áhöfn og farþegum sleppt ag héldu þeir heimleiðis í daig ag fliuigvélin var væntanleg til Frankfurt sein-t í kvöld. Fra-mliald á bls. 13 Hame sagði I ræðu sinni i kvöld að Kíraa væri vinsælit Samd mieðail Breta. Hamn sagðist ek'ki vilja f jailla um hvers vegna saim- skipti Breita og Kíraia hefðu ekiki ætið verið sem bezt heldur vi-ldi hann aðein-s ræða um nútíð og f-raimtíð. Haran skálaði s-iðam fj'r- ir Mao farm-anrai. í heiðu-rsskyni við Home, sem er feeddur í SkotHiaradi, höfðu ki'nveirsiku gestgjafa'mir stofnað og æft sekkjapípuihljómsiveit, sem -lék efti-rlætis'lög brezk-a ut- an-rikis-ráðheirrains i veizlurami. Víetnam: Friðarsamningurinn ekki undirritað ur í dag Hörð gagnrýni í Suður- Víetnam á Bandaríkjastjórn saimnimgu-rinn undirritaður. Zíegler lagði áherzlu á, að Framh. á bls. 13 Washington, Saigon, 30. okt. — NTB-AP SAMNINGUR sá í 9 liðum um frið í Víetnam, sem sam- komulag á þegar að hafa náðst um, verður ekki undir- ritaður í París á morgun, þriðjudag, eins og stjórn N- Víetnams hafði krafizt allt frá því í síðustu viku, er hún lét opinberlega skýra frá efnisinnihaldi samningsins, sem gerður hafði verið í leyni Iegum viðræðum milli Kiss- ingers, fulltrúa Nixons Banda ríkjaforseta og Le Duc Tho, fulltrúa stjórnar Norður- Víetnams. Ronald Ziegler, blaðafulltrúi Nixons forseta, sagði í dag, að Kissinger hefði gert það full- komlega ljóst sl. fim-mtud'ag, að ekki væri um það að ræða aí hálfu Banda-rikjanna að uradir- rita samminginn, áður en 6 til 7 liðir hans hefðu verið rædd- ir nánar. Var haft efti-r Kissing- er, að þörf væri á frekari samn- ingaviðræðum, sem kæmu tH með að standa í þrjá eða fjóra daiga, en hann hét því, að strax og saimkamulag hefði náðst emd- antega um þessd atriði, yrði FRETTIR eru á bls.: .............. 1—2—3—13—31 Glugginra ............ 4 Madama — kerling — f röken — frú ...... 10 Skrifað frá New Ýork . . 10 Æviminningar Wenner- ströms ................ 16 Ræða formanns Verzlunar- ráðsins Hjartar Hjartar- sonar . ............... 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.