Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 32
OfFsetprentun tímaritaprentun litprentun msœosi® Freyjug«tH 14- Sími I7M7 I&d r0ttnM$i£i í ÞRIÐJUDAGUR 30. JANUAR 1973 nuciVsmEHR ^^»22480 Borgarafundur: Frá borgar- hef jist þegar Ríkisstjórnin óski eftir beinni Austurbæjar- ^ 1 X j X • • 11 1 • ' bíói 1 £ær" ijarhagsaðstoð vmveittra pjoða “^ ^7 Stjórnvöld eyði óvissu Vest- mannaeyinga um f járhags- lega aðstöðu þeirra. Öflugt enduruppbygg- ingarstarf Á FIMMTA hiuidrað manns sóttu borgarafund nm málefni Vestmannaeyja, sem haldinn var i Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Fundarmenn virtust á einu máli um, að „við skyldum standa sam an og aldrei gefast upp“, eins og fundarstjórinn Albert Giiðmunds son borgarf ulltrúi orðaði það, og, að þeim vanda, sem á höndum er vegna hamfaranna í Eyjum verði hald- ið algjörlega aðskildum frá öðr- um efnahagslegum vanda í þjóð- félaginu. Meðal fundargesta voru Jóhann Hafstein, formaður Sjálf stæðisflokksins, Geir Hallgrims- son, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins, alþingismennirnir Ing ólfur Jónsson, Steinþór Gests- son og Guðlaugur Gíslason og Sigiirgeir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Sigfús J. Johnsem setti fund- inn og skipaði fundarstjóra Al- bert Guðmundsson og fundarrit- ara Símon Kristjánsson, útgerð- armamn Veatmannaeyjum. Prófessor Þorbjöm Sigurgeirs som rakti gang gossins í Vest- mannaeyjum og kom það fram í máli hans, að ef gosið breytti sér ekki þeim mun meir, mætti með góðumri árangri vinna að því að verja byggðina, eins og nú er, að verulegu leyti. Sagði Þorbjörn að þar kæmi til að byrgja glugga og xnoka ösku af þökum eftir hverja hrimu og síðan vaka vel yfir bæn ura til varnar glóamdi steinum. Sagðist Þorbjörn íelja vesturbæ- imm tiitölulega öruggt hverfi að öDu óbreyttu í hvaða veðri sem væri og fljótgert væri að hreinsa götur næst höíninni, þannig að Framliald á bls. 81 Höfn í Hornafirði: 33 ára maður skotinn til bana 41 árs drykkjufélagi hans skaut hann með haglabyssu, eftir að þeim hafði sinnazt 33 ÁRA gamail maður, Stefán Egilsson, til heimilis að Vola- seli í Lóni í Austnr-Skaftafellssýslu, var skotinn til bana á Höfn í Hornafirði um kl. 07 á sunnudagsmorguninn. Gerð- ist þetta í húsinu nr. 23 við Miðtún, á heimili þess manns, er verknaðinn framdi, Guðna Óskarssonar. Höfðu menn- irnir setið þar að drykkju alla nóttina, en sinnazt um morg- uninn, með þessum afleiðingum. Guðni var síðdegis á sunnu- dag fluttur í fiugvél frá Hornafirði til Reykjavíkur og situr hann nú í gæzluvarðhaldi í Hegningarhúsinu í Reykjavík. Hefur hann verið úrskurðaður í allt að 90 daga gæzluvarð- hald á meðan rannsókn málsins fer fram, og gert að sæta geðrannsókn. Var hann yfirheyrður í fyrradag og í gær og hefur játað á sig verknaðinn. Segist hann hafa verið mikið drukkinn, er þctta gerðist. — Sýslumaðurinn í Skaftafells- sýslum, Einar Oddsson, stjórnar rannsókn málsins. gesti si'mum út. Að því búnu tók | ist anmað skotið hafa bæt't hann hagiabyssu nr. 12, sem | Stefán í b. jóstið, svo að hann hamn átti, hlóð hana og skaut tv'eiimur sikotium úr henni, að því er hann sjálfur segir. Virð- Mennirnir tveir þekktust vel og höfðu setið að drykkju aiUa aðfararnótt suinnudags á heimili Guðna. Er á leið urðu þeir ósátt- ir, svo að til átaka ko>m á milli þeiiTa, og segist Guðni hafa hent Stefán Egilsson, sem var til bana. Frumvarpið, sem ríkisstjórnin lét semja: Kaupbinding, skattar, vísitölu- skerðing og verkfallsbann UM helgina voru mikil funda- höld hjá ríkisstjórn og þing- flokkunum og var til um- ræðu tillaga að frumvarpi um ráðstafanir vegna eldgoss í Vestmannaeyjum, sem sér- fræðingar ríkisstjórnarinnar böfðu gert í samráði við hana. Eftir að frumvarp þetta hafði verið rætt í þingflokk- um stjórnar og stjórnarand- stöðu varð Ijóst, að naumast rnundi þingmeiiihluti fyrir því. Þiingflokkar stjórnaiandstöðu flokkanna töldu, að með því væri bliandað sarnan ráðstöfunum vegna hamfaranna í Vestmanna- eyjum og aimennum efnahags- ráðstöfunum og 3—4 þingmenn stjórnarflokkanna andmæltu til- lögunum og voru sjónarmið þeirra svipuð afstöðu stjómar- andstöðunnar. Voru það Bjöm Jónsson og Karvel Pálmason í SFV og Eðvarð Sigurðssotn og Geir Gunnarsson gagnrýndu frumvarpiið i þingflokki Ailþýðu- bandalagsins. Niðurstaðan varð sú, að ríkisstjómin ákvað að leggja frumvarpið ekki fraim. 1 þess stað Jagðá forsætisráðherra fram þingsáiyktunartiilÖgu, sem hlaut bana af. Er talið að hann hafi iátizt samstundis. Kona skotimiannsins hringdi Framha.ld á bls. 81 skotinn saimstaða tókst urn á Aliþimgi í gær. Helztu atriði fmmvarps þess, sem ríkisstjórnim hugðist flytja á Alíþimgi i þessari viku, em þin.g- meirihluti reymdist ekki vera fyr- ir, eru þessi: ir Stofna skyidi Viðlagasjóð Vestniannaeyja. Á í hann sikyldi renna 6% við- Framhald á Ws. 81 SJALDGÆF HRAUN- TEGUND BENDIR TIL STYTTRA GOSS Frá Árna Johnsen. BÚIÐ er að efnagreina beng- tegumdina í nýju eldikieil.unni á Heimaey og hefur nú kom- ið í ljós, að um mjög sja'd- gæfa bergtegund er að ræða. Við ræddum við Svein Jaik- obsson, jarðfræðinig í gær- kvöldi, oig sagði hann, að bergtegundin væri svoköl'iuð Hawaiit-bergtegund. Þessi bergtegu.nd hefur aðeins fund izt á tveimur stöðum á Is- landi áður. Br það í Dal'fjaili hér á Heimaey og einnig á Snæfell.snesi. „Segir slík bergtegund eitit- hvað um hegðan gossins?" „Ef maður miðar við mynd un venjulegra hraunigosa má fullyrða, að magn Hawaiit- gosa er minna en þeirra, sem myndast við blágrýt- isgos eins og venjulegast eru hér. Talsverð vikur og ös'kumyndiun getur fylgt þess- um gosum, en þau eiga upp- Framliald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.